Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, mars 2009

Gfuspor stigi me aildinni a Atlantshafsbandalaginu.

dag eru 60 r liin fr v a Alingi samykkti aild a Atlantshafsbandalaginu. Me v skipuum vi okkur hp vestrnna lrisja og tkum afstu gegn gnarstjrnum kommnista sem gnuu frelsi og ryggi flks og ja Evrpu. Fir fjljasamningar hafa haft jafn mikilvg og jkv hrif slenskt samflag og aildin a NATO.

Fyrir 60 rum egar Alingi rddi aild a NATO efndu kommnistar til spekta Austurvelli og afarar a lrislega kjrnum fulltrum v skyni a reyna a koma veg fyrir a Alingi samykkti aild a NATO sem betur fer mistkst s afr. Hefi hn tekist er htt vi a staa slands hefi ori nnur og verri.

60 ra afmli aildar a Atlantshafsbandalaginu tti a minnast ess srstaklega egar sland tk afstu me frelsi gegn helsi. Me frjlsum jum gegn einrinu. Me mannrttindum gegn gnarstjrnum.

a er neitanlega srkennilegt a forseti Alingis skuli ekki sj neina stu til a minnast essara merku tmamta en hpur kommnista skuli treka andstu sna gegn NATOme mtmlafundi Austurvelli. Flki sem hefur sannanlega haft rangt fyrir sr utanrkismlum 60 r.


Lnastofnun litla kaptalistans lur undir lok.

Kaupmenn vi Laugaveginn stu fyrir stofnun Sparisjs Reykjavkur og ngrennis snum tma. Markmii var a sparisjurinn eirra gti veri lnveitandi og bakhjarl smatvinnurekenda og einyrkja atvinnurekstri. tmans rs gleymdu stjrnendur SPRON essu markmii og breyttu sr fjrfestingabanka sem vejai lottmarkanum.

Hefu stjrnendur SPRON gtt ess a vinna samrmi vi upphafleg markmi vri SPRON flugasta bankastofnunin dag.

snum tma vildu framsnir menn steypa lnasjum atvinnuveganna saman einn banka til a greia fyrir tlnum og fjrhagslegum stuningi vi atvinnufyrirtki landinu og sprotafyrirtki. Fiskveiisjur, Inlnasjur og Inrunarsjur mynduu Fjrfestingabanka atvinnulfsins. S fjrfestingabanki tti a vera flugur bakhjarl til eflingar slenskra atvinnufyrirtkja. v miur var s banki fyrstur til a fara t lottmarkainn og a ur en bankarnir voru einkavddir. Einkavingin olli v ekki eim straumhvrfum sem uru bankamlum jarinnar fugt v sem a Steingrmur J og flagar halda fram. FBA rann inn slandsbanka og saman uru eir a Glitni og fjrmunir lnasja atvinnulfsins uru a engu.

essi einfldu dmi sna hva a var miki r a hverfa fr markashyggju smkaupmannsins og halda a markashyggja Wall Street gti veri jinni lyftistng.

Er ekki kominn tmi til a endurreisa gmlu gildin lnamlum.


Afnm vertryggingar

g hef barist fyrir v um rabil a vertrygging veri afnumin og samfara v a slenska krnan yri tengd aljlegri mynt ea tekinn upp fjljlegur gjaldmiill. Lengst af hefur mr fundist g vera eins og hrpandinn eyimrkinni v a fir hafa teki undir me mr. g hef flutt treka tillgur um mli Alingi en r hafa daga uppi viskiptanefnd og aldrei komi til efnislegrar afgreislu. var ljst a fyrri viskiptarherra Bjrgvin G. Sigursson hafi kveinn huga mlinu.

Bjarni Benediktsson sem gefur kost sr formannskjri Sjlfstisflokknum hefur n teki undir essa krfu um afnm vertryggingar. vitali vi Frttablai dag segir Bjarni "v tel g a vi eigum a stefna a afnmi vertryggingarinnar" Mr ykir v lklegt a Sjlfstisflokkurinn geri a a stefnumli snu a vertrygging veri afnumin.

Fra m gild rk fyrir v a orsk efnahagshrunsins og bgrar fjrhagsstu margra s vegna hrunadansins kring um sjlfsta mynt og vertrygginguna.

Lfskjr slandi vera a vera sambrileg vi a sem gerist lndunum nsta ngrenni vi okkur. ess vegna vera lnakjr a vera a lka og vi verum a ba vi stugleika myntkerfinu.

a er kominn tmi til a breyta og afnema vertrygginguna.


Of ltil lkkun

Strivextir Selabanka slands eru allt of hir og eru a kyrkja atvinnulfi landinu og fjrhag einstaklinganna. a eru ekki n sannindi.

Ni Selabankastjrinn fylgir greinilega smu stefnu og forverar hans og rkisstjrnin virist ekki tala ngjanlega skrt um nausyn ess a gera urfi grundvallarbreytingar vaxtakerfinu landinu.

En vi erum greinilega enn landi ofurvaxtanna og ltil fyrirheit um a breyting veri v.

Hvernig a bjarga fjrhag heimila og fyrirtkja me v a fylgja essari vaxtastefnu fram?


mbl.is Strivextir lkkair 17%
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

rslit liggja fyrir.

g vil nota etta tkifri hr til a akka eim fjlmrgu sem studdu mig og greiddu mr atkvi prfkjri Sjlfstisflokksins Reykjavk n um helgina. Niurstaan liggur fyrir og kjsendur hafa kvei upp sinn dm og eim dmi verur a una hvort sem frambjendum ea stuningsmnnum eirra lkar a betur ea verr.

g vissi a allan tmann fr v a g gaf kost mr prfkjrinu a a yri brattan a skja. Bi var a a g var nkominn inn flokkinn eftir 18 ra fjarveru og hafi engin tengsl inn flokkskerfi Reykjavk. a kom ljs a a skipti mli.

g hef lagt herslu a byggja Sjlfstisflokkinn upp sem vsnan fjldaflokk og g tel a a s miki verk a vinna til a n v marki og hef fullan hug a taka tt v uppbyggingarstarfi.

Stefnulega verur Sjlfstisflokkurinn a taka kvrun um vertryggingu og slensku krnuna. Aildarumskn a Evrpusambandinu ea ekki og hvort flokkurinn vill breytt fiskveiistjrnarkerfi svo nokkur dmi su nefnd.

g ska vinum mnum og flgum sem skipa efstu stin prfkjrinu Reykjavk til hamingju me rangurinn og ska eim allra heilla starfi snu. au eiga miki og vandasamt verkefni fyrir hndum eim erfiu Alingiskosningum sem framundan eru.


Ntum atkvisrttinn.

a skiptir mli a sem flest Sjlfstisflk kjsi prfkjri til a vilji kjsenda komi sem best fram. g vil hvetja allt Sjlfstisflk til a kjsa og nta annig lrislegan rtt sinn til a hafa hrif a hverjir skipa framboslista flokksins nstu Alingiskosningum.

a hefur sjaldan skipt eins miklu mli og n a Sjlfstisflokkurinn ni a skipa lista sna frambjendum sem eru lklegir til a laa fylgi a flokknum og byggja upp breian vsnan og flugan Sjlfstisflokk.

g hef boi mig fram 3. sti prfkjrinu Reykjavk. g vonast eftir v a f gott fylgi en a eru kjsendur sem ra og hver frambjandi verur a stta sig vi au rslit sem koma lrislegum kosningum.Hvernig semgengi mitt verur essum kosningum mun ggera mitt besta til a vinna Sjlstisstefnunni fylgi Alingiskosningunum sem framundan eru og san framhaldi af v a reyna a hafa hrif stefnu flokksins og byggja hann upp.

Stndum saman. Ntum lrislegan rtt okkar, kjsum og stulum a sigriSjlfstisflokksins nstu Alingiskosningum.


Nokkur atrii sem g hef lagt herslu .

grundvelli einstaklingsfrelsis legg ghfuherslu lkkun skatta, lkkun opinberra tgjalda og opinber afskipti af einstaklingunum veri sem minnst. Hver einstaklingur eins rkum mli og unnt er a taka snar eigin efnahagslegu kvaranir og kvea hvaa lfi hann vill lifa. g vil samflag umburarlyndis, rttltis og jafnris ar sem borgararnir geta veri virkir ttakendur og bera byrg sjlfum sr. Jn Magnsson Stefnumtun til framtar nv. 2007

Auk ess geri g krfu a vertrygging lnum veri felld niur og vi bum vi gjaldmiil sem hgt er a treysta llum viskiptumJn Magnsson S.l. 15 r.a er andsttt llum hugmyndum markashyggjunnar a maur sem fer httufjrfestingu geti velt httunni yfir annan aila en sjlfan sig. a kerfi sem hr hefur veri vi li varandi bankanna er ekki markashyggja heldur a sem g hef kalla “velferarkerfi atvinnuveganna” Jn Magnsson Mars 2009

Markashyggja ea kaptalismi er hugum flestra kld og frhrindandi peningahyggju. Stefnuna tengja margir jflagslegri mismunun og ftkt. Stareyndin er s a me skn markashyggjunnar tkst mannkyninu fyrsta skipti a vinna sigur rbirg og hungri og n fram meira flagslegu rttlti en ur hafi ekkst. Mannlegamarkashyggjan var til og rtur kristilegum hugmyndum vesturlandaba.Jn Magnsson blaagrein Nv 2007

Nja sland arf a byggja kostum mannlegrar markashyggju. ar sem flki fr sem mest frelsi til nskpunar og arskpunar. ar sem nttruaulindir essa lands eru nttar fyrir alla almannagu. ar sem lnakjr eru me v besta sem ekkist okkar heimshluta og ar sem vi byggjum rttltu skattkerfi og vtku ryggisneti fyrir sem urfa asto og hjlp a halda. a er engin nnur farsl lei t r vandanum.Jn Magnsson tvarpserindi Mars 2009.

Aild a Evrpusambandinu ea ekki er spurning um yfirvega rkrnt hagsmunamat. Hva er slensku jinni fyrir bestu br og lengd? Hvorki Sjlfstisflokkurinn, arir flokkar n einstakir stjrnmlamenn geta ea mega leyfa sr a skorast undan v a ra ea taka heiarlega afstu grundvelli almennrar skynsemi hvers og eins egar um jafn mikilvga jarhagsmuni er a tefla. Jn Magnsson r greininni Almenn skynsemi haust 2008.


Baugur gjaldrota

egar efnahagshruni var bjst g vi a Baugur og flest fylgiflg Baugs yru fljtlega gjaldrota. Mr virist sem sumum finnistagleiefni a Baugur skuli n hafa veri teki til gjaldrotaskipta. g skil ekki slk vihorfvhagurjarinnar er a fyrirtkin gangi vel hvaa nafni sem au nefnast. En fyrirtki sem hafa ekki rekstrargrundvll,eru skuldsett upp fyrir rjfur og eiga enga peninga au fara elilega rot.

a virist flest benda til ess a Baugur og skyld flg hafi undanfrnum rum fengi trlega bankafyrirgreislu og g hef ekki heyrt sennilega skringu hj eim sem stru essu viskiptaveldi rttmti eirra risalna sem fyrirtki eirra fengu. a stoar lti nna a vandrast me a a Baugur skuli ekki geta veri 100 r greislustvun egar fyrirtki skuldar meir en hundra milljara umfram eignir. Einn milljarur er miki f hva hundra. Mr finnst satt a segja frekar dapurlegt a hlusta sbylju a fyrirtki fi ekki tma til a vinna sig t r vandrum. Me hvaa htti tluu forramenn Baugs a vinna sig t r vandrum. Var einhver skynsamleg tlun gangi.

a er viring vi skynsemi flks a halda v fram a Baugur ea skyld fyrirtki su knin rot og ekki hafi veri gefinn elilegur tmi til a vinnar vandanum, egar ekki er gefin nein trverug skring v hva stjrnendur gjaldrota fyrirtkisins tluu a gera til a bjarga v.

Mean skringarnar koma ekki er hgt a taka mark v a vondir krfuhafar su a eyileggja vermti?


Kirkjan komi a velferarmlum me kvenari htti.

fundi sem var kosningaskrifstofu minni hdeginu kom fram s hugmynd fr einum fundargesta a jkirkjan tti a beita sr auknum mli velferarmlum flks t.d. koma a hjlparstarfsemi og opna srstaka neyarasto fyrir sem urfa a halda. Mr finnst etta g tillaga og kirkjunnar flk tti a taka etta til srstakrar skounar.

a eru margir sem urfa asto a halda og g tel a tvr jflagsstofnanir eigi n a bregast vi srstaklega en er g a tala um kirkju og kristilega sfnui og verkalshreyfinguna. a er mikilvgt a vi vinnum a v a komast t r kreppunni og einstaklingsbundnum erfileikum me virkri samhjlp.

Ea eins og segir einum sta Nja Testamentinu: "Beri hvers annars byrar."


ssur telur sinn tma kominn.

ssur Skarphinsson utanrkisrherra hefur undanfari skemmt sr vi a blogga me eim htti sem honum einum er lagi. sasta bloggi sem g las eftir ennan helsta ritsnilling jarinnar kallar hann mig mist tundurspillaforingja ea skruliaforingja. Tilefni eru mlefnalegar umrur sem g hef haldi uppi um au dagskrrml ingsins sem hafa veri til umru sustu tvo daga. Annars vegar sreignasparnainn gr og illa grunda frumvarp til breytinga stjrnarskr dag.

mli utanrkisrherra heita mlefnalegar umrur Alingi mlf. Raunar fr besti rumaur Samfylkingarinnar a utanrkisrherra frtldum mikinn rustl Alingi dag og vildi f srstakar skringar hugtakinu mlf. sjlfu sr ekki elilegt ar sem essi httvirti ingmaur Mrur rnason hefur veri og er e.t.v. enn ritstjri orabkarinnar. Elilegt a hann vilji f sem gleggstar skringar v hva felst hugtakinu mlf. Raunar skri hann a sjlfur og hlt v fram a Sjlfstismenn vru a beita mlfi.

Mlf er viurkennd afer stjrnarandstu og eitt af eim fu tkjum sem stjrnarandstaa hefur og a ekkir Mrur rnason og ssur Skarphinsson foringi hans og leitogi vel. eir ekkja a vel me hvaa htti eir vru Baugsmilana snum tma egar fjlmilafrumvarpi var til umru og komu veg fyrir a mli fengi farslan framgang. stu eir flagar Mrur og ssur fyrir v a halda Alingi gslingu mlfs svo dgum skiptir. Skrti a Mrur skyldi urfa a spyrja a v Alingi dag hva hugtaki mlf ir. Fir ttu a geta skrt a betur en hann ef hann kastar af sr plitska hamnum og fer ann frilega.

En ssur telur sinn tma kominn enda veit hann a jafnvel og g a hann er mesti ungavigtarmaur Samfylkingarinnar bi eiginlegum og eiginlegum skilningi.


Nsta sa

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri frslur

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (25.4.): 381
  • Sl. slarhring: 709
  • Sl. viku: 2767
  • Fr upphafi: 2294318

Anna

  • Innlit dag: 357
  • Innlit sl. viku: 2524
  • Gestir dag: 348
  • IP-tlur dag: 339

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband