Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, desember 2020

Hrslan vi a taka kvrun

Hrsla stjrnmlamanna vi a taka kvrun og stjrna er va einkennandi og raunar vi fleiri forustumenn jflaginu.

Hva veldur og hvernig gerist etta?

Srfrivaldi hefur teki yfir og stjrnmlamenn taka almennt ekki kvaranir nema geta vari r me v a benda niurstu srfringa. Kvd frinu hafa sttvarnarlknir og Kri Stefnsson ri stefnunni sttvarnarmlum og rkisstjrnin dansa eins og eir lgu til.

Nfallinn dmur mannrttindadmstls Evrpu felur sr a veitingavald dmarastum s ekki hj rherra og Alingi, ef ekki er leiki eftir eim takti sem srfringarnir lgu til. Rherrar framtarinnar vera v varkrari en ella og lklegir til a lta srfrina ra meiru og segja sig fr raunverulegri kvaranatku.

Upplsingalg valda v a stjrnssla og stjrnmlamenn urfa a opinbera nnast allt, sem skrifa hefur veri niur. Afleiingin af v er a a orir enginn a skrifa neitt niur nema a sem allir mega sj og helst ekkert um kvaranir nema a s gjrsamlega skothelt.

Vi erum a breytast a vera jflag ar sem jflagsvaldi liggur ekki hj kjrnum fulltrum, en hefur frst til srfringa og dmstla.

Hrslan vi minnihlutahpa og sem eru taldir hafa lgmtar heimildir til a mgast t af hvaa ltilri sem er, eykur enn vanmtt stjrnmla- og forustumanna. Stjrnandinn ltur svo , a a s mikilvgara a hafa hvaahpinn gan frekar en ann breia meirihluta sem taka kvaranir fyrir.

Svo virist v sem a kvein valdaskipti hafi tt sr sta. Flki sem fr borga fyrir a stjrna sem stjrnmlaflk orir a ekki og hefur stundum ekki vald til ess. Hvaahpar taka vi stjrninni og rkisstjrn hrekst undan eim.

slenska jin hefur iulega dsama vanekkingu hj stjrnmlamnnum sem dygg. Stareyndin er samt s, a eim mun minni ekkingu sem stjrnmlamaur hefur samflagsmlum, eim mun minni mguleika hann til a vinna ga vinnu fyrir jina og hann er ofurseldari srfrivaldinu og hvaahpum en ella.

Vi urfum v a spyrja hver a stjrna slandi og hva er til ra egar stjrnmlaflokkarnir eru nnast hugmynda- og hugsjnalausir eins og sst vel ramtahugvekjum forustumanna eirra dagblum dagsins. r hugvekjur eru einsleitar a nnast llu leyti me einni undantekningu.

Ein lei er a virka flki landinu me v a koma beinu lri auknum mli.

En a eitt dugar ekki til. a er v mikilvgt og heillandi vifangsefni framtarstjrnmlamanna kosningari a setja fram hugmyndir til a breyta stjrnarjflaginu, sem hefur leitt til aukinnar rkishyggju og undanltssemi llum svium stjrnhft kerfi ar sem unni er fyrir hagsmuni heildarinnar sta srhagsmuna.


I dont speak Icelandic

Gan daginn sagi g vi afgreislumanninn. S tk ekki undir kvejuna og egar g falai kveinn hlut til kaups, sagist hann ekki tala slensku, annig a g var a endurtaka kauptilboi ensku.

Enginn kippir sr upp vi a lengur, flk jnustustrfum slandi tali ekki slensku. Viskiptamli enskan er um a taka yfir samskiptum flks. eir sem ekki kunna g skil enskri tungu lenda iulega vandrum.

slenskan lifir gu lfi meal jarinnar vegna ess, sem vel var gert rum ur. N hallar hinsvegar verulega undan fti. Vi hfum v miur ekki snt ann jlega metna a gera krfu til ess, a eir sem sinna jnustustarfsemi slandi fyrir slendinga tali slensku. Af hverju ekki? Er okkur ekki annt um a slenskan fi a dafna og vera fram lifandi ml slandi?

n tungumlsins fjarar undan slenskri menningu og slenskri jarvitund. a skiptir v mli, a vi gerum sjlfsagar krfur til ess a neytendur eigi undantekningarlti rtt v a jnustuailar tali slensku.

Lggjafinn getur gert rstafanir essu sambandi og tti a hafa jlegan metna til a gera a.


Hvenr brtur maur lg og hvenr brtur maur ekki lg?

Sagt er a s mikli heimspekingur, flakkari og listamaur Slvi Helgason hafi eitt sinn reikna tvbura afrkanska konu og hafi annar veri ljs hrund en hinn hrundsdkkur.

Svipair treikningar eru n sveimi mismunandi reianlegir eins og gengur. Rekstrarailar smundasalar hafa komist a eirri niurstu 5 dgum eftir a lgregla stvai samkvmi salnum orlksmessu, a a hafi ekki veri um nein brot sttvarnarlgum a ra. Afskunarbeini eirra var v rng og ar af leiandi agerir lgreglu frleitar og afsakanlegar.

Fjrmlarherra var ar af leiandi a bijast afskunar broti, sem enginn mguleiki var skv. v a hefi veri frami. Raunar hefur eim sem skrifa hafa um a ml yfirsst, a a var ekki hlutverk fjrmlarherra a sj um sttvarnir smundarsal og eim bar hann ekki byrg. mundi einhver vafalaust segja: "og .

sama tma berast fregnir af v a sjlfur sttvarnarlknir og heilbrigisrherra hafi broti eigin reglur og tilmli vi mttku heilfrystu bluefni morgun og sjist a glgglega ljsmynd, sem tekin var af v tilefni.

Hvorki heilbrigisrherra n sttvarnarlknir hafa beist afskunar og geta vafalaust sagt eins og frambjandi Framsknarflokksins Vestfjrum sagi forum egar deilt var um tlit strhsis sem veri var a byggja Reykjavk og andstingur hans frambjandi Sjflstisflokksins br upp ljsmynd af byggingunni. var Framsknarmanninum a ori: "Lygi er lygi jafnvel hn s ljsmynd". annig gti sttvarnalknir einnig fari a en Guni vinur minn gstsson fullyrir a honum su rtfst Framsknargen sem stulaberg marga ttlii.

Vandi jarinnar er v ekki minni en hann var egar Jn Hreggvisson vihafi hin frgu ummli: "Hvenr drepur maur mann og hvenr drepur maur ekki mann? Fari helvti sem g drap mann. Og ."


Blessai bluefni

Sj g boa ykkur mikinn fgnu, yur er dag frelsari fddur, sagi engillinn vi fjrhira Betlehemsvllum fyrir rmum 2000 rum.

dag eru a ekki englar heldur ljsvakamilar sem hafa veri trauir vi a boa ann hinn mikla fgnu, a bluefni gegn Covid vri leiinni. Fr v kl. 7 morgun hefur veri hgt a fylgjast me v hvar bluefni vri statt allt fr Amsterdam til lendingar Keflavkurflugvelli, ar sem bluefninu var kaft fagna.

Frttirnar af komu bluefnisins hafa veri tarlegri og silegri en vi komu jhfingja. mti jhfingjanum er teki og eki me hann Bessastai. Bluefni fr lka konunglegar mttkur og eki me a mttkufyrirtki sama sveitarflagi. San hefst samfelld htadagskr ar sem veirutri og nokkrir rherrar sj um a halda uppi fagnainum og fjrinu.

Miki er a n gott a geta bi vi samfellda glei alla jlahtina eirri tr a arna hafi endurlausnin veri fram borin fyrir hnpna j vanda, ar sem bluefni fyrir rmlega 1% jarinnar er hr me komi til landsins.

Sjlfsagt verur rkisstjrnin hpi eirra sem fyrst vera blusettir. Slkt verur krkomi einkum fyrir rherra sem treysta sr ekki til a hlta eim reglum, sem eir setja fyrir almenning landinu.


Sigurvegarar rsins

Forseti Evrpusambandsins, rsla Geirrur fr Leyen og Boris Jnsson geta bi fagna sigri fyrir a a viskiptasamningur Breta og Evrpusambandsins s svo gott sem hfn. Samningar sigldu treka strand, en au rsla og Boris geru sitt til a samninganefndirnar settust aftur og aftur vi samningabori og hlutuust til um atrii, sem ru v a samningar nust.

Boris og rsla eru tvrir sigurvegarar rsins 2020.

ar me er loki margra ra rautagngu Breta vi a komast okkalega heilu og hldnu t r Evrpusambandinu. Vonandi verur samningurinn bum ailum til gs. Eitt er vst, a hefu samningar milli Evrpusambandsins og Breta ekki nst, hefu bir ailar lii fyrir a og mikil vermti tapast.

Sennilega var a rtt hj hinum skarpskyggna De Gaulle hershfingja og fyrrum Frakklandsforseta, a Bretar ttu ekki heima Evrpusambandinu. Auk ess s hann, a me aild eirra vri htta a xullinn, sem llu ri skaland/Frakkland yri ekki lengur einrur, en svo fr hinsvegar ekki. Fyrir viki voru breskir hagsmunir hlisettir oft tum me eim afleiingum sem n eru ornar.

a eru mikil tindi, a Bretar sem hafa veri mestu hrifavaldir Evrpska run fr v 18.ld fram yfir sari heimstyrjld, skuli n vera utanveltu og algjrlega hrifalausir. eir geta ekki lengur att Evrpujum str hvort gegn ru, hlutast til um mlamilanir ea gna Evrpujum til a sitja og standa eins og eir vilja, sem eir hafa gert um aldir.

Bretar smdu um a deila fiskimium snum a verulegu leyti me Evrpusambandinu. Um anna gtu eir ekki sami. Athyglisvert hva Evrpusambandi stti a fast a njta sem vtkustu rttinda til fiskveia breskri lgsgu og vildu lengstu lg ekki gefa neitt eftir.

essi stareynd ttu a sna okkur slendingum, a aild a Evrpusambandinu kemur, v miur ea sem betur fer, ekki til greina. a er s plitski veruleiki, sem slenskir stjrnmlamenn ttu a gera sr grein fyrir.


Hva verur n til varnar vorum sma?

Fyrir nokkru hafi lgreglan afskipti af mtmlafundi flks, sem taldi sttvarnaryfirvld og rkisstjrn ganga of langt. Sagt var, a kra yri sem a essu hfu stai ..m. lkni, sem nveri var svipt starfi snu vegna skoana sinna.

orlksmessu hafi lgreglan afskipti af parti rka fna flksins smundarsal Reykjavk. Rherra sem hafi sett reglur sem bannai slkt samkomuhald, tk tt partinu, sennilega forsendunni sem oru var rmverska ortakin: Quod licet Jovi non licet bovi" ( frjlslegri ingu: a sem guunum leyfist leyfist ekki skflupakkinu)

Laust eftir mintti jlantt hafi lgreglan san afskipti af messu Landakotskirkju, en eir kalska sfnuinum eru ekki eins vrukrir og Ltherskir kollegar eirra.

Hva gerir n kruvaldi? Vera mtmlendurnir, sem draga efa gildi sttvarnarreglnanna krir? Verur rherrann og hitt rka fna flki krt? Vera kirkjugestir og forstumenn kalskra safnaarins krt?

Mlsvrn mtmlendanna er til staar, eir fylgdu sannfringu sinni. Mlsvrn kalsku kirkjunnar er lka til staar, trfrelsiskvi stjrnarskrr og mrk ess og alsherjarreglu.

En hver er mlsvrn rherrans og hins rka og fna flksins? au voru vsvitandi a brjta reglur og htt er vi a mlsvrn aila sem stendur a v a setja reglur og brjti r svo, veri harla haldltil. Svo er spurningin sem jin arf a svara hvort a skipti yfirhfu einhverju mli.


Covid, kirkjan og jlin

Jlagujnustur opnar almenningi vera ekki kirkjum um jlin vegna Covid sttvarna.

Fyrir margt kristi flk skiptir mli a fara kirkju um jlin sumum tilvikum er a mikilvgasti hluti jlahtarinnar.

Sumir prestar auglsa a eir muni mta tma kirkju og senda gujnustu t netinu. En af hverju m ekki opna kirkjuna smu forsendum og me smu vararreglum m.a. fjldatakmrkunum og vihafar eru strmrkuum ea sundstum?

Danmrku mega kirkjur vera opnar um jlin og a er undir sknunum sjlfum komi til hvaa rstafana r grpa. ar landi eru smit n mun meiri en hr og gripi hefur veri til harra rstafana af hlfu sttvarnaryfirvalda, sem telja a smithtta s svo ltil kirkjum, a sjlfsagt s, a heimila flki a skja messur me kvenum takmrkunum .

g veit ekki til ess, a prestar hafi stt um undangu til a halda messur opnar almenningi um jlin. Hafi eir og biskupar ekki gert a, snir a v miur ltinn trarlegan huga og skort trarlegri sannfringu.


Neyarstand

Aalritari Sameinuu janna,fgassalistinn Antonio Guterres krefst ess a jir heims lsi yfir neyarstandi vegna meintrar hnattrnnar hlnunar af mannavldum. Jafnframt gagnrnir hann "rku" jirnar, sem hans tungumli er gamla Vestur Evrpa og norur-Amerka fyrir agerarleysi loftslagsmlum. Skynsemin og yfirlsingar essa aalritara S fara sjaldnast saman.

En a er ekkert neyarstand loftslagsmlum. treka hefur veri snt fram a me samanburi hitamlingum hr landi, a hlnun er ekkert srstk mia vi a sem ur hefur gerst og standi er ekkert slmt sur en svo.

Ssalistinn Guterres hefur haft au helstu barttuml, a Evrpa taki vi endanlegum fjlda af svonefndum hlisleitendum og flttaflki. En hann gerir enga krfu hendur rum rkjum ea heimshlutum t.d. Saudi Arabu, Kna, Japan og fleiri lndum sem taka ekki mti neinu svonefndu flttaflki. Af hverju skyldi hann ekki gera krfur hendur eim rkjum?

Krafa hans loftslagsmlum beinist eingngu a Vestur Evrpu og Bandarkjunum, rtt fyrir a eir sem eru helstu skudlgarnir skv. essum trarbrgum eru Kna og Indland, sem og flestar arar jir Asu ar sem kolefnisspori er a aukast mean Vesturlnd frna hagsmunum verkaflks sns og neytenda strum stl altari essrar hjtrar og samykkja aukna kolefnsilosun essara rkja fram til 2030.

Hva skyldi Guterres ganga til me v a gera endalausar krfur hendur Vestur Evrpu varandi essi tv helstu hugaml sn? essi bartta hans er til ess fallin, a draga efnahagslegan mtt r Evrpu og Bandarkjunum og veikja menningu eirra.

Kna skir fram og tlar sr a vera flugasta strveldi bi hernaar- og viskiptavsiinu. Stjrnmlamenn Vestur Evrpu hafa veri svo skyni skroppnir a eir hafa lagt allt sig til a hjlpa eim a n essari yfirburastu. a sst heldur betur sasta leitogafundi Evrpusambandsleitoga hversu skyni skroppi etta flk er og tilbi til a frna eigin hagsmunum til a Kna og msar arar jir ni yfirburarstu, en Evrpa veikist.

Atonio Guterres ni eim rangri sem forstisrherra Portgal a koma landinu alvarlega kreppu og kjsendur ar landi hfnuu honum byrjun essarar aldar. tku heimssamtk ssalista sig til og komu v til leiar a essi foringi eirra sem hafi hatast t samkynhneiga, yri aalritari Sameinuu janna. Spor essa manns hra og hann hefur ekki hika vi a reyna a breia yfir og afsaka falsanir loftslagsrs Sameinuu janna, sem mlir stugt hkkandi hita jrinni me v a setja upp hitamla ar sem heitast er og forast me v a bera saman raunveruleikan og a sem etta flk vill a hafi gerst.

a er dapurlegt, a a skuli ekki vera forusta Evrpu til a taka bulli eins og kemur fr Antono Guterres og standa vr um hagsmuni evrpsks verkaflks og neytenda. Vonandi tekst Guterres ekki a eyileggja efnahag Evrpu me sama htti og honum tkst a gera gagnvart efnahag Portgal mean hann var forstisrherra ar landi.


Gargandi minnihluti

Vinstri grnir vilja breyta helmingi landsins jgar. Me v aukast vld og hrif rkisins srstaklega umhverfisruneytisins um mlefni essa helmings landsins.

Engin srstk rf er a gera allt mibik landsins a jgari. Samt sem ur skal a kni fram vegna mistjrnarrttu og rkishyggju vinstri grnna.

Steingrmur J. Sigfsson hefur veri ingmaur Vinstri grnna fr upphafi. Meginhluta sns ingmannsferils hefur hann stai skrinu rustl Alingis sem gargandi minnihluti. ru um jgarsmli sagi hann,a gargandi minnihluti eigi ekki neinn rtt til a vlast fyrir eim hugumstru rkishyggjuformum, sem Vinstri grnir vilja n fram.

Me essari framsetningu gerir Steingrmur J. athugasemd vi rtt minnihluta til a hafa skoun og halda henni fram.

lkir eru eir Steingrmur J. sem vill meina minnihluta um lrisleg rttindi egar hann telur sig vera meirihluta og s merki lgfringur og stjrnmlamaur dr. Gunnar Thoroddsen, sem oftast var meirihluta snum stjrnmlaferli.

Gunnar talai treka um rttindi minnihluta og mikilvgi ess a minnihlutinn lti sr heyra. Forsenda lris,vri a menn ltu skoanir snar ljsi. Af v tilefni sagi dr. Gunnar eitt sinn:

"Vi skulum ekki gleyma v, a minnihlutinn dag getur ori meirihluti morgun."

annig er a lrisjflagi og annig a a vera og a er vonum seinna a forseti elsta jings Evrpu tti sig a hann starfar lrisrki en ekki Hvta Rsslandi ar sem skoanabrur hans hanga enn vldunum og neita a hlusta a sem eir kalla gargandi minnihluta.


Landakot og arir valkostir. Hvers er byrgin?

Niurstaan r knnun Landssptalans orskum hpsmitsins Landakoti, alvarlegasta hpsmitsins Cvd faraldrinum, var s a hsni hefi veri fullngjandi. Sttvarnarlknir sagi af v tilefni, a a hefi llum veri ljst tluveran tma. Fleiri tku undir a.

N liggur fyrir a arir kostir voru boi, sem hefu gert mgulegt a koma veg fyrir etta. En a var hj einkaailum, sem heilbrigistrherra vill helst ekki eiga samskipti vi.

Ekkert gert og fullkomna httulega hsni var nota fram.

Ber engin byrg essu? Vita var a hsni Landakoti var btavant en tiltkir kostir til a bta r v voru ekki nttir. arf enginn a axla byrg vegna atviks sem leiddi til ess a meira en tugur einstaklinga lt lfi?

N er veri a skja tvo einstaklinga til saka skv. kru Hrassaksknara fyrir manndrp af gleysi vegna slyss sem var fyrirtki eirra. Gildir eitthva anna um opinberu aila, sem me kvrunum snum ea kvaranaleysi vera valdir a tmabrum dausfllum?


Nsta sa

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri frslur

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (25.4.): 424
  • Sl. slarhring: 690
  • Sl. viku: 2810
  • Fr upphafi: 2294361

Anna

  • Innlit dag: 395
  • Innlit sl. viku: 2562
  • Gestir dag: 382
  • IP-tlur dag: 373

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband