Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2019

Misskiliđ frjálslyndi

Pútín forsćtisráđherra Rússlands hélt ţví fram í blađaviđtali fyrir nokkru ađ frjálslyndi stjórnmála- of fréttaelítunar í Evrópu sem tćkju réttindi ákveđinna hópa fram yfir öryggi almennings vćri rangt. Ađ sjálfsögđu hafa ýmsir leiđtogar Evrópuríkja mótmćlt ţessu, en ţó ekki međ ţví ađ neita ţessu heldur međ ţví ađ segja ađ Pútín vćri ekki mađur sem hefđi efni á ađ segja svona hluti. 

En stađhćfingarnar fyrst. Pútín sagđi í viđtali viđ Financial Times: 

"Ţessi frjálslynda hugmynd gerir ráđ fyrir ađ ţađ ţurfi ekkert ađ gera- Innflytjendur geti drepiđ, stoliđ og nauđgađ án ţess ađ ţeim sé refsađ fyrir ţađ, af ţví ađ vernda verđi réttindi ţeirra sem innflytjenda."

"Ţađ verđur ađ refsa fyrir alla glćpi. Sú frjálslynda hugmynd ađ ţess ţurfi ekki er úrelt og er í andstöđu viđ hagsmuni yfirgnćfandi meirihluta fólksins."

Sé ţađ svo ađ ofangreind ummćli séu rétt eđa Pútín hafi mikiđ til síns máls međ ţví ađ hafa uppi ţessar stađhćfingar er ţá ekki rétt ađ rćđa stađhćfingarnar í stađ ţess ađ fordćma manninn sem sagđi ţetta. 

Er t.d. ekki nauđsynlegt ađ allir séu jafnir fyrir lögunum hvort heldur ţeir eru innflytjendur eđa ţeir sem búa fyrir í landinu?


Vel hćfur fyrrum viđskiptaráđherra og spámađur í föđurlandi

Nefndin til ađ meta hćfi umsćkjenda um störf Seđlabankastjóra er skipuđ međ miklum endemum. Bankaráđsmađur í Landsbankanum situr í nefndinni sem áđur hefur veriđ bent á. Annar nefndarmađur er bankaráđsmađur í Seđlabanka Íslands og á ađ dćma um hćfi sambankaráđsmanns síns Gylfa Magnússonar fyrrum ráđherra. 

Í áliti ţessarar sérkennilega skipuđu hćfisnefndar, sem sýnir slappa stjórnsýslu í landinu eru fjórir einstaklingar taldir vel hćfir og hćfari en hinir umsćkjendurnir. 

Einn ţeirra vel hćfu er bankaráđsmađurinn í Seđlabankanum Gylfi Magnússon fyrrum viđskiptaráđherra skv. umsögn og áliti sambankaráđsmanns síns. 

Ţađ kemur nokkuđ á óvart ađ hćfisnefndin skuli komast ađ ţeirri niđurstöđu ađ Gylfi Magnússon sé vel hćfur til ađ vera Seđlabankastjóri ţegar afskipti hans af opinberum málum til nokkurs tíma eru skođuđ. 

Í fyrsta lagi gaf Gylfi Magnússon mjög ógćtilegar yfirlýsingar fyrir bankahrun, sem voru til ţess fallnar ađ gert yrđi áhlaup á viđskiptabankana. 

Í öđru lagi gerđi viđskiptanefnd Alţingis undir forsćti Lilju Mósesdóttur alvarlegar athugasemdir og bar  Gylfa Magnússon ţá viđskiptaráđherra ţungum sökum í nóvember 2009 vegna ţess ađ ekki hefđi veriđ fariđ ađ lögum um endurskipulagningu fyrirtćkja.

Í ţriđja lagi fullyrti Gylfi ađ efnahagur ţjóđarinnar mundi verđa rústir einar ef Ísland samţykkti ekki fyrstu drög Icesave samningsins og sagđi ţá ţau fleygu orđ, ađ Ísland yrđi ţá Kúba norđursins.

Í fjórđa lagi hafđi Gylfi ţá viđskiptaráđherra engan viđbúnađ vegna gengislána ţó ađ fyrir lćgi lögfrćđiálit í ráđuneyti hans frá 2009 um ađ gengislánin kynnu ađ vera ólögmćt.

Í fimmta lagi gerđi Gylfi ţá viđskiptaráđherra samráđherrum sínum ekki grein fyrir hugsanlegu ólögmćti gengislánana, leitađi ekki til Neytendastofu međ máliđ eđa aflađi sjálfstćđs lögfrćđiálits eđa hafđi uppi nokkurn viđbúnađ vegna ţess sem ađ síđar varđ ađ veruleika. 

Í fimmta lagi gaf Gylfi ţá viđskiptaráđherra Alţingi rangar upplýsingar um gengislánin og svarađi fyirispurn ţar ađ lútandi međ röngum hćtti. Ţannig gaf Gylfi Alţingi rangar upplýsingar og sagđi ekki satt.

Í framhaldi af ţví ţurfti Gylfi ađ segja af sér sem viđskiptaráđherra.

Vegir hćfisnefndarinnar og ályktanir um afburđahćfi, hćfi og vanhćfi eru greinilega byggđar á sérstćđum forsendum fyrst framantalin atriđi í ferilsskrá umsćkjenda skipta engu máli varđandi mat nefndarinnar á hćfi.  

Ţađ skiptir máli hér sem fyrr ađ eiga vini á réttum stöđum. 


Hćfi hćfisnefndarinnar

Benedikt Jóhannsson fyrrverandi formađur Viđreisnar og fjármálaráđherra dró umsókn sína um stöđu Seđlabankastjóra til baka og vísađi til ţess ađ hćfisnefnd sem forsćtisráđherra skipađi hefđi ekki ţá burđi, sem nauđsynlegt vćri. Full ástćđa er til ađ taka undir međ Benedikt og fleira kemur til.  

Hlutverk Seđlabanka Íslands er m.a. ađ hafa eftirlit af ýmsu tagi međ starfsemi fjármálafyrirtćkja ţ.á.m. Landsbankans, svo sem reglum um lausafé, bindisskyldu og gjaldeyrisjöfnuđ. Ţá stendur til ađ sameina Fjármálaeftirlitiđ og Seđlabankann, ţannig ađ nánast allt eftirlit međ bankastarfsemi viđskiptabanka verđur á höndum Seđlabankastjóra.

Formađur hćfisnefndarinnar var skipuđ Sigríđur Benediktsdóttir sem er bankaráđsmađur í Landsbanka Íslands. Öllum ćtti ađ vera ţađ ljóst, ađ ţađ er í hćsta máta óeđlilegt ađ bankaráđsmađur viđskiptabanka taki ţátt í vali á ţeim sem á ađ hafa eftirlit međ starfsemi bankans.  

Draga verđur í efa ađ hćfisnefndin hafi ţađ hćfi sem hún hefđi ţurft ađ hafa til ađ ţađ vćri hafiđ yfir allan vafa, ađ hún vćri óvilhöll. Ţađ er ekki gott ţegar bankaráđsmađurinn tekur ţátt í ađ velja ţann, sem á ađ hafa eftirlit međ henni sjálfri.


Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Okt. 2022
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.10.): 560
  • Sl. sólarhring: 880
  • Sl. viku: 2559
  • Frá upphafi: 1957783

Annađ

  • Innlit í dag: 492
  • Innlit sl. viku: 2247
  • Gestir í dag: 466
  • IP-tölur í dag: 444

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband