Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Utanríkismál/alţjóđamál

Glćsilegur sigur hćgri manna á Ítalíu. Til hamingju Ítalía.

Hćgri fylkingin á Ítalíu vann góđan sigur í ţingkosningunum í gćr. Taliđ er ađ hćgra bandalagiđ muni fá allt ađ 60% ţingsćta í báđum deildum ítalska ţingsins.

 

Sigurvegari kosningana er Giorgia Meloni í flokki sem fjölmiđlaelítan á Vesturlöndum  hefur stimplađ sem fasistaflokk. Ţegar stefna Meloni og flokks hennar er skođuđ, ţá verđur ekki séđ ađ um svonefndan hćgri öfgaflokk sé ađ rćđa eđa stjórnlyndan andlýđrćđissinnađan flokk eins og fasistar voru. 

Nú ţegar Meloni hefur unniđ góđan sigur og fylgi rúmlega 26% ţjóđarinnar og hćgri fylkingin međ góđan meirihluta, ţá segja ţessir sömu fjölmiđlar ađ nú fái Ítalía hćgri sinnuđustu stjórnna frá ţví ađ gamli Benito Mussolini var viđ völd fyrir 100 árum. Hugmyndafrćđi hans var hinsvegar rótfest í sósíalisma og hann var pennavinur Lenin. Stjórn Mussolini var ţví engin hćgri stjórn, en vonandi verđu stjórn Meloni ţađ og ţví ólík stjórn Mussolini.

Sérkennilegt ađ konur skuli ekki fagna ţví, ađ kona verđi forsćtisráđherra í fyrsta skipti á Ítalíu. E.t.v. passar ţađ ekki vinstri sinnađri femínistahreyfingu ađ gera ţađ. 

En hver eru helstu baráttumál Meloni og flokks hennar?

Ađaláherslan er fjölskyldan og hefđbundin fjölskyldugildi. Er ţađ öfgafull hćgri stefna?

Í annan stađ leggur Meloni áherslu á ađ stjórna međ ţeim hćtti, ađ fólk verđi stolt af ţví ađ vera Ítalir. Sjálfsagt ofstopafull hćgri stefna eđa hvađ?

Hún hafnar ţví ađ samtökin 78 hafi međ kynfrćđslu í skólum Ítalíu ađ gera. Eitthvađ sem ađ íslensk stjórnvöld og bćjarstjórnir ćttu líka ađ gera enda sérstakt ţegar kirkjan má ekki koma međ sína bođun í skólana, en transarar mega prédika fagnađarerindi kynskiptaađgerđa. 

Meloni vill ađ Ítalir taki stjórnina á landamćrum landsins og takmarki innflutning fólks. Er ţađ öfgafull hćgri stefna ađ vilja stjórna landamćrum eigin ríkis. Valdhafarnir í Brussel segja ţađ.

Sú afstađa Meloni, ađ hafna kynfrćđslu samtakanna 78 á Ítalíu og berjast gegn óheftum innflutningi og útbreiđslu Íslam á Ítalíu hefur orđiđ til ţess ađ Evrópusambandiđ og Gilitrutt von der Leyen hóta öllu illu ef stjórn Meloni ćtlar ađ gera alvöru úr ţví ađ framkvćma stefnu sína í innflytjendamálum og hafna forsjá samtakanna 78 í kynfrćđslumálum skólabarna.

Ţá liggur ţađ alla vega fyrir hvađ eru mikilvćgustu og hjartfólgnustu baráttumál Evrópusambandins og ţingmenn á Íslandi mćttu skođa ţađ hvort ţeir vilja lúta yfirţjóđlegu valdi eins og strákana í Brussel og sćtta sig viđ ţađ ađ geta ekki tekiđ sínar eigin pólitísku ákvarđanir án ţess ađ eiga ţađ á hćttu ađ Evrópusambandiđ beiti refsiađgerđum. 

Raunar má segja ađ sigur Meloni og félaga hafi um leiđ veriđ ósigur Evrópusambandsins. Nú bćtist Ítalía í flokk međ Pólverjum, Slóvökum og Ungverjum o.fl., sem hafna stefnu Evrópusambandsins í ţessum málum og gera kröfu til ţess ađ njóta fullveldis varđandi ţađ hvađ börnum er kennt í skólum og hverjir fái ađ setjast ađ í löndum ţeirra. 

Er ţađ virkilega svo, ađ ţađ sé stór hópur ţingmanna á Íslandi,sem vill afsala fullveldi íslensku ţjóđarinnar til Brussel og sćta ţví ađ búa viđ ógnanir, hótanir og refsiađgerđir Evrópusambandsins ef ekki er fariđ ađ ţví sem valdhafarnir í Brussel vilja. Ţađ er nauđsynlegt ađ afhjúpa ţá, sem vilja selja fullveldi ţjóđarinnar fyrir baunadisk eins og Esaú gerđi forđum ţegar hann afsalađi sér fćđingarrétti sínum.

 


Kominn tími til ađ breyta.

Fáir hefđu trúađ ţví,ađ forsćtisráđherraskipti í Bretlandi mundu leiđa til mikilla pólitískra breytinga. Sami flokkur, annađ fólk.

Forsćtisráđherran, Liz Trusss ćtlar ađ stjórna á hugmyndafrćđilegum forsendum hćgri manna. Ţó Íhaldsflokkurinn hafi veriđ í ríkisstjórn síđustu 10 ár, ţá hefur ríkisbákniđ ţanist út og skattheimta aukist. Til hvers var ţá barist?

Ţađ verđur ađ breyta ţessu segir Liz Truss og fjármálaráđherra hennar Kwasi Kwarteng og fylgja loforđum og stefnumálum, hćgri manna um ađ draga úr umsvifum ríkisins og lćkka skatta.

Kwasi Kwarteng fjármálaráđherra lagđi fram fjárlagafrumvarp sitt í síđustu viku og ţar komu fram breytingar sem miđa viđ ađ auka samkeppni í ţjóđfélaginu, lađa ađ alţjóđlega fjárfestingu m.a. međ skattalćkkunum. Stefnt er ađ auknum hagvexti međ ţví ađ gefa borgurunum tćkifćri til ađ nota peningana sína sjálfir í auknum mćli í stađinn fyrir ađ ríkiđ ráđskist međ ţá í allskonar millifćrslum og gćluverkefnum.

Mikiđ hefđi veriđ ánćgjulegt, ađ sjá samskonar stefnumótun hér á landi varđandi bákniđ og fjárlagafrumvarpiđ. 

Ţađ ţarf ađ lćkka skatta hér og megra ríkisbákniđ, ţók ekki vćri til annars en ađ fólk hefđi aukna möguleika til fjárfestinga t.d. í íbúđarhúsnćđi.

Er ekki löngu tímabćrt ađ lćkka tekjuskatt, tryggingargjald, fjármagnstekjuskatt og hćtta ađ vađa í aldrađa og öryrkja međ ţví ađ skattleggja lágmarkstekjur sem og sparnađ eldri borgara sbr.séreignarlífeyrissparnađ. 

Ísland ţarf á ţví ađ halda ekki síđur en Bretland, ađ vikiđ sé af leiđ vinstri manna um upptöku fjármuna einstaklinga, gegndarlausra millifćrslna og sívaxandi ríkisbákns ţar sem meir en helmingur vinnuaflsins vinnur nú orđiđ hjá hinu opinbera. Ţađ getur aldrei gengiđ. 

Ţađ er löngu tímabćrt ađ fara í markvissa stefnumótun til ađ draga úr ríkisbákninu og ofurskattheimtunni á stjórnmálalegum forsendum í stađ ţess ađ láta möppudýrin í stjórnarráđinu, ein, ráđa ferđinni. 


Stjórnarskipti í Svíţjóđ

Ţegar örfá atkvćđi eru ótalin í sćnsku kosningunum er hćgri blokkin međ meirihluta og tekst vonandi ađ koma á starfhćfri ríkisstjórn.

Stórtíđindi kosninganna er ađ Svíţjóđardemókratarnir eru orđnir nćststćrsti flokkur Svíţjóđar međ yfir 20% fylgi. Viđ sem eigum hugmyndafrćđilega samleiđ í innflytjendamálum međ Svíţjóđardemókrötum bćđi fögnum ţessari niđurstöđu og óskum ţeim til hamingju međ gott starf og árangur. 

Hingađ til hafa ađrir hćgri flokkar komiđ fram viđ Svíţjóđardemókratana eins og ţeir séu óhreinir. Góđir til ađ styđja hina, en eigi samt engu ađ ráđa. Ţannig er ekki hćgt ađ fara ađ í pólitík og ţessi afstađa tryggir eingöngu sósíalistum áframhaldandi völd. 

Stađreyndin er sú, ađ einn af hverjum 5 Svíum telja Svíţjóđardemókratana hćfasta til ađ leiđa landsstjórnina. Ţađ ţýđir ţví lítiđ fyrir talsmenn flokka međ 5-6% fylgi ađ vandrćđast međ ađ ţeir séu ekki nógu góđir. Kjósendur hafa alltaf síđasta orđiđ í lýđrćđisţjóđfélagi.

 

Svíar ţrufa ađ fá góđa starfhćfa ríkisstjórn hćgri manna til ađ taka á orkuvandamálunum, bregđast viđ glćpagengjunum og vandamálum sem innflytjendastefna Svíţjóđar hefur valdiđ. Ţađ er brýnt ađ vitrćn ríkisstjórn taki viđ í Svíţjóđ eftir langvarandi óstjórn sósíalista ţar sem allt hefur rekiđ á reiđanum og ástandiđ orđiđ verra og verra. 


Sćnskir sósíalistar sýna sitt rétta andlit

Vel til fundiđ hjá sósíalistum í Svíţjóđ, ađ halda lokafund kosningabaráttunnar í Rinkeby hverfinu í Stokkhólmi. Ţar hamađist forsćtisráđherran ađ Svíţjóđardemókrötum og kallađi ţá öllum hefđbundnum illum nöfnum. Hún minntist hins vegar ekki á, ađ í Rinkeby hverfinu eru fjölmargir íbúar, í tengslum viđ Hamas, Hezbollah, Abu Nidal o.fl. hryđjuverkasamtök Íslamista og fannst allt í lagi ađ vera í samneyti međ ţeim.

Sósíaldemókratar eiga mikiđ fylgi í Rinkeby hverfinu ţar sem um 90% íbúa eru innflytjendur eđa afkomendur innflytjenda. Svo margir Sómalar búa í ţessu hverfi, ađ ţađ hefur stundum veriđ uppnefnt litla Mogadishu. Óeirđir eru tíđar í hverfinu, mikiđ um glćpi og eignaspjöll. Ráđist var ítrekađ á lögreglustöđina og ţegar byggja ţurfti nýja,  neituđu verktakar ađ fara inn í hverfiđ nema ađ fá lögregluvernd. 

Í ţessu umhverfi virđist sósíalistum í Svíţjóđ líđa best enda eiga ţeir mest fylgi ţar sem innflytjendur eru flestir. 

Ţađ er dapurlegt ađ horfa upp á ţessa miklu hnignun og ţjóđfjandsamlegu stefnu sćnskra sósíalista. Vonandi bregđast kjósendur viđ međ ađ kjósa ţá ekki, en greiđa ţess í stađ Svíţjóđardemókrötunum og Moderata Samlingspartiet atkvćđi sitt. 

Svíţjóđardemókratar hafa heldur betur unniđ til ţess, ađ Svíar veiti ţeim öflugt brautargengi. Ţeir hafa veriđ rödd skynseminnar í innflytjendamálum og mátt ţola útilokun stjórnmálastéttarinnar og fjölmiđla, en hafa samt aukiđ fylgi sitt í hverjum kosningum og vonandi gengur ţađ eftir í dag. 

Svíţjóđ ţarf ađ skipta um stefnu í innflytjendamálum og huga ađ hagsmunum sćnskra borgara, eflingu sćnskrar menningar og ţjóđlegra gilda. Raunar er brýn nauđsyn ađ Ísland geri ţađ líka ef ţeir vilja komast hjá ađ lenda í sama öngţveiti og Svíar.

Undir stjórn sósíalista ţar sem innflytjendastefnu ţeirra hefur veriđ framfylgt og ekki má segja frá neinu sem ţá varđar, hefur glćpatíđni aukist gríđarlega, fjöldi nauđgana er hlutfallslega mest í Svíţjóđ í veröldinni, mörg hverfi eru lokuđ innflytjendahverfi og skotárásir eru orđnar daglegt brauđ í ţessu áđur fyrirmyndarríki. 

Vonandi sjá sćnskir kjósendur ađ ţađ ţarf gjörbreytta stefnu í innflytjendamálum, stefnu ţar sem hagsmunir sćnskra borgara eru í öndvegi.

 


Tjaldađ til einnar nćtur

Ţegar nokkur sveitarfélög sömdu viđ ríkiđ um móttöku ólöglegra innflytjenda, töldu sveitarstjórnarmenn sig vera ađ gera góđa samninga og peningar streymdu í bćjarsjóđ. 

Ţau lögđust á árar ásamt ýmsum öđrum skammtíma hagsmunaađilum, viđ ađ trođa sem flestum ólöglegum innflytjendum inn í landiđ og verja gjörsamlega galna stefnu um opin landamćri. 

Ađ ţví hlaut ađ koma ađ ţessi stefna gengi ekki upp. 

Stađan er sú ađ ţeir sem koma til landsins ólöglega eru komnir til ađ vera og er nánast aldrei vísađ burt og jafnvel ţó ađ dómar hafi falliđ um ađ ţeir séu hér ólöglega halda ţeir samt styrkjum frá ríkinu, sem er ekkert annađ en fráleit og siđlaus međferđ á almannafé.

Sveitarfélögn tjölduđu til einnar nćtur og eru nú ađ uppskera eins og ţau sáđu. Kostnađur viđ hćlisleitendur er óendanlegur. 

Svo furđar fólk sig á ţví ađ ţađ sé skortur á íbúđarhúsnćđi, heimilislćknum, dagheimilum, skólum o.s.frv. og setur ţađ almennt ekki í samband viđ ţann fjölda, ađ hćlisleitenda, sem streymir til landsins og allt fólk ţarf almenna ţjónustu. 

Hvernig stendur á ţví ađ ţađ er ekki meirihluta vilji fyrir ţví á Alţingi ađ taka upp svipađa stefnu í innflytjendmálum og Danir hafa tekiđ upp. Af hverju viljum viđ hafa greiđustu leiđina fyrir innflytjendur til okkar. Hún ţýđir bara ţađ eitt, ađ viđ fáum ekki lengur viđ neitt ráđiđ svipađ og bćjarstjórn Hafnarfjarđar hefur nú áttađ sig á. 

Alţingi verđur ađ breyta lögum um innflytjenda- og hćlisleitendamál ţannig ađ ţau veiti ólöglegum innflytjendum eđa svonnefndum hćlisleitendum ekki greiđari leiđ til velferđarkerfisins á Íslandi en nágrannalanda okkar. 

Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ störfum Alţingis í ţessum málum í vetur og sjá hvort meirihlutinn vill standa međ ţjóđ sinni og velferđ hennar eđa halda áfram á ţeirri braut opinna landamćra, sem kostar gríđarlega fjármuni og ţađ er bara byrjunin međ óbreyttri stefnu. 

 

 

 


mbl.is Innviđir sprungnir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Spámađur í föđurlandi

Helsti sérfrćđingur alheimsins og mannkynsfrelsari, Ólafur Ragnar Grímsson fyrrum forseti íslenska lýđveldisins, sagđi í kvöldfréttum 28.ágúst, ađ Grćnlandsjökull vćri ađ bráđna og sjávaryfirborđ mundi ţá hćkka allt ađ tvo metra. Í sama fréttatíma kom annar sérfrćđingur sem talađi um bráđnun Suđurskautsins, en allt var ţar í meiri óvissu en hjá Ólafi.

Sérfrćđingar á borđ viđ mannkynsfrelsarann Ólaf Ragnar hafa oft komist ađ sömu niđurstöđu, ranglega, međ hnattrćna hlýnun og bráđnum Grćnlandsjökuls og Suđurskautsins. 

Fyrir 99 árum ţ. 7. apríl 1923, sagđi blađiđ Daily Mercury, "Norđurpóllinn er ađ bráđna. Margir jöklar eru horfnir".

Í sama streng tók blađiđ Harrisburg Courier 17.des.1939 en ţar sagđi "Vísindamenn segja ađ Grćnlandsjökull sé ađ bráđna."

Áriđ eftir ţ. 13.okt 1940 sagđi síđan blađiđ Hartford Courant Magazine "Ísinn á Suđurhvelinu bráđnar hratt."

Okkar ástsćli fyrrum forseti ćtti e.t.v. ađ snúa sér ađ öđru en  ađ taka undir aldargamla spádómum um hamfarahlýnun og hamfarabráđnun. Honum fer ýmislegt betur úr hendi en ađ gerast sölumađur "snákaolíu".

 


Verđhjöđnunarlögin

Demókratar í Bandaríkjunum hafa fengiđ samţykkt lagafrumvarp sem ţeir kalla verđhjöđnunarfrumvarpiđ (Inflation reduction act) Í fréttamiđlum hér hefur ţađ iđulega veriđ nefnt loftslagsfrumvarpiđ, sem er ansi vel í lagt. Fyrst og fremst er ţetta frumvarp sem kveđur á um auknar millifćrslur og skattheimtu ţó ađ veita eigi verulega styrki til óarđbćrrar svokallađrar grćnnar framleiđslu.

Skattahćkkanir eru verulegar til ađ reyna ađ vega upp á móti auknum ríkisútgjöldum. Samt sem áđur er talađ um ađ međ ţessu nýja eyđslufrumvarpi muni skuldastađa Bandaríkjanna verđa verri en Ítalíu. 

Munurinn á Ítalíu og Bandaríkjunum er sá, ađ Bandaríkin hafa hingađ til prentađ dollara út úr efnahags mistökum af ţví ađ dollarinn er heimsmynt. Hvađ lengi geta ţeir ţađ? 

Biden fékk samţykkt eyđslufrumvarp 2021, sem hleypti af stađ mikilli verđbólgu ekki bara í Bandaríkjunum heldur vítt og breitt um heimsbyggđina.

Nýasta lagasetning Biden Demókratana kemur enn til ađ magna verđbólguna og er ţví heiti frumvarpsins hrein öfugmćli. 

Hćtt er viđ ađ Seđlabankastjóri Íslands megi sín lítiđ til ađ vinna gegn ţeirri ofurverđbólgu sem  verđhjöđnunarlög Biden eru líkleg til ađ hafa í för međ sér. 

Efnahagsstefna Biden er einstök. Til ađ draga úr verđbólgu er ausiđ út gjafafé til einstaklinga og fyrirtćkja, en á sama tíma lagđir á skattar sem m.a. hćkka verđ á framleiđsluvörum.


Til hvers var barist?

Í fyrradag myrtu Bandaríkjamenn leiđtoga Al Kaída međ ţví ađ gera drónaárás á heimili hans í Kabúl í Afganistan.

Ţ.11.september 2001 fyrir rúmum 20 árum skipulögđu Al Kaída samtökin hryđjuverk í Bandaríkjunum undir forustu Osama bin Laden međ ţví ađ rćna flugvélum og fljúga ţeim á tvíburaturnana í New York og á Pentagon bygginguna í Washington DC. Osama bin Laden skipulagđi ţessar árásir frá Kabúl í skjóli Talibana.

Bandaríkjamenn réđust á  Afganistan vegna ţessa og komu Talibönunum frá völdum.  Lengsta stríđ sem Bandaríkjamenn hafa háđ var síđan í Afganistan gríđarlegt fé rann til Afganistan frá Vesturlöndum í ţessi 20 ár til ađ uppfrćđa fólkiđ og tryggja stöđu kvenna og treysta innviđi í landinu. 

Talibandar tóku völdin ţegar Bandaríkjamenn nenntu ekki ađ stríđa lengur án takmarks eđa tilgangs og  buđu leiđtoga Al Kaída ađ vera međ bćkistöđvar í Kabúl skjóli ţeirra eins og Osama bin Laden naut fyrir 20 árum. 

Konurnar eru reknar aftur í búrkurnar,stúlknaskólum er lokađ og harđrćđi öfgafyllstu túlkunar sharia laga hafa tekiđ gildi međ opinberum aftökum m.a. međ ţví ađ konur eru grýttar til bana. 

Bandaríkjamenn og önnur NATO ríki hljóta ađ velta fyrir sér til hvers var barist. Hver varđ árangurinn af herförinni?

Sennilega verđru heifúđug borgarastyrjöld í Afganistan innan skamms, en ţađ var aldrei markmiđiđ međ afskiptum NATO og ţúsunda milljarđa fjárgjöfum Vesturlanda.

Íslenska ríkisstjórnin ákvađ í tilefni dagsins og ţess ađ Al Kaída hefur á ný hreiđrađ um sig í Kabúl, ađ senda Talibana stjórninni fjárstuđning frá íslenskum skattgreiđendum án ţess ađ spyrja ţá um leyfi.

Var virkilega ekki hćgt ađ ráđstafa ţví fé betur?


Hver á ađ stjórna ferđinni?

Rishi Sunnak keppir um formannsstólinn í Íhaldsflokknum breska viđ Liz Truss. Bćđi hafa lýst svipuđum sjónarmiđum varđandi hćlisleitendur og nauđsyn ađgerđa og breyttra vinnubragđa. Ţau eru sammála um ađ Bretar verđi ađ stjórna ferđinni en ekki utanađkomandi ađilar eđa stofnanir af ţví ađ Bretar séu fullvalda ríki sem beri ađ taka ákvarđanir á ţeim grundvelli.

Fjölskylda Rishi Sunnak flutti til Bretlands fyrir 60 árum og  ţekkir hvađ ţađ er ađ vera innflytjandi. Sunnak setti fram greinargóđa stefnu í ţessum málum fyrir nokkru.

Viđ verđum ađ stjórna landamćrununum segir Rishi Sunnak og takast á viđ flóđ ólöglegra innflytjenda ţađ er eitt mikilvćgasta máliđ. Núverandi kerfi er ónothćft.

Ég mun koma á grundvallarbreytingum og ţrengja skilgreiningu á ţví hverjir ţurfa á alţjóđlegri vernd ađ halda í samrćmi viđ samţykkt um flóttafólk frekar en skilgreiningar ECHR (Mannréttindadómstóll Evrópu). Ţćr breytingar munu koma í veg fyrir ađ hver sem kemur til landsins geti dvaliđ hér.

Mannréttindadómstóllinn er hindrun sem ég mun takast á viđ. Viđ ákváđum ađ fara úr Evrópusambandinu svo viđ yrđum fullvalda ríki. Mannréttindadómstóllinn getur ekki takmarkađ möguleika okkar á ađ hafa fulla stjórn á landamćrunum og viđ eigum ekki ađ leyfa honum ţađ. Viđ ţurfum ađ setja inn góđan skammt af heilbrigđri skynsemi inn í ţetta flóttamannakerfi. /(Greinilegt ađ hann telur (og ţađ međ réttu) slíka skynsemi ekki ađ finna í úrlausnum Mannréttindadómstóls Evrópu)

Ég er sammála ţeirri leiđ sem var valin af ríkisstjórninni međ ţví ađ senda hćlisleitendur til Rúanda međan fjallađ er um mál ţeirra segir Sunnak, en sú leiđ verđur ađ virka. Ţađ gengur ekki ađ viđ eyđum peningum skattgreiđenda til ađ hýsa ólöglega innflytjendur á hótelum. Viđ verđum ađ hafa frelsi til ađ senda erlenda glćpamenn og ţá sem uppfylla ekki skilyrđi fyrir alţjóđlegri vernd heim til sín.

But basic human decency must be accompanied with hard-headed common sense. (Grundvallar mannlegu velsćmi verđur ađ fylgja rökföst almenn skynsemi).

Sérkennilegt ađ engin íslenskur ţingmađur (e.t.v. ţrjár undantekningar) skuli tala međ ţessum hćtti eđa ljá ţessum ţanka liđ eđa gera sér grein fyrir ađ hér er um mikilvćgt alvörumál ađ rćđa, sem takast verđur á viđ. Íslenska stjórnmálastéttin neitar ađ taka ţessi mál til skynsamlegrar skođunar og hefur nánast öll tekiđ upp Píratíska hugmyndafrćđi varđandi ţessi mál ţ.á.m. ţví miđur stór hluti ţingflokks Sjálfstćđisflokksins.

Ţessvegna m.a. flćđa milljarđarnir stjórnlaust úr íslensku ríkisfjárhirslunni.


Hinn ofurbólusetti

Joe Biden Bandaríkjaforseti kenndi forvera sínum Trump um galin viđbrögđ viđ Kóvíd veirunni og ađ smitin vćru honum ađ kenna. 

Svo komu tilraunabóluefnin. Biden lét sprauta sig aftur og aftur og aftur o.s.frv. og talađi um mikilvćgi ţess ađ allir létu bólusetja sig međ tilraunalyfjunum, en sćttu afarkostum ella, vera reknir úr vinnu og bannađ ađgengi ađ kaffihúsum, almenningssamgöngum og jafnvel opinberum stofnunum. 

Biden er einn kóvíd bólusettasti mađur veraldar en ţrátt fyrir ţađ fékk hann Kóvíd en hristi ţađ af sér á skömmum tíma eins og flestir í dag bólusettir, sem óbólusettir.

En svo smitađist hinn ofurbólusetti Biden aftur af Kóvíd fáum dögum síđar. Vonandi gengur honum vel ađ hrista ţađ af sér líka enda í besta heilbrigđisatlćti sem nokkur mađur býr viđ. 

Vonandi bráir svo vel af Biden núna ađ hann sjái ađ einu ađilarnir sem njóta góđs af bólusetningarfarganinu eru lyfjafyrirtćkin, en heimsbyggđinni kann ađ stafa meiri hćtta af tilraunabóluefnunum en kóvíd veirunni. 


Nćsta síđa »

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Sept. 2022
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.9.): 11
  • Sl. sólarhring: 691
  • Sl. viku: 1516
  • Frá upphafi: 1954132

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 1397
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband