Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2013

Gođsögnin um RÚV og raunveruleikinn

Sú gođsögn er lífsseig međal ţjóđarinnar, ađ ţađ sé ţjóđlegt ađ framleiđa lambakjöt fyrir útlendinga ţó gengiđ sé nćrri náttúru landisns og kjötiđ selt undir framleiđslu-og flutingskostnađi.

Sú gođsögn er líka lífsseig međal ţjóđarinnar ađ uppspretta, varđveisla og tilurđ íslenskrar menningar sé hjá RÚV.

Hvorug gođsagan á nokkuđ skylt viđ raunveruleikann.  

Ţegar gripiđ er til hópuppsasgna hjá RÚV er eđlilegt ađ skođa hvađ er á ferđinni áđur en vondir stjórnmálamenn eđa útvarpsstjórar eru atyrtir fyrir nísku og illsku í garđ RÚV.

Í fyrirtćki eins og RÚV ţar sem litlar sveiflur eru í tekjum og hćgt er ađ gera áćtlanir langt fram í tímann ţarf ekki ađ grípa til skyndilegra hópuppsagna nema uppsöfnuđ vandamál séu orđin til, sem varđa stjórnun fyrirtćkisins. Vandi RÚV er allt annar og minni en fyrirtćkja sem eru háđ duttlungum markađarins.

Í ţessari uppsagnarhrinu kemur á óvart hverjir eru látnir fara og hverjir sitja eftir. Ţannig er sérkennilegt ađ fólk sem hefur veriđ mikilvćgt í Kastljósi og morgunútvarpi ţurfi ađ hverfa á braut og hćtt sé ađ segja fréttir frá kl. 12 á miđnćtti eins og ţađ skipti kostnađarlega miklu máli.

Allt ţetta mál ber vott um ţađ ađ stjórn RÚV viti ekki sitt rjúkandi ráđ og hafi ekki gaumgćft hvert skuli stefna viđ rekstur fyrirtćkisins.  

Umgjörđin um RÚV sem fyrirtćkiđ starfar eftir var gerđ á bóluárunum fyrir Hruniđ svokallađa og sú umgjörđ hefur ekki veriđ endurskođuđ sem skyldi  hún hafi veriđ fráleit frá upphafi.  Ţess vegna er mikilvćgt núna fyrir velunnara RÚV ađ skođa hvađa samfélagsleg verkefni ţađ eru sem viđ teljum eđlilegt og nauđsynlegt ađ RÚV sinni og sníđum ţá umgjörđina um RÚV í samrćmi viđ ţađ. Á grundvelli raunveruleikans en ekki til ađ viđhalda gođsögnum.  

 


Upphaf og endir pólitískrar ákćru á hendur Geir H. Haarde

Mannréttindadómstóll Evrópu hefur ákveđiđ ađ taka til međferđar kćru Geirs H. Haarde fyrrverandi forsćtisráđherra vegna sakfellingar Landsdóms á hendur honum fyrir ađ halda ekki formlega fundi. Sú afstađa Mannréttindadómstólsins ađ taka máliđ til međferđar sýnir, ađ dómurinn telur fulla ástćđu til ađ skođa hvort ađ viđ međferđ málsins og dóm Landsdóms hafi veriđ brotin mannréttindi gagnvart fyrrverandi forsćtisráđherra.

Ákćran á hendur Geir H. Haarde var pólitísk og samţykkt af pólitískum andstćđingum hans. Međferđ Alţingis á málinu sýndi ađ ţar voru ákveđnir ţingmenn í pólitískum skotgröfum og tóku flokksleg sjónarmiđ og pólitískan hefndarleiđangur fram yfir málefnaleg sjónarmiđ. Ţegar Alţingi greiddi atkvćđi um ákćru á hendur Geir H. Haarde voru fyrir hendi nćgjanlegar upplýsingar sem sýndu ađ hann hafđi hvorki gerst sekur um athafnir né athafnaleysi sem leiddu til eđa gátu komiđ í veg fyrir hrun ţriggja stćrstu viđskiptabanka á Íslandi ţannig ađ ţađ bćri ađ ákćra hann.

Sú niđurstađa ađ ákćra Geir H. Haarde átti ţó ekki upphaf sitt hjá pólitískum hatursmönnum hans. Upphafiđ og ástćđa ţessa málatilbúnađar voru órökstuddar og rangar ávirđingar á hendur honum í skýrslu Rannsóknarnefndar Alţingis.

Nú ţegar liggur fyrir ađ ýmislegt var rangt međ fariđ í skýrslu Rannsóknarnefndar Alţingis og vinnubrögđ voru ekki til fyrirmyndar. Skýrslan er stemmningsskýrsla, sem horfir einangrađ á Ísland en tekur ekki tillit til alţjóđlegu fjármálahamfaranna, sem enn skekur heiminn. Ţá túlkađi Rannsóknarnefndin grundvallaratriđi í bankalöggjöf međ röngum hćtti, eins og reglur um stórar áhćttuskuldbindingar og hefur ţađ veriđ stađfest af Hćstarétti. Ţessu til viđbótar hafa fullyrđingar nefndarinnar um fjölda augljósra brota í bankakerfinu reynst rangar, miđađ viđ ađ fáar ákćrur frá embćtti sérstaks saksóknara ţegar á sjötta ár er liđiđ frá bankahruni. Dćmi eru um ađ sérstakur saksóknari hafi fellt niđur mál sem Rannsóknarnefndin tiltók sem lögbrot. Ađ síđustu braut Rannsóknarnefndin gegn ýmsum meginreglum um hlutlausa og vandađa málsmeđferđ.

Ţrátt fyrir allan málatilbúnađinn gegn Geir H. Haarde ţá var hann samt sýknađur af öllum mikilvćgustu ákćruatriđunum.  Međ dómi Landsdóms var ţví  kveđinn upp áfellisdómur yfir störfum Rannsóknarnefndar Alţingis, ţingnefndar Atla Gíslasonar og ţeim alţingismönnum sem lögđu upp pólitískan hefndarleiđangur á grundvelli lítt málefnalegra skrifa.

Sú sneypuför Rannsóknarnefndar Alţingis og ákćrenda í ţinginu yrđi fullkomnuđ ef Mannréttindadómstóll Evrópu kćmist ađ ţeirri niđurstöđu ađ mannréttindi hefđu veriđ brotin á Geir H. Haarde.

Hver mun axla ábyrgđ á ţví?


Íslendingur vil ég ekki vera.

Jón sem jafnan nefnir sig Gnarr,  hefur setiđ í stóli borgarstjóra í Reykjavík, á međan Dagur B. Eggertsson hefur gegnt stjórnmálalegum framkvćmdaratriđum, en Jón ţessi Gnarr séđ um showiđ. Jón hefur líka tekiđ borgarstjóralaunin en ţrátt fyrir ţađ telur Dagur sig ekki vanhaldinn enda fćr hann ađ ráđa öđru en uppákomum.

Jón borgarstjóri hefur tilkynnt ađ hann muni ekki halda áfram í pólitík. Raunar hefur hann fyrst og fremst veriđ í pólitísku hlutverki sem góđur leikari. Nú segist hann ekki vilja vera Íslendingur lengur af ţví ađ hann fái ekki ađ heita Gnarr. Ćttjarđarástin er greinilega ekki ađ drepa ţennan borgarstjóra fyrst hann lćtur ţetta málefni leiđa sig til öflunar nýs ríkisfangs.  

Vel er hćgt ađ samţykkja sjónarmiđ Jóns Gnarr á ţví ađ afskipti stjórnvalda af nafngiftum fólks er of mikil. En er ţađ gild ástćđa til ađ gefast upp og flýja land. Pólitískur baráttumađur mundi beita sér fyrir breytingu á löggjöfinni í stađ ţess ađ flýja af hólmi í tvennum skilningi eins og Jón Gnarr hefur nú tilkynnt međ skömmu millibili.

Hingađ hefur komiđ fólk og sótt um íslenskt ríkisfang jafnvel ţó ţađ ţyrfti ađ kasta nöfnum sínum. Ég minnist dćma um menn sem ţurftu ađ gera ţađ og tóku sér nöfn eins og Ingólfur Arnarson, nafn ţáverandi lögreglustjóra eđa sóttu um nafniđ Egill Skalla-Grímsson sem var hafnađ. Ţessir menn mátu meira ađ vera á Íslandi og fá ríkisborgararétt ţó ađ ţeir ţyrftu ađ sćta ţeirri óhćfu ađ breyta um nafn vegna fráleitrar löggjafar á Íslandi.

Fyrst Jón Gnarr telur ósćtt í landinu vegna löggjafarinnar um mannanöfn og treystir sér ekki í málefnalega baráttu fyrir breytingum ţá sést e.t.v. best ađ Jón Gnarr er hvorki pólitískur né baráttumađur. Hann er hins vegar frábćr leikari međ mikla sýniţörf. Eđa ćtlar einhver ađ hann sé ađ meina ţađ ađ sćkja um landvist og ríkisborgararétt í öđru landi?


Meira en helmingur ţjóđar á launum hjá ríkinu

Í bók sem kom út í gćr  "Af hverju ég ćtla ađ fara frá Frakklandi" kemur fram ađ  vinnufćrt fólk í Frakklandi sé um 28 milljónir og af ţeim fái 14.5 milljónir eđa rúmur helmingur laun sín frá ríkinu međ einum eđa öđrum hćtti. Opinberir starfsmenn eru rúmlega 22% af vinnufćru fólki. Höfundur bćtir síđan viđ ţeim sem eru atvinnulausir og fá ríkisstuđning viđ atvinnustarfsemi sína.

Um eđa yfir helming ţjóđartekna í vestrćnum ríkjum Evrópu tekur hiđ opinbera og eyđir ţví. Í Alţýđulýđveldinu Kína er sambćrileg tala 19% eđa rúmur ţriđjungur af ţví sem Vestur-Evrópu ríkin taka til hins opinbera. Ţađ er ţví tćpast spurning um hvar sósíalisminn hefur yfirtekiđ af fullum ţunga.

Hér á landi tekur hiđ opinbera um helming af ţjóđartekjum og dugar ekki til miđađ viđ daglegar fréttir af meintu hörmungarástandi víđa í heilbrigđis-,velferđar- og menntamálum miđađ viđ talsmenn opinberra stofnanna á ţeim sviđum.

En hvenćr komast skattgreiđendur yfir sín ţolmörk?  Mikilvćgasta byltingin sem verđur ađ eiga sér stađ er bylting hugarfarsins  gegn ríkisvćđingu en fyrir aukinni ábyrgđ einstaklingsins á sjálfum sér og takmarkađri skattheimtu.  

Enginn hugmyndafrćđilegur grundvöllur eđa heildstćđ stefna hefur veriđ mörkuđ um niđurskurđ ríkisútgjalda. Međan svo er ţá tekst ekki ađ draga úr kostnađi hin opinbera svo neinu nemi.  Skuldsetning ríkisins og sveitarfélaga er svo gríđarleg ađ ţar er um algjört ábyrgđarleysi stjórnmálastéttarinnar ađ rćđa.  Framkvćmdavílji og framkvćmdageta einstaklinganna er lömuđ vegna ofurskatta og eignamyndun einstaklinga nánast útilokuđ í skattkerfi ţar sem fólki er refsađ fyrir dugnađ en sumir velferđarfarţegar verđlaunađir.

 


Fréttamat RÚV og ađgerđarsinnar.

Eftirtektavert er ađ fylgjast međ tungutaki og fréttamati fréttamanna á fréttastofu Ríkisútvarpsins. 

Ţóknanlegum óeirđaseggjum var á sínum tíma breytt í mótmćlendur.  Nú er ţađ ekki nógu gott af ţví ađ vinstri sinnuđu fréttamennirnir leitast viđ ađ nota sem jákvćđust orđ  um ţóknanlega mótmćlendur eđa óeirđarseggi. Ţess vegna er  talađ um ađgerđarsinna í fréttum RÚV ţegar mótmćlin eru ţóknanleg.

Ein ađalfréttin í miđnćturfréttum RÚV var um ţađ hvađ ađgerđarsinnar vćru ađ gera í París ţ.e. mótmćlendur. Af orđfćri fréttarinnar ađ dćma voru ţetta ţóknanleg mótmćli ţ.e. ađgerđir ađgerđarsinna. Hefđi mótmćlendur hins vegar ekki veriđ ţóknanlegir ţá hefđu ţeir heitađ hćgri öfgamenn eđa ţađan af verra. 

Til ađ fá betri upplýsingar um ţessa stórfrétt í miđnćturfréttum RÚV ţá leitađi ég á erlendum fréttamiđlum og sá hvergi minnst á ţessa stórfrétt RÚV.  Ađalfréttirnar frá Frans voru um byssumanninn og nafngreiningu hans. En fréttamat RÚV er ađ ţessu leyti frábrugđiđ. Enda mikilvćgt ađ koma ađ fréttum um ţóknanlega  "ađgerđarsinna".  


Opinberanir Steingríms J.

Steingrímur J. Sigfússon hefur gefiđ út opinberanir sínar um verk sín. Fáum sýnist ţessar opinberanir vera í ćtt viđ heilagan sannleika og frekar ađ ţćr hafi fengiđ innblástur og fullkomnun  međ sama hćtti og söngvar Satans hjá spámanninum Múhammeđ.

Flokksbróđir Steingríms og baráttufélagi til langs tíma hefur stigiđ fram og gert athugasemdir viđ opinberun í bók fyrrum fóstbróđur síns og sama er međ Jón Bjarnason fyrrum liđfélaga Steingríms.

Svo mikiđ var Steingrími J í mun ađ losna viđ Jón Bjarnason úr ríkisstjórn ađ eigin sögn ađ hann bauđ honum embćtti forseta Alţingis bara ef Jón vildi fara úr ráđherrastól.  En Steingrímur hafđi ekkert vald á ađ bjóđa Jóni forsetastólinn eftir ţví sem ţáverandi forseti Alţingis hefur upplýst. Svo virđist ţví sem Steingrímur hafi ćtlađ ađ plata Jón Bjarnason međ ţví ađ lofa honum einhverju sem hann gat aldrei stađiđ viđ.

Athyglisvert ađ ţessi sami Steingrímur J. sem gaf innihaldslaus loforđ og hagar sannleikanum eins og honum hentar hverju sinni,  hamađist í ţví ađ sérstök siđfrćđinefnd starfađi viđ hliđ Rannsóknarnefndar Alţingis til ađ fjalla um siđferđi í íslenskum stjórnmálum o.fl.  Ef til vill er ţar komin enn ein sönnunin fyrir mikilvćgustu sálfrćđikenningum Sigmund Freud.


Milljarđagjöf ritstjóra Fréttablađsins

Ritstjóri Fréttablađsins heldur ţví fram ađ ţeir sem hafa veitt makríl undanfarin ár hafi fengiđ milljarđa ađ gjöf. En hver er gjöfin? Gjöfin er sú ađ mati ritstjórans og nokkurra pistlahöfunda í blađinu, ađ ríkiđ skuli ekki hafa tekiđ allan hagnađ af veiđunum í skatta. Ţá er einnig fjallađ um nauđsyn ţess ađ settar verđi reglur um makrílveiđar og veiđarnar kvótasettar.

Ţađ sem Ronald Reagan sagđi um slíka skatta- og ríkisvćđingarstefnu á algjörlega viđ um ţessa hugsun ţ.e: Ef ţađ hreyfist skattlegđu ţađ. Ef ţađ heldur áfram ađ hreyfast settu lög um ţađ. Ef ţađ hćttir ađ hreyfast styrktu ţađ af almannanfé. (If it moves tax it, if it keeps on moving regulate it, if it stops moving subsidise it)

Einn af pistlahöfundunum sem telur ţjóđina hafa tapađ milljörđum á ţví ađ skattleggja ekki makrílveiđar  fellur algjörlega ađ ţví sem Reagan segir um skattlagningarsósíalisma eins og ţennan, en sá mađur vill skattleggja makrílveiđar af ţví ađ ţćr bera sig á sama tíma og hann vill beita innflutningshöftum í landbúnađi og styrkja landbúnađarframleiđsluna um milljarđa til ađ framleiđa sauđakjöt ofan í útlendinga.

Eđli ţeirrar gjafar sem ritstjóri Fréttablađsins lýsir er ţví sú ađ ríkiđ skattleggi arđbćra atvinnugrein til ađ fćra ţá peninga sem ţar verđa til yfir í óarđbćran atvinnurekstur.  

Ţađ er nauđsynlegt fyrir ţjóđina ađ hverfa frá ofurskattahugmyndunum draga úr skattheimtum á sama tíma og dregiđ er úr völdum, bruđli og óráđssíu stjórnmálamanna međ skattfé almennings. Annars verđur alltaf vitlaust gefiđ og ţjóđin öll mun líđa fyrir ţađ.  


Af hverju vann Halldór?

Flestir töldu ađ Halldór Halldórsson ćtti lítinn möguleika á ađ ná kosningu í fyrsta sćti lista Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík ţegar hann tilkynnti um frambođ sitt og búsetuskipti skömmu fyrir kosningar.  Júlíus Vífill Ingvarsson hafđi stađiđ sig vel sem oddviti flokksins í Reykjavík ţann skamma tíma sem hann hafđi skipađ ţá stöđu. En svo fór ađ Halldór kom sá og sigrađi.

Halldór stóđ sig vel í kosningabaráttunni m.a. á flokksfundum fyrir prófkjöriđ og ađ ţví leyti sem ţađ skiptir máli ţá naut hann ţess. 

Júlíus Vífill geldur fyrir ţađ ađ mörgum finnst borgarstjórnarflokkur Sjálfstćđisflokksins hafa veriđ helst til ađgerđarlítill og stefnulaus á kjörtímabilinu ţar sem nćg tilefni hafa veriđ til ađ reka kröftuga stjórnarandstöđu. Júlíusi verđur ţó ekki kennt um ţađ, en krafa um breytingar vegna óánćgju međ frammistöđuna á kjörtímabilinu bitnuđu greinilega á honum.

Margir hafa gagnrýnt ađ hlutur kvenna sé rýr í prófkjörinu en ţađ er rangt. Af ţeim sem kosin voru í 10 efstu sćtin skipa konur 5 og karlar 5 ţó ađ ţrír efstu hafi veriđ karlar, en viđ ţví mátti búast fyrirfram. Ţađ er frekar ungt fólk í Sjálfstćđisflokknum sem ber skarđan hlut frá borđi, en engin af yngri frambjóđendum náđu fylgi og sú sterka krafa um endurnýjun sem heyrđist úr röđum flokksmanna virđist ekki hafa skilađ sér međ mikilli endurnýjun ţegar litiđ er á úrslit prófkjörsins.

Á flokksskrá Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík eru um 22 ţúsund einstaklingar. Í ţessu prófkjöri kusu rúmlega 5.000 eđa tćp 25% flokksbundins Sjálfstćđisfólks og undir 10% af kjósendum í Reykjavík. Spurning er hvađa gildi prófkjör eins og ţessi hafa til ađ velja góđan frambođslista fyrir kosningar og hvort lýđrćđinu er best ţjónađ međ ţví ađ hafa prófkjör í ţessari mynd? Kosningaţáttakan bendir tćpast til ţess.  


Heróín og stríđ í Afganistan

Ţegar Tony Blair ţáverandi forsćtisráđherra Bretlands reyndi ađ réttlćta innrás í Afganistan áriđ 2001  sagđi hann mestu skipta ađ međ ţví mćtti draga úr heróínframleiđslu og viđskiptum.  Raunar höfđu Talíbanarnir sem ţá stjórnuđu landinu hafiđ ţá vinnu og náđ ţeim árangri ađ framleiđslan var ađeins 1% af ţví sem hún hafđi áđur veriđ.

Eftir 12 ára stríđ Bretlands, Bandaríkjanna og NATO í Afganistan slćr heróínframleiđslan og viđskiptin öll fyrri met. Rćktun jókst um 36% áriđ 2013 og Afganistan framleiđir nú yfir 90% af öllu heróíni skv. skýrslu ţar til bćrrar nefndar Sameinuđu ţjóđanna.

Vesturveldin hafa ţví líka tapađ eiturlyfjastríđinu í Afganistan. Tony Blair og öđrum mátti vera ljóst áđur en herhlaupiđ til Afganistan hófst, ađ viđ erum aldrei tilbúin til ađ beita jafnhörkulegum međulum til ađ upprćta andţjóđfélagslega starfsemi og Talibanar.  Ţetta yfirvarp Blair var fölsk ástćđa til ađ réttlćta innrás.  Hvernig svo sem litiđ er á ţetta herhlaup til Afganistan ţá er ţađ algjör mistök og billjónum bandaríkjadala og ţúsundum mannslífa hefur veriđ fórnađ. 

Atlantshafsbandalagiđ (NATO) breytti um ásýnd og tilveru međ ţví ađ taka ţátt í árásarstríđi á Afganistan hversu réttlátt eđa óréttlátt sem stríđiđ ađ öđru leyti kann ađ vera. Međ ţví ađ taka ţátt í stríđinu í Afganistan og árásum á Serba á sínum tíma ţá breytti NATO um eđli úr varnarbandalagi í árásarbandalag ţegar ţađ á viđ. 

NATO ríkin ţurfa ađ endurskođa tilgang og tilveru bandalagsins. NATO var mikilvćgasta friđarbandalag heims á tímum kalda stríđsins í anda ţeirrar aldagömlu rómversku speki ađ vopnin verja friđinn (arma tuendum pace) En vopnin verja ekki friđinn ţegar ţeim er beitt til árása. Endurskođa ţarf NATO sáttmálann og setja skýr ákvćđi og ótvírćđ sem ekki verđi vikiđ frá ađ NATO er varnarbandalag og ţví verđi ekki beitt og hernađarmćtti ţess međ öđrum hćtti.  


Úrelt skólakerfi

Skólamál á Íslandi eru í ólestri. Nemendur koma illa út úr samanburđarprófum ár eftir ár og standa langt ađ baki jafnöldrum sínum í nágrannalöndum okkar.  Formađur skólameistarafélags Íslands segir ađ framhaldsskólakerfiđ sé ekki lengur í takt viđ tímann

Ţessar stađreyndir hafa legiđ fyrir í mörg ár. Ţrátt fyrir ţađ hefur lítiđ veriđ gert og pólitíska forustu og stefnumótun hefur algerlega skort. Ţađ var ekki góđur minnisvarđi sem Katrín Jakobsdóttir formađur Vinstri Grćnna reisti sér sem menntamálaráđherra, en ţar fóru 4 ár undir hennar stjórn algjörlega í súginn. Er til efs ađ áđur hafi setiđ jafn starfslítill menntamálaráđherra á ţeim ráđherrastól.

Illugi Gunnarsson menntamálaráđherra ţarf ţví heldur betur ađ láta hendur standa fram úr ermum og vinna hratt og vel ađ endurskipulagningu skólakerfisins. Meginmarkmiđin hljóta ađ vera ađ skólinn sé í takt viđ tímann og kenni ţađ sem mestu skiptir fyrir fólk til ađ takast á viđ áskoranir daglegs lífs. Í annan stađ ţá ţurfa gćđi námsins ađ vera slík ađ íslenskir nemendur standi jafnfćtis jafnöldrum sínum í nágrannalöndunum. Almennt á fólk ađ útskrifast međ stúdentspróf eđa sambćrilegt próf 18 ára en ekki 20 ára eins og nú er.

Viđ endurskipulagningu skólakerfisins skiptir miklu ađ nýta ţá kosti sem nýjasta tćkni býđur upp á. Međ ţví mćtti ná mun betri árangri en nú er. Bćta gćđi kennslunnar og á sama tíma ná fram verulegum sparnađi í skólakerfinu.

Menntamálaráđherra hefur sýnt fram ađ ţessu ađ hann hefur hug á ađ reisa sér annarskonar og veglegri bautastein en forveri hans í menntamálaráđuneytinu. Vonandi tekst honum ţađ. Oft var ţörf á ţví ađ gera hluti í skólamálum en nú er brýn nauđsyn. 


Nćsta síđa »

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 390
  • Sl. sólarhring: 702
  • Sl. viku: 2776
  • Frá upphafi: 2294327

Annađ

  • Innlit í dag: 364
  • Innlit sl. viku: 2531
  • Gestir í dag: 354
  • IP-tölur í dag: 345

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband