Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2010

Farđu heim Guđmundur

Guđmundur Steingrímsson ţingmađur Framsóknarflokksins fćr rauđa spjaldiđ frá flokksbrćđrum sínum í Húnavatnssýslu.

Guđmundur gagnrýndi formann Framsóknarflokksins ţegar úrslit lágu fyrir í kosningunum. Sú gagnrýni fór illa í unga og óharđnađa flokksmenn Framsóknarflokksins í Húnavatnssýslu. Ţeir sögđu Guđmundi ađ hann ćtti ađ hćtta í Framsóknarflokknum og fara heim.

Ţessir ungu Framsóknarmenn norđan Holtavörđuheiđar eru svo slitnir úr samhengi viđ sögu flokksins ađ ţeir vita ekki ađ ţađ er frekar regla en undantekning ađ erjur standi um formanninn.  Ţćr stađreyndir eru hluti  af ćttarsögu Guđmundur enda voru fađir hans og afi formenn flokksins.

Guđmundur var varaţingmađur Samfylkingarinnar en ákvađ ađ sćttist á ţađ óumflýjanlega ađ framsóknarmennska er genetískur sjúkdómur. Ţá bregđur svo  viđ ađ kjósendur hans úr Húnaţingi skynja ekki forsendur og ástćđur veru Guđmundar í flokknum.

Vandrötuđ verđur ţví heimaganga Guđmundur. Hvert á hann ţá ađ fara?

Úr ţví sem komiđ er getur ţingmađurinn tekiđ undir međ skáldinu:

"Og lát mig gleyma ađ ég á hvergi heima."      


Sjálfstćđisflokkurinn sterkasta ţjóđmálaafliđ

Niđurstađa kosninganna er ótvírćtt  ađ Sjálfstćđisflokkurinn er sterkasta ţjóđmálaafliđ. Ţvert á hrakspár ţá fékk Sjálfstćđisflokkurinn mun meira fylgi og sýndi meiri styrk, en ímyndarfrćđingar fjölmiđlanna höfđu haldiđ fram vikum fyrir kosningar. Ţá verđur ekki annađ séđ en ađ frásagnir af dauđa fjórflokksins séu stórlega ýktar svo vísađ sé til orđa Mark Twain ţegar hann las andlátsfregn sína í víđlesnu dagblađi.

Sjálfstćđísflokkurinn tapar fylgi í Reykjavík en ţó minna fylgi en spáđ hafđi veriđ. Ţegar rýnt er í tölurnar kemur fram ađ ţeir flokkar sem tapa hlutfallslega mestu í Reykjavík eru Vinstri Grćnir og Framsóknarflokkurinn, sem tapa nánast öđrum hvorum kjósanda. Athyglisvert er ađ hlutfallslega er tap Samfylkingarinnar meira í Reykjavík en Sjálfstćđisflokksins.

Í Hafnarfirđi vann Sjálfstćđisflokkurinn góđan sigur og er í međ hreinan meiri hluta í Garđabć, Álftanesi, Seltjarnarnesi, Reykjanesbć, Mosfellsbć, Hveragerđi, Árborg og Vestmannaeyjum. 

Hvernig sem ímyndarfrćđingarnir og vinstri sinnađir fjölmiđlamenn vilja snúa málum ţá liggur samt fyrir ađ stađa Sjálfstćđisflokksins er sterk og  ţađ er engin flokkur sem kemur jafn sterkur út úr ţessum sveitarstjórnarkosningum og Sjálfstćđisflokkurinn.

Ţađ er alltaf ţannig í sveitarstjórnarkosningum ađ gengi hefđbundinna stjórnmálaflokka er misjafnt og ţeir tapa sumsstađar og vinna annarsstađar.  Ţar skipta oftast stađbundin mál mestu. Á Akureyri vann L listinn gríđarlegan sigur og sem slíkur er L listinn stóri sigurvegari kosninganna.  Miđađ viđ ţađ sem forustumađur L listans sagđi ţegar úrslit lágu fyrir ţá byggist gengi flokksins fyrst og fremst á svćđisbundinni afstöđu í bćjarmálum á Akureyri.  Ég reikna međ ađ sama eigi viđ á Akranesi án ţess ţó ađ ţekkja ţađ nćgjanlega vel.

Varđandi Besta flokkinn í Reykjavík ţá vísa ég á blogg Ómars Ragnarssonar um kosningaúrslitin í morgun og tek undir ţau sjónarmiđ sem hann setur ţar fram. Ég hef á ţessari stundu engu viđ ţađ ađ bćta.


Hagsmunir Reykvíkinga ađ Hanna Birna haldi áfram sem borgarstjóri

Í umrćđuţáttum á Stöđ 2 og Kastljósi kom ţađ í ljós ađ Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri ber af sem stjórnmálamađur og forustumađur í borgarmálunum.

Í kosningum eiga kjósendur ađ kjósa í samrćmi viđ hagsmuni sína.  Ţađ skiptir máli ađ traustur og öflugur málsvari og foringi leiđi mál farsćllega til lykta á nćsta kjörtímabili.  Hanna Birna er eini valkosturinn vilji fólk kjósa hćfasta einstaklinginn sem borgarstjóra sinn. Málefnaleg frammistađa hennar sýnir ţađ ótvírćtt. Í störfum sínum sem borgarstjóri hefur hún  ţegar  sýnt ađ hún er í fremstu röđ ţeirra sem gegnt hafa störfum sem borgarstjóra í Reykjavík.

Ţađ er ljóst ađ hagsmunum Reykvíkinga verđur vel borgiđ undir forustu Hönnu Birnu.

Mér finnst nauđsynlegt ađ hvetja kjósendur til ađ mćta á kjörstađ og kjósa áframhaldandi forustu Hönnu Birnu međ ţví ađ merkja X viđ D. 

Viđ ţá mörgu sem hafa sagt mér frá óánćgju sinni međ einstaka frambjóđendur langar mig til ađ benda á ađ strika ţá út en láta ekki slíka óánćgju bitna á hagsmunum sínum međ ţví ađ kjósa ekki eđa kjósa ţann versta til ađ refsa ţeim besta. Ţađ má aldrei verđa valkostur kjósandans.

Stjórnmál snúast um hagsmuni og framtíđarmöguleika. Ţess vegna skiptir máli ađ velja ţann hćfasta til forustu. Allt annađ er óafsakanlegt.  X-D


Drengskaparbragđ Árna Johnsen

Árni Johnsen alţingismađur vekur réttilega athygli á ţví í góđri grein í Morgunblađinu í dag, ađ ómaklega sé ráđist ađ fyrrum viđskiptaráđherra Björgvin G. Sigurđssyni.

Ţađ er sjaldgćft ađ stjórnmálamenn taki til varna fyrir stjórnmálamenn úr öđrum flokkum en Árni Johnsen tekur til réttmćtra varna fyrir alţingismann Samfylkingarinnar. Flokkssystkin Björgvins hafa sýnt honum dćmafáa lítilsvirđingu ađ ástćđulausu, ţađ sýnir eđli fólksins sem ţar fer međ völd.

Björgvin G. Sigurđsson var sem viđskiptaráđherra besti neytendamálaráđherra sem viđ höfum átt. Ţađ var slćmt fyrir neytendavitund og neytendastarf í landinu ađ hann skyldi vera viđskiptaráđherra lengur.

Árni Johnsen bendir réttilega á ađ Björgvin G. Sigurđsson hefur ekkert til saka unniđ. Hann er međ óverđskulduđum hćtti gerđur ađ fórnarlambi.

Samfylkingarfólk mćtti skođa ţađ ađ núverandi forsćtisráđherra er mun meiri gerandi og orsakavaldur í hruninu en nokkru sinni Björgvin G. Sigurđsson.


Ađ refsa sjálfum sér

Margir tala um nauđsyn ţess ađ refsa fjórflokknum međ ţví ađ kjósa Besta flokkinn. Í ţessu felast alvarlegar hugsanavillur.

Í fyrsta lagi ţá er fjórflokkurinn ekki eitt fyrirbrigđi sem ber sameiginlega ábyrgđ.

Í öđru lagi ţá verđur fjórflokknum ekki refsađ sem sameiginlegri einingu.

Í ţriđja lagi ţá verđur fjórflokknum sem slíkum ekki refsađ međ ţví ađ fólk kjósi óhćfa stjórnendur.

Í fjórđa lagi ţá getur ţađ aldrei veriđ og má ekki vera valkostur í lýđrćđisríki ađ kjósa hiđ ómögulega á ţeim forsendum ađ ţađ sem skárra er sé ekki nógu gott.

Valkostur kjósenda sem vilja lýsa ţví yfir ađ ţeir telji engan valkostanna sem bođiđ er upp á viđ kosningar nógu góđan er ađ skila auđu.  Ţađ ađ kjósa sýnir afstöđu međ ţeim sem kosinn er en ekki andstöđu viđ ţann sem ekki er kosinn. 

Ţannig verđur atkvćđi mitt međ D listanum til ţess ađ reyna ađ tryggja áfram vitrćna stjórn borgarinnar en beinist ekki gegn t.d. Besta flokknum eđa Vinstri grćnum svo dćmi sé tekiđ.

Sem kjósandi sé ég ekki annan betri valkost en kjósa ţann flokk og ţann borgarstjóra sem hefur stýrt borginni vel og af ábyrgđ. 

Annar  valkostur ábyrgs kjósanda sem af einhverjum ástćđum vill ekki kjósa Sjálfstćđisflokkinn er ađ kjósa ţann sem hann treystir  betur til ađ stjórna borginni. 

En spurningin er, hver hefur sýnt ţađ á síđasta kjörtímabili ađ verđa líklegri en Hanna Birna til ađ verđa besti borgarstjórinn á nćsta kjörtímabili?

Ađ kjósa ţađ ómögulega til ađ refsa öđrum felur á endanum í sér ađ kjósandinn refsar sjálfum sér.

 


Hruniđ kyngreint

Í vetrarbyrjun var skipuđ ţingmannanefnd á Alţingi til ađ fjalla um skýrslu Rannsóknarnefndar Alţingis. Verkefni nefndarinnar er ađ leggja mat á og móta tillögur í framhaldi af skýrslunni varđandi:

a. Almennt pólitískt uppgjör á efnahagshruninu.

b. Breytingar á lögum og reglum.

c. Mat á ábyrgđ  á hugsanlegum mistökum og vanrćkslu stjórnvalda sem áttu ţátt í hruninu.

Nú hefur formađur nefndarinnar séđ ljósiđ og lagt fram ţá tillögu ađ kynjafrćđingur verđi fengin til ađ kyngreina hruniđ. Ţetta er gert ţó ekki verđi séđ ađ slík kyngreining falli undir verkefni sem nefndinni er ćtlađ ađ vinna. Von er til ađ breiđ samstađa náist í nefndinni um máliđ. 

Finnst einhverjum skrýtiđ ađ alvöru grínarar njóti fylgis međal kjósenda ţegar statistar í gríneríinu eins og Atli Gíslason  og nefndarfólk hans telur kyngreiningu hrunsins brýnasta verkefniđ.


Besti flokkurinn

Enn mćlist Besti flokkurinn međ mikiđ fylgi. Ţess eru dćmi ađ ný frambođ hafi mćlst međ mikiđ fylgi í skođanakönnunum nokkru fyrir kosningar en fylgiđ síđan hruniđ af ţeim. Nú virđist ţađ vera ađ gerast miđađ viđ síđustu könnun ađ Besti flokkurinn er ekki ađ tapa fylgi heldur bćta viđ sig.

Vinur minn einn skráđi sig til heimilis í Reykjavík nokkru fyrir áramót til ađ geta kosiđ Besta flokkinn.  ţessi mađur er eldheitur hugsjónamađur og hefur iđulega stađiđ framarlega í baráttunni. Nú finnst honum allir stjórnmálaflokkarnir hafa brugđist og ţađ ţurfi ađ veita ţeim ráđningu. Spurning hvort flestir ţeir sem ćtla ađ kjósa Besta flokkinn hugsi svipađ.

Verđi ţađ niđurstađan ađ Besti flokkurinn verđi stćrsti eđa međal stćrstu flokkanna í Reykjavík viđ ţessar kosningar hvađa skilabođ eru kjósendur ţá ađ senda.

Stjórnmál eru altaf rammasta alvara hvort sem okkur líkar ţađ betur eđa verr. Ef svo fer ađ grínflokkur nýtur trausts stórs hluta kjósenda umfram hefđbundna stjórnmálaflokka ţá ţurfa ţeir sem vilja láta taka sig alvarlega í pólitík heldur  betur ađ skođa hlutina upp á nýtt.

Partýinu er nefnilega lokiđ alvaran verđur ađ taka viđ. Ţađ ţó fyrr hefđi veriđ.


Samfylkingin í áróđurssmiđju nasista?

 Borgarstjórnarkosningar eru á nćsta leiti og stjórnmálaflokkarnir velja sér vígorđ. Samfylkingin í Reykjavík valdi sér vígorđiđ "Vekjum Reykjavík." Óneitanlega minnti ţetta á vígorđ annars sósíalistaflokks úr fortíđinni.

Um 1930 sótti ţjóđlegi ţýski sósíalski verkamannaflokkurinn sem í daglegu máli var kallađur nasistaflokkurinn,  fram undir vígorđinu "Vekjum Ţýskaland" , "Ţýskaland vakna ţú" eđa sama vígorđi ađ breyttum breytanda eins og Samfylkingin gerir í dag.

Skyldi Dagur B. Eggertsson leiđtogi hins fjölţjóđlega íslenska sósíalistaflokks, Samfylkingarinnar hafa vitađ af ţessu vígorđi sem  sálufélagi hans í sósíalismanum Adolf Hitler og félagar hans notuđu á síđustu öld og eiga ótvírćđan höfundarrétt á, áđur en Dagur ákvađ ađ gera orđ hans ađ sínum?

 


Ţinghús fáránleikans vill dómstóla fáránleikans

Stundum er sagt ađ umrćđur og skrif á blogginu sé ómerkilegt. Vel kann ţađ ađ vera rétt á stundum. Fátt jafnast ţó á viđ fáránleikann í máli ţingmannanna Björns Vals Gíslasonar  og Guđmundar  Steingrímssonar í dag.  Ţó er verra ađ ţeir virđast ekki bera skynbragđ á stjórnskipun landsins. Ţađ er alvarlegt ţar sem ţeir eru til ţess kjörnir ađ fjalla um slík mál.

Í dćmalausu lýđskrumi Björns Vals og Guđmundar koma fram sjónarmiđ sem verđa ekki skilin međ öđrum hćtti en ţeim ađ ţeir telji eđlilegt ađ stjórnmálamenn grípi fram fyrir hendur ákćruvalds og dómsvalds. Hvar er réttarríkiđ statt ef ţađ á ađ vera komiđ undir geđţóttaákvörđun stjórnmálamanna hvort fólk er ákćrt eđa ekki? M.a. til  ađ koma í veg fyrir ţađ var stofnađ embćtti ríkissaksóknara til ađ ađskilja rannsókn og saksókn mála frá stjórnmálunum. Áđur hafđi ţetta veriđ á verksviđi dómsmálaráđherra. 

Ţegar óeirđafólkiđ sem sótti ađ Alţingi, slasađi starfsfólk viđ öryggisvörslu og olli eignaspjöllum  er sótt til saka fyrir framferđi sitt, ţá finnst ţeim Birni Val og Guđmundi eđlilegt ađ stjórnmálin hafi afskipti af málinu. Treysta ţeir ekki dómstólum landsins?

Óneitanlega senda ţessir ţingmenn furđuleg skilabođ nú ţegar óeirđarfólkiđ sýnir dómstólum algjöra lítilsvirđingu, eftir ađ hafa sýnt Alţingi lítilsvirđingu.  Ţetta er í fyrsta skipti sem dómsstólum er sýnd lítilsvirđing og reynt ađ tálma störfum ţeirra. Ţađ er alvarlegt mál og í kjölfar ţess er málflutningur ţingmannanna ţeim til skammar.

Ef til vill er ţeim vorkunn eftir ađ hafa hlustađ á holtaţokuvćliđ í dómsmálaráđherra í framhaldi af ţví ađ óeirđafólkiđ veittist ađ dómsvaldinu og lögreglustjórinn á höfuđborgarsvćđinu bauđ óeirđafólkinu síđan í kaffi á lögreglustöđina. Í framhaldi af ţví var ađ sjálfsögđu eđlilegt ađ prestur Laugarnessafnađar skyldi blessa yfir athćfiđ. Kirkjan á jú alltaf sína svörtu sauđi.

 


Kattasmölun

Ríkisstjórnin sat á 5 tíma löngum fundi í gćr viđ ađ rćđa um niđurskurđ ríkisútgjalda og breytingar á stjórnarráđinu. Ekkert var samţykkt. Haft var ţó eftir fjármálaráđherra ađ hlutir ţokuđust í rétta átt.

Ég man ekki betur en jafnvćgi ćtti ađ nást milli tekna og gjalda á fjárhagsárinu 2011 en ţá ţarf ađ skera niđur um rúma hundrađ milljarđa sem er fjárlagahallinn í ár. Fjármálaráđherra talađi hins vegar um ađ rćtt hefđi veriđ um á fundi ríkisstjórnarinnar ađ skera niđur einhverja tugi milljarđa. Ţađ ţýđir áframhaldandi skuldasöfnun ríkisins ţvert á samkomulagiđ viđ Alţjóđagjaldeyrissjóđinn.

Varđandi breytingar á stjórnarráđinu ţá hefur VG félag Skagafjarđar bent á ađ ţađ sé hiđ mesta óráđ og leggst eindregiđ gegn slíkri fásinnu enda takmarkađur sparnađur af ţví eftir ţví sem formađur félagsins segir. Formađurinn nefnir ţó ekki ţađ mikilvćgasta ađ ráđherra ţeirra Skagfirđinga Jón Bjarnason hverfur úr ríkisstjórn komi til breytinganna.

Forsćtisráđherra sagđi ađ góđur gangur vćri í viđrćđunum. Ţar talađi forsćtisráđherra um viđrćđur ráđherra á ríkisstjórnarfundi. Mér fannst ţetta  kunnuglegt orđalag og ţá rifjađist upp fyrir mér ađ ţetta er ţađ sem ríkissáttasemjari segir iđulega ţegar ekki hefur náđst samkomulag á fundum hans međ hagsmunasamtökum.

Ţađ bendir ţví allt til ţess ađ forsćtisráđherra ţurfi ađ fara í víđtćkari kattasmölun en áđur ef ríkisstjórnin á ađ vera á vetur setjandi.


Nćsta síđa »

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 356
  • Sl. sólarhring: 725
  • Sl. viku: 2742
  • Frá upphafi: 2294293

Annađ

  • Innlit í dag: 332
  • Innlit sl. viku: 2499
  • Gestir í dag: 325
  • IP-tölur í dag: 316

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband