Leita frttum mbl.is

Frsluflokkur: Viskipti og fjrml

Til vansa fyrir Bandarkin

Joe Biden tk vi vldum sem forseti Bandarkjanna fyrir ri. Valdatmi hans hefur veri svo skelfilegur, a hann hefur ori sr til vansa bi heima og erlendis.

Heilsteypta stefnu utanrkismlum skortir. Sneypuleg endalok Afganistan og vanhfni forsetans ar hafa leitt til ess, a andstingar Bandarkjanna telja sig geta fari snu fram. Rssar hta innrs kranu og Knverjar a innlima Taiwan. Preltarnir ran telja sig geta fari snu fram.

Stefna Biden inn vi, hefur ekki sur veri slm. hersla hefur veri lg gegndarlausa eyslu hins opinbera, sem hefur leitt til mestu verblgu 40 r ea 7%. Stefna vitifirrta vinstrisins Demkrataflokknum Bandarkjunum m.a. a draga r framlgum til lgreglu og andstu vi strf hennar,hefur leitt til glpaldu. San Francisco og Los Angeles sem Demkratar hafa stjrna langa hr eru rn og gripdeildir orin svo algeng, a au ykja ekki lengur frttnm.

Stefna Demkrata undir forustu Biden hefur leitt til efnahagslegs stugleika, hnignunar borga,glpaldu og vaxandi innanlandstaka. einu ori sagt hefur stjrn Biden veri skelfileg.

Vinsldir forsetans hafa hrapa og innan vi rijungur kjsenda telur hann hafa stai sig smilega ea vel embtti. rtt fyrir a stjrnin og glundroin sem afleiing af stefnu og stefnuleysi Biden og stjrnar hans, egja helstu fjlmilar eins og eir geta um a. En vandamlin hverfa ekki me v og dmi eru um, a fjlmilum sem hafa stutt Demkrataflokkin er ng boi.

Spurning er hvort a ein vinstri sinnaasta frttastofa lrisrkja, frttastofa RV tekur vi sr og ttar sig hvllka skelfingu vinstri stefna Biden og bullukollustefna borgarstjra Demkrata Bandarkjunum eru a leia yfir jina.

Hva sem v lur ea eins og Biden segir, egar hann tapar rinum "Anyway", eru kosningar Bandarkjunum nvember. Me sama framhaldi munu Demkratar tapa meirihluta snum bi fulltradeildinni og ldungadeildinni. Spurningin er bara hva miki tjn Biden og fylgifiskar hans geta unni mean og hve miklu liti og afli Bandarkin tapa anga til.

En kjsendur sitja alltaf uppi me vanhfa stjrnendur, sem eir kunna a hafa glpst a kjsa. essvegna skiptir mli a kjsa og kjsa rtt.


Helsi og rkisbkn

rdaga frelsisbarttu gegn ofurvaldi rkis, fangelsunum og frelsisskeringu stjrnvalda, bru eir sem skilgreindir eru til vinstri plitk gunnfna frelsisbarttunar og krfust mannrttinda grundvelli "algildra" rttinda einstaklinga.

ljsi sgunar er srkennilegt, a egar rkisvaldi beitir n treka vingunum og frelsisskeringu, a skuli engin mlsmetandi vinstrimaur kvea sr hljs og mtmla valdbeitingu rkisins og benda hve auvelt a s a koma fasskri alrisstjrn me asto fjlmila og skrskotun til vsinda og astejandi gnar.

George Orwell er dmi um vinstri mann sem ai vi v sem hann horfi framan sustu ld, fasisma, nasisma og kommnisma. Hann skrifai bkurnar "Animal Farm" og "1984" til a vekja athygli hvernig strnvld vinna til a n fram algerri stjrn.

Vinstri er n helteki af barttu fyrir sjnarmium flks sem hafnar nttrulgmlunum og jlegri arfleif og menningu Vesturlanda.

sama tma eru hgri sem vinstri stjrnir Vesturlndum a hamast vi a setja reglur sem eru andstar lfrelsi og stkka rkisbkni sem aldrei fyrr. Hr hefur vxtur rkisbknsins veri slkur sustu rum a a er gri lei me a vera strsta efnahagsvin komandi rum.

eir sem mtmla trekuum frelsisskeringum eru iulega sakair um svik vi hjarhegunarhugmyndafri alulvelda og tmlair eins og andstingar Mao og ur Stalns voru sem svikarar vi flki og alrisstefnuna. Hrpa er a eir sem mtmla hugi ekki a almannaheill og hugsi ekki um velfer og ryggi flks eins glrulaust og a og var lka Peking og Moskvu snum tma

rtt fyrir a vinstri hafi algerlega brugist v a standa vr um r frelsishugmyndir, sem eir tileinkuu sr og brust fyrir rum og jafnvel ldum saman og skpu tmans rs bestu og ruggstu jflg heimsins, arf hgra flk n a endurskoa gaumgfilega eigin gildi og hva teljist sttanleg afskipti rkisvaldsins af borgurunum og atvinnulfinu.

Lfskjr landinu munu bara versna ef bartta fyrir megrun rkiskerfisins byrjar ekki egar sta me sama htti og lfrelsi verur verulegri httu ef frelsisunandi flk tekur ekki hndum saman um a mta n gildi og vimianir sem eiga vi og geta komi veg fyrir a rkisvaldi geti fari snu fram.


Straumrof

g las grein sku dagblai gr um stu orkumla skalandi. ar hefur stjrnmlastttin veri me hjarhegun plitsku veurfrinnar og barist fyrir hrun svokallara "orkuskipta" sem er tskuor stjrnmla dag, me eim afleiingum a fjra strsta viskiptaveldi heims, skalandi br n vi alvarlegan orkuskort og er auk ess komi upp n og miskun Ptn orkumlum.

Vtt og breitt Evrpu Evrpusambandsins me alla sna orkupakka horfir flk fram grarlegar hkkanir raforku, orkuskort og tari straumrof vegna ess, a stjrnmlastttin hefur neita a horfast augu vi raunveruleikann orkumlum og stunda bullplitk meintrar hamfarahlnunar eins og furumaurinn Boris Johnson geri fyrir loftslagsrstefnuna Glasgow haust.

Velfer og atvinna lndum eins slandi og skalandi byggjast v m.a. a til s ng dr orka til a atvinnulfi geti gengi og hgt s a rast grskumikla nskpun. Sklar, sjkrahs, tlvufyrirtki ekkert sur en fiskvinnslufyrirtki og strija byggja tilveru sna og framfaraskn v a a s til ng orka.

Vera Vinstri grnna rkisstjrn slandi hefur leitt til ess, a fyrsta skipti svo rum skiptir er ekki til ng orka landinu og grpa verur til skmmtunar. Samstarfsflokkarnir geta ekki heldur firrt sig byrg. essvegna hefi veri betra a gefa Vinstri grnum fr etta kjrtmabil til a hgt vri a sinna mikilvgustu mlum eins og orkumlum af viti.

a er mikilvgt a stjrnmlaflk hugi a velfer eigin borgara og lti gluverkefni grnna lausna og orkuskipti ba ess tma,a au geti veri raunhfur valkostur til a tryggja atvinnu og velfer. Mean essi valkostur er ekki fyrir hendi, bja stjrnvld upp versnandni lfskjr og atvinnuleysi me stefnu sinni.

Slka rkisstjrn orkuskortsins er ekki hgt a styja. Sjlfstismenn ingi og rkisstjrn urfa a taka essi ml fstum tkum me ea n Vinstri grnna. a er ekki hgt a ba lengur.


Orkuskortur

Landsvirkjun og Landsnet geta ekki svara rfum markaarins slandi fyrir raforku. Hvernig skpunum skyldi standa v?

Forstjri Landsvirkjunar segir, a a s m.a. vegna ess hve lti hefur ringt slandi. Sem minnir mig a a fyrrverandi Inaar og orkumlarherra fyrir margt lngu dr. Gunnar Thoroddsen sagi a ekki yrfti a ttast orkuskort mean a rigndi slandi.

rkoma sunnanlands hefur veri me mesta mti allt etta r og urkar hafi veri Norausturlandi, tti a ekki a setja orkukerfi hliina og leia til skmmtunar rafmagni.

Hva heldur egar Landsvirkjun gengst aftur og aftur fyrir v a kanna hagkvmni ess a selja raforku r landi grundvelli regluverks EES, sem mundi a sjlfsgu leia til mun hrra orkuvers til neytenda slandi og enn frekari orkuskorts.

Einfalda stareyndin er s, a VG hafa stai gegn virkjunum landinu. Mikil verur byrg Framsknar- og Sjlfstisflokks, ef eir lta VG ra fr essu efni.

Nna arf a hrinda framkvmd vinnu vi vatnsaflsvirkjanir,sem allra fyrst, t.d. a sem er virkja neri hluta jrsr. drar hagkvmar virkjanir, sem valda litlu raski. Srkennilegt a VG skuli almennt vera mti vistvnni orkuflun me vatnsaflsvirkjunum.

a rignir ng slandi og a er ekki rigningunni a kenna heldur mistkum stjrnkerfinu a a urfi a skammta rafmagn landinu ea nota olu til orkuframleislu sta vatnsafls.


Megrum bkni

Opinberu starfsflki hefur fjlga um 9 sund manns 4 rum. sama tma hefur strfum einkageiranum fkka og au eru n frri en strf hj hinu opinbera.

mildum var tali a a yrfti 9 bndabli, til a standa undir kostnai af einum riddara. Furstar og kngar urftu v a gta hfs riddaravingu.

Hva skyldi urfa mrg strf einkageiranum til a standa undir essari fjlgun opinberra starfa? egar strf einkageiranum eru orin frri en strf hj honu opinbera liggur ekki ljst fyrir, a bkni er ori allt of strt og tekur of miki til sn.

a er v brnt, a leita leia til a megra kerfi. Fyrsta skrefi gti fjrmlarherra stigi me v a skipa hp flks sem klrar verkefni, til a fara yfir a me hvaa htti mtti n fram sem mestri megrun kerfisins, annig a bkni yrfti undan a lta. Veri a ekki gert ea jafnvel gripi til enn rttkari agera, verur rkissjur ekki sjlfbr og g fjrhagsstaa rkissjs breytist slma fyrr en varir.

Forsenda bttra lfskjara og hagsldar landinu er bkni burt.


Vinstri grn rkisstjrn skalandi.

Umferaljsarkisstjrnin skalandi kllu svo, af v a flokkslitir eirra sem mynda hana eru rauur, gulur og grnn.Ssaldemktar, Frjlsir demkratar og Grningjar.

Lengi var bei eftir v a sj hva essir flokkar gtu komi sr saman um og helst hva Frjlsir demkratar vru tibnir a kokgleypa, en eir eru ltill hgri flokkur, sem yrstir svo mjg a komast rkisstjrn, a eir kokgleyptu allt nema skattahkkanir.

Stefna nju rkisstjrnarinnar er einu ori sagt skelfileg annig stefnir hn a:

Gera betur vi hlisleitendur og leyfa eim a flytja fjlskyldur snar til sn. etta flk hefur ekkert lrt af afleik Merkel 2015. skaland mun f nja holskeflu flks,sem a strum hluta tlar sr a lifa velferarkerfinu.

Anna strml er enn meiri kolefnisjfnun, vsun hkka orkuver og sterkari tk Rssa.

rija lagi lkkun kosningaaldurs 16 r.

fjra lagi lgleying kannabis, sem gerir skalandi a strsta markai me fkniefni heiminum.

ska hagkerfi er verulegri lg. Nja rkisstjrnin virist tla sr a stefna a v a a fi falleinkun.

Vart vi ru a bast af nverandi hugmyndafringum ssaldemkrata skalandi. Heldur betur visnningur fr mnnum eins og Helmut Schmit og Gerhard Schrder,sem gttu ess a byggja skaland upp sem efnahagsveldi sta ess a leggja upp me vinstri pplska vitleysu eins og rkisstjrn ssalistans Olaf Scholz tlar sr greinilega a gera.


Srkennileg skattastefna Framsknar

Leitogaumrurnar sjnvarpinu grkvldi voru vgast sagt rislitlar. Eitt kom eim sem etta ritar srstaklega vart, en a voru hugmyndir sem formaur Framsknarflokksins reifai um skattastefnu Framsknarflokksins.

Sigurur Ingi boai einhverskonar hskattastefnu sem gengur vel atvinnurekstri. annig a fri hagnaur fyrirtkja umfram kvei mark, sem formaurinn var ekki me hreinu hva vri, tti a skattleggja vikomandi srstaklega annig a helst vri a skilja, a lti sem ekkert sti eftir af hagnainum.

Hugmyndir sem essar hafa iulega komi upp, en jafnan hefur veri falli fr eim, ar sem r leia yfirleitt til ess, a vegi er raun a hugmyndafri frjlsrar samkeppni og markashyggju og skekkja samkeppnisastu fyrirtkja.

Alla tfrslu vantai hj Siguri Inga um a hvernig etta tti a vera. En aalatrii er a, a me essu er Sigurur Ingi raun a boa stefnu Framsknarflokksins, a auka skattheimtu og lta hana vera valkva annig, a eir sem skara framr skuli bera yngri skattbyri en arir eftir sari tma gettakvrunum stjrnmlamanna.

slenskir stjrnmlamenn urfa heldur betur a vinna tillgur snar um a hvernig eir tla a leggja ofurskatta jina en Sigurur Ingi hefur gert mia vi or hans leitogaumrunum gr.


Er ng til?

Rkasti maur heims um nstliin aldamt John D. Rockefeller var spurur a v af blaamanni sjtugsafmlinu snu hva hann yrfti miki meira til a hafa ng. Rockefeller svarai. Bara rlti meira "Just a little bit more"

Forseti AS telur hinsvegar a ng s til svo auka megi millifrslur og hkka hverskyns styrki jflaginu jafnvel rkissjur s rekinn me umtalsverum halla og vi sum fjarri v a vera rkust heiminum eins og Rokcefeller var.

Forseti AS dansar ekki ein ennan dans myndunarinnar. Forustumenn allra stjrnmlaflokka dansa me henni adraganda kosninganna. Frttastofu RV hefur auk heldur veri me fastan tt hverjum frttatma rm 12 r sem gti heiti g ea vi eigum svo bgt a strauka verur framlg rkisins til mn ea okkar. Srkennilegt ef ng er til.

Af hverju er ekki hgt a rast mrg brn verkefni fyrst ng er til. J og hvers vegna er rkissjur rekinn me hundraa milljara halla ef ng er til.

Getur veri a svo s komi fyrir slensku stjrnmlastttinni og frttaeltunni sem og verkalshreyfingunni, a eir hpar su frir um a taka mlum ea tala um au t fr rum vimiunum en raunveruleikaheimi Lsu Undralandi.


Neyarstandi

ski heimspekingurinn Shcopenhauer sagi bk sinni "Die Kunst Recht zu Behalten" ea listin a vera rttu megin, a a vri engin skoun, svo vitlaus, sem flk mundi ekki auveldlega snast til fylgis vi ef hgt vri a sannfra a um a hn vri almennt viurkennd rtt.

Vireisn vill lsa yfir neyarstandi vegna hnattrnnar hlnunar af mannavldum. En hver er neyin? Hvar eru vandamlin annarsstaar en trekuum skrslum loftslagsstofnunar Sameinuu janna, IPCC, sem RV tlkar sem heilagan sannleika.

IPCC hefur gefi t skrslur um hamfarahlnun sustu ratugi. lyktanir eirra hafa treka reynst rangar auk ess sem ar b hefur stareyndum veri hagrtt og r jafnvel falsaar eins og tti sr t.d. sta ri 2009. Reynt var og reynt er enn a agga r stareyndir niur og IPCC heldur fram sama farinu enda lngu komi t fyrir elilega vsindalega nlgun og hefur breyst plitska rursstofnun.

Allt fri kringum hnattrna hlnun,sem er tullega studd t.d. af Indlandi og Kna sem hafa veri a auka strkostlega framleislu grurhsalofttegundum sustu 30 r snst a meginstefnu um a koma grarlegum fjrmunum fr Vesturlndum til mengunarlandanna eins og t.d. Kna og Indlands.

bk sinni "An appeal to reason a cool look at global warming" segir Nigel Lawson fyrrum fjrmlarherra Breta, a a su framkvmdaailar Indlandi og Kna sem hafi grtt sundir milljna dollara a byggja verksmijur, sem hafi ann eina tilgang a framleia grurhsalofttegundir, svo a viskiptaailar Carbon afltsbrfa Vesturlndum borgi fyrir a draga r losuninni. etta er eitt dmi en au eru mrg enda eru strkaptalistarnir ornir helstu talsmenn aukinnar skattheimtu og greislna Vesturlanda til mengunarsa svoklluum runarlndum og hira san vnar summur eftir a autra almginn Vesturlndum hefur fallist a skattleggja sjlfan sig tt til ftktar til a jna hagsmunum kauphallarfursta og ofurmilljaramringa.

Plitska vifangsefni hr landi tti a vera a spurt yri spurninga eins og eirra, hvort a s afsakanlegt ea rtt, a vi greium yfir 50 milljara nstu rum til einhvers sem a hafa hrif loftslagi heiminum? Er afsakanlegt a skattleggja flk essu skyni grundvelli einhvers sem er ekki brnast a bregast vi hva sem ru lur? Er afsakanlegt a vi skattleggjum neytendur me v a hkka vruver vegna agera loftslagsmlum? Hvernig er hgt a vinna gegn ftkt me slkri stefnu? Hvernig er hgt a auka og bta lfsgin landinu me slkri stefnu?

etta eru allt spurningar sem stjrnmlamenn ttu a gaumgfa og taka afstu til sem og kynna sr mlin ur en eir taka tt margradda rri fjljafyrirtkja og helstu mengunarsanna. ttar flk sig virkilega ekki v hva er a gerast egar svo lti og einfalt dmi s teki, egar Landsvirkjun er ori a Carbon safyrirtki og grir milljara v a selja afltsbrf.

Telur flk a a s virkilega einhver vitrn glra a skattleggja okkur tt til ftktar vegna meintrar hnattrnnar hlnunar og gera raunverulegum framleislufyrirtkjunum stugt erfiara fyrir en a gti leitt til strfellds efnahagshruns Vesturlndum nnustu framt og auki raunverulega ftkt.

Hljasta ri til essa var 1934


Slutrygging

Sala hlutabrfum slandsbanka tkst vonum framar og a skila rkissji 48 milljrum. Skv. Viskiptablainu mun eitthva hvarnist af essum sluhagnai.

Blai tilgreinir a slutryggingarknu s 1.4 milljarar og tla er a kostnaur bankans vi slunaog knanir muni nema um 750 milljnum.

Rkissjur greiir beint og beint 2.150.000 auk hugsanlega einhvers sem er tali enn. Tveir milljarar eru miki f og neitanlega vekur a athygli a jafn einfalt tbo eins og hr var um a ra skuli kosta tbosaila rija milljar krna.

Ljst er a hr er vel lagt og nausynlegt a f upplst hverjir fengu fjrmuni sem um rir og hvort um elilega verlagningu geti veri a ra. Ea skiptir a e.t.v. engu mli. J og af hverju urfti a slutryggja og borga fyrir a 1.4 milljara?


Nsta sa

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri frslur

Jan. 2022
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsknir

Flettingar

  • dag (22.1.): 495
  • Sl. slarhring: 800
  • Sl. viku: 5205
  • Fr upphafi: 1852496

Anna

  • Innlit dag: 463
  • Innlit sl. viku: 4554
  • Gestir dag: 431
  • IP-tlur dag: 423

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband