Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2012

Heimskautaísinn er ekki ađ bráđna.

Ísinn á suđurskautinu eykst en minnkar nokkuđ á norđurskautinu.  Heildar ísbreiđa jarđarinnar hefur veriđ svipuđ á jörđinni frá 1979. Ţetta er stađreyndin. Heimsendaspámönnum hnattrćnnar hlýnunar af mannavöldum líka ţćr ekki.  

Í september 2007 var ísinn á norđurskautinu minni en hann hafđi veriđ nokkru sinni áđur frá ţví ađ mćlingar úr gervitunglum byrjuđu 1979. Ţá voru settar fram spár um ađ ísinn á Norđurskauti mundi hverfa algjörlega yfir sumartímann,  innan 5 ára eđa 2011.

Ţegar gervitungl NASA, bandarísku geimferđarstofnunarinnar, sýndu í síđasta mánuđi ađ bráđnun ţessa árs yrđi meiri en metáriđ 2007 birtust sambćrileg skrif og áriđ 2007.  Fréttamiđlar eins og BBC og The Guardian stóđu heimsendavaktina ásamt Greenpeace og WWF ađ ţessu sinni ásamt fleirum og sögđu ađ nú vćri komiđ ađ ţví.  Einn helsti trúbođinn Peter Wadhams prófessor sagđi „endalokin vćru ađ gerast og mundu vera algjör um  2015 eđa 2016. 

Ţegar sjórinn fór allt í einu ađ frjósa aftur ţá sýndi NASA vídeó sem sýndi ađ sterkur hvirfilbylur í byrjun Ágúst s.l. hafđi haft ţessi áhrif á ísbreiđuna og ýtt gríđarlegu magni af ís inn á heitari sjó lengra í suđri međ ţeim afleiđingum ađ ísinn bráđnađi. Nasa sagđi ađ ţessi hvirfilbylur hefđi leikiđ lykilhlutverk í ţví ađ metbráđnun var á ísnum á norđurskautinu

Hitamćlingar NASA á yfirborđinu sýna ađ Norđurskautiđ var nokkru hlýrra upp úr 1930 en ţađ hefur veriđ nokkru sinni síđan. Auk ţess ţá gleyma hitafrćđingarnir í hrćđsluáróđrinum alltaf ađ segja okkur frá ţví ađ pólísinn á hinum hluta jarđarinnar hefur náđ metţykkt á undanförnum árum. Í síđustu viku var ísinn á Suđurskautinu örlítiđ frá ţví mesta sem hefur mćlst.

Graf á vísinidablogginu „Watts up with that“  http://wattsupwiththat.com/ sýnir ađ íssvćđi og ísţykkt jarđar hefur veriđ nánast ţađ sama síđustu 33 árin eđa frá 1979 ţó ţađ ţynnist stundum á einum stađ jarđar en ţykkni á hinum. 

Viđ erum ađ tala um hnattrćna hlýnun en ekki svćđisbundna ekki satt. (Byggt á grein Christopher Booker í the Daily Telegraph í dag)


Dapurlegur asnagangur

Ţađ er dapulegt ađ horfa upp á ţađ ađ meiri hluti fjárlaganefndar Alţingis skuli haga sér eins og kjánar. Ţađ er ekkert annađ en asnaspark ađ ákveđa ađ Ríkisendurskođun skuli ekki fá sent fjáraukalög til umsagnar.

Almennt verklag nefnda á Alţingi er ađ senda mál til umsagnar öllum sem máliđ kann ađ varđa. Hvernig sem ţví er á botninn hvolft ţá skipta fjáraukalög Ríkisendurskođun máli og ţađ skiptir mál fyrir Alţingi ađ fá umsögn Ríkisendurskođunar vilji fjárlaganenfnd sýna fagleg vinnubrögđ.

Hvađ ćtlar meiri hluti fjárlaganefndar ađ vinna međ ţessu?

Svona asnaspark er einsdćmi í ţingsögunni og vonandi verđur ţađ aldrei endurtekiđ.


Verndarar sjálftökuliđsins.

Í október 2008 tókst á ótrúlegan hátt ađ taka yfir rekstur bankanna og  tryggja almenningi bankaţjónustu.  Skipađar voru skilanefndir sem fengu ţađ hlutverk ađ koma fram sem stjórnir í viđkomandi fyrirtćkjum.  Samiđ var viđ skilanefndarmenn um 16.000 króna tímagjald.

Jóhanna Sigurđardóttir og Kúbu-Gylfi Magnússon fordćmdu tímataxta skilanefnda í ársbyrjun 2009.  Ţóttust ţau ćtla ađ koma böndum á ofurlaun ţeirra.  Árangur Gylfa og Jóhönnu í ţessu var ekki betri en í öđru sem ţau hafa tekiđ sér fyrir hendur.  Laun í skilanefndum og slitastjórnum lćkkuđu ekki undir handleiđslu Gylfa og Jóhönnu.  Ţvert á móti hefur komiđ fram í fréttum ađ ţau hafi fljótt hćkkađ um 120%.  Ţessu til viđbótar var sjálftökuliđinu heimilađ ađ semja viđ eigin fyrirtćki um ţjónustu viđ ţrotabú gömlu bankanna sem ţetta sama fólk stjórnar sem skilanefndarmenn.

Samkvćmt lögum um fjármálafyrirtćki hafa skilanefndarmenn og slitastjórnarmenn stöđu stjórnarmanna - auk ţess ađ vera opinberir sýslunarmenn.  Stjórnarmenn í fjármálafyrirtćkjum bera ákveđnar skyldur og Fjármálaeftirlitiđ, sem heyrđi undir ráđuneyti Gylfa, og nú Steingríms J. hefur eftirlit međ stjórnarmönnum fjármálafyrirtćkja. Eftirlitsskylda Fjármálaeftirlitsins var síđan ađ nauđsynjalausu sérstaklega áréttuđ međ lögum nr. 78/2011 sem tóku gildi fyrir tćpu einu og hálfu ári.

Gylfi Magnússon og Jóhanna Sigurđardóttir gerđu ekkert til ađ fylgja eftir stóru orđunum frá 2009 ?  Ţau voru  verndarar sjálftökunnar. Nú eru ţađ Jóhanna Sigurđardóttir og Steingrímur J. Sigfússon sem eru verndarar sjálftökuliđsins.  Undan ţeirri ábyrgđ getur Steingrímur J. ekki vikist ţó hann fari ítrekađ međ fleipur um máliđ í fjölmiđlum af alkunnum orđhengilshćtti. Annađ hvort veit Steingrímur J ekki betur, en ţađ sýnir ţá vanhćfni hans, eđa ţá ađ hann stendur međvitađ međ sjálftökuliđinu. 


Sjálftaka skilanefnda og ađgerđarleysi ráđherra.

Umrćđa um ofurlaun skilanefnda og slitastjórna föllnu bankanna kemur upp reglubundiđ. Í gćr var upplýst um óheyrilegar greiđslur til tveggja ađila skilanefndar Glitnis. Ţrátt fyrir umrćđur og athugasemdir hafa ţeir ađilar ekki látiđ umrćđuna um ofurlaunatökur sínar trufla sig heldur gengiđ stöđugt harđar fram í sjálftökum fyrir sjálf sig og sína.

Í janúar 2010 fyrir tveim og hálfu ári komu ţessu mál fyrst til umrćđu á Alţingi, ţá fordćmdi Steingrímur J. Sigfússon ţáverandi fjármálaráđherra og Gylfi Magnússon ţáverandi viđskiptaráđherra ofurlaun skila- og slitastjórna. Ţessir ráđherrar  hétu ţví ađ gera eitthvađ í málinu til ađ koma böndum á ósómann.

Gylfi er horfinn á braut og gerđi ekkert. Steingrímur J. Sigfússon situr enn sem valdamesti ráđherrann og gerir ekkert.

Ţađ er ekki von á góđu í landi ţar sem ráđamenn tala og tala um ţađ sem ţarf ađ gera en gera ekkert. Lofa ađ gera, en lyfta síđan ekki litlafingri til eins eđa neins.  Ţess vegna vex spilling, sjálftaka og vonleysi.


Loksins frábćr fréttamennska.

Ţađ er gaman ađ verđa vitni ađ góđri, vandađri og framsćkinni fréttamennsku eins og í Kastljósi kvöldsins. Ţví miđur gerist ţađ allt of sjaldan en ţađ er ekki ţeim fréttamönnum ađ kenna sem unnu Kastljósţáttinn ţar sem sýnt var fram á ţví miđur hvernig stjórnsýslan, Ríkisendurskođun og Alţingi bregđast hlutverki sínu.

Milljarđar streyma  eftirlitslaust úr ríkiskassanum án ţess ađ nokkur geri alvarlegar athugasemdir viđ ţađ.

Á sama tíma er sagt frá ţví ađ topparnir í slitastjórn Glitnis taki ótrúlegar fjárhćđir í laun og ađrar greiđslur. Ţeir Steingrímur J. Sigfússon og ţáverandi viđskiptaráđherra Gylfi Magnússon gerđu sérstakar athugasemdir viđ sjálftöku slitastjórna í umrćđum á Alţingi í ársbyrjun 2010. Af hverju gerđu ţeir svo ekki neitt.  Ég vildi á sínum tíma ađ ţađ yrđu kosnar bankastjórnir í föllnu bankana en ekki slitastjórnir. En ţađ ţótti of dýrt.   

Jóhannes Kr. Kristjánsson og Sigurđur Jakobsson fréttamenn á RÚV eiga heiđur skiliđ fyrir vandađan ţátt og Helgi Seljan spurđi beinskeyttra spurninga ađ vanda.

Vćri ekki rétt ađ einhver ţessara fréttamanna önnuđust um fréttir frá Alţingi.


Ţróunarađstođ til Íslands frá Bretum og Evrópusambandinu?

Ísland fćr ţróunarađstođ frá Bretum eftir ţví sem blađiđ Daily Telegraph fullyrđir í dag.

Í skrifum blađsins er flett ofan af ţví hvernig margir hafa orđiđ ríkir á ţví ađ berjast gegn fátćkt.  Ţá segir blađiđ frá sérkennilegum hlutum varđandi ţróunarađstođ Breta.

Blađiđ segir ađ m.a. Ísland fái ţróunarstyrki frá Bretum sem ćtlađir séu fátćkustu ríkjum heims. Ţá segir líka ađ Ísland, Tyrkland og Króatía fái sérstaka og gilda ţróunarstyrki frá Evrópusambandinu.

Fréttirnar um ţróunarađstođ til Íslands í einu virtasta dagblađi Bretlands koma á óvart. Hvernig stendur á ţví ađ Ísland fćr ţróunarađstođ sem ćtluđ er fátćkustu ríkjum heims?

Vćntanlega mun dugmikil og framsćkin fréttastofa Ríkisútvarpsins upplýsa ţjóđina um ţessi mál m.a. hvađa styrkir ţetta eru til hvers og hverjir njóti góđs af ţeim. Spurning er ţá hvort ađ einhverjir hér á landi falla í ţann flokk, sem blađiđ kallar "ríku baróna fátćktarhjálparinnar". Ţá verđur líka fróđlegt ađ fá ađ vita hvort viđ fáum meiri ţróunarađstođ en viđ veitum.

Ţađ virđast vera margar matarholur hjá Jóhönnu og Steingrími og ţeim finnst eđlilegt ađ taka viđ ölmusu ađ utan jafnvel ţó hún sé ćtluđ ţeim allra fátćkustu í heiminum samkvćmt frétt blađsins.


Gott ađ eiga blađafulltrúa á RÚV

Blađafulltrúi Steingríms J. Sigfússonar hafđi viđ hann tvö viđtöl í fréttatíma Ríkissjónvarpsins í gćr. Ţar lýsti Steingrímur J. ţví yfir vegna ummćla ţingmannanna Atla Gíslasonar og Jóns Bjarnasonar sem fólu í sér ađ hann vćri í ţjónustu stórútgerđarinnar, ađ ţessi mál vćri í sérstakri skođun í ráđuneytinu. Steingrímur sagđi ađ ţau ákvćđi sem voru í frumvarpsdrögum Jóns Bjarnasonar hefđu ekki veriđ nógu góđ og ţess vegna vćri veriđ ađ vinna ţau betur.

Trúir ţessu nokkur mađur?

En ţađ er gott ađ hafa blađafulltrúa á Ríkisútvarpinu sem auk ţess er líka ţingfréttaritari Ríkisútvarpsins til ađ hjálpa til alltaf  ţegar Steingrímur J. er berađur af ţví ađ gera eitt og segja annađ. Sér í lagi er ţađ gott ţegar samţingmenn hans sem hafa lotiđ forustu hans halda ţví fram ađ Steingrímur gangi erinda stórútgerđarmanna.

Velferđarráđherrann Guđbjartur Hannesson er ekki svo lánsamur ađ eiga blađafulltrúa á RÚV. Enda var hann tekinn og grillađur í Kastljósţćtti í gćrkvöldi. Alţjóđ gerir sér ţví góđa grein fyrir dómgreindar- og siđleysi Guđbjartar Hannessonar vegna launa mála ríkisforstjóra. Hann hélt ađ enginn mundi kjafta.

Ţađ er munur ađ vera tungulipur "málsvari alţýđunnar" og hafa sérstakan blađafulltrúa á RÚV eins og Steingrímur J. Sigfússon og komast upp međ ţađ ađ tala tungum tveim og jafnvel ţrem og sverja af sér vondu málin. Guđbjartur Hannesson velferđarráđherra, nýtur ekki sömu velferđar hjá RÚV.


Vopn gegn Íslandi

Málflutningi í Icesave málinu er lokiđ. Nokkra athygli vakti ađ Per Christiansen norskur dómari skyldi víkja sćti vegna fyrri skrifa um ICESAVE en ekki íslenski dómarinn Páll Hreinsson.  Raunar kemur ekki á óvart ađ Páll hafi ofurtrú á hlutlćgni sinni.  Nćgir m.a. ađ benda á ađ Páll fór bćđi međ dómsvald í Hćstarétti og framkvćmdavald í stjórn Persónuverndar ţrátt fyrir ţrígreiningu ríkisvaldsins sbr. 2.gr. stjórnarskrár lýđsveldisins Íslands.

Í málflutningi fyrir EFTA dómstólnum vísuđu andstćđingar Íslands ítrekađ til Rannsóknarskýrslu Alţingis. Minna var um djúpar lögfrćđilegar skýringar og útlistanir á efni innstćđutilskipunarinnar sem  málatilbúnađurinn gegn Íslandi byggist á.  Ţessi málflutningur andstćđinga Íslands ţarf ekki ađ koma á óvart, enda beint ađ stöđu eins dómarans.

Erlendu málflytjendurnir  vita sjálfsagt ekki hversu gölluđ Rannsóknarskýrslan er, en hún var skrifuđ í stemningsstíl af fólki međ fyrirfram mótađar skođanir.  Skýrsluhöfundar fengu friđhelgi frá refsi- og bótaábyrgđ vegna skrifanna – sem nćr ţó ekki til síđari umfjöllunar – enda hafa ţeir forđast ađ tjá sig um efni hennar opinberlega eftir útgáfudag.

Sjálfsagt vita erlendu málflytjendurnir ađ Hćstiréttur Íslands telur skýrslu nefndar Páls Hreinssonar ekki sönnunargagn. Ţeir vita sennilega líka ađ Hćstiréttur Íslands hefur stađfest ađ Rannsóknarnefndin hafđi rangt fyrir sér um meginatriđi í bankalöggjöf t.d. skilgreiningu á stórum áhćttuskuldbindingum.  Spurning er hins vegar hvort ţeir vita ađ 1000 dögum eftir útgáfu Rannsóknarskýrslunnar hefur lítiđ frést af ákćrum vegna ţeirra „augljósu“ lögbrota sem Rannsóknarnefnd Páls sagđi ađ hefđu veriđ framin. Ţá má draga í efa ađ erlendu málflytjendurnir hafi haft ţađ frjótt ímyndunarafl eđa veriđ ţađ gjörkunnugir Rannsóknarskýrslunni ađ ţeir hafi vitađ ađ alţjóđlega fjármálakrísan vćri afgreidd á ţremur blađsíđum í skýrslu Páls Hreinssonar eins og ţađ kćmi bankahruni á Íslandi lítiđ viđ. – Slík umfjöllun ţćtti kunnáttufólki  í Evrópu og Bandaríkjunum gjörsamlega fráleit.

Hvađ sem vitneskju eđa ţekkingu erlendu málflytjandanna leiđ um gildi eđa gildisleysi Rannsóknarskýrslu Páls, ţá sáu ţeir tilvaliđ tćkifćri til ađ beina orđum sínum beint til hans og vitna í verk hans í ţví skyni ađ vinna máliđ gegn Íslandi.


Leyndarhyggjan

Skorin var upp herör gegn leyndarhyggjunni eins og ţađ var kallađ af Samfylkingunni og Vinstri grćnum í lok árs 2008 og fram ađ kosningum 2009. Allt átti ađ vera opiđ og gagnsćtt. Ţáverandi stjórnvöld voru ranglega gagnrýnd harđlega fyrir ađ halda upplýsingum frá fólki.

Eftir ţrjú ár í valdastóli hefur leyndarhyggjan aldrei veriđ meiri. Steingrímur J. ráđslagast međ fjármálastofnanir eins og ţađ vćri hans einkamál og leggur hundrađ milljarđa króna reikning á fólkiđ í landinu.  Jóhanna pukrast í ráđuneyti sínu á sama tíma og Ögmundur Jónasson tekur geđţóttaákvarđanir einn međ sjálfum sér iđulega ţvert á log og viđtekna stjórnsýsluhćtti.  Velferđarráđherra hćkkar laun eins manns ţvert á reglur í ţeirri von ađ ekki komist upp um hann.

Loks kemur ađ Seđlabankanum ţar sem leyndarhyggjan er algjör. Pukrast er viđ ađ skođa kreditkort fólks á síđkvöldum í fullkominni leyndarhyggju. Deutsche Bank og  e.t.v. nokkrir ađrir stórir fá undanţágu frá gjaldeyrishöftunum í fullkominni leynd.  Strákurinn Már vill ekki láta komast upp um sig.  Fariđ er á svig viđ reglur um jafnrćđi ţeirra  sem vilja kaupa gjaldeyri fyrir íslenskar krónur auk annars .

Leyndarhyggjan hefur aldrei veriđ jafnmikil og núna. Eđlilega. Ţađ er svo margt hjá ríkisstjórninni og stjórnvöldum sem starfa í skjóli hennar sem ţolir ekki dagsbirtuna.


Stađinn ađ ţví ađ fara rangt međ.

Atli Gíslason alţingismađur flytur mál sitt almennt af hófsemi. Grein hans í Morgunblađinu í dag "Miskunnsami Samherjinn" ber ţess merki. Samt sem áđur er mikill ţungi í grein Atla. Hann telur t.d. ađ Steingrímur J. Sigfússon sé pólitískur bandamađur stórfyrirtćkja eins og Samherja.

Atli segir ţađ ámćlisvert "ađ atvinnuvegaráđherra sé hvađ eftir annađ stađinn ađ ţví ađ fara rangt međ". Ţađ heitir á almennu máli ađ segja ekki satt. Rakiđ er hvernig Steingrímur J. hafi komiđ í veg fyrir ađ ákvćđi sem áttu ađ koma í veg fyrir krosseignatengsl í sjávarútvegsfyrirtćkjum og aflaheimildir söfnuđust á fárra hendur nćđi fram ađ ganga međ ţví ađ fella niđur ákvćđi sem flokksbróđir hans Jón Bjarnason hafi lagt til í sínu frumvarpi.

Atli bendir síđan á gott dćmi um ţann skolla- og hráskinnaleik sem Steingrímur J. hefur jafnan í orđrćđunni. Ţannig sagđi Steingrímur J. ađ "Brýnt vćri ađ lögin(um stjórn fiskveiđa) verđi skýrđ og skerpt svo ađ ţau virki sem skyldi" ţá fjallađi hann um nauđsyn ţess ađ koma yrđi í veg fyrir ađ aflaheimildir söfnuđust á fáar hendur. Skömmu áđur hafđi ţessi sami Steingrímur J fellt niđur ákvćđi úr frumvarpi flokksbróđur síns sem átti ađ tryggja ađ tekiđ yrđi á ţeim málum.

Ţađ gildir betur um Steingrím J en nokkurn annan ađ gott er ađ hafa tungur tvćr og tala hvort međ sinni.


Nćsta síđa »

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 399
  • Sl. sólarhring: 699
  • Sl. viku: 2785
  • Frá upphafi: 2294336

Annađ

  • Innlit í dag: 373
  • Innlit sl. viku: 2540
  • Gestir í dag: 361
  • IP-tölur í dag: 352

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband