Leita frttum mbl.is

Frsluflokkur: Fjlmilar

Launahkkanir byrgarleysi hvers

Morgunblai bendir rttilega a leiara, a engin innista er fyrir launahkkunum sem hafa ori slenskum vinnumarkai djpri kreppu. En hva veldur?

eir sem leia launahkkanirnar og hafa gert allt etta kjrtmabil eru stjrnmlamenn, sem ltu hkka laun sn af vinum snum Kjarari um lei og eir settust valdastla eftir kosningar. S launahkkun var rkstudd og rng og a var egar fyrirs, a tki Alingi og rkisstjrn ekki v, mundu vera kejuverkanir launamarkanum ea hfrungahlaup eins og fjrmlarherra kallar a.

S hefur lka ori raunin og ri hefur veri vinnumarkanum allt fr essari sjlftku stjrnmlastttarinnar og stu embttismanna rkisins. Aeins einn ingmaur reyndi a andfa, en ekki var hlusta hann og hann er v miur agnaur.

egar Morgunblai bendir rttilega a s launarun sem ori hefur landinu stenst ekki mia vi arar jhagsstrir, arf fyrst a beina athyglinni a eim sem trna toppnum og eru me starfskjr, sem eru langt umfram a sem almenni vinnumarkaurinn getur boi ea stai undir.

a er v fyrst og fremst vi byrgarlausa rkisstjrn og stjrnmlastt a sakast. jflagi lifir ekki endalaust selaprentun og gjafapkkum fr rkisstjrninni kostna framtarinnar.


A hafa stefnu ea hafa ekki stefnu

Rkisstjrnin hefur stefnu sttvarnarmlum, a samykkja tillgur sttvarnarlknis me fyrirvara um samykki landsstjrans Kra Stefnssonar.

Engin heildarstefna hefur veri mrku af rkisstjrninni um vibrg vi Covid frinu, en eina vimii sem sett hefur veri fram er a heilbrigiskerfi ri vi lagi.

Enginn greiningur er um a gta skuli ryggis til a tryggja sem bestan rangur barttunni vi Covidi, en spurningin er hva er nausynlegt a gera hverju sinni og hvenr er fari yfir mrkin.

skilegt hefi veri a rkisstjrn geri borgurunum grein fyrir v hva urfi til a koma til a gripi s til mismunandi rstafana. Ekkert slkt hefur veri gert og n egar fyrir liggur a toppnum var n nokkru ur en hertar reglur voru sast settar og fjldi smita niurlei, skal ekki slaka og borgurunum gert a norpa fyrir utan verslanir vetrarkulda, af v a sttvarnarlknir telur enga stu til a bregast vi breyttum astum fyrr en tmi hertra agera er fullnaur desember n.k.

S eingngu teki mi af rleggingum sttvarnarlknis gegnum tina, er ljst, a s tmi er kominn, sem rtt vri a ltta verulega af hmlum frelsi flks svo sem fjlda verslunum og kaffihsum svo dmi su tekin. En valdtkumennirnir vilja ekki afsala sr kyrkingartkunum jlfinu jafnvel a forsenda ageranna s lngu liin hj. Hinir hlnu jarma kr, a fara beri a hinum vsindalegu tillgum sttvarnarlknis, r su arar n en oft ur vi smu astur. Vsind bakvi agerirnar liggja v fjarri v ljs fyrir ea eru til staar yfirhfu.

Rkisstjrnin bregst a sjlfsgu ekki vi vegna ess, a hn hefur enga stefnu nema a rum hinna nju valdsmanna, sttvarnarlknis og Kra veri hltt, eir su ekki lkjrnir til a taka slkar kvaranir einhlia. gindunum vi a vera byrgarlaus vill rkisstjrnin ekki afsala sr.

N berast frttir af bluefnum sem eiga a ra niurlgum Covid. a er a sjlfsgu af hinu ga. En svo virist, sem a hafi hleypt njum mi frelsissviptingarfurstana um a gefa n hvergi eftir a skera frelsi borgarana ar til a str hpur hefur veri blusettur. annan sta er kominn upp s krafa, a linn skuli blusetja me gu ea illu. annig hafa nokkur flugflg tilkynnt, a au muni ekki fljga me ara en Covid blusetta farega framtinni.

egar fjldahrsla grpur um sig eins og essu tilviki, ar sem frimenn, rkisstjrn og fjlmilar leggjast eitt um a mynda hana, eiga eir erfitt uppdrttar, sem tala um einstaklingsfrelsi, mealhf og krefjast ess, a rk su fr fyrir einstkum agerum rkisstjrna og heilbrigisyfirvalda. eir eru hraktir og smir eins og jningurinn samnefndu leikverki bsens forum.

En samt sem ur verur a fara a leikreglum lrisrkis og vira r reglur sem fara verur eftir varandi rttindi borgaranna. veruleg hld su um a a hafi veri gert Cvd vibrgunum, er hgt a stoppa upp au gt, ar sem rkisstjrnin hefur lagt fram frumvarp um breytingar sttvarnarlgum, ar sem vegi er a rtti flksins landinu og rttindi ess skert. a verur ekki sagt anna um rkisstjrnina en a hn hafi fundi fjlina sna a essu leyti og mii vi a rkisstjrnir framtinni bi vi sama ryggi byrgarleysis og stefnuleysis og rkisstjrnin fylgir.


Enginn hlutur heimill nema helvti

Helsta frtt RV grkvldi var fordming lgreglukonu fyrir a hafa bori rj krossfna lgreglubningi snum mynd sem tekin var af henni fyrir tveim rum. Frttastofan taldi etta langt utan siferilegra marka og frttinni var rasistastimpli og fleiru klnt essa lgreglukonu.

A sjlfsgu gtti frttastofan ess, a tala ekki vi lgreglukonuna. Hn var frnarlambi, sem tti ess ekki kost a bera hnd fyrir hfu sr. kom ekki fram, a frttastofan hefi gert srstaka ttekt eim fnum sem lgreglukonan bar og almennt um gildi eirra, en studdist vi ummli rhildar Sunnu varsdttur ingkonu Prata.

Varstjri lgreglunni var dreginn upp af frttastofunni til a vitna me skilningi RV eins og lautinant Valgerur forum Hjlprishernum um veginn af drottins n sbr. kvi Steins Steinars. Af hverju var tala vi hann en ekki lgreglustjra? Ef etta var svona merkilegt ea mikilvgt ml, agabrot, rasismi, fasismi ea eitthva ttina var ekki elilegt a tala vi lgreglustjra en draga ekki upp utangtta og illa undirbinn varstjra. Var ekki lka elilegt a tala vi lgreglukonuna og eftir atvikum formann Lgregluflagsins?

lok frttarinnar kom fram af hverju frttastofan hafi gert etta a aalfrtt. rhildur Sunna varsdttir Prati hafi teki mli upp Alingi og taldi mikilvgt a nefnd ingsins eyddi tma a ra um tveggja ra gamla mynd af fnum bningi lgreglukonu. RV urfti a sjlfsgu a styja barttu essarrar "geekku" ingkonu ar sem undirskriftarsfnuninni um nju stjrnarskrna var loki.

a er engin fura a flki landinu s vanhaldi af elilegum frttum, egar frttastofa RV er upptekin vi a dgum, vikum og mnuum saman a afflytja frttir og stunda plitskan rur og gta ekki eirra lgmarkskrafna frttamennsku a vira mannrttindi eirra sem um er fjalla, en frtt RV gr var tvmlalaust meiyri og brot persnuvernd lgreglukonunnar sem hlut . En a er e.t.v. lagi a mati frttamanna RV, sem eftir v sem best verur s sj ekki a arir en fgavinstraflk og hlisleitendur eigi nein slk rttindi.


a sem mtt ekki heyra

Hefur heyrt a njasta um Hunter son Joe Biden forsetaframbjanda Bandarkjunum?

Sennilega ekki vegna ess a netmilar ..m. fsbk hafa komi veg fyrir birtingu umfjllunar um Hunter.

Srkennilegt a Fsbk skuli taka sr slkt ritstjrnarvald, egar um er a ra frtt, sem tvrtt erindi til almennings. Hr er ekki veri a ra um kynttafordma, kynjamisrtti ea anna sem bannfrt hefur veri af samflagsmilum. a er sg saga af manni sem er og/ea hefur veri eiturlyfjaneytandi og hefur egi grarlega fjrmuni fr vafasmu kransku orkufyrirtki n ess a gera neitt anna en a sitja stjrn flagsins a nafninu til og vera sonur frur sns.

S stareynd, a maurinn sem veri er a fjalla um skuli vera sonur forsetaframbjandans Joe Biden skiptir hr llu mli ar sem fsbk hefur ekki banna umfjllun um eiturlyfjafkn ea fjrmlaskandala. Frttin skaar a sjlfsgu Joe Biden vegna ess a hn snir spillingarverld sem hann hrrist sem ttakandi og astandandi.

Me v a banna frtt, sem erindi til almennings og er ekki rng, tekur fsbk sr ritstjrnarvald, sem hltur a kalla a settar veri kvenari reglur um netmila, sem m.a. takmarka rtt eirra til a tiloka almennar umrur sem eiga erindi vi almenning.

Hva sem lur stuningi ea andstu vi einstaka forsetaframbjendur Bandarkjunum, er hr of langt gengi ritskoun og afstutku me einum frambjanda og mti hinum og a forsetakosningum sjlfum Bandarkjunum.

Frlegt verur a sj hvort a ljsvakamilar slandi, RV og St 2 telja etta frttnmt ea ekki. Ef til vill eru bara neikvar frttir af Trump ess viri a essir frttmilar telji r eiga erindi vi almenning.


gu mannrttinda

A sjlfsgu er a heiur fyrir fmenna j eins og sland a eignast forseta Mannrttindadmstls Evrpu Strassbourg. Rbert Span er vel a essum heiri kominn. essvegna kemur a flki illa, a sj hann falla gryfju, a samsama sig me ofbeldisflunum Tyrklandi og ykja sr sma a iggja upphef fr Erdogan Tyrklandsforseta.

Rbert Span fr til Tyrklands til a taka vi heiursviurkenningu r hendi eirra, sem takmarka tjningarfrelsi og fangelsa blaa- og frttaflk hundruum saman. Dmarar hafa urft a vkja fyrir eim sem eru knanlegir yfirvldum og flk er ofstt vegna skoana sinna.

Mia vi essar astur var vgast sagt srkennilegt a forseti vi mannrttindadmstl teldi rtt a heimskja Tyrkland til a leggja blessun sna yfir agerir stjrnvalda.

ekki segir glabeittur ingmaur Vinstri Grnna, Rsa Bjrk Brynjlfsdttir. Nkomin fr v a herja Plverja fyrir a neita a kenna kynfrslu sklum grundvelli sjnarmia kynskiptinga, heldur hn v fram, a a s gu lagi fyrir Rbert Span a fara til ofbeldismannsins Istanbul, af v a fri hann fram sjnarmi mannrttinda gagnvart ofbeldinu.

ingmaurinn hafi greinilega ekki kynnt sr a sem Rbert Span sagi Tyrklandsheimskn sinni. ru sinni .3. september s.l. hfuborg Tyrklands Ankara fjallar hann m.a. almennt um mannrttindi,reglur laganna, lgbundna stjrnsslu, sjlfsti dmstla. ar segir hann m.a.

"a skiptir miklu mli fyrir tyrkneska dmara, ahalda fram me hrifarkum htti a fara eftir og gefa essum grundvallaratrium stjrnarskrrinnar lf."

Me essu tekur forseti Mannrttindadmstlsins afstu me tyrknesku ofbeldisstjrninni og segir raun a tyrkneskir dmarar hafi haft grundvallaratrii stjrnarskrr og mannrttinda heiri. Rbert vk a v ru sinni a dmstllinn hefi til meferar kvein ml sem varai dmara fr Tyrklandi en sagist stu sinnar vegna ekki geta viki a eim mlum ea teki afstu til eirra.

Hva stendur eftir? Forseti Mannrttindadmstls Evrpu fer til Tyrklands og vkur ekki einu ori a mannrttindabrotum Tyrkja, en talar almennum orum um mannrttindi. Rssnan pylsuendanum er san a gefa dmarasttt landsins, sem hefur blast fram gu Erdogan, gtiseinkunn eins og sst tilvitnuum orum hr a frama.

Vi sem j eigum a glejast yfir v egar slendingar f verskuldaa upphef eins og Rbert Span essu tilviki, en vi eigum lka a gera krfur til eirra. eir eru andlit jar okkar t vi a mrgu leyti og vi eigum a tlast til mikils af eim. essu srari vera v vonbrigin me vafasama framgngu slenskra trnaarmanna erlendum vettvangi.


Vr einir vitum

Vgor einvaldskonunga og einrisherra var og er "Vr einir vitum" sari tmum hefur a veri hlutskipti hsklamenntara "srfringa" a taka sr essi or munn ea njta slks trnaar eins og arfagkonungar geru forum. Enda urfti ekki frekari vitnanna vi.

C-19 faraldrinum hafa fjlmilar, heilbrigisyfirvld og margir stjrnmlamenn fari hamfrum, annig a valdi hefur ofsahrslu meal almennings, sem hefur stt sig vi innilokanir og arar frelsisskeringar vegna trnaar skeikulleika "srfringa".

Rkisstjrn slands gafst upp v a stjrna landinu ea hafi ekki til ess kjark og fl sttvarnarlkni og san samt Kra Stefnssyni, a taka kvaranir fyrir sna hnd a vsu yfirstimplaar af vikomandi stjrnvaldi, sem fr framhaldi af v felur eins og henni kmi mli ekki vi.

Brugist var vi andfi vi njum allsherjarreglum boi sttvarnaryfirvalda me v a kalla andlfsflk, kverlanta, flk, sem viurkenndi ekki vsindi og versta falli til a sna hverskonar rhrk hr vri ferinni "Trumpista" San komu srvaldir hamfarahagfringar hpin til a tvstimpla agerirnar um raunverulega lokun landsins, efnahagslegar hamfarir og aukna ftkt og atvinnuleysi.

N bregur svo vi, a margt flk ltur ekki bja sr etta lengur og skynjar, a a er falskur tnn rrinum. Httan er fyrsta lagi ekki eins mikil og lti hefur veri veri vaka. Til a mynda deyja n fleiri Bretlandi vegna sumarhita en vegna C-19. ru lagi eru engin markmi ea stefna sett fram varandi agerirnar. rija lagi eru vsindin a baki eim ekki tvr og fjra lagi brjta r gegn lgum.

Strsni skemmtilegasti maur jarinnar ttar Gumundsson nlagast etta me hi, sem honum einum er lagi. Bjarfulltri Vireisnar Seltjarnarnesi Karl Ptur Jnsson bendir rttilega a markmiin a baki rstfununum og stefnan s viss. Einn fremsti lgmaur landsins Reimar Ptursson segir vef Frttablasins, skoanir, a sttvarnaragerirnar n brjti bga vi stjrnarskr og er hpi me lgfringum, sem hafa bent a ekki s gtt mealhfs agerum rkisvaldsins og a llum lkindum s ekki lagagrundvllur fyrir eim. Selabankastjri gefur greinilega lti fyrir lit hamfarahagfringa jarinnar um einhlia tap jflagsins af v a leyfa feraflki a koma til landsins og segir slka treikninga t htt.

Einvaldssttt sttvarnarsrfringa me rkisstjrnina snu rkilega taumhaldi getur v ekki lengur fordmt sem tj sig um mli gegn niurstum eirra, sem kjna, Trumpista ea flks afneitun.

dag rekur Jn var Einarsson prfessor vi lknadeild Harvard hskla Bandarkjunu grein Morgunblainu, enn einn naglann frleitt regluverk veirutrsins og Kra. Jn bendir , a dnartni vegna sttarinnar s mjg ltil og mislegt anna jflaginu s mun httulegra. bendir hann , a a s raunhf tpa a ba veirufru landi og a s skynsamlegra a gta mealhfs og vernda lheilsu, en jafnframt a hla a frelsi einstaklingsins og finna leiir til a lgmarka skaann fyrir alla. Hr talar maur sem hefur ekki sra vit v sem hr er um a ra heilsufarslega en veirutri og Kri.

g hef hr vsa skrif tveggja lkna, selabankastjra sem er hagfringur og bjarfulltra, sem allir sna fram me skynsamlegum fgalausum mlflutningi hversu glrulausar agerir rkisstjrnarinnar eru sttvarnarmlum.

Rkisstjrnin verur a fara a stjrna landinu t fr eim forsendum sem Jn var og Reimar Ptursson tala um, a lgmarka skaann fyrir alla. essvegna rkisstjrnin egar sta a marka stefnu samrmi vi lg landins ar sem mannrttindakvi stjrnarskrr eru virt og afnema r reglur, sem leia til strkostlegs atvinnuleysis, fjldagjaldrota og skertrar lheislu flks framtinni. Rkisstjrnin hefur enga afskun fyrir a bregast ekki strax vi til a efla jarhag.


Af hverju Bandarkin en ekki Belga?

hverjum degi fr morgni til kvlds fra allar tiltkar frttastofur okkur frttir af Covid 19. Nokkra furu vekur, a flestar eiga a sammerkt a tiltaka srstaklega hvert skipti hva magir hafi smitast Bandarkjunum og hva margir hafi di ar. essar virku frttir virast hafa ann tilgang, a koma v inn hj flki a standi essum mlum s verst Bandarkjunum og iulega er viki a v hver fari ar me stu stjrn mla og nnast sett samansem merki ar milli.

Er a svo a tlur su ekki jafntiltkar fr rum lndum. Getur veri a dreifing C-19 s meiri Bandarkjunum en annarsstaar ea eitthva s srstaklega frttnmt hva varar faraldurinn ar landi. Eftir v sem nst verur komist er ekkert slkt til staar.

a land sem hefur ori verst ti t.d. hva dausfll varar mia vi bafjlda heitir Belga. Aldrei er viki a v frttum. Ekki er ger tilraun til a reyna a finna skringu v af hverju Belga verur svona miklu verr ti en t.d. ngrannalndin, Holland og Lxemborg. Hvernig skyldi standa v. N gti a veri mikilvg lfrileg stda a tta sig hvernig dreifing C-19 er einmitt Belgu. En a vekur ekki huga frttamanna, ef til vill vegna ess, a ar er enginn vinur vi stjrnvlin, sem arf a koma hggi .

Mat hva er frtt og hva ekki og hva er sagt og hva ekki vkur i oft fyrir plitsku mati frttaeltunnar.


Twitter og Fsbk taka sr dmsvald og vira ekki tjningarfrelsi.

Fjlmilarnir Twitter og Fsbk segjast taka hart hatursorru og rngum frttum. Ekki arf langa skoun til a sj, a eir bir eru samt fullir af rngum stahfingum og hatursrri. Eigi dmsvald essara fjlmila er varhugavert og getur veri atlaga a frjlsum skoanaskiptum.

Sem dmi skal vsa til ess a sama dag fyrir nokkru vsai g til fyrrum forustumanns skalandi fyrir mija sustu ld og Gumundur lafsson prfessor vgor flokks hans. Ummli okkar beggja voru neikv gar eirrar stjrnmlahreyfingar en eftir sem ur var loka okkur heilan dag Fsbkinn. essi srkennilega ritskoun kom mr verulega vart.

N hafa Twitter og Fsbk fjarlgt frslu forseta USA og segja hana falsfrttir. Forsetinn sagi orru frttast, a ungt flk vri nnast nmt fyrir a smitast af C-19, en veri var a ra um hvort opna tti skla aftur ea ekki. Fesbk og Twitter telja etta httulegar og rangar upplsingar og fjarlgu frsluna og lokuu Trump twittinu anga til umrdd frsla hefi veri fjarlg.

Ekki arf a leita lengi eftir nkvmum og villandi ummlum Trump og margra annarra stjrnmlamanna sustu misserum og rum hvort sem au hafa birst Twitter, fsbk ea annarsstaar og hinga til hafa ekki veri gerar athugasemdir vi au, en voru essi ummli Trump rng?

bkstaflegri merkingu eru au a. Brn eru ekki nm fyrir C-19, smittni eirra su helmingi lgri en fullorina skv. knnun sem Ross Clark dlkahfundur Daily Telegraph vsar til dag (ONS 26.4-27.6.2020).

Samt sem ur virist brnum og unglingum vera ltil htta bin af v a skast af C-19 ea urfa a glma vi alvarlegar afleiingar. Vafalaust var Trump a vsa til ess, egar hann mlti me v a sklar USA yru opnair a nju.

Ross Clark bendir lka , a af 15.230 dausfllum New York vegna C-19 fram til 13.ma s.l.,hafi aeins 9 dausfll flks undir 18 ra aldri veri rakin til C-19,af eim 9 hafi 6 veri me undirliggjandi heilsufarsvandaml. Ross Clark segir essu sambandi, a ar sem umran hefi snist um hvort brn og unglingar ttu a fara aftur sklann og Trump hefi veri a tala um, a a vri engin sta til annars, hafi umfjllun hans veri fjarri v a vera skynsamleg ea rkrtt hn vri vissulega gtileg.

En spurningin er af essum gefnu tilefnum. Er a afsakanlegt, a fsbk og Twitter taki sr ritskounarvald og rskuri sjlft hvaa skorur tjningarfrelsinu skuli settar og tiloki a getta r skoanir sem eim er ekki a skapi? v sambandi m velta v fyrir sr lka, hvaa hag essir fjlmilar telja sig hafa ea rtt til a standa me eim, sem magna stugt upp stulausan tta vegna C-19


rlfur strikes back

Gat ekki a v gert, a etta minnti mig heiti Star Wars mynd "The Empire strikes back."

A sjlfsgu hlaut eitthva a vera a fyrst rlfur var fri. En n snr hann aftur og bgir fr hinum vonda C-19 vgesti.

g hefi e.t.v. frekar tt a minnast Gunnar Hlarenda sem sagi fgur er hlin og mun g hvergi fara egar hann leit til baka og snri san aftur eins og rlfur n. En a var ekki eins rangursrkt eins og essi visnningur verur vonandi hj rlfi.


mbl.is rlfur snr aftur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

rslit forsetakosninga. Hafa skal a sem er rtt.

Hvort fkk Guni forseti stuning 92% jarinnar ea 59%. a fer eftir v vi hva er mia. Af eim sem eru kjrskr fkk Guni 59% stuning og Gumundur 5%.

Fjlmilar virast sammla um, a ekki eigi a taka mark eim sem vildu hvorugan frambjandann kjsa, en hfu samt fyrir v a mta kjrsta til a skila auu. Au atvki eru hluti kosningarslita og vi treikning hlutfallstlu, er a rangur treikningur a taka ekki tillit til eirra sem skiluu auu og ltilsviring vi vilja eirra kjsenda.

Rttur treikningur fylgi frambjenda hlutfallslega mia vi sem kusu, egar teki er tillit til eirra sem skiluu auu er nokkur annar en fjlmilar nefna, en er Guni me rm 89% atkva en ekki rm 92 og Gumundur er me stuning rmra 7.5%, en rm 3% kjsenda vildi hvorugan eirra kjsa. a eru hin rttu hlutfallslegu rslit kosninganna mia vi sem kusu.

Anna er flsun hlutfallslegri niurstu kosninganna.


Nsta sa

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri frslur

Nv. 2020
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsknir

Flettingar

  • dag (26.11.): 339
  • Sl. slarhring: 599
  • Sl. viku: 2382
  • Fr upphafi: 1664203

Anna

  • Innlit dag: 311
  • Innlit sl. viku: 2164
  • Gestir dag: 297
  • IP-tlur dag: 291

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband