Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2009

Grýla og ţjóđkirkjan

Ţađ er skondin frétt í Morgunblađinu sem segir frá ţví ađ Grýla og Skyrgámur Leppalúđason hafi fćrt Hjálparstofnun kirkjunnar höfđinglegar gjafir.  Af ţessu má ráđa ađ engum er alls varnađ.

Grýla og jólasveinarnir ţóttu áđur  hin mestu illfygli. Ţó ţađ hafi breyst međ jólasveinana ţá hefur Grýla hins vegar haft ţann sess fram ađ ţessu ađ nauđsynlegt vćri ađ vara sig á henni. Nú leitar Grýla greinilega sátta viđ ţjóđkirkjuna. Spurning er hvort ađ jólaötturinn komi nćstur međ höfđinglegar gjafir til stofnana ţjóđkirkjunnar og sáttabođ viđ ćđri mátt.

Ţá er spurning hvort ađ Grýla, jólasveinarnir og jólakötturinn fái ađgang ađ helgi kirkjunnar ef svo ber undir fyrir góđa hegđun og kristilegt líferni á síđari árum.

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/11/30/gjafmild_gryla/


Sjómannaafsláttur

Fyrir nokkrum dögum sagđi Steingrímur J. Sigfússon ađ ekki stćđi til ađ afnema sjómannaafsláttinn. Nú hefur hann sett fram tillögur um ađ gera ţađ í áföngum á kjörtímabilinu.

Röksemd Steingríms nú(sem er önnur en hún var fyrir tveim dögum) er ađ unnt sé ađ afnema sjómannafsláttinn í áföngum en byrja ţó ekki strax af ţví ađ sjómenn hafi fengiđ launahćkkun á árinu á međan flestar ađrar stéttir hafi ţurft ađ sćta launalćkkun.  Í framhaldi af ţeirri fullyrđingu telur Steingrímur eđlilegt ađ byrja ađ skerđa sjómannaafsláttinn eftir tvö ár ţó ekkert sé vitađ hver kjör sjómanna verđa ţá.

Eđlilegt er ađ Steingrímur sé spurđur ađ ţví í framhaldi af ţessum vangaveltum sínum af hverju ţađ er verjandi ađ ţyngja skattheimtuna á ţeim sem lćkkađ hafa í launum strax en fresta skattaţyngingunni hjá ţeim sem hafa hćkkađ í launum um tvö ár. Ţurfa ekki ţeir sem hafa nú verri kjör frekar á umţóttunartíma ađ halda en ţeir sem hafa notiđ kjarabótar á árinu?

 


Međ haustskipunum

Sú var tíđin ađ ţađ tók mánuđi og jafnvel ár ađ koma bréfum til skila. Ţađ var á tímum hrađbođa og seglskipa. Nú er önnur öld. Samt sem áđur tekur ţađ forsćtisráđherra Breta 3 mánuđi ađ svara bréfi forsćtisráđherra Íslands. Hann sendi bréf sitt međ haustskipunum eins og sagt var forđum. Raunar var bréfasending Jóhönnu Sigurđardóttur vafasöm. Nú á tímum eiga forustumenn ţjóđa fundi um viđkvćm mál eđa  nota nútímalegri samskiptamáta en bréfaskipti

Svarbréf forsćtisráđherra Breta er međ ólíkindum.  Gordon Brown sýnir forsćtisráđherra og Íslendingum algjöra lítilsvirđingu. Hann dregur í marga mánuđi ađ svara. Ţá undirstrikar hann lítilsvirđinguna međ ţví ađ taka ekki á efnisatriđum bréfs Jóhönnu Sigurđardóttur. Ţess eru fá dćmi ađ forsćtisráđherra eins ríkis hafi sýnt forsćtisráđherra annars ríkis jafnfádćma lítilsvirđingu.

Hvernig ćtlar íslenska ríkisstjórnin ađ bregđast viđ ţví?

 

 


Segir viđskiptaráđherra af sér?

Spurning er hvort viđskiptaráđherra mun axla ábyrgđ og segja af sér.  Í nokkurn tíma hefur flogiđ fyrir ađ Vinstri grćnir vilji losna viđ hann. Lilja Mósesdóttir ţingmađur Vinstri grćnna ber viđskiptaráđherra og ríkisbankana ţungum sökum.

Lilja Mósesdóttir er formađur Viđskiptanefndar Alţingis. Hún sagđi á Alţingi ađ Viđskiptanefnd hafi komist ađ raun um ađ bankarnir fari ekki ađ samrćmdum lögum og reglum sem gilda varđandi endurskipulagningu fyrirtćkja og hefur bođađ viđskiptaráđherra á fund nefndarinnar á morgun.

Ummćli Lilju Mósesdóttur sýna fram á óţol gagnvart viđskiptaráđherra.  Ţađ er alvarlegt ţegar formađur Viđskiptanefndar Alţingis segir ađ bankarnir starfi ekki eftir lögum og reglum.  Ábyrgđina á ţví ber viđskiptaráđherra en hann eins og ríkisstjórnin hafa vanrćkt ađ móta samrćmdar reglur um starfsemi bankanna og gćta ţess ađ ţar sé fariđ ađ lögum. Ţegar formađur Viđskiptanefndar segir nefndina hafa komist ađ raun um lögbrot bankanna ţá liggja slíkar upplýsingar fyrir hjá Viđskiptaráđherra sem greinilega gerir ekkert í málinu. Viđskiptaráđherra var sá sem talađi hvađ hćst um ţađ á sínum tíma ađ ađrir tćkju sinn poka og öxluđu ábyrgđ. Hvađ segir hann nú um sína ábyrgđ?

Ţađ verđur óneitanlega fróđlegt ađ sjá hvernig ţetta mál verđur leyst á kćrleiksheimili ríkisstjórnarinnar og stuđningsflokka hennar.

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/11/25/bankar_fara_ekki_ad_reglum/

 


Hvađ vill Arion banki?

Arion banki hefur ráđ stćrstu smásölukeđjunar í höndum sér.  Brynjar Níelsson hćstaréttarlögmađur talsmađur hóps sem vilja kaupa keđjuna segir ađ stjórnendur bankans vilji ekkert tala viđ sig af viti. Á sama tíma er sagt frá ţví ađ Aríon banki sé í viđrćđum viđ ţá sem nú stjórna keđjunni.  Svo virđist sem stjórnendur Arion vilji ekki tala viđ ađra.

Íslensk verslun er sú óhagkvćmasta og dýrasta í okkar heimshluta. Ţar rćđur mestu hvernig Hagar reka verslanir sínar vegna ţess ađ ţeir eru markađsráđandi. Stjórnendur Arion banka virđast stađráđnir í ađ halda ţessari óhagkvćmu og samkeppnishamlandi skipan. Af hverju ekki ađ nýta tćkifćriđ og brjóta keđjuna upp og reka í hagkvćmari einingum og leyfa einstaklingsfrelsinu og athafnafrelsinu ađ njóta sín. Gćti ţađ ekki veriđ góđur kostur fyrir neytendur.

Áđur fyrr fóru einstaklingar og fyrirtćki á hausinn og gátu síđan byrjađ upp á nýtt eins og dćmi er um marga íslenska athafnamenn í upphafi síđustu aldar. Ţetta reyndist vel og ekki var svínađ á samkeppnisađilum. Af hverju má ekki fara ađ í samrćmi viđ ţessa eđlilegu leikreglu markađssamfélagsins.


Félagsmálaráđherra fagnar

Helmingur lánţega Íbúđalánasjóđs sagđi nei takk viđ greiđslujöfnunarleiđ Félagsmálaráđherra. Í framhaldi af ţví sagđist Félagsmálaráđherra fagna ţeirri niđurstöđu. Sú Ráđstjórnarleiđ sem farin var ađ krefjast ţess ađ fólk afţakki ţennan meinta greiđa Félagsmálaráđherra er međ ólíkindum. Hún gengur ţvert á ţá lánasamninga sem fólk hefur gert. Vandséđ er ađ gera megi breytingar á lánasamningunum nema međ samţykki skuldara.

Getur veriđ ađ Félagsmálaráđherra sé svo veruleikafirrtur ađ hann telji sig bjóđa skuldurum upp á ásćttanlegar tillögur ţegar helmingur ţeirra afţakkar? Óvíst er međ hinn helmingin hvort allir ţar samţykkja í raun ţá breytingu sem Félagsmálaráđherra leggur til.

Ţrátt fyrir ađ Félagsmálaráđherra neiti ađ horfast í augu viđ ţađ ţá liggur nú fyrir ađ ţessi tillögusmíđ hjálpar ekki og er ekki sú skjaldborg um heimilin í landinu sem lofađ var.


Kalli vinur minn vill líka fá lán

Kalli vinur minn sagđist eiga í erfiđleikum međ ađ greiđa laun starfsmanna fyrirtćkisins en ţađ vćri allt í lagi. Hann ćtlađi ađ fá lán hjá viđskiptabanka fyrirtćkisins fyrir rekstrarkostnađi. Ég spurđi Kalla hvort hann hefđi einhver veđ. Kalli sagđist hafa veđ í fyrirtćkinu sem vćri all nokkuđ ţar sem allir starfsmenn félagsins vćru sérfrćđingar og ómetanlegir fyrir íslenska ţjóđ. Já sagđi ég en Kalli ţetta er meir en milljarđur er ţetta ekki svolítiđ 2007.

Nei sagđi Kalli ţetta er einmitt 2009.  Ríkisbankarnir fella niđur  milljarđa og Landsbankinn lánađi Decode einn og hálfan milljarđ í byrjun ársins til ađ borga laun og annan rekstrarkostnađ og fékk sambćrilegt veđ og ég er ađ bjóđa. Já sagđi ég en ţú ert búinn ađ reka fyrirtćkiđ í mörg ár međ bullandi tapi Kalli og skuldar ofbođslega mikiđ.  Skiptir engu sagđi Kalli ţađ var Kári Stefánsson og Decode líka. Er ekki jafnrćđi í ţjóđfélaginu?

Hvernig er ţađ annars er ekki  ríkisábyrgđ á ríkisbönkunum?  Borga skattgreiđendur ekki allar niđurfellingar, vitlausar lánveitingar og rugl í bönkunum?


Uppgjöf ríkisstjórnarinnar

Ríkisstjórnin hefur ekki mótađ neinar marktćkar tilraunir til ađ draga úr ríkisútgjöldum. Afleiđingin er sú ađ hćkka á skatta á fólkiđ í landinu. Ríkisstjórnarskatturinn er hluti af ađgerđarleysiskostnađinum  sem Mats Josefsson ráđgjafi ríkisstjórnarinnar benti á fyrir nokkru ađ mundi gera kreppuna hér verri og dýpri en hún hefđi ţurft ađ vera.

Fólk sem horfir fram á gríđarlegar skattahćkkanir spyr sig eđlilega ađ ţví af hverju ríkisstjórnar- og embćttismannabruđliđ heldur áfram eins og ekkert sé. 

Hvađ međ ađ leggja niđur Varnarmálastofnun, sendiráđ, sameina ríkisbanka????

Nei Steingrímur ćtlar ađ koma á fót nýjum ríkisstofnunum.  Vćntanlega nćst ríkissparisjóđum ţegar ţrír ríkisbankar eru til stađar í landinu.

Ríkisstjórn sem hefur ţćr einu tillögu ađ skattpína fólkiđ í landinu ţarf ađ víkja,


Skilur Hćstiréttur Íslands ekki neitt?

Brynjar Níelsson hrl  fjallar um nýgenginn dóm Hćstaréttar í máli Vilhjálms Bjarnasonar gegn stjórnarmönnum í Glitni á bloggi sínu í Pressunni í gćr, en ţau sjónarmiđ sem hann setur fram var löngu tímabćrt ađ fá fram. 

Í umfjöllun fjölmiđla ţá sérstaklega í fréttum ríkisfjölmiđilsins og umrćđuţáttum hefur helst mátt skilja ađ í Hćstarétti Íslands sćtu dómarar sem bćru almennt lítiđ skynbragđ á lög og rétt í landinu auk ţess sem ţeim vćri fyrirmunađ ađ skilja málefni sem varđa viđskiptalífiđ auk ţess sem ţeir vćru almennt á móti lítilmagnanum.

Ég hafđi ekki kynnt mér umrćtt mál ţangađ til dómur gekk og vonađist til ţess ađ Vilhjálmur Bjarnason hefđi sigur í málinu. Svo fór ekki og viđ skođun á málinu gat ég ekki séđ ađ Hćstiréttur hefđi getađ komist ađ annarri niđurstöđu. Hvađ sem ţví leiđ ţá var umfjöllun fréttastofu Ríkisútvarpsins bćđí óeđlileg og hlutdrćg.

Í samrćmi viđ ţá hlutdrćgu umrćđu sem RÚV hefur haldiđ uppi um máliđ var eđlilegt ađ um máliđ vćri fjallađ einhliđa í helsta umrćđuţćtti ríkissjónvarpsins. Ekki verđur annađ séđ en í frétta- og umrćđuţáttum ríkisfjölmiđilsins hafi veriđ fjallađ um ţennan dóm Hćstarréttar af fólki sem hefur álíka fćrni í ađ meta dóma Hćstaréttar og lögfrćđingur til ađ stunda heilaskurđlćkningar.

Ég átti von á ţví ađ Lögrćđingafélagiđ,Lögmannafélagiđ eđa jafnvel félög laganema í ţeim of mörgu háskólum landsins ţar sem lögfrćđi er kennd mundu láta frá sér heyra um ţessa hlutdrćgu og ómálefnalegu umfjöllun ríkisútvarpsins um dóm Hćstaréttar.  Ţögn ţessara ađila er óskiljanleg vegna ţess ađ sé ţađ rétt sem haldiđ hefur veriđ fram í fréttum og fréttatengdum ţáttum Ríkisútvarpsins ţá ţyrftu viđkomandi dómarar Hćstaréttar ađ segja af sér.  Ţeir vćru ţá gjörsamlega vanhćfir.

Ţađ má e.t.v. benda vandlćturum Ríkisútvarpsins og ţeim fjölmörgu hagfrćđingum og viđskiptafrćđingum sem um dóminn hafa fjallađ á ţađ ađ eđlilegra er ađ beina reiđi sinni ađ Alţingi fyrir ađ hafa afgreitt lög sem gera Hćstarétti ekki kleyft ađ dćma međ öđrum hćtti en ţeim sem um rćđir. Hvađ ţá ađ gera ekkert í málinu ţegar fyrir liggur túlkun Hćstarréttar á ţessu lagaákvćđi.

Slóđin inn á grein Brynjars Níelssonar hrl.:

http://www.pressan.is/pressupennar/Lesa_Brynjar/rettlaeti-og-sanngirni


Ó hve margur yrđi sćll

Ó hve margur yrđi sćll // og elska mundi landiđ heitt //Mćtti hann verđa í mánuđ ţrćll //og moka skít fyrir ekki neitt.

Ég er ekki viss um ađ ég fari alveg rétt međ ţessa vísu en ţađ geta  vonandi einhverjir sem vita betur leiđrétt mig.  En ţetta var kveđiđ ţegar til stóđ ađ skylda allt ungt fólk til ađ vera einn mánuđ í ţegnskylduvinnu. 

Nú horfir hins vegar ţannig viđ ađ verđi ćtluđ skattaáform ríkisstjórnarinnar ađ lögum ađ ţá mun ţjóđin ţrćla frá janúar fram í ágúst til ađ hafa ofan í samneyslu ríkis og sveitarfélaga. Síđan tekur lífeyrissjóđurinn einn mánuđ.

 Verđum viđ ekki ađ hugsa ţetta upp á nýtt. Eigum viđ ekki  ađ draga úr samneyslunni og gefa fólki kost á ţví ađ ráđa meiru um ţađ međ hvađa hćtti ţađ lifir og ver peningunum sínum?


Nćsta síđa »

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 381
  • Sl. sólarhring: 709
  • Sl. viku: 2767
  • Frá upphafi: 2294318

Annađ

  • Innlit í dag: 357
  • Innlit sl. viku: 2524
  • Gestir í dag: 348
  • IP-tölur í dag: 339

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband