Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, janar 2008

a verur a endurskoa lgin.

Reykingar eru heilsuspillandi og strhttulegar. a er llum ljst ekki sst eim sem reykja en au sem a gera hafa kosi httuna. A sjlfsgu eiga au a hafa mguleika a reykja innan dyra t.d. skemmtistum ea krm mia vi kvein skilyri. rtt fyrri a g s eindreginn andstingur reykinga tel g a of langt hafi veri gengi me fortakslausu reykingabanni. Vi verum a finna eitthva mealhf. Spurningin er hva a mealhf a vera. Fortakslaus bnn falgsfristjrnmlamanna og ssalista sem sett eru lg eru yfirleitt vond lagakvi.

a verur a breyta lgunum hva varar fortakslaust reykingabann til ess a ekki s gengi nr einstaklingsfrelsinu en brna nausyn ber til.


mbl.is Leyfa reykingar mtmlaskyni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ruglandinn stjrn Reykjavkur kemur niur Frjlslynda flokknum.-

Stjrnmlamenn eiga ekki a taka skoanakannanir um fylgistjrnmlaflokkaof htlega hvernig svo sem niurstaan er. Samt sem ur er tiloka anna en skoa r vegna ess a r gefa kvena vsbendingu um stu flokkana.

Frjlslyndi flokkurinn fr ekki viunandi fylgi samkvmt skoanaknnun Frttablainu dag en ar mlist flokkurinn me 3.6% fylgi og kmi engum manni ing ef a yri niurstaan. Benda m a Frjlslyndi flokkurinn hefur alltaf fengi meira fylgi kosningum en skoanaknnunum en mia vi mlatilbna flokksins Alingi og starf flokksins verur essi niurstaa ekki skr me rum htti en eim a Frjlslyndi flokkurinn li fyrir a a eir fulltrar slandshreyfingarinnar sem leia njan meirihluta Reykjavk me Sjlfstisflokknum vsa vallt til sn sem F lista og opinberri umru er alltaf tala um Frjlslynda a Frjlslyndi flokkurinn eigi enga formlega aild a essu meirihlutasamstarfi og beri enga plitska byrg v.

a verur verkefni okkar nstunni a gera grein fyrir v a vi Frjlslynda flokknum berum ekki byrg borgarstjranum Reykjavk og hfum ekkert me a gera a rugl sem er rhsi Reykjavkur.

a er sanngjarnt a Frjlslyndi flokkurinn gjaldi fyrir agerir lihlaupa r Frjlslynda flokknum. En annig verur a mean vi num ekki a gera kjsendum grein fyrir a meirihlutinn Reykjavk er okkur vikomandi.

Samfylkingin m vel vi sna tkomu una og ljst a ruglandinn Reykjavk hefur styrkt stu flokksins en a sama skapi veikt stu Sjlfstisflokksins. a ber lka a skoa a Sjlfstisflokkurinn mlist alltaf skoanaknnunum Frttablasins mun hrri en tkoma hans er Alingis- ea borgarstjrnarkosningum.

En vi Frjlslynd verum a taka mark essari niurstu og skoa me hvaa htti vi vinnum okkur r eim vanda sem a borgarstjrnarflokkur lihlaupanna hefur komi okkur .


mbl.is Fylgi Samfylkingar eykst
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Barttan harnar milli Obama og Clinton

N egar John Edwards dregur sig r forvalinu fyrir tnefningu Demkrataflokksins vi forsetakjr eru aeins tveir alvru frambjendur eftir. Hillary Clinton og Barack Obama. a verur frlegt a sj hvernig rslitin vera star rijudeginum 5. febrar n.k. ar sem John Edwards dreifir ekki atkvunum annig a rslitin vera hreinni milli Obama og Clinton.

John Edwards var varaforsetaefni John Kerry vi sustu forsetakosningar og hann lsir e.t.v. ekki yfir stuningi vi Obama ea Hillary fyrr en ljst m vera hvort eirra verur lklegra til a vera valin forsetaefni. Hins vegar var a athyglivert a s virti ldungardeilaringmaur Edward Kennedy skyldi lsa yfir stuningi vi Obama n vikunni. S stuningur skemmir alla vega ekki fyrir Obama.

Sagt er a Edward Kennedy hafi ofboi framganga Clinton hjnanna kosningabarttunni en a er ekki fyrsta skipti sem au ofbja flki. Clintonarnir hafa komist upp me a a ofbja flki og geta treyst v a flker fljtt a gleyma. au kunna lka list til fullnustu a rugla umruna eins og n er veri a gera af Sjlfstisflokknum og fjlmilum hans varandi skmm flokksins borgarstjrn Reykjavkur.


mbl.is Edwards httur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hvar enda essi skp? Hverjir vera timburmennirnir?

Margir veltu v fyrir sr hvort slenska krnan mundi gefa verulega eftir janar egar kmi a strum gjalddgum krnubrfa. Spurning var hvort a n krnubrf yru gefin t mti annig a skuldastaan yri s sama og hgt yri a halda krnunni uppi eitthva lengur.

N liggur fyrir a tekist hefur a selja krnubrf fyrir 76 milljara ea sem svarar afborgun eirra krnubrfa sem gjaldfllu janar auk vaxta. Vextir af krnubrfum er mjg hir og v freista margir a fjrfesta eim til skammst tma eirri von a krnan hangi mean krnubrfin eirra eru a skila ari. Me essu erum vi a flytja inn peninga og t vexti og/ea eins og n virist vera a bta vxtum ofan annig a hfustllinn hkkar og hkkar anga til stra falli kemur.

Hver einasti einstaklingur veit a a vri mjg gott a greia aldrei neitt af lnunum heldur skuldbreyta stugt vxtum og afborgunum me v a taka stugt hrri og hrri ln. sjlfu sr vri a allt lagi kmi ekki a skuldadgum. En svo fer alltaf egar flk, fyrirtki ea jir haga sr skynsamlega a a kemur a skuldadgum. Spurninig er hversu alvarlegir vera timburmennirnir og hvaa afleiingar hafa eir fyrir flk, fyrirtki og jflag.

Mr er ljst og vntanlega mrgum rum a skuldasfnun jarinnar er orin of mikil og a er brnt a haga efnahagsstjrninni annig a jin geti bi vi stugleika og ryggi efnahagsmlum og hagsstjrn. Stefna Selabankans og rkisstjrnarinnar stula a hinu gagnsta. a verur a vinda ofan af skuldsetningunni og taka upp alvrugjaldmiil.


mbl.is Strsti tgfumnuur krnubrfa
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrirtki Haraldar Bvarssonar betra skili.

a eru f tgerarfyrirtki landinu sem eiga jafn farslan feril og tgerarflag Haraldar Bvarssonar Akranesi. Heila ld hefur etta fyrirtki veri einn af helstu burarsunum atvinnulfi Akranesi. Stundum var svo komi a Akranes hefi ekki n ftfestu sem ttblisstaur hefi eirra athafnamanna sem byggu upp fyrirtki Haraldur Bvarsson ekki noti vi.

En n er ldin nnur og kvtakerfi hefur leiki sjvartveginn grtt hvort sem menn vilja viurkenna a ea ekki. einu vetvangi er ftunum kippt undan v flk sem sumt hefur unni alla sna starfsvi hj Haraldi Bvarssyni og san HB Granda. Mr er sagt a starfsmenn Akranesi su felstir bornir og barnfddirslendingaren eir sem vinna hj HB Granda Reykjavk su allt a 80 prsent innflytjendur ea flk sem er komi til lengri dvalar erlendis fr.

g tta mig ekki alveg v mia vi stefnumrkun sem Faxaflahafnir hafa kynnt a a s miki samrmi v sem ar er boa og stefnu forramanna HB


mbl.is Svartur dagur sgu Akraness
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Tvskinnungur Egypta gagnvart Palestnumnnum.

Egyptar hamast vi a hafa Palestnumenn lokaa inni ttblasta svi veraldar. eir reyna a meina eim frjlsa fr til a kaupa nausynlegar vrur og vistir Egyptalandi. a er me llu skiljanlegt og furulegt ljsi yfirlsinga um samstu me Palestnumnnum. Stjrnin Egyptalandi setur niur vi etta. Ekki m gleyma v a Gasa svi var hluti af Egyptalandi fyrir 6 daga stri.

a er ljst a fgafl bi meal Palestnumanna og srael mega ekki til ess hugsa a stt nist um fri og frisamlega samb Palestnurkis og srael. eir gera allt sem eir geta til a spilla hvaa friarferli ea samningum sem vera kann. annig skjta fgamenn Gasa strndinni stugt eldflaugum inn srael og sraelsmenn bregast vi me v a beitalgmtum hprefsingum gagnvart Palestnumnnum. San egar flki leitar sr bjargar me v a brjta niur askilnaarmrinn vi Egyptaland koma Arabar eins og eir og meina eim fr. snum tma st Nasser forseti Egyptalands fyrir svoklluum Pan-Arabskri stefnu sem miai a v a sameina alla Araba eitt rki. N vilja Egyptar ekkert vita af eirri stefnu og rtta Palestnumnnum vart hjlparhnd mean Evrpusambandi og Norurlnd fara a me rum htti og eru me virkt velferar- og hjlparstarf fyrir Palestnumenn.

egar rki eins og Egyptaland vill ekki hjlpa mebrrum snum hinumegin askilnaarmrsins segir a ljta sgu um Hosni Mubarak forseta og stjrn hans.


mbl.is Unni a lokun landamranna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gur sigur Obama.

Obama vann afgerandi sigur Suur Karlnu fylki Bandarkjunum gr. Sigur Obama kom ekki vart vegna ess a skoanakannanir hfu sp honum gum sigri. rtt fyrir a veltu margir fyrir sr hvort sama sagan myndi endurtaka sig og New Hampshire ar sem Obama var sp sigri en Hillary Clinton vann. etta skipti vann Obama en me mun meiri mun en skoanakannanir gfu til kynna.

Mr er sagt a eir sem gera skoanakannanir Bandarkjunum su me mjg lti rtak en flokki a eftir kvenum aferum sem eru greinilega ekki ngu nkvmar.

a verur spennandi a fylgjast me rslitunum 5 febrar en fara forkosningar fram mrgum fylkjum Bandarkjanna samtmis. Sigur Obama Suur Karlnu gefur honum neitanlega byr seglinn en John Edwards virist vera r leik. Vonandi gengur Obama vel 5 febrar. Bandarkin urfa v a halda a komast t r Bush/Clinton/Bush tmabilinu.


Herrakvld Fylkis.

Um 900 herramenn sttur herrakvld Fylkis grkvldi. ar stjrnai Gsli Helgason me miklum myndar og glsibrag annig a hvorki urfti a kalla til Hnnu Birnu ea srsveitina til a koma r salnum egar ess var ska. Vi Grtar Mar Jnsson ingmenn Frjlslynda flokksins mttum og fkk Grta a erfia hlutskipti a fara me drykkjukvta minn a kvldi enda bi a framselja hann til Grtars tmabundi en hann fr vel me kvtann og tti allt of miki eftir egar vi yfirgfum fgnuinn.

Bjarni Hararson fr me gamanml sem m ekki vera hf hr eftir ea vitna en honum tkst a tengja saman snilldarlegan htt kynlf slendinga fr v a land byggist og jafnvel norrnna manna fr v rdaga, slenska plitk og kosningabarttu. Geri arir betur. Bjarni er margfrur og skemmtilegur en urfti a yfirgefa samkvmi vegna lasleika og var ar eina skari fyrir eim gleiskildi sem einkenndi kvldi.

A venju voru fastir liir eins og venjulega. g annaist um mlverkauppbo og Jhannes grnari leitaist vi a koma mnnum stu a v loknu.

arna mttu 2 fyrrverandi borgarstjrar eir Villi og Dagur sem hafa jafnan stt essi herrakvld. Einnig s g borgarfulltrana Gsla Martein, Kjartan Eggertsson og skar Bergsson. skar var fylgd Alfres orsteinssonar sem er greinilega a leggja honum lfsreglurnar. rtt fyrir a ofangreindir eirarmenn r borgarmlum Reykvkinga hefu stt herrakvldi og seti a sumbli fram eftir nttu uru eir sur en svo til leiinda og gtu vonandi noti ess kvldsins betur en borgarstjrnarfundanna.


Ni meirihlutinn ntur ekki trausts borgaranna.

a hltur a vera dapurlegt fyrir arkitekta meirihlutasamstarfs Sjlfstisflokksins og slandshreyfingarinnar a sj a eir njta einungis trausts fjrungs borgarba. Sjlfstisflokkurinn einn hefur aldrei noti svo ltils trausts borgarmlum eins og n.

Mr finnst a elilegt a flki borginni s bi a f ng af eim heilindum sem hafa einkennt strf kjrinna borgarfulltra til essa. S ruglandi sem hefur veri borgarstjrninni kostar grarlega fjrmuni og hefur komi veg fyrir a haldi vri utan um hagsmuni Reykvkinga me ngjanlega gum og markvissum htti.

Sjlfstisflokkurinn ber hfubyrg v hvernig komi er borgarstjrn Reykjavkur. Flokkurinn hefur ekki komi fram samrmi vi au vinnubrg sem geru hann a strum flokki. Bjarni Benediktsson fyrrverandi formaur Sjlfstisflokksins og fyrrverandi borgarstjri talar um a va rum snum hva a skipti miklu mli a stjrnmlamenn njti trausts. Undir hans forustu Vireisnarstjrninni rkti gagnkvmt traust milli stjrnarflokkana og g hygg a enginn maur hafi nokkru sinni tali a til ess gti komi a Bjarni heitinn sti ekki vi allt sem hann sagi og orum hans mtti treysta hvvetna. Mr ykir lklegt a staa Sjlfstislfokksins borgarmlum vri nnur dag hefu borgarstjrnarfulltrar hans teki ennan merkasta foringja flokksins til fyrirmyndar strfum snum.

Mr ykir miur a Sjlfstisflokkurinn skuli hafa stai a mlum me eim htti sem hann hefur gert. Hann er a vsu ekki einn sekur. heilindi virist einkenna strf meginhluta borgarfulltra og a er viunandi.

Vonandi tekst samt nja meirihlutanum vel upp strfum snum v Reykvkingar urfa v a halda. g vnti ess a borgarstjrn Reykvkinga starfi me meiri heilindum framtinni en hinga til.

En a eru ekki nema tv r til kosninga og verur a vinna a v a Reykvkingar eignist borgarfulltra sem vilja starfa a hagsmunum borgaranna fyrst og fremst og taki au ml fram yfir persnulegan metna og plitska refsskk.


Bjrn Ingi httir borgarstjrn.

Vika er langur tmi plitk. Fyrir viku var Bjrn Ingi Hrafnsson enn ein af helstu vonarstjrnum Framsknarflokksins, vaskur og vakandi. A vsu nokku laskaur eftir slit fyrsta meirihluta Reykjavk. Um sustu helgi sendi fyrrum vinur hans Gujn lafur Jnsson hrl. fyrrum ingmaur Framsknarflokksins Birni blar kvejur og tk fram Silfri Egils a hann vri me mrg hnfasett bakinu eftir ennan mann. Hnfasettin uru minna til umru en fatakaup borgarfulltrans og fyrrverandi tilvonandi formanns Framsknarflokksins.

San brestur s meirihluti sem Bjrn Ingi st a v a mynda og a er v skiljanlegt a hann telji ekki stu til a baka sr aukin leiindi og persnulega erfileika me v a taka fram tt alvruleikhsi Dar F vi Tjrnina Reykjavk. annig a upphafi rija ttar leikritsins "Vanhf borgarstjrn" yfirgefur rlagavaldurinn mikli leikriti bi sem leikandi og handritshfundur.

Bjrn Ingi Hrafnsson er um margt eftirtektarverur ungur maur. Hann er firna sterkur plitskur mlflutningsmaur en hefur e.t.v .ekki nst g greind og sterk framkomu fjlmilum vegna ess a hugsjnalegt bakland kann a hafa vanta. En hann er ekki s eini sem annig er komi fyrir. ess vegna er plitkin slandi jafn tilviljunakennd og ruglingsleg eins og hn er.

g var verulega sttur vi Bjrn Inga snum tma fyrir a me hvaa htti hann sprengdi fyrsta meirihlutann borginni. San hafa komi arir leikendur sem hafa teki honum fram flestum svium leikrnum brellum. En n hverfur Bjrn Ingi r essum sorglega gleileik vi Tjrnina og skar Bergsson varamaur hann sem g ekki ekki nema af llu gu tekur vi sti hans. Frlegt verur a sj hvort a verur til ess a myndaur veri enn nr meirihluti borginni egar fram skir.

Hva sem v lur vil g persnulega akka Birni Inga Hrafnssyni ga vikynningu og tla a hann hafi ekki skili alveg vi plitkina hann hverfi fr vi essar astur sem g skil satt a segja mtavel.


Nsta sa

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri frslur

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (21.4.): 46
  • Sl. slarhring: 52
  • Sl. viku: 607
  • Fr upphafi: 2291724

Anna

  • Innlit dag: 44
  • Innlit sl. viku: 539
  • Gestir dag: 34
  • IP-tlur dag: 32

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband