Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, aprl 2009

Vital vi Dav Daily Telegraph

a var athyglivert a sj stutt vital vi Dav Oddsson og umfjllun um bankahurni slandi Daily Telegraph dag. Dav virist ekki hafa haft huga a taka etta vital mjg alvarlega og slr aallega ltta strengi alvarlegan undirtn megi a sjlfsgu finna.

Dav hefur veri kennt um margt sambandi vi bankahruni og viali er m.a. vegna ess. g var ess hins vegar ekki var a blaamaurinn sem skrifar frttina og tekur vitali s eirrar skounar. a er annars me nokku srstkum htti a fjlmargir frttamenn slandi hafa aallega kennt bankastjrn Selabankans og Fjrmlaeftirlitinu um bankahruni en skauta vel og vandlega fram hj v a byrgarlaus tlnastarfsemi og glrulausri starfsemi og fjrfestingum helstu strfyirtkja slandi trs var s hfusta sem felldi bankana samt ntum gjaldmili sem hrundi undan bnkunum.

a m kenna Dav og rum sem fylgdu krnunni og flotgenginu um vitlausa stefnumrkun v efni eins og g hef oft gagnrnt og bent nausyn ess a takia upp fjljlegan gjaldmiil. Bankahruni a ru leyti en a sem skrifast peningamlastefnuna vera eir sem rku fyirrtkin sn rot a bera byrg v og me llu sttanlegt a eir skuli geta velt kvenum hluta stjrnar sinnar yfir skattgreiendur.


essi orusta tapaist. S nsta vinnst.

Jhanna Sigurardttir er tvrur sigurvegari kosninganna. N reynir Jhnnu og g ska henni alls gs v sannarlega arf slenska jin v a halda.

Vinstri grnir eru a vsu hstkkvarar kosninganna mia vi sustu alingiskosningar og eru n me meira fylgi en rttkir ssalistaflokkar eru rum ruum lrisrkjum. Frlegt verur a fylgjast me framgangi eirra essu kjrtmabili mia vi stefnu eirra,or og agerir mean eir voru stjrnarandstu.

Borgarahreyfingin ni markinu sem arf til a n fjrum ingmnnum og er full sta til a ska eim til hamingju me ann rangur. San reynir a hreyfingin sni hva henni br plitskt. kosningabarttunni fannst mr vanta skra mynd hreyfinguna en annig er a iulega me n frambo. Spurning er hvar Borgarahreyfingin stasetur sig litrfinu og hvaa stu hn tekur gagnvart rkisstjrn.

v miur ni Sjlfstisflokkurinn ekki eim rangri sem g hafi vonast eftir. Vafalaust koma ar til margar stur og full sta er fyrir nja forustu a setja n egar niur vinnunefnd til a fara yfir au atrii sem rskeiis fru kosningabarttunni og skilgreina hvaa atrii a voru sem helst ollu v a Sjlfstisflokkurinn fkk ekki betri tkomu en raun ber vitni. Mr fannstngjulegt a heyra a morgun a vinur minn Jn Gunnarsson hefi n kjri sastur inn og ska honum til hamingju me a.

Frjlslyndir eru taparar essara kosninga og tapa tveim af hverjum 3 atkvum sem eir fengu greidd ri 2007 ea um 67% atkvanna. etta er me lkindum fyrir flokk sem hefur veri stjrnarandstu allan tmann. a er mr miki ngjuefni a n skuli ekki vera hgt a kenna mr ea vinum mnum sem voru Nju afli um ennan sigur v n er hann alfari byrg Gujns Arnars Kristjnssonar og hirar hans sem hrakti okkur burtu. Gujn reyndist eftir allt ekki vera lmi flokknum.

Frlegt verur a sj njan stjrnarsttmla Raugrnu rkisstjrnarinnar og me hvaa htti rherrastum verur skipa. Vonandi tekst borgaralegu flunum Samfylkingunni a halda aftur af Ssalistunum.


Mikilvgar kosningar

Kosningarnar n eru einar mikilvgustu fr stofnun lveldisins. nstu framt verur a takast vi mikinn vanda. Sjaldan hefur skipt eins miklu ml grundvelli hvaa hugmyndafri verur tekist vi vandann.

fyrsta sinn fr v a sland laist sjlfsti benda skoanakannanir til a ssalistaflokkar ni hreinum meirihluta Alingi. Eins og n httar til egar atvinnuleysi er hmarki og mikilvgt er a byggja upp fyrirtkin grundvelli dugnaar, srhlfni og framtaki sjlfstra einstaklinga er htt vi a rkisstjrn sameignarsinna hugsi frekar um a fjlga rkistengdum strfum sta ess a huga a raunverulegri atvinnuupbyggingu.

Kjsendur mttu skoa hvernig flokksbrur Jhnnu Sigurardtir stjrna Englandi og Spni. Atvinnuleysi vex Bretlandi og fyrir tveim dgum lagi Verkamannaflokkurinn enski fram tillgur um grarlegas skattahkkanir og nnur hefbundin rri ssalista sem flestir virast sammla um a muni eingngu vera til a dpka kreppuna Bretlandi. Sama verur sjlfsagt upp teningnum hj flokkssystur eirra Verkamannaflokksmanna Bretlandi, Jhnnu Sigurardttur

Spni er n mesta atvinnuleysi Evrpu og hefur aldrei veri jafn miki. Rkisstjrn ssalistans Zapatero er gjsamlega ralaus. Einu hugmyndirnar eru enn sem komi er a auka rkistgjldin.

Treysta kjsendur v a samstjrn ssalistanna muni byggja upp atvinnu landinu. Er ekki ng a vitna til skoana Kolbrnar Halldrsdttur og varaformanns VG sem sna a s flokkur berst gegn ngtmalegri atvinnuskpun en talar inn fortina um atvinnutkifri sem ekki eru til, vera ekki til og eru ekki raunhf. Htt er vi a atvinnuleysi vaxi undir samstjrn Samfylkingar og VG eins og raunin er hj flokksbrrum eirra rkisstjrn Bretlandi og Spni.

a er v mikilvgt a efla flokka sem byggja framtaki einstaklinganna. Mr finnst v miklu skipta a Sjlfstisflokkurinn fi gan stuning til a vera sterkt afl stjrnarandstu sem virist vera hlutskipti flokksins eins og n horfir. a skiptir v mli a staa Sjlfstisflokksins veri sem sterkust stjnarandstunni til a VG og Samfylkingin fari ekki snu fram eins og eim knast.

a eru ekki arir valkostir dag gegn sameignarsinnum og ssalistum og fyrir atvinnuuppbyggingu en Sjlfstisflokkurinn


Skattpningin verur algjr hj Raugrnu rkisstjninni.

a er athyglivert a talsmenn Samfylkingarinnar og Vinstri grnna reyna sem mest eir geta a tala sem minnst um hva rkisstjrnin tlar a gera eftir kosningar. Af hverju skyldi a n vera? Vegna ess a eir viti ekki hva eir tla a gera? Ea vegna ess a eir viti a vel a besta leiin til a reita fylgi af Vinstri Grnum og Samfylkingunni er a gera kjsendum grein fyrir v nna hva eirra rkisstjrn tlar a gera eftir kosningar.

Mr er nr a halda a Raugrna rkisstjrn Vinstri grnna og Samfylkingarinnar muni beita svipuum aferum og flokksbrur eirra Bretlandi. Gordon Brown og Alstair Darling sem beittu sland hryjuverkalgum oktber s.l. Flokksbrurnir Bretlandi hafa n kynnt stefnu sna rkisfjrmlum og ar kemur fram a stefnt er a strkostlegum skattahkkunum. Lagur verur htekjuskattur. lgur fengi vera hkkaar. Skattar bensn verur hkka Auk essa er stefnt a margvslegum rum skattahkkunum. Lntkur breska rkisins vera auknar grarlega og jarframleislan mun dragast saman um 3.5% samkvmt eigin sp ssalistanna Bretlandi.

tla m a a sama veri upp teningnum hj ssalistunum Raugrnu rkisstjrninni hr a rkisstjrn Samfylkingarinar og VG muni hkka skatta grarlega og reyna a skattleggja jina t r vandanum. v miur er g hrddur um a minna fari fyrir sparnainum. Hva skyldi Jhanna Sigurardttir forstisrherra segja um a leggja niur sendir og fkka sendirum og afnema astoarmannakerfi sumra ingmanna? Hn hefur ekki tj sig um a. Hennar stefna er a skattleggja jina t r vandanum og a mun ba jarinnar fari kosningarnar eins og skoanakannanir gefa til kynna.

jin tti a minnast ess n af hverju a var vgor eftir sustu vinstri stjrn. Aldrei aftur vinstri stjrn.


Stjrnarskrin og umskn um aild a Evrpusambandinu.

Forseti AS lsti yfir vonbrigum snum v a ekki hefi nst samkomulag um breytingu stjrnarskrnni svo fyrr mtti skja um aild a Evrpusambandinu. g er Gylfa sammla a essu leyti m.a. vegna ess a g tel a a urfi a breyta stjrnarskrnni svo a koma veg fyrir vafa um a EES samningurinn standist mia vi kvi stjrnarskrr.

g orai etta vi fyrstu umru um stjrnarskrrfrumvarpi og benti a a vri srkennilegt a stjrnarskrrfrumvarp sem Jhanna Sigurardttir vri fyrsti flutningsmaur vru ekki kvi sem heimiluu Alingi og forseta a gera fjljlega samninga svipas efnis og kvi dnsku stjrnarskrrinnar og tillgu sem m.a. fyrri formaur Samfylkingarinnar flutti snum tma.

g sagi vi umru a g teldi a me v a flytja ekki slka breytingartillgu kmi glgglega fram a Samylkingin legi enga herslu aildarvirur vi Evrpusambandi. g er enn smu skounar ar sem a etta var srstaklega bent og Samfylkingin geri ekkert mlinu leggur flokkurinn greinilega ekki neina herslu aildarvirur vi Evrpusambandi.


mbl.is 5 srlit nefndar um Evrpuml
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Slegi trtta sttahnd.

Meiri hluti srnefndar um stjrnarskrrml taldi ekki stu til a ra tillgur okkar nefndarflks Sjlfstisflokksins dag og hafnai v a leita stta mlinu. etta er anna skipti sem meiri hlutinn tekur essa afstu. Fyrst egar mli var teki t r nefndinni til annarrar umru. var a gert andstu vi okkur eim tma sem ljst var a grundvllur var til a ra samkomulag mlinu.

mefer nefndarinnar v hli sem gert var 2. umru komu srstaklega til skounar kvi 1. og 2. gr. frumvarpsins um nttruaulindir og stjrnarskrrbreytingar. Mikil gagnrni kom fram fr flestum litsgjfum sem komu fyrir nefndina varandi hugtaki "jareign" ess vegna vildum vi koma veg fyrir frilegan greining mlinu og breyta oralaginu annig a ljst vri hva vi vri tt og greinin um nttruaulindirnar okkar tgfu er eftirfarandi eins og hn liggur fyrir ingskjali 949.

"Vi stjrnarskrna btist n grein 79.gr. svohljandi:

"slenska rki fer me forsj, vrslu og rstfunarrtt eirra nttruaulinda sem ekki eru einkaeign og hefur eftirlit me ntingu eirra eftir v sem nnar er kvei lgum. Slkar aulindir m hvorki selja n lta varanlega af hendi."

g lt lesendum san eftir a meta hvort hr er um slkan regingreining vi meirihlutann a ra en eirra tillaga orast annig:

"Nttruaulindir sem ekki eru har einkaeignarrtti eru jareign. Rki fer me forsj eirra, vrslu og rstfunarrtt og hefur eftirlit me ntingu eirra umboi jarinnar eftir v sem nnar er kve lgum. Nttruaulindir jareign m ekki selja ea lta varanlega af hendi."

Er a virkilega svo a slkt regindjp s milli sjnarmia meiri og minni hluta hva etta varar a tiloka hafi veri a n stt um mli. A sjlfsgu ekki. etta voru mikil mistk af meiri hlutanum a hlaupa fr mlinu og vira tillgu okkar nefndarflks Sjlfstisflokksins ekki vilits. Mr finnst a satt a segja ekki til sma fyrir meirihluta nefnarinnar nema sur s.

Anna efnistatrii sem um var tala a reyna a n samkomulagi um var um me hvaa htti breytingar yru gerar stjrnarskr og vi lgum til breytingu sem eining nist um stjrnarskrrnefnd ri 2007. ar er um a ra greiari lei til breytinga stjrnarskr en n er, en samt girt fyrir a stjrnarskrnni veri breytt brri.

v m ekki gleyma a stjrnarskrin er umgjr utan um stjrnskipun okkar, dmstla og mannrttindi. Stjrnarskrin er fyrst og fremst vrn hins veika gagnvart hinum sterka. a arf v a standa vr um slk grundvallarlg og almannahagsmuni sem stjrnarskrnni er tla a vernda.

Vi nefndarflk Sjlfstisflokksins srnefndinni gengum enn lengra til a n samkomulagi. Ljst var fr upphafi a vi vrum mti tillgu um stjrnlagaing sem g tel a mundi leia til stjrnskipulegrar ringulreiar. Af hverju a vera me tv stjrnlagaing sama tma og af hverju a vera me 104 ingmenn a vinna a v sem a 63 ingmenn eru annars a gera. Er a ekki einmitt krafa jarinnar a fkka ingmnnum? Engin dmi er um stjrnlagaing hj ruum lrisjum eins og okkur nema um sambandsrki s a ra ar sem nnur sjnarmi geta tt vi.

Vi vildum hins vegar a fram fri tarleg og vndu endurskoun stjrnarskrnni og lgum v til allir ingmenn Sjlfstisflokksins og Kristinn H. Gunnarsson a kosin yri 25 manna nefnd me hlutfallskosningum til a gera tillgu til Alingis um heildarendurskoun stjrnarskrnni og mia var vi a nefndin lyki strfum tmanlega fyrir 200 ra afmli Jns Sigurssonar. Me v a leggja etta til vorum vi a mla me v a farin yri sambrileg lei og Svar kvu a fara varandi heildarendurskoun stjrnarskr sinni sem hefur teki nokkur r en sameiginlegt nefndarlit var afgreitt ar landi desember s.l. annig fara siaar jir okkar heimshluta a.

Me v a leggja til ofangreindar breytingar og reyna me v a n samkomulagi um afgreislu mlsins lgum vi Sjlfstismenn okkur fram um a n mlefnalegu samkomulagi og taka tillit til sjnarmia meiri hlutans eins og okkur var unnt. Vi tldum a meirihlutinn vildi ra mli en v miur var ekki um a a ra og meirihlutavaldinu beitt enn n til a koma veg fyrir samkomulag um breytingar stjrnarskr.

Mr ykir a miur a svo skuli hafa fari vegna ess a g geri mr sannarlega vonir um a samkomulag mundi nst srnefndinni grundvelli tillagna okkar nefndarflks Sjlfstisflokksins mlinu og lagi mig fram um a svo gti ori.

a er ekki vi okkur a sakast a meirihluti nefndarinnar skuli koma fram af slkri vermsku og bilgirni og raun ber vitni. Mr er nr a halda a raun s ekki samstaa innan meirihlutans um neinar breytingar og einstakir nefndarmenn ar telji hentast a lta sem a s okkur Sjlfstisflki a kenna a breytingarnar nst ekki fram.

er reynt a halda fram eim reginmisskilningi a essar breytingar stjrnarskr hafi eitthva me fiskveiistjrnarkerfi a gera. Hvorki okkar tillaga n meirihlutans hva varar nttruaulindir hefur eitt ea neitt me fiskveiistjrnarkerfi a gera og breytir fiskveiistjrnarkerfinu ekki neitt. Formaur ingflokks Framsknarflokksins og utanrkisrherra fru v me rugl og fleipur umrum Alingi dag um tillgur okkar svo vandaur afflutningur mla er eim ekki til sma.

Stareyndin er s a vi Sjlfstisflk viljum standa a msum breytingum stjrnarskr eins og t.d. m sj njum lyktunum Landsfundar mlinu. Vi erum hins vegar ekki tilbin til a standa a breytingum sem veikir grunnstoir lris og mannrttinda ea leiir til stjrnskipulegrar ringulreiar. Hrp andstinga um mlf og a vi viljum engu breyta ea a vi stndum vr um hagsmuni hinna fu eiga sr enga sto raunveruleikanum essu mli.


mbl.is Slegi sttahendur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hkka skatta lkka laun.

a var athyglivert a hlusta Katrnu Jakobsdttur varaformann Vinstri Grnna fjalla um framt velferar- og atvinnmla fundi frambjenda Reykjavkurkjrdmi norur. Lei varaformanns Vinstri grnna var s a hkka tti skatta og lkka tti launin.

Hver er framtarsn stjrnmlamanns sem heldur v fram a helsta bjargri slenskri plitk s a hkka skatta og lkka laun. Hafa launin ekki lkka n egar um rijung vegna gengisfalls slensku krnunnar?

a var galli a Katrn Jakobsdttir varaformaur VG skyldi ekki spur a v aula hvaa skatta hn vildi hkka fyrir utan fjrmagnstekjuskattinn sem mun ekki skila miklu mia vi nverandi stu og a verur a muna a a fjrmagnstekjuskattur bitnar hart ldruu rdeildarflki.

var Katrn ekki spur um a hva lkka tti laun rkisjnustu miki. Ef varaformaur VG vill lkka launin um kvei hlutfall er hn lka a tala um a lkka elli- og rorkulfeyri.

Er a svona stjrnarfar sem vi viljum? Ekki g.


Jn Baldvin slettir skyrinu.

Jn Baldvin Hannibalsson Gufair Samfylkingarinnar greiari lei en arir miopnu Morgunblasins. dag hvetur Gufairinn landsmenn til ess a kjsa ekki Sjlfstisflokkinn nstu kosningum og vsar til ess a flokkurinn hafi fengi fjrstyrki rum ur fr Glitni og Landsbankanum.

Talandi um siferi stjrnmlum liggur fyrir a Sjlfstismenn hafa gagnrnt hva harast a fyrrum formaur Sjlfstisflokksins skyldi hafa samykkt a teki yri vi hum styrkjum einkafyrirtkja til flokksins. g er sammla eim sem telja a dmgreindarbrest a hafa samykkt a taka vi essum hu styrkjum. En a gleymist umrunni a a var helst fyrir forgngu Sjlfstismanna a reglur voru settar um fjrml stjrnmlaflokka og rkisstuning vi . A vsu allt of miklir styrkir af almannaf en a m fjalla um a sar.

Jn Baldvin minnir kjsendur ekki a helsti styrktaraili Samfylkingarinnar til margra ra er Baugur og fyrirtki honum tengd. ttu kjsendur me sama htti a ganga hreint til verks og urrka ennan smnarblett Samfylkinguna af Alingi nstu kosningum. a m e.t.v. minna Jn Baldvin og Samfylkingarflk a s sem ber mesta byrg efnahagshruninu er Jn sgeir Jhannesson forstjri Baugs. Opinberanir stjrnmlalaflokkana fjrmlum snum hefur sanna a sem haldi hefur veri fram lengi a Samfylkingin fengi helst styrki fr Baugi. a vri gott fyrir Jn Baldvin a minnast ess hvernig forustumenn Samfylkingarinnar hafa haga mlflutningi snum rum saman til a styja vi baki v fyrirtki, fjlmilaveldi ess og amast vi rannsknum meintum brotum fyrirsvarsmanna fyrirtkisins.

En Jn Baldvin mtti e.t.v. minnast ess lka a a var iulega um a fjalla me hvaa htti hann fri me opinbert f. Afmlisveislur kostna rkisins. Srstakur fjlmilafulltri Jns kostna rkisins London og annig mtti lengi telja.

a er v miur stareynd a jin stendur frammi fyrir alvarlegasta vanda sem hn hefur stai frammi fyrir lveldistmanum. skiptir mli hvernig stai er a stjrn landsins en sur a sem gerist ri 2006. Sjlfstisflokkurinn stendur fyrir takmrku rkisafskipti, takmarkaa skattheimtu og gildi einstaklingsframtaksins. N er meiri rf en ur a essi gildi stjrnmlum hafi fluga mlsvara ingi.

Samfylkingin og Vinstri grnir standa fyrir hefbundin rri valdstjrnarsinna me tr a hjlpri komi fr rkinu. Slk stefna leiir til ofurskattheimtu og a v er mr snist mia vi stjrn eirra sustu mnui til ns og alvarlegra hruns en vi hfum hinga til upplifa.


Gleilega pska.

Upprisuhtin er mikilvgasti boskapur og fyrirheit kristinnar trar. Fyrirheiti um fyrirgefningu syndanna og eilft lf. g ska llum gleilegrar htar og vona a vi getum sem flest tileinka okkur helgi sem pskahtinni fylgir.


Eva Joly

Fyrrverandi dmsmlarherra gekkst fyrir v a skipaur var srstakur saksknari til a fara me mli sem tengdust bankahruninu. a skiptir miklu a vel takist til me strf srstaks saksknara og starfsflks hans. g var ngur me a egar fram kom a ra tti erlendan srfring Evu Joly til starfa sem rgjafa sambandi vi essa rannskn. a vissulega hafi runni mig tvr grmur egar g komst a v a hn virist meiri stjrnmlamaur nori en rannsknardmari tiloka g ekki a a s fengur a f hana til starfa.

a sem kemur mr hins vegar nokku spnskt fyrir sjnir hva varar Evu Joly er a hn skuli ekki eiga a starfa skrifstofu srstaks saksknara. A hn skuli ekki vera algjrlega tengd v embtti. g hefi tali a strf hennar myndu ntast best me eim htti. g get ekki s a a s elilegt a Eva Joly starfi einhverjum skilgreindum tengslum vi srstakan saksknara vegna bankahrunsins.

kom s frtt a Jn risson, arkitekt og tengiliur Evu Joly slandi eigi a f greiddar um 480 sund krnur verktakagreislur nstu tlf mnui vegna starfa fyrir hana gjrsamlega vart. En auk ess mun hann f 1,3 milljnir krna til a koma upp og reka skrifstofu hennar nafni. A sgn Jns munu heildargreislur vegna starfa hans nema um 6,7 milljnum krna tmabilinu.

Samkvmt upplsingum fr dmsmlaruneytinu er tla a heildargjld vegna verkefna vegum Evu Joly geti kosta um 67 milljnir krna ri. Innifali eirri upph eru laun hennar um 1,3 milljnir krna mnui, greislur til srfringa sem hn og srstakur saksknari koma sr saman um a geti gagnast vi rannskn bankahruninu og greislur til Jns sem tengilis Joly.

Samningur Joly gerir r fyrir v a hn starfi vi rannsknina fjra daga mnui. svari runeytisins vi fyrirspurn Morgunblasins um mli kemur fram a Jn muni meal annars „a nausynleg skjl og afla trnaarupplsinga hrlendis sem hann mun koma framfri vi Evu Joly“. Mr finnst etta me miklum lkindum. Nefndur Jn er arkitekt en ekki skjalaandi. Hann hefur ekki svo vita s unni a sakamlum ea hefur nokkra ekkingu ea reynslu v sambandi. velti g v fyrir mr hvernig Jn a afla trnaarupplsinga. Hann hefur ekki stu til a skoa trnaarupplsingar ea afla eirra. g spyr af hverju er essi maur rinn. Getur enginn annar unni me Joly. Getur enginn sem hefur ekkingu og hfi unni essi verk fyrir hana. Hvaa vitleysa er etta eiginlega?

Mr finnst elilegt a kalla veri eftir svrum fr dmsmlarherra hva um er a ra og hvort etta geti kallast elilegt verklag og lklegra til a skila rangri en a a Eva Joly vinni skrifstofu srstaks Saksknara og af hverju hn gerir a ekki.

Eins og g var ngur fyrst egar g frtti af komu Evu Joly til starfa ver g a viurkenna a allur essi umbnaur og undarlegheit valda mr miklum efa um a rtt s a verki stai hva hana varar og srstaklega ennan srstaka Jn skjalaanda hennar og milara og aflara trnaarupplsinga.


Nsta sa

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri frslur

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (25.4.): 383
  • Sl. slarhring: 704
  • Sl. viku: 2769
  • Fr upphafi: 2294320

Anna

  • Innlit dag: 359
  • Innlit sl. viku: 2526
  • Gestir dag: 350
  • IP-tlur dag: 341

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband