Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2011

Ég var rekin af ţví ađ ég er kristin.

Kristinn starfsmađur á Heathrow flugvelli var rekin vegna ţess ađ hún er kristin og gerđi athugasemdir viđ kynţáttahatur öfgafullra Múslíma.

Nohad Halawi  vann á Heathrow flugvelli en var rekinn vegna kćru 5 Múslima. Ţeir báru hana ţeim sökum, ađ vera á móti Múslimatrú.  Halawi hefur höfđađ mál á hendur vinnuveitendum sínum vegna brottrekstursins. Stofnandi og forstjóri "The Christian Legal Centre." segir ađ ţetta sé eitt af alvarlegustu málum sem stofnun hennar hafi fengist viđ og hefur ákveđiđ ađ kosta málalferli Halawi

Halawi segir ađ Múslimarnir hafi  sagt ađ hún mundi fara til helvítis. Gyđingar bćru ábyrgđ á árásinni á tvíburaturnana. Ţá hafi ţeir gert grín af ţeim sem báru krossa og hćđst ađ kristinni trú. 

Halawi kom til Bretlands frá Líbanon áriđ 1977. Hún er tveggja barna móđir og  kristin Maroníti. Hún segir ađ mál hennar varđi spurninguna um ţađ hvort Múslimar hafi annan og betri rétt samkvćmt lögunum en kristnir eđa Gyđingar. Hún segir ađ margt samstarfsfólk hennar sé óttaslegiđ eftir ađ hún var rekin vegna ţess eins ađ láta ekki undan öfgafullum Múslimum sem vinna á flugvellinum.

Um 30 vinnufélagar Halawi sumir ţeirra Múslimar hafa skrifađ undir yfirlýsingu ţar sem ţeir segja ađ Halawi hafi veriđ rekin vegna hatursfullra lyga. Samt sem áđur gildir uppsögnin.

Ţađ eru fleiri en Halawi sem hafa höfđađ mál  eđa hyggjast gera ţađ vegna yfirgangs öfgafullra Múslima á Heathreow. Međal ţeirra er kaupmađur af Gyđingaćttum sem heldur ţví fram ađ múslímskir tollverđir taki hann jafnan í líkamsskođun ţegar hann fer um völlinn  og ţađ gjörsamlega ađ ástćđulausu og eingöngu til ađ niđurlćgja hann.

Ţeir sem vilja ţjóđfélag umburđarlyndis og mannréttinda verđa ađ gćta ţess ađ andstćđingarnir nái ekki ađ eyđileggja ţá hugmyndafrćđi mannréttinda og einstaklingsfrelsis sem vestrćn ríki byggja á.

Stefna Samfylkingarinnar og Besta flokksins ađ banna kristin trúartákn og kristilega umfjöllun í skólum í Reykjavík er ţví í raun fjandsamleg ţeim lífsgildum sem viđ ţurfum ađ standa vörđ og vörn um til ađ láta ađsteđjandi ofstćki ekki ná tökum í samfélaginu.

Nú mega börnin í skólum í Reykjavík ekki biđja lengur  bćnina Fađir vor á jólahátíđinni.

Til hvers eru annars jólin?


Okkar eigin Osló eđa hvađ?

Viđ höfum ţá stađalímynd af Osló ađ ţar búi nánast eingöngu innfćddir Norđmenn.  Ţađ er rangt.

Meir en einn af hverjum fjórum Oslóarbúum er innflytjandi. Međ sama áframhaldi verđa innflytjendur einn af hverjum 3 Oslóarbúum áriđ 2015.

Í Noregi er nú  tekist á um ţađ međ hvađa hćtti á ađ taka á vandamálum sem komiđ hafa upp í skólum ţar sem nemendum hefur veriđ skipt í bekki eftir ţví hvort ţeir eru af norsku bergi brotnir eđa innflytjendur. Gagnrýnendur segja ađ ţetta sé ađskilnađarstefna eđa Apartheit, en skólayfirvöld í viđkomandi skólum benda á ađ ţetta sé nauđsyn vegna ţess ađ svo mikiđ af norskum nemendum skipti annars um skóla.

Norđmenn eru komnir í mikinn vanda međ ađlögun innflytjenda ađ norsku samfélagi. Stórir hópar innflytjenda sérstaklega Múslímar vilja ekki ađlagast neinu en halda sínum siđum og helst eigin lögum og dómstólum. 

Á árunum 1990-2009 fluttu yfir  420.000  innflytjendur  til Noregs eđa nánast ein og hálf íslenska ţjóđin.

Ţeir sem halda ađ ţađ sé ekki vandamál ađ taka á móti stórum hópum innflytjenda ćttu ađ kynna sér hvernig norskt samfélag er ađ ţróast.

Hér á landi er háum fjárhćđum skattgreiđenda variđ til ađ reka áróđur fyrir fjölmenningarstefnunni. Bćkur eru gefnar út á kostnađ skattgreiđenda, Háskólinn og frćđafélög gefa út rit eđa halda ráđstefnur á kostnađ skattgreiđenda ţar sem lögđ er áhersla á jákvćtt gildi innflutnings útlendinga til landsins. Á sama tíma er gert lítiđ úr sjónarmiđum ţeirra sem vilja ganga rólega um ţessar dyr. Samt sem áđur hefur allt komiđ fram, sem ţeir sem vöruđu viđ miklum innflytjendastraumi hafa sagt.

Af hverju er andstćđum skođunum hvađ varđar fjölmenningarstefnuna ekki gert jafnhátt undir höfđi af stjórnvöldum?

Sem betur fer hefur flestum innflytjendum gengiđ vel ađ ađlagast íslensku samfélagi og einnig sem betur fer hefur mikiđ af góđu og harđduglegu fólki komiđ hingađ sem innflytjendur.

Viđ ţurfum samt ađ gćta varúđar og hafa stjórn á landamćrunum annars lendum viđ innan 5 ára í sömu vandamálum og Norđmenn eru núna. 

Ţađ skiptir líka máli hvađan innflytjendurnir koma hvort sem okkur líkar betur eđa verr.  Ađlögunin gengur betur og vandamálin verđa minni, ţeim mun líkari okkur sem innflytjendurnir eru hvađ varđar trú og mannréttindi.

Ţessar stađreyndir verđa alltaf til stađar hversu miklu fé skattgreiđenda er variđ til ađ koma á framfćri röngum og einhliđa áróđri fjölmenningarsinna.

 

 

 


Forsćtisráđherra afneitar tveim ráđherrum

Á innan viđ ţrem dögum hefur forsćtisráđherra afneitađ tveim ráđherrum sínum og gagnrýnt störf ţeirra í ríkisstjórn sinni.

 Á föstudaginn s.l. sagđist forsćtisráđherra  afar ósátt viđ vinnubrögđ og ákvörđun  Ögmundar Jónassonar innanríkisráđherra í Grímstađamálinu. Ögmundur hefđi átt ađ rćđa máliđ í ríkisstjórn en ekki taka einhliđa ákvörđun í málinu.   

 Í dag gagnrýnir forsćtisráđherra sjávarútvegsráđherra harkalega og segir vinnubrögđ ráđherrans óásćttanleg og ekki bođleg í samskiptum flokka.

Ekkert er viđ ţađ ađ athuga ađ Jóhanna Sigurđardóttir hafi skođanir á mönnum og málefnum. En hún er forsćtisráđherra og sem slík ber henni ađ haga sér og beita sér í samrćmi viđ ţađ.  Telji forsćtisráđherra vinnbrögđ ráđherra óásćttanleg, ţá á hún ţann eina kost ađ víkja honum úr ríkisstjórn. 

Hróp Jóhönnu Sigurđardóttur á torgum og gagnrýni á samráđherra í ríkisstjórn hennar sjálfrar sýna best hversu óhćf forsćtisráđherra hún er.

Ef eitthvađ mark á ađ taka á Jóhönnu Sigurđardóttur miđađ viđ ţađ sem hún hefur sagt ađ undanförnu ţá ber henni ađ annađ hvort ađ víkja ţeim Ögmundi Jónassyni og Jóni Bjarnasyni úr ríkisstjórn eđa biđjast lausnar fyrir sig og ráđuneyti sitt.

Svona ríkisstjórn er ekki á nýtt ár setjandi.


Til hamingju Ögmundur.

Ögmundur Jónasson ákvađ taka langtímahagsmuni íslensku ţjóđarinnar fram yfir skammtímahagsmuni og hafna sölu á Grímsstöđum á fjöllum til kínversks fjárfestis.  Ţađ ber ađ ţakka Ögmundi fyrir ađ standa einarđlega gegn landssöluáformum Samfylkingarinnar og fara ađ lögum.

Nú  ćrist landssöluflokkurinn, Samfylkingin, og hefur í heitingum viđ Ögmund Jónasson sem situr ţó í skjóli formanns Samfylkingarinnar

Einn ţingmađur Samfylkingarinnar hótar ađ hćtta ađ styđja stjórnina. Ţá hefur stjórnin ekki lengur ţingmeiri hluta. Jóhanna virđist ekki hafa áhyggjur af ţví. Ef til vill hefur Össur sendiherraembćtti eđa annađ sambćrilegt til ađ kaupa stuđning ef í harđbakkann slćr. 

Atlaga og heift Samfylkingarinnar gagnvert Ögmundi nú vegna ţess ađ hann hafnađi landssölu er ţessu fólki til skammar. Átti ráđherrann ađ brjóta lög? 

En eigum viđ ekki ađ athuga ađ ţađ kann ađ vera nauđsynlegt ađ krefjast breytinga á EES samningnum og takmarka mögleika útlendinga á ađ kaupa stóra hluta landsins?

Ţá ţarf ađ vera í landinu ríkisstjórn međ landssöluflokkinn Samfylkinguna í stjórnarandstöđu.


Á Ólafur Ragnar ađ fagna?

Í útvarpsfréttum í morgun var sagt ađ mikill meiri hluti styddi sitjandi forseta Ólaf Ragnar Grímsson. Sama mátti líka lesa á vefmiđlum. En ţegar ađ er gáđ ţá er ţetta ekki rétt.

Miđađ viđ upplýsingar á netmiđlum, var spurt hvort fólk gćti hugsađ sér ađ endurkjósa forsetann í nćstu forsetakosningum. Ţetta er ávirk spurning og stjórnmálafrćđingur eins og Ólafur Ragnar veit vel hvađ ţađ ţýđir.

Af ţeim sem spurđir voru sögđu 40.27% ađ ţeir gćtu hugsađ sér ađ kjósa Ólaf, en 59.73% ađspurđra neituđu alfariđ ađ  styđja Ólaf eđa tóku ekki afstöđu til ţessarar ávirku spurningar.

Sínum augum lítur ađ sjálfsögđu hver á silfriđ. Fjölmiđlamenn láta eins og forsetinn eigi ađ vera harla glađur og meta stöđu sína sterka út frá könnuninni.  Ég fć ekki séđ ađ ţađ sé rétt niđurstađa.

Hafi Ólafur Ragnar Grímsson ţađ í huga ađ bjóđa sig fram til forseta einu sinni enn, ţá hlítur ţađ ađ vera áhyggjuefni fyrir hann ađ tćp 60% skuli ekki lýsa yfir stuđningi viđ hann.

Ég man ekki eftir ađ sitjandi forseti hafi mćlst međ jafn lítiđ fylgi međal kjósenda og samkvćmt ţessari könnun.


Til varnar verđtryggingunni

Nú hefur forseti ASÍ stigiđ fram sem fyrsti mađurinn í varnarlínunni fyrir verđtryggingu lána til neytenda. Framsetning hans er óneitanlega sérstök en samkvćmt fréttum ţá bendir hann sérstaklega á ađ vextir af óverđtryggđum lánum hafi almennt veriđ hćrri en af verđtryggđum.  Í sjálfu sér ekki fréttir og segja ekkert um gildi verđtryggingarinnar. En betra er ađ veifa tilgangslausum rökum en engum.

Vextir á verđtryggđum íbúđarlánum húsbréfa Jóhönnu Sigurđardóttir voru hćrri en vextir eru almennt í dag Gylfa forseta ASÍ til upplýsingar. En ţađ skiptir ekki höfuđmáli.

Ţađ sem skiptir höfuđmáli er ađ verđtrygging er óhagkvćmasta tegund húsnćđislána sem neytendum stendur til bođa í okkar heimshluta. Ţađ er mergurinn málsins og fjöldi kannana sýna ţá stađreynd. En forseti ASÍ vandrćđast ekkert međ ţađ. Hans viđfangsefni og hlutverk ađ eigin mati er ađ standa vörđ um hagsmuni fjármagnseiganda á kostnađ hins venjulega daglaunamanns.

Er mađurinn ekki á vitlausum stađ í tilverunni?

Á ekki ASÍ til ađ gćta hagsmuna launafólks í landinu?


Hagkvćm lán til húsnćđiskaupa

Kjarninn í velferđarstefnu Sjálfstćđisflokksins var m.a. ađ fólki stćđi til bođa hagkvćm lán til húsnćđiskaupa. Síđasti Landsfundur samţykkti ađ taka upp ţá stefnu á nýjan leik. 

Víđa hafa fjármálafyrirtćki og fjármagn veriđ látin hafa forgang. Á ţeim forsendum hefur á undanförnum árum og mánuđum veriđ variđ trilljónum dollara til ađ dćla inn í gjaldţrota banka í Bandaríkjunum, Englandi og víđa um Evrópu. Nú örlar á skilningi á ţví ađ ţađ ţarf ađ fara ađrar leiđir.

Ríkisstjórn Bretlands hefur nú ákveđiđ ađ verja hundruđum milljóna enskra punda til ađ auđvelda fólki ađ eignast sína fyrstu íbúđ. Ríkiđ mun samkvćmt ţessari stefnu  einnig bera áhćttuna ađ hluta af veđlánum á íbúđunum. En ríkisstjórn Bretlands ćtlar ađ gera meira til ađ auđvelda fólki ađ eignast íbúđir og vinna ađ viđunandi íbúđarverđi.  Međ ţessum ađgerđum m.a. telur breska ríkisstjórnin best ađ koma hagvexti á fulla ferđ á ný og auka ţjóđarframleiđslu.

Ţađ sama á viđ hér.

Er einhver von til ţess ađ ríkisstjórnin hafi skilning á ađ láta hagsmuni fólksins ráđa meiru en hagsmuni fjármagnseigenda? 


Á Evrópusambandiđ loftiđ og loftrýmiđ?

Í janúar á nćsta ári taka gildi nýar reglur Evrópusambandsins sem leggur sérstakt gjald á flug og flugfarţega. Gjaldiđ er vegna útblásturs fulgvéla.

Álagning gjaldsins mun hćkka verđ á flugi fyrir neytendur og áćtlađ er ađ ţađ muni valda samdrćtti í flugi um a.m.k. 3%  og fćkka störfum viđ flug ađ sama skapi.

Ţessi gjaldtaka Evrópusambandsins bitnar síst á meginlandsţjóđunum sem ráđa Evrópusambandinu, af ţví ađ ţar getur fólk  nýtt sér annan farkost t.d. hrađlestir og bíla. Íslendingar og Bandaríkjamenn eiga ekki annan valkost en ađ fljúga og kolefnisgjaldtakan bitnar  harđast á okkur.

Evrópusambandiđ neitar ađ taka tillit til sérstöđu okkar og Commissionin í Brussel telur sig ráđa lofti og loftrými hvar sem er. Flugfélög sem  innheimta ekki og greiđa ekki kolefnisgjaldiđ verđa sektuđ og jafnvel bannađ ađ fljúga til Evrópu.

Evrópusambandiđ tekur ekkert tillit til ţess ađ alţjóđa flugmálastofnunin er ađ ţróa alţjóđlegar reglur varđandi útblástur flugvéla. Evrópusambandiđ fer sínu fram.

Nú hefur Bandaríkjaţing neitađ ađ láta ţennan yfirgang Evrópusambandsins yfir sín flugfélög ganga og samţykkt lög ţess efnis. Ţar benda menn á ađ flugleiđin milli Chicago og Londin séu 3.963 mílur og einungis um 200 mílur tilheyri loftrými Evrópusambandsins. Í Brussel segja menn ađ ţađ skipti engu máli ekkert frekar en hvađ varđar íslensk flugfélög ţar sem meginhluti flugs til London er í íslensku flugrými.

Sú gríđarlega gjaldtaka sem möppudýrin í Brussel hafa ákveđiđ á flugfélög og flugfarţega er fráleit einkum ţegar haft er í huga ađ heildarútblástur flugvéla á svonefndum gróđurhúsalofttegundum nemur innan viđ 3% af heildarútblćstri slíkra lofttegunda.

En hvađ segja íslensk stjórnvöld viđ ţessu?  Eigum viđ ekki ađ neita ţessari ósvífnu gjaldtöku sem bitnar harđast á okkur af öllum Evrópuţjóđum?


Höfuđstólar húsnćđislána fćrđir niđur.

Viđ andstćđingar verđtryggingarinnar sem settum fram kröfur um niđurfćrslu höfuđstóla verđtryggđra og gengistryggđra lána og afnám verđtryggingar af neytendalánum höfđum fullan sigur á Landsfundi Sjálfstćđisflokksins.

Mikill meiri hluti ţeirra sem ţátt tóku í starfi nefndarinnar sem vann drög ađ ályktun um fjármál heimilanna voru eindregiđ á móti verđtryggingunni og kröfđust niđurfćrslu stökkbreyttu höfuđstólanna. Guđlaugur Ţór Ţórđarson alţingismađur stjórnađi nefndinni af hóflegri hörku og af mikilli prýđi.

Ég óttađist ađ ţegar máliđ kćmi til afgreiđslu á Landsfundinum mundu andstćđingarnir koma fram af fullri hörku, en ţađ gerđist ekki. Ţeir einu sem tóku til máls voru stuđningsmenn ályktunarinnar. Ţegar ég flutti mína rćđu og gerđi grein fyrir ţeim réttlćtiskröfum sem viđ vorum međ ţá sá ég ađ yfirgnćfandi meiri hluti fólksins var ţessu fylgjandi og viđ atkvćđagreiđsluna um máliđ var tillagan samţykkt nánast samhljóđa. 

Ţađ sem máli skiptir í ţessu sambandi er ţetta:  110% leiđinni,  sem ţingflokkurinn hafđi samţykkt var vikiđ brott en samţykkt mun víđtćkari ađgerđir međ niđurfćrslu höfuđstóla verđtryggđu lánanna. Í ţví sambandi var talađ um ađ miđa viđ vísitölu 1.10.2008. Einnig voru nefndar ađar víđmiđanir sem mundi ţýđa enn meiri niđurfćrslu.

Samţykktirnar eru svohlóđandi m.a:

"Sjálfstćđisflokkurinn vill fćra niđur höfuđstól verđtryggđra og gengistryggđra húsnćđislána." 

´"Sjálfstćđisflokkurinn leggur áherslu á ađ fólki standi til bođa hagkvćm lán til húsnćđiskaupa."

"Enn sem fyrr byggir Sjálfstćđisflokkurinn á ţeirri meginstefnu ađ eintaklingar eigi ţes kost ađ rísa frá fátćkt til velmegunar á grundvelli framtakssemi og dugnađar. Framlag samfélagsins til ţess á m.a. ađ vera međ ţeim hćtti ađ sjá til ţess ađ hagkvćm húsnćđislán séu jafnan í bođi fyrir neytendur."

Landsfundur er ćđsta vald í málefnum Sjálfstćđisflokksins og nú ríđur á ađ ţingmenn flokksins og ađrir trúnađarmenn taki myndarlega á málum og fylgi ţessum samţykktum eftir og beri ţćr fram til sigurs.

Réttlćtiđ verđur ađ ná fram ađ ganga ađ öllu leyti ekki bara á Landsfundinum.

 


Tćr snilld

Rćđa Davíđs Oddssonar á Landsfundi Sjálfstćđisflokksins í gćr var tćr snilld. Ljóđiđ eftir Hannes Hafstein  í upphafi rćđunnar gaf henni ţungan undirtón og alvöruţrunga sem hćfđi vel viđ ţann alvarlega ţjóđfélagsveruleika sem rćđumađur fjallađi um.  Ţessi alvarlegi undirtónn í rćđunni skilađi sér vel jafnvel ţó ađ rćđumađur fćri á kostum í ţeirri kímni og skemmtilegu orđavali sem fáum er eins vel lagiđ ađ beita og Davíđ. Í svipinn man ég bara eftir einum stjórnmálamanni sem átti til svipađa spretti í slíku orđavali hárbeittu háđi gagnvart pólitískum andstćđingum.  

Rćđur frambjóđenda til formanns og varaformanns ullu mér hins vegar vonbrigđum.

Á ţessum lokadegi Landsfundar rćđst hvort viđ andstćđingar verđtryggingar og baráttumenn fyrir réttlátri niđurfćrslu höfuđstóla verđtryggđra lána höfum erindi sem erfiđi á Landsfundinum.  Fjölmiđlar hafa  engan áhuga á ţvíţ Ţeirra fréttaflutningur snýst eingöngu um hver verđur kosinn formađur.

Nútímafjölmiđlun er svo yfirborđskennd og ómálefnaleg ađ efnistök lélegrar fjölmiđlunar bitnar á faglegri pólitískri umrćđu.


Nćsta síđa »

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 359
  • Sl. sólarhring: 726
  • Sl. viku: 2745
  • Frá upphafi: 2294296

Annađ

  • Innlit í dag: 335
  • Innlit sl. viku: 2502
  • Gestir í dag: 328
  • IP-tölur í dag: 319

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband