Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2010

Fyrrum formađur Samfylkingarinnar Ingibjörg Sólrún dćmir sjálfa sig úr leik

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hefur uppgötvađ ađ frjálshyggjustefna Sjálfstćđisflokksins hafi valdiđ efnahagshruninu.  Ekki veit ég hvort ţetta er hluti af varnarrćđu hennar fyrir rannsóknarnefnd Alţingis, en hvađ sem ţví líđur ţá er ţetta jafnvitlaust.

Bankahrun varđ í Bretlandi ţar sem flokksbrćđur Ingibjargar hafa veriđ viđ völd lengur en Sjálfstćđisflokkurinn á Íslandi. Bankahrun varđ líka á Írlandi og víđar í Evrópu. Gildir eitthvađ annađ í ţeim löndum? Eđa var e.t.v. frjálshyggjustefnu Sjálfstćđisflokksins líka um ađ kenna hvernig fór hjá Bretum og Írum?

Fólk er fljótt ađ gleyma og óminnisheilkenniđ er landlćgt í Samfylkingunni. Flokksmenn muna ekki ađ ţeir sátu í ríkisstjórn frá 2007 til 1. febrúar 2009 međ Sjálfstćđisflokknum. Ingibjörg var utanríkisráđherra áriđ fyrir bankahrun og í hruninu en fyrir hruniđ fór hún um víđa veröld til ađ tala fallega um íslenska efnahags- og bankaundriđ.

Ef til vill er Ingibjörg Sólrún búin ađ gleyma ţví ađ hún var á bólakafi allt sumariđ og fram á haust áriđ 2008 viđ ađ tala viđ einrćđisherra og fremjendur mannréttindabrota vítt og breitt um veröldina til ađ fá ţá til ađ kjósa Ísland í Öryggisráđ Sameinuđu ţjóđanna. Ef til vill er Ingibjörg Sólrún líka búin ađ gleyma ţví ađ hún reyndi eftir mćtti ađ halda viđskiptaráđherranum úr eigin flokki frá öllum ákvörđunum um banka- og efnahagsmál en annast um ţau sjálf ţar til ađ hún gat ekki meir vegna heilsubrests.

Mikiđ hefđi ég viljađ sjá Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur reyna ađ lyfta pólitískri umrćđu á hćrra plan og  fjalla um efnahagshruniđ ţannig ađ einhver vitrćn glóra sé í.  Ţessi ummćli Ingibjargar eru af sama toga og ţau ađ vćngjasláttur milljón fiđrilda í Kína  orsaki fellibyl á Kyrrahafi.

Hvernig var ţađ annars. Var ekki helsti skuldari ţjóđarinnar Jón Ásgeir Jóhannesson á hćgra brjóstinu á Ingibjörgu Sólrúnu alla tíđ og var ţađ ekki ţessi ţúsund milljarđa skuldari sem styrkti Samfylkinguna um tugi ef ekki hundruđ milljóna. 

Hvađ međ ţađ. Af hverju ekki ađ tala greina einfalda hluti međ eđlilegum hćtti. Ţađ var ekki stjórnmálastefna sem olli efnahagshruninu. Allt of margar upplýsingar liggja fyrir sem sýna fram á allt annađ. Furđulegt ađ Ingibjörg Sólrún skuli ekki hafa áttađ sig á ţeim stađreyndum.  


Hverjir stjórna?

Ţegar bankakerfiđ fór í ţrot var ţađ ađallega vegna ţess ađ stćrstu íslensku skuldararnir gátu ekki greitt skuldir sínar. Fyrirtćki eftir fyrirtćki sem einu sinni voru stöndug međ góđa eiginfjárstöđu reyndust ekki vera annađ en skurnin. Allt eigiđ fé fyrirtćkjanna hafđi veriđ sogađ úr ţeim og milljarđaskuldir skildar eftir. Stjórnendur ţessara fyrirtćkja eru nú einn af öđrum ađ fá sérstaka fyrirgreiđslu í bankakerfinu ţá sérstaklega í Arion banka og stjórna áfram fyrirtćkjunum sem ţeir keyrđu svo rćkilega í ţrot.

Eđlilega bregđur fólki viđ ađ sjá endurreisn hins Nýja Íslands taka á sig ţessa mynd. Enduróm ţess mátti heyra á Alţingi í dag ţar sem stjórnarţingmennirnir Skúli Helgason og formađur viđskiptanefndar Lilja Mósesdóttir sem sagđi viđ ţađ tćkifćri ađ stefnumörkun vantađi í málinu.

Svo virđist sem Skúli Helgason og Lilja Mósesdóttir átti sig ekki á ţví ađ ţađ er ţeim ađ kenna ađ stefnumörkun vantar um ţađ međ hvađa hćtti skuldir verđi afskrifađar bćđi hjá einstaklingum og fyrirtćkjum.

Raunar stendur mest upp á viđskiptaráđherrann og formann viđskiptanefndar ađ móta stefnu í ţessum málum. Ţađ er á ţeirra ábyrgđ  og ríkisstjórnarinnar  ađ málin skuli vera í ţvílíkri endemis óreiđu sem ţau Lilja og Skúli Helgason stjórnarţingmenn benda réttilega á.

Hvar er nú sá glađbeitti viđskiptaráđherra Gylfi Magnússon sem kunni allan vanda ađ leysa viđ frćđimannsborđiđ í Háskólanum og sem rćđumađur á útifundum Harđar Torfasonar. Ţraut hann erindiđ ţegar hann ţurfti ađ fást viđ raunveruleg viđfangsefni?

Hvar eru nú tillögur hinnar eitursnjöllu og ráđagóđu Lilju Mósesdóttur formanns viđskiptanefnar Alţingis sem hafđi tillögur um lausn mála og endurreisn hins Nýja Íslands á reiđum höndum á Iđnófundum og öđrum fundum Gunnars Sigurđssonar leikstjóra fyrir ári síđan?

Ađgerđarleysiskostnađurinn vegna vanhćfrar ríkisstjórnar er ţegar orđin gríđarlegur. Ţau siđrof sem nú eru ađ verđa í ţjóđfélaginu vegna siđlausra ákvarđana bankanna sem heyra undir ríkisstjórnina eru ţó mun alvarlegri og leiđa til ţess ađ góđir Íslendingar hafa ekki lengur trú á íslensku ţjóđfélagi.

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/02/17/gagnryndi_vinnubrogd_bankanna/


Óvissa um gildi gjaldeyrislána

Óneitanlega er ţađ skrýtin stađa ađ sami dómstóll Hérađsdómur Reykjavíkur skuli kveđa upp tvo ósamrýmanlega dóma um lán í íslenskum krónum miđuđ viđ erlenda gjaldmiđla.  Óneitanlega er ţađ líka sérkennilegt ađ dómurinn skuli ekki hafa veriđ fjölskipađur í jafn mikilvćgu máli ţegar ţetta álitamál var upphaflega til afgreiđslu hjá dómstólnum.

Nú er algjör réttaróvissa um gildi gjadleyrislánanna og svo verđur ţangađ til Hćstiréttur kveđur upp dóma í ţessum málum. Nauđsynlegt er ađ ţessi mál fái forgang í réttarkerfinu hagsmunirnir eru ţađ mikilvćgir.

Eđlilega kviknar von hjá ţeim sem tóku ţessi lán og margir sjá fram á ađ halda eignum sínum verđi vitleysa gengistryggđu lánanna leiđrétt. Raunar hefđu stjórnvöld átt ađ gera ţađ strax.  En ţau gerđu ţađ ekki frekar en annađ sem ţeim bar ađ gera.

Mér finnst síđari gjaldeyrislánadómurinn athygliverđur og er honum sammála ađ öđru leyti en ţví ađ mér sýnist ađ Neytendastofa hefđi átt ađ tjá sig um ţessar lánveitingar á sínum tíma og ţađ stendur í raun enn upp á hana ađ gera ţađ betra seint en aldrei. 

 


Hvađ vill ASÍ í málum skuldara?

Miđstjórn ASÍ sendi frá sér ályktun í gćr ţar sem kvartađ er yfir ţví ađ ađgerđir stjórnvalda vegna skuldavanda heimilanna sé í skötulíki. Ţađ er vissulega rétt, en hvađ vill ASÍ gera í málunum? ASÍ hefur barist  á móti afnámi verđtryggingar og ađ tekiđ verđi upp lánakerfi hér svipađ og á hinum Norđurlöndunum.

Leiđrétting á lánakjörum og lausn skuldavanda heimilanna fellst í ađ taka á  sérađstćđum sem viđ búum viđ vegna gengishruns og hćkkunar vísitölubundinna lána í raunverulegri verđhjöđnun.  Vill ASÍ taka upp baráttu gegn verđtryggingu? Vill ASÍ krefjast ţess ađ gengisbundnu lánin verđi fćrđ niđur í viđmiđunargengi 1. janúar 2008? Ef ekki hvađ vill ASÍ ţá gera sem skiptir máli fyrir skuldsett heimili í landinu?

Stóra spurningin er hvort ASÍ metur hagsmuni lífeyrissjóđanna meira en hagsmuni vinnandi fólks. Hingađ til hafa lífeyrissjóđirnir haft forgang hjá ASÍ forustunni.  Ţannig er Ísland eina landiđ í heiminum ţar sem hinn vinnandi mađur kann ađ vera borinn út af eign sinni međ velvilja verkalýđshreyfingarinnar svo ađ honum líđi hugsanlega betur í ellinni.

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/02/11/adgerdir_vegna_skulda_heimilanna_i_skotuliki/


Ríkisstjórnin ćtlar ekkert ađ gera fyrir skuldara

Árni Páll Árnason félagsmálaráđherra sagđi á Rás 2 í morgun ađspurđur um hvađ ríkisstjórnin ćtlađi ađ gera fyrir skuldsett fólk, ađ ţađ yrđi ađ snúa sér til bankanna sinna. Međ öđrum orđum ţýđir ţađ ađ ríkisstjórnin ćtli ekkert ađ gera.

Stökkbreyttir höfuđstólar lána sem hafa hćkkađ vegna gengishruns og efnahagshruns eiga ţá ađ mati ríkisstjórnarinnar ađ vera á ábyrgđ fólks sem vildi fjárfesta í íbúđarhúsnćđi.  Á sama tíma og veriđ er ađ fella niđur milljarđa skuldir ţeirra sem ollu hruninu og ţeir halda fyrirtćkjunum sínum er veriđ ađ auglýsa ţúsundir íbúđa á nauđungarsölu. Ţađ er vegna ţess ađ höfuđstólar lánanna hafa hćkkađ gríđarlega á međan verđ eignanna hefur lćkkađ.

Ríkisstjórn sem vill ekki horfast í augu viđ skuldavanda heimilanna og gera nauđsynlegar ađgerđir til ađ koma í veg fyrir ađ stór hluti landsmanna verđi eignalaus og skuldum vafinn verđur ađ fara frá. Ţađ var tímabćrt fyrir hrun ađ afnema verđtryggingu lána og ţađ var réttlćtismál viđ hrun ađ leiđrétta gengisbundnu lánin.  Svona óréttlćti gagnvart venjulegu fólki gegnur ekki.


Siđfrćđi Finns Sveinbjörnssonar

Ţađ hefur veriđ merkilegt ađ fylgjast međ orđrćđum Finns Sveinbjörnssonar undanfariđ vegna ráđstafanna Arion banka ríkisins og fleiri. Ekki verđur annađ skiliđ af Finni en eina viđmiđunin sé ađ hámarka virđi bankans og ţá skipti annađ ekki máli. Raunar er ţađ sérstakt ađ hann skuli helst sjá ţá leiđ til ţeirrar hámörkunar ađ fela helstu hrunbarónum ţjóđarinnar ađ halda fyrirtćkjunum og afskrifa tugi milljarđa til ađ ţađ megi verđa.

Samkvćmt siđfrćđi Finns ţá skiptir ekki máli hvađa sögu menn hafa. Ţeir Soprano og Don Corleone vćru ţví gildari rekstrarmenn en Móđir Teresa. 

Skyldu ţau Jóhanan Sigurđardóttir og Steingrímur J. Sigfússon vita af ţessu og hvađ skyldi stjórnarandstađan segja um máliđ.  Eru ţingmenn virkilega sammála siđfrćđi Finns Sveinbjörnssonar? Ćtlar fólk ađ láta ţessa siđfrćđi yfir sig ganga og vera ráđandi í ţjóđfélaginu.


SPRON eđa BYR

Fjármálaráđherra hefur bođiđ milljarđa úr vösum skattgreiđenda til ađ bjarga Byr. Gildir ekki ţađ sama um SPRON og Byr? Ef svo er af hverju er ţá ekki ţađ sama látiđ yfir báđar ţessar fjármálastofnanir ganga?  Af hverju eiga skattgreiđendur ađ borga milljarđa til ađ bjarga Byr? Af hverju eiga stofnfjáreigendur í Byr ađ halda ákveđnum hlut ţrátt fyrir ađ Byr sé gjaldţrota á sama tíma og SPRON var felldur og eignarhluti allra stofnfjáreigendanna varđ ađ engu.

Ég sé ekki samhengiđ í ţessu frekar en öđru sem ţessi ríkisstjórn og bankakerfi hennar er ađ gera ţessa daganna.


Skynsemi eđa mistök.

Ţađ hefđi veriđ skynsamlegra ađ ráđa vanan samningamann en Svavar Gestsson sagđi forsćtisráđherra í kastljósi í gćr. Hún viđurkenndi samt ekki ađ ţađ hefđu veriđ mistök ađ fá Svavar Gestsson til verksins.  Ţessi hárfína túlkun á mismun skynsemi og mistaka er ţeim einum lagiđ sem setiđ hafa lengur á Alţingi en minnisbestu menn muna. 

Almenn skynsemi segir manni hins vegar ađ sé eitthvađ skynsamlegt sem mađur gerir ekki ţá séu ţađ mistök. Ţađ hljóta ađ vera mistök ađ gera ekki ţađ sem er skynsamlegast. 

Annađ vakti einnig athygli í viđtalinu viđ Jóhönnu en ţađ var yfirlýsing hennar um getuleysi ríkisstjórnarinnar til ađ hafa  stjórn á bönkunum.  Ţannig reynir hún ađ koma sér, vanhćfum viđskiptaráđherra, ríkisstjórn og flokki sínum undan ábyrgđ á milljarđaniđurfellingu bankanna á skuldum útrásarvíkinga og međreiđarsveina ţeirra. Milljarđaniđurfellingum sem miđa ađ ţví ađ  halda gjaldţrota fyrirtćkjum ţessara Matadorspilara áfram undir ţeirra stjórn.

Ţegar Steingrímur J. Sigfússon talađi um ađ ţađ ţyrfti ađ frysta eignir auđmanna átti hann ţá viđ ađ ţađ ţyrfti ađ frysta ţćr í höndum og undir stjórn auđmannanna?


Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 46
  • Sl. sólarhring: 53
  • Sl. viku: 607
  • Frá upphafi: 2291724

Annađ

  • Innlit í dag: 44
  • Innlit sl. viku: 539
  • Gestir í dag: 34
  • IP-tölur í dag: 32

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband