Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2008

Best er ađ róa međ einni ár í ofsaroki á móti.

Davíđ Oddsson og međreiđarsveinar hans í Seđlabankanum fara ţveröfugt ađ miđađ viđ bandaríska Seđlabankann. Dettur einhverjum í hug ađ ţađ eigi allt annađ viđ í efnahagslífinu á Íslandi en annarsstađar í heiminum. Stjórnendur Seđlabankans hafa haldiđ ţađ í mörg ár og taliđ sig geta ráđiđ viđ verđbólgu međ ađ hćkka og hćkka stýrivexti og ekkert annađ.

Nú er ađ koma í ljós ađ efnahagsstefna ríkisstjórna Davíđs Oddssonar og stefna Seđabankans nokkru áđur og síđan hann varđ bankastjóri er röng.  Seđlabankinn setur verđbólgumarkmiđ og ćtlar ađ ná ţeim međ beitingu stýrivaxta sem hefur haft allt önnur áhrif og mjög skađleg ţegar til lengri tíma er litiđ.

Hvernig ćtlar síđan Seđlabanki ađ halda verđbólgunni í skefjum ţegar ríkisstjórnin ákveđur ađ hćkka útgöldin á ţessu ári um rúm 20%. Dettur einhverjum í hug ađ ţađ gangi upp.

Efnahagsstefna Davíđs og ríkisstjórnarinnar er eins og segir í öfugmćlavísunni. "Best er ađ róa einni ár í ofsaveđri á móti".

Alla vega virđist árangurinn vera sá sami. Hvađ gerist ţegar róiđ er međ einni ár í ofsaveđri á móti?


mbl.is Bandarískir vextir lćkkađir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţarf íslenska samkeppniseftirlitiđ ekki ađ gera eitthvađ líka?

Breska samkeppniseftirlitiđ telur ástćđu til ađ hafa sérstaka gát á stćrstu keđjunum í dagvörusölunni. Samt sem áđur eru stćrstu keđjurnar ţar í landi ekki eins hlutfallslega stórar og stćrstu keđjurnar hér.

Ţarf Samkeppnisstofnun ekki ađ gera eitthvađ í málinu?


mbl.is Breska samkeppniseftirlitiđ bođar hertar reglur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bjarni Benediktsson aldarminning

Ţađ er ánćgjulegt ađ Morgunblađiđ  og raunar Fréttablađiđ skulu minnast Bjarna Benediktssonar fyrrum formanns Sjálfstćđisflokksins og forsćtisráđherra međ viđeigandi hćtti í dag.

Ég átti ţví láni ađ fagna sem ungur mađur ađ kynnast Bjarna Benediktssyni og finnst hann bćđi eftirminnilegasti  og mesti stjórnmálamađurinn sem ég hef kynnst á lífsleiđinni. 

Bjarni Benediktsson mótađi stefnu Sjálfstćđisflokksins um langa hríđ. Á ţeim tíma var Sjálfstćđisflokkurinn stefnufastur borgaraflokkur ţar sem hugmyndafrćđi frjálslyndra borgaralegra viđhorfa og mannúđleg markađshyggja var inntakiđ.  Bjarni mótađi utanríkisstefnu Sjálfstćđisflokksins og hafđi meiri framsýni en ađrir íslenskir stjórnmálamenn á ţeim tíma og skilning á mikilvćgi ţess ađ Ísland vćri í góđum tengslum viđ vinaţjóđir sínar.  Á ţeim tíma mótađi Sjálfstćđisflokkurinn framsýna framtíđarstefnu í utanríkismálum og var ótvírćđur forustuflokkur í ţví efni sem svo mörgu öđru.

Rćđu- og ritgerđarsafn Bjarna Benediktssonar sem Hörđur Einarsson hrl. tók saman "Land og lýđveldi"  er ómetanlegur fjársjóđur fyrir stórnmálamenn og sagnfrćđinga. Ţar kemur glögglega fram hversu framsýnn og raunsćnn Bjarni Benediktsson var. Mér finnst mjög gott ađ geta leitađ í ţetta ritsafn og leyfi mér ítrekađ ađ vitna í orđ og stefnu ţessa framsýnasta stjórnmálaleiđtoga Íslands á síđustu öld.


44 dagar eftir.

Nú eru 44 dagar eftir fyrir stjórnvöld til ađ bregđast viđ áliti mannréttindaefndar Sameinuđu ţjóđanna og breyta fiskveiđistjórnarkerfinu til ađ ţađ sé í samrćmi viđ mannréttindi.

Viđ ţrír ţingmenn Frjállslyndra og 3 ţingmenn Vinstri grćnna lögđum fram ţingsályktunartillögu ţ.22. janúar s.l. um ađ Alţingi álykti ađ hlíta beri niđurstöđu mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna frá 24. október s.l. og lögum um stjórn fiskveiđa breytt  í samrćmi viđ úrskurđ hennar  til ađ tryggja jafnrćđi borgaranna, sanngirni og mannréttindi.

Mannréttindi eru algild. Ţau eru ekki umsemjanleg. Íslenska ţjóđin getur ekki sćtt sig viđ ađ hafa lög sem brjóta gegn mannréttindum. Viđ ţví verđur ađ bregđast.  Ríkisstjórnin hefur ekki gert neina grein fyrir ţví hvort eđa hvernig hún hyggst bregđast viđ niđurstöđu mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna en sjávarútvegsráđherra hefur jafnan tekiđ fram ţegar ţetta mál ber á góma ađ niđurstađa mannréttindanefndarinnar sé ekki bindandi ađ ţjóđarrétti. Ţar er ég honum raunar ekki sammála og ţađ mun koma fram í umrćđunum á Alţingi í dag.

En viđ flutningsmenn ţessarar ţingsályktunartillögu sem vildum fá fram ótvírćđan vilja Alţingis til stuđnings mannréttindum höfum mátt bíđa í 98 daga eftir ađ geta mćlt fyrir ţessari ţingsályktunartillögu okkar eđa tvöfalt lengri tíma en ţađ sem eftir er fyrir ríkisstjórnina ađ bregđast viđ.


Ţungavigtarmenn kveđa sér hljóđs um Evrópusambandiđ.

Fyrrverandi formenn Sjálfstćđisflokksins og Framsóknarflokksins, ţeir Ţorsteinn Pálsson og Jón Sigurđsson mćla báđir međ ţví í skrifum sínum í blöđ í dag ađ Ísland sćki um ađild ađ Evrópusambandinu.

 Ţorsteinn Pálsson skrifar leiđara í Fréttablađiđ ţar sem hann segir m.a. "Evrópusambandiđ er örugglega ekki endastöđ í evrópskri ţróun. En ţađ er fullkomlega eđlilegur farvegur til ađ tryggja ţá íslensku hagsmuni er hvíla á sömu grundvallargildum sem fyrr. Ađildarspurningin snýst fyrir ţá sök um eđlilega ţáttöku í framrás tímans í ţví samfélagi ţjóđa sem nćst standa." 

Ţessi niđurstađa fyrrum formanns Sjálfstćđisflokksins er athygliverđ ađ ţví leyti ađ hér er ekki töluđ nein tćpitunga. Í huga Ţorsteins ţá er ađildarumsókn ađ Evrópusambandinu eđlileg.

Jón Sigurđsson fyrrum formađur Framsóknarflokksins segir í grein í Morgunblađinu "Íslendingar eiga ekki ađ bíđa lengur međ framtíđarákvarđanir um ađildarumsókn Íslands ađ Evrópusambandinu. Tími umsóknar er kominn."

Nýleg skođanakönnun leiđir í ljós ađ yfirgnćfandi meirihluti ţjóđarinnar eđa meir en 2 af hverjum 3 telja ćskilegt ađ sćkja um ađild ađ Evrópusambandinu. 

Ég hef lengi taliđ og látiđ ţá skođun mína í ljós ađ viđ eigum ađ sćkja um ađild ađ Evrópusambandinu. Ég hef samt sem áđur taliđ verulega spurningu um ţađ hvort viđ mundum ná ásćttanlegum samningum en ţađ á ekki ađ hindra okkur í ađ leita eftir ţví hvort ađ framtíđarhagsmunum Íslensku ţjóđarinnar getur veriđ betur borgiđ međ ađild eđa án hennar. 

Á endanum snýst spurningin ekki um annađ en kalt mat á ţví hvađ  Íslandi og Íslendingum er fyrir bestu niđurstađa um hvort svo getur veriđ innan eđa utan Evrópusambandsins kemur fyrst fram ţegar ađildarviđrćđum er lokiđ og ţjóđin á ţess kost ađ taka afstöđu til ađildar í ţjóđaratkvćđagreiđslu.


Er e.t.v. ráđ ađ hćkka stýrivexti?

Ađ ţví  hlaut ađ koma ađ óábyrg efnahagsstjórn ríkisstjórna og Seđlabanka mundi leiđa til mikils efnahagsvanda.  Vandinn er enn meiri vegna ţess ađ ríkisstjórnin er gjörsamlega úrrćđalaus. Vćri ríkisstjórnin ekki úrrćđalaus ţá mundi hún nú ţegar a.m.k. bođađ ađgerđir.

Ef til vill sjá ţeir ţá einu leiđ ađ hćkka stýrivexti.

 Hvađ hefur ríkisstjórn og Seđlabanki sér til varnar ţegar lán einstaklinga hćkka um 20-30% vegna óábyrgrar efnahagsstjórnar. Hvađ hefur ríkisstjórn og Seđlabanki sér til afsökunar ef hjól atvinnulífsins stöđvast vegna hávaxtastefnu.


mbl.is Mesta verđbólga í tćp 18 ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvers konar flokkur er Samfylkingin?

Staksteinar Morgunblađsins á laugardag eru athygliverđir. Ţar kemst Staksteinahöfundur ađ ţeirri niđurstöđu ađ Samfylkingin sé ekki jafnađarmannaflokkur, hún sé heldur ekki sósíaldemókratískur flokkur í hefđbundnum skilningi ţess orđs og mjög langt frá ţví ađ vera gamli Alţýđuflokkurinn.  Staksteinahöfundur telur ađ Samfylkingin sé flokkur hinnar vinstri sinnuđu menntaelítu landsins sem hefur engan áhuga á málefnum verkalýđshreyfingarinnar og vinnandi fólks. 

Ţađ má taka undir međ Staksteinahöfundi ađ ţví marki ađ Samfylkingin hefur ekki markađ sér ákveđna hugmyndafrćđilega stöđu sem sósíaldemókratískur flokkur og vinstri sinnađa menntaelítan er ţar ansi fyrirferđarmikil.

Samfylkingin hefur leitađ eftir stuđningi stórkapítalsins í landinu og formađur flokksins hefur ítrekađ bođađ ađ ríkiđ ćtti ađ taka dýr erlend stórlán á kostnađ skattgreiđenda til ađ gćta hagsmuna stórkapítalsins eins og Staksteinahöfundur Morgunblađsins kallar ţađ.  

Á ţađ skortir ađ Samfylkingin hugsi fyrst og fremst um hagsmuni venjulegs íslendings međ ţó nokkrum heiđarlegum undantekningum sbr. t.d. Jóhönnu Sigurđardóttur og Björgvin G. Sigurđsson, fólk sem hefur fastari rćtur í gömlum Alţýđuflokksgildum fremur en hugmyndafrćđi vinstri sinnuđu menntaelítunnar.

Mér fannst vanta í ţessa stuttaralegu úttekt Staksteina sem e.t.v. er von af ţví ađ plássiđ var takmarkađ ađ Samfylkingin var stofnuđ til ađ verđa valdaflokkur. Markmiđiđ međ brćđingnum sem fékk nafniđ Samfylking var umfram allt ađ komast til valda valdanna vegna en ekki á grundvelli hugmyndafrćđilegrar stöđu og baráttu  flokksins.  Hefđi Samfylkingin ekki náđ ađ komast í ríkisstjórn eftir síđustu kosningar er hćtt viđ ađ kvarnast hefđi upp úr ţessum sálarlitla valdaflokki.

Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvernig risunum tveim í íslenskri pólitík gengur ađ stjórna. Báđir hafa ţeir ţá meginskođun í pólitík ađ stjórna eigi frá degi til dags. Báđir flokkarnir leita lausna mikillar skattheimtu og mikilla ríkisumsvifa. Ţađ skortir ekkert á sósíalismann. Ekki vegna ţess ađ Samfylkingin reki slíka pólitík heldur vegna ţess ađ Sjálfstćđisflokkurinn er orđinn svo mikill ríkishyggjuflokkru ađ ţađ er stundum erfitt ađ greina hvor flokkurinn vill hvađ.

Úttekt Staksteinahöfundar á Samfylkingunni kom mér ekki á óvart og ég er ađ mestu leyti sammála honum en býđ spenntur eftir sambćrilegri úttekt hans á Sjálfstćđisflokknum.  Ţađ vćri annars frólegt ađ vita hvađ fólki finnst almennt um ţessa tvo Dínósárusa íslenskra stjórnmála.


Of lítiđ of seint.

Margir fjalla í dag og hafa fjallađ um atburđina sem gerđust viđ Rauđavatn á miđvikudaginn ţegar ţar kom til átaka. Ég vil ekki fella dóma. Mér er ljóst ađ lögreglunni ber skylda til ađ halda uppi lögum og reglu.  Borgarar hafa líka rétt til ađ safnast saman og viđhafa mótmćli og eftir atvikum borgaralega óhlýđni. Ţeir sem hafa veriđ sporgöngumenn borgaralegrar óhlýđni hafa alltaf beint ţví til ţeirra sem hana viđhafa ađ aldrei undir nokkrum kringumstćđum megi beita ofbeldi eđa ráđast beint gegn yfirvöldum eđa fulltrúum ţeirra.  Ţegar  borgaralegri óhlýđni er beitt og lögreglan sér sig tilknúna til ađ koma á lögum og reglu ţá er alltaf spurning um hvernig ţađ er gert og hvort fariđ er fram međ ţeim hćtti og gćtni sem krefjast verđur af lögreglu í lýđrćđisţjóđfélagi. 

Ég hef ekki viljađ leggja dóm á ţađ sem ţarna gerđist ţví mér finnast ýmis atriđi ekki hafa veriđ skírđ nćgjanlega.  Ţađ er eitt en hitt er ađ til mótmćla kemur iđulega vegna ţess ađ yfirvöld í ţessu tilviki ríkisstjórn bregst ekki viđ ađstćđum međ réttum hćtti og ţá lenda ađilar eins og lögregla og mótmćlendur í átökum vegna atriđa sem fyrir löngu hefđi átt ađ vera búiđ ađ afgreiđa af hálfu ríkisstjórnarinnar. Ríkisstjórn getur boriđ ábyrgđ á ţví ađ vondir hlutir gerist vegna ađgerđarleysis síns.

Svo dćmi sé nefnt ţá hefđi átt ađ vera búiđ fyrir löngu ađ lćkka verđ á díselolíu. Ţađ hefđi komiđ flutningabílstjórum til góđa en ţeir aka á díselbílum. Ţađ hefđi líka veriđ vistvćn ađgerđ. Ţá hefđi ţađ líka veriđ sanngjarnt miđađ viđ ţćr yfirlýsingar sem stjórnvöld gáfu ţegar reglum um ţungaskatt var breytt. En ríkisstjórnin svaf og ber alla ábyrgđ á ţví ađ viđ skulum vera eina landiđ í Evrópu ţar sem díselolía er dýrari en bensín.  Af hverju brást ríkisstjórnin ekki viđ. Ţurfti mótmćli. Ađ sjálfsögđu átti ţess ekki ađ ţurfa. Lćkkun olíugjaldsins var og er sanngirnismál.

Reglur um hvíldartíma bílstjóra eru ósveigjanlegar og eđlilegt hefđi veriđ ađ hafa meiri sveigjanleika. Hćgt hefđi veriđ ađ reyna ađ gera reglurnar sveigjanlegri án mótmćla.  Sem betur fer hefur samgönguráđherra áttađ sig á réttmćti ţessara athugasemda atvinnubílstjóra og brugđist viđ og á hann ţakkir skyldar fyrir ţađ.

Atburđirnir viđ Rauđavatn eru dapurlegir. Ég horfi töluvert á erlendar fréttastöđvar og mér hefur fundist leiđinlegt ađ horfa á ţessi átök á Evrópskum sjónvarpsstöđvum síđustu daga. Ţađ er ţađ eina sem komiđ hefur frá Íslandi í fréttum í langan tíma. Ekki góđ landkynning ţađ og gefur alranga mynd af ađstćđum hér á landi.

Ţegar ríkisstjórn bregst ekki viđ sanngjörnum kröfum tímanlega ţá gerast vondir hlutir. Ađ sjálfsögđu ber hver einstaklingur ábyrgđ á gerđum sínum og ţađ er alltaf fordćmanlegt ţegar menn beita ofbeldi eđa ráđast gegn lögreglu.  Ţađ verđur hins vegar ađ hafa í huga ađ ţessi átök hefđu ekki orđiđ hefđi ríkisstjórnin unniđ vinnuna sína í tíma.  Hún hefur enn möguleika til ţess og ţarf ađ bregđast viđ sanngjörnum kröfum fljótt. Ţađ er ekki ađ láta undan óeirđaseggjum eins og einhver kynni ađ orđa ţađ. Ţađ er ađ framkvćma ţađ sem hefđi átt ađ vera búiđ ađ gera fyrir löngu.

Ríkisstjórn má aldrei láta hrćđa sig frá ţví ađ sína sanngirni og gera rétta hluti.


Er til verri umsögn?

Ég var ađ taka til á borđinu á skrifstofunni minni og forgangsrađa eins og ţađ heitir og koma dagatalinu mínu í eđlilegt horf. Dagataliđ er "Shakespeare´s insults"  Ţá rakst ég á tileinkun laugardagsins síđasta sem mér finnst međ betri skammaryrđum sem ég hef heyrt.  Spurning hvort hún gćti átt viđ ríkisstjórnina? 

"He´s a most notable coward, an infinite and ednless liar, an hourly promise breaker, the owner of no one good quality."   (All´s well that ends well 3.6,9-11) :

Nei annars ţetta er jafnvel of slćmt til ađ geta átt viđ um ríkisstjórnina ţó hún geti átt ţetta ađ hluta.  Vill einhver reyna ađ ţýđa ţetta međ kjarnyrtari hćtti en Helgi Hálfdánarson hefur vafalaust ţegar gert?


Gleđilegt sumar.

Gleđilegt sumar. Pabbi sagđi viđ mig áđan ađ ţađ vćri alltaf meira gaman ađ fá sumardaginn fyrsta en vetrardaginn fyrsta. Í sjálfu sér finnst mér ţađ ekki skipta öllu máli. Allar árstíđir hafa sinn sjarma. Ég uppgötvađi ţađ ţegar ég eignađist hund fyrir margt löngu og ţurfti ađ fara í góđan göntutúr međ honum vetur sumar vor og haust ađ veđriđ er miklu betra á Íslandi heldur en ég hafđi áđur haldiđ og ţađ kom mér á óvart ţegar ég var međ hundinn í bílnum hvađ mađur ţurfti oft ađ hugsa til ţess ađ leggja honum í forsćlu. Sólin skein miklu oftar en mađur hafđi haldiđ.

Ég spái góđu sumri. Sólríku og heitu. Svo er ađ sjá hvort ţađ gengur eftir.

 En ég ţakka ţeim fjölmörgu sem ég hef haft saman viđ ađ sćlda á ţessum vetri fyrir sinn ţátt í ţví ađ gera lífiđ skemmtilegt og eftirminnilegt. 


Nćsta síđa »

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 371
  • Sl. sólarhring: 713
  • Sl. viku: 2757
  • Frá upphafi: 2294308

Annađ

  • Innlit í dag: 347
  • Innlit sl. viku: 2514
  • Gestir í dag: 339
  • IP-tölur í dag: 330

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband