Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2018

Utanríkisstefnan er andstćđ hagsmunum ţjóđarinnar

Sama dag og Erdogan einrćđisherra sölsađi undir sig nánast allt vald í kosningum, sem Efnahags- og framfarastofnun Evrópu gagnrýnir harkalega, undirritađi utanríkisráđherra sérstakan fríverslunarsamning viđ Tyrki ţar sem mćlt er međ aukinni samvinnu og vináttu ţjóđanna. 

Erdogan hefur fangelsađ tugi ţúsunda blađa og fréttamanna og gert út af viđ tjáningarfrelsiđ og prentfrelsiđ í landinu sem og rekiđ meir en hundrađ ţúsund opinbera starfsmenn. Ţá hefur sölsađ undir Tyrki stórt landsvćđí í Sýrlandi og ćtlar sér ađ innlima ţađ. 

Ţetta ţvćlist ekkert fyrir íslensku ríkisstjórninni, ţrátt fyrir ađ mannréttindabrotin séu ţau verstu í Evrópu og ţeir víli ekki fyrir sér ađ fara međ ófriđi á hendur nágrannaríki og sölsa undir sig stór landssvćđi. 

Á sama tíma bannar ţessi sama íslenska ríkisstjórn, forseta lýđveldisins ađ sinna ţeirri sjálfsögđu skyldu sinni ađ sitja í heiđursstúku ţegar íslenska landsliđiđ í knattspyrnu keppir í fyrsta skipti á heimsmeistaramóti í knattspyrnu og veita strákunum okkar stuđning. 

Ţađ var ömurlegt ađ horfa á ţau Katrínu Jakobsdóttur og Guđna Th. Jóhannesson eins og tvo niđursetninga á Hrafnseyri viđ Arnarfjörđ, norpandi fyrir framan sjónvarpsskjá viđ ađ horfa á landsleikinn viđ Argentínu. Ţetta ţurfti Guđni Th. ađ ţola allt vegna ţeirrar fáránlegu utanríkisstefnu Íslands ađ trođa illsakir viđ Rússa ađ fyrirskipun Evrópusambandsins. 

Ţessi utanríkisstefna sem felur í sér viđskiptastríđ viđ Rússa veldur íslensku ţjóđinni milljarđatjóni árlega og miklu tekjutapi bćnda og sjómanna. Afsökunin er ađ Rússar virđi ekki mannréttindi og hafi innlimađ Krímskagann skv. vilja mikils meirihluta íbúa ţar. Á sama tíma semur ţessi sama ríkisstjórn viđ Tyrki sem virđa engin mannréttindi og hafa innlimađ landssvćđi í Sýrlandi í blóđugri styrjöld gegn íbúunum. 

Hagsmunir okkar af viđskiptum viđ Tyrki eru nánast engir, en miklir viđ Rússa. Hvađa glóruleysi er ţá ţessi utanríkisstefna.

Í hvers ţágu starfar utanríkisţjónustan? Fyrir íslendinga eđa fer hún eftir dyntum Angelu Merkel og Evrópusambandsins. 

 


Ćtla ćđstu menn ţjóđarinnar ađ sýna landsliđinu í knattspyrnu fyrirlitningu?

Landsliđ Íslands í knattspyrnu náđi ţeim einstćđa árangri ađ öđlast rétt til ţáttöku í heimsmeistaramótinu í knattspyrnu, sem hefst í dag i Rússlandi. Ţađ var afrek sem vakti athygli um víđa veröld. Fólk um allan heim spyr hvernig fer jafn fámenn ţjóđ ađ ţví ađ eiga slíkt afreksliđ í knattspyrnu og Ísland. Ćtla hefđi ţví mátt, ađ ćđstu embćttismenn ţjóđarinnar, forseti lýđveldisins og jafnvel einhverjir ráđherrar teldu eđlilegt ađ sýna landsliđinu virđingu og veita ţví stuđning. En svo er ekki.                                                          

Ákvörđun hefur veriđ tekin af pólitískri skammsýni af ríkisstjórninni ađ hvorki forseti né ráđherrar sýni afreksfólkinu okkar tilhlýđilega virđingu allt í ţeim tilgangi ađ viđhalda ţeim pólitíska hráskinnaleik, sem ríkisstjórnin hefur efnt til gagnvart ríkisstjórn Rússlands, sem kostar okkur nokkra milljarđa á ári og er gjörsamlega tilefnislaus.

Sú var tíđin ađ Ísland átti afreksfólk sem keppti á Olympíuleikunum í Peking í Kína áriđ 2008. Ţá fannst íslenskum ráđamönnum viđ hćfi ađ sćkja ţá leika ţrátt fyrir víđtćk mannréttindabrot kínverskra stjórnvaldas auk annars. Formanni Viđreisnar fannst einnig viđ hćfi á ţeim tíma sem menntamálaráđherra ađ fara tvívegis til Kína á kostnađ skattgreiđenda og bauđ međ sér í síđara skiptiđ á kostnađ skattgreiđenda eiginmanni sínum sem ţá var einna hćst launađi stjórnandi í stćrsta fjármálafyrirtćki landsins. Ferđirnar til Kína orkuđu tvímćlis.

Ţađ er međ ólíkindum ađ jafn góđur mađur og gegn og Guđni Th. Jóhannesson forseti skuli taka ţađ í mál, ađ láta ríkisstjórnina setja á sig ferđabann og hefđi honum veriđ sćmra ađ segja eins og merkasti Oddaverjinn forđum daga. "Heyra má ég erkibiskups dóm, en ráđinn er ég í ađ hafa hann ađ engu." og halda síđan rakleiđis til Moskvu og sýna landsliđinu okkar eđlilegan og sjálfsagđan heiđur. 

Ég skora á forseta lýđveldisins ađ sýna landsliđinu í knattspyrnu ţann heiđur sem ţađ á skiliđ. Minna má ţađ ekki vera.

 

 

 


Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Sept. 2022
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.9.): 11
  • Sl. sólarhring: 691
  • Sl. viku: 1516
  • Frá upphafi: 1954132

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 1397
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband