Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, febrar 2012

Or itt skal vera j j og nei nei og ekkert umfram a.

egar lafur Ragnar Grmsson gekk Framsknarflokkinn fylgdi flokkurinn eirri stefnu sem formaur hans orai, astefna hans vri j j og nei nei og hann vri opinn ba enda. lafur Ragnar hefur greinilega tileinka sr essa Framsknarmennsku betur en nokkur annar fyrr ea sar.

orru sinni gr Bessastum egar nokkrir vinir hans fru honum undirskriftarlista stuningsmanna,flutti lafur yfir eim ru sem var efnislega essi.

tti g a gefa kost mr til endurkjrs nei en er g bundin jinni annig a g ver a segja j en g er binn a segja a g tli ekki a gefa kost mr og segi nei, en ba mrg verkefni sem g arf a fst vi sem hvetur mig til a segja j. annig a g loka ennan mguleika en opna samt hann.

A essari srstu ru lokinni vsai lafurvinum snumtil ri stofu, v n urfti hann a taka mti eim sem honum finnast skemmtilegastir af llum "Fjlmilamenn".

Yfir fjlmilamnnunum flutti lafur treka hina fyrri ru sem hefi mtt stytta svo sem um rir hinni helgu bk annig a lafur hefi geta sagt. Ra mn er j j og nei nei og ekkert umfram a.

Framsknarmaur allra alda er greinilega endurborin tvefldur lafi Ragnari Grmssyni. Enda lafur opinn ba enda essu mli og ra hans er j j og nei nei og ekkert umfram a.


Af hverju lfheiur og Steingrmur?

Geir Jn risson fyrrum yfirlgreglujnn hefi geta valiheppilegri tma til a segja fr grunsemdum um a kvenir ingmenn hefu veri sambandi vi mtmlendur egar rsin Alingi var hrust lok janar 2009. N eru liin 3 r fr v a essir atburir ttu sr sta og alvru lgregluyfirvld afgreia svona alvarlegml nokkrum vikum ea mnuum.

Mrgum finnst a rra trverugleika frsagnar Geir Jns a hann skuli fyrst lsa yfir framboi til annars varaformanns Sjlfstisflokksins og koma nokkrum dgum sar me essar alvarlegu sakanir. g efast ekkert um a Geir Jn geri etta allt af heilindum og sannleikanum samkvmteins og anna.

Af eim 63 ingmnnum sem stu Alingi lok janar 2009 hafa 2 brugist vi og sagt ekki g. a eru au lfheiur Ingadttir sem telur sig vera fyrir plitsku einelti yfirlgreglujnsins fyrrverandi og foringi hennar og leitogi Steingrmur J. Sigfsson. Bi viurkenna a hafa veri sambandi vi mtmlendur og fyrir liggur a unglingarnir eirra tku tt atlgunni a Alingi af fullri hrku raunar samt fleiri afkvmum forustumanna Vinstri Grnna.

lfheiur segist vera me brf upp a a hn s alsaklaus og Steingrmur J. segist a vsu hafa veri sambandi vi mtmlandann sinn, en aeins til a vita hvort ryggi hans vri viunandi.

Hva svo sem essum frsgnum og stahfingum eirra lfheiar og Steingrms lur er neitanlega srkennilegt a sj hva au telja mikilvgt a koma af sr sk essu mli.

Ekki vissi g til a Geir Jn hefi nafngreint au Steingrm ea lfheii. Hva veldur v a eim finnst svona mikilvgt a taka til varna ur en nokkur kra hefur veri gefin t. J og hverju felst plitska einelti sem lfheiur er beitt? Felst a a tala um a ingmenn hafi veri sambandi vi mtmlendur egar rsin var hva hrust Alingi.

neitanlega athyglivert a essir flokksbroddar Vinstri grnna skuli taka til varna me eim htti sem au gera. Framganga eirra a virtum llum astum er ekki srlega trverug.


brst Jhanna.

egar neyarlgin voru til umru Alingi 6. oktber 2008 krafist g ess a vertryggingin yri tekin r sambandi a.m.k. tmabundi me njum neyarlgum. framhaldi af v fr g san fram a a etta ml yri teki upp.
verandi forstisrherra gekkst fyrir nokkrum hlutum varandi skuldavanda heimilanna, m.a. undirbning til a taka gengislnunum og fl Jhnnu Sigurardttur a skoa tillguna um a taka vertrygginguna r sambandi.
Hr fyrir nean m sj frttina um a hverja Jhanna valdi starfshpinn. Vini sna og kunningja a mestu leyti en allt flk sem eru varhundar vertryggingarinnar.
Svo segist Jhanna vilja sl skjaldborg um heimilin. Hn er versti vinur heimilanna landinu og brst egar mest rei eftir hruni 2008. San hafa hfustlar vertryggu lnanna hkka meir en 200 milljara.
Hfubyrgina slmri skuldastu heimilanna dag bera Gylfi Arnbjrnsson forseti AS og Jhanna Sigurardttir. au hafa vinlega teki stu me fjrmlafyrirtkjunum gegn flkinu landinu.

Flags- og tryggingamlarherra felur srfringum a fjalla um vertryggingu lna

27/10/2008

Flags- og tryggingamlarherra hefur dag skipa fimm manna srfringahp sem fali hefur veri a skoa hvort og hvaa leiir su frar til a bregast vi vanda lntakenda vegna vertryggingar.

Gylfi Arnbjrnsson, hagfringur og formaur Ausambands slands, er formaur starfshpsins. Arir fulltrar eru orkell Helgason strfringur, Vilborg Helga Jlusdttir hagfringur, Edda Rs Karlsdttir hagfringur og Ragnar nundarson viskiptafringur. Sigrur Ingibjrg Ingadttir, hagfringur flags- og tryggingamlaruneytinu, starfar me hpnum.


Hggi sem bankarnir uru fyrir.

Umran um dm Hstarttar og hggi bankana hefur veri athygliver og innantm.

Haldi er fram a lnastofnanir veri fyrir hggi vegna niurstu dms Hstarttar um bann vi a lnastofnanir geti endurreikna vextitil hkkunar af egar greiddum krfum.

Hva er um a ra? Lntakandi greiir greisluseil lnastofnunar og mlinu er loki.

Nei lnastofnunin endurreiknar vexti greiddra lgmtragengisbundinna lna eftir vaxtadm Hstarttar. r skilja sr hrri vexti en r ttu rtt samkvmt lnasamningnum og r innheimtu hj skuldurum samkvmt honum.

Hstarttur segir a lnastofnanir geti ekki endurreikna greidda vexti aftur bak til hkkunar gagnvart neytendum. Me rum orum verur lnastofnunin a stta sig vi greislu sem hn krafi og fkk greidda snum tma.

Hvert er hggi sem lnastofnunin verur fyrir?

A geta ekki innheimt lgmta vibtarvexti af egar greiddum krfum.

S sem skilur sr hrri knun ea greislu en honum ber, ekki rtt eim. egar s hinn sami fr r ekki heldur a sem honum bar me rttu en ekkert umfram a. verur s hinn sami ekki fyrir hggi.ess vegna vera lnastofnanir ekki fyrir hggi vegna dmsins.Lnastofnanir geruvitlausar krfur semr vera a leirtta.

Elilegt a fjlmilar, Alingi og lnastofnanir skuli vera upptekin vi a reikna t a sem kalla er tap lnastofnana vegna dms Hstarttar. rtt fyrir a a tapi s ekkert, tjni s ekkert. Ekki frekar en a a menn vilji fra a inn mlnotkun a jfur sem tlar a stela epli en getur a ekki veri fyrir tapi vegna ess a honum tkst ekki a stela eplinu.


Snirf fullngt.

gr fll dmur Hstartti. Niurstaan var a lnveitandi gti ekki krafi lntakaum vibtargreislur vegna egar greiddra vaxta aftur tmann af gengisbundnum lnum. Jafnframt voru rttilegagagnrnd lg sem eru kennd vi rna Plrnason verandi viskiptarherra.

Af rkstuningi meiri hluta Hstarttar a dmam tla a lntakandi geti krafist vibtarvaxtagreislna af greiddum vxtum aftur tmann.

Alingi varrafrstrax og frttist af dminum. ingmaur Hreyfingarinnar krafist fundar vikomandi starfsnefnd nokkrum mntum eftir admurinn var kveinn upp.Srstakar umrur eru Alingi dag um dminn.

Hvaa tilgangi jnai etta? sjlfu sr ekki neinum rum en a opinbera snirf eirra sem a essu standa. Hva gerir Alingi vegna essa dms?

N liggur fyrira bi er a ltta skuldum af eim sem voru httusknastir og tku gengisbundin ln. arf ekki a skoa hva a gera fyrir sem voru varkrariog tku vertrygg ln. Gefur a ekki auga lei a a er ekki hgt a lta a flk sitja uppi me Svarta Ptur?

Eina vifangsefni Alingis bi fyrir og eftir dm Hstarttar er fyrsta lagi a afnema vertrygginguna og ru lagi a fra niur hfustla eirra lna alla vega til jafns vi niurfrslu gengisbundnu lnanna.


Vilja lknar flensa Malakoff.

rur er n hafinn fyrir v a rki fari me eignarrtt lffrum flks a v gengnu svo fremi flk hafi ekki me sannanlegum htti banna rkinu a flensa sig og fra burtu endurntanleg lffri.

snum tma gat flk selt lkama sinn eftir dauann eins og vsan frga sem sungin var fyrir mija sustu ld um Malakoff segir fr. var einn gfumaur talinn ltinn og lknarnir biu ekki boanna og bru hann upp sptala til a fara a flensa hann. rur Malakoff var hins vegar ekki dauur og brst kva vi.

Einstaklingar eiga a geta rstafa lkama snum eftir daua sinn, en a er httulegt ef a a vera almenn regla a taka megi lffri flks til lffragjafa ef a hefur ekki beinlnis banna a. ttar etta ga og velviljaa flk sem vill afnema samykki einstaklingsins fyrir lffragjf sig ekki v hva slk regla getur veri httuleg.

Vi lifum tmum ar sem auvelt er a afla upplsinga um einstaklinga. Tryggingaflg liggja me upplsingar um heilsufar og margt fleira varandi einstaklinginn og sjkrastofnanir gera a lka og msir fleiri. Hva skyldu lffri kosta markai ef um a vri a ra? Hvaa httu hefur a fr me sr a vinlega megi taka lffri flks til grslu annan lkama ef a hefur ekki tvrtt banna a.

a er alltaf httulegt a vkja fr elstu mannrttindunum um a flk ri lkama snum. ess vegna verur s meginregla a gilda a flk geti sjlft gefi upplst samykki varandi rstfun lkamans og liffra eftir dauann. En a m aldrei taka rtt af flki yfir rstfun eigin likama lfs ea linum.


1.1.2008

Kristjn r Jlussonskrifarga ogathyglivera grein Morgunblainu dag. ar gerir hann krfu til ess a hfustll ver- og gengistryggra lna veri frur niur mia vi stu eirra .1.1.2008.

Kristjn rekur grein sinni rkfastan og gagnoran htt me hvaa htti beri a framkvma niurfrsluna. Hann bendir hvernig eigi a tfra lkkunina, hvaa vexti skuli greia og hvernig fara skuli me umframgreislur.

Kristjn r gerir sr grein fyrir a stefna rkisstjrnarinnar vegna vanda skuldsettra heimila er rttlt og sanngjrn.

Kristjn r segir m.a. "Almenningi ofbur etta rttlti. Skuldsett heimili, sem vilja standa skilum krefjast rttltis og sanngirni sinn gar,........ A mnu mati eru bi sterk sanngirnis- og rttltisrk sem mla me v a tekist veri vi ann hluta forsendubrestsins sem lggjafinn getur teki beint ."

Kristjn r stgur nopinberlegafram og snir a hann hefur hafi vinnu sem Landsfundur Sjlfstisflokksins fl ingflokknum. Svinnaer a afnema vertryggingu neytendalnum og fra niur hfustla eirra lna. Kristjn r heiur skilinn fyrir etta framlag sitt.

Vertrygginguna verur a afnema strax Kristjn rvirist gera sr glgga grein fyrir v.

eim mun fyrr sem ingflokkur Sjlfstisflokkurinn leggur allan sinn unga svipaa vinnu og ingmennirnir Kristjn r og Gulaugur r hafa hafi vi a afnema vertryggingu neytendalnum og bakfra hfustlana eim mun fyrr nr etta brnasta rttltisml jflaginu fram a ganga.


Tilraun til hvtvottar?

ttar flk sig ekki a skrslan um lfeyrissjina var unnin fyrir eirra forsendum. Skrslan greinir fr ekktum stareyndum flk hafi ekki tta sig hversu grarlegt tap etta var. En ar sem skrslan var unnin fyrir lfeyrissjina var a ekki verkefni nefndarinnar a sna fram bruli og saskapinn.


1. a er ekki sagt fr dru bosferunum sem stjrnarmenn og starfsmenn lfeyrissja fru vegum banka og trsravkinga.
2. a er ekki sagt fr hagsmunarekstrum nema r rlti
3. a er ekki sagt fr brulinu lfeyrissjunum.
4. a er ekki sagt fr ofurlaununum sem stjrnendur lfeyrissjanna voru me.

Af hverju er ekki sagt fr essu?


Af v a a var ekki verkefni nefndarinnar. Lfeyrissjirnir borga fyrir a a koma eins vel t og mgulegt er eftir a hafa tapa rmum fjrlgum. Formaur lfeyrissjasambandi lsti san ngju sinni me strf nefndarinnar.

Mennirnir sem tpuu 480 milljrum halda v san fram a a megi ekki neinu slaka varandi vertrygginguna. arf eitthva a tala vi meira um a?


Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri frslur

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (25.4.): 370
  • Sl. slarhring: 714
  • Sl. viku: 2756
  • Fr upphafi: 2294307

Anna

  • Innlit dag: 346
  • Innlit sl. viku: 2513
  • Gestir dag: 338
  • IP-tlur dag: 329

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband