Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2015

Skođanakönnun fáránleikans

Ríkisútvarpiđ birti frétt í gćr af skođanakönnun sem RÚV hafđi látiđ gera vegna komandi forsetakosninga. Svo var ađ heyra ađ hér vćri merkisfrétt, sem sýndi vel afstöđu landsmanna til ţess hver eigi ađ verma forsetastólinn á Bessastöđum nćsta kjörtímabil.

Frambjóđendur sem Fréttablađiđ hefur sérstaklega kynnt til sögunnar sem frambjóđendur, voru oftast nefndir í könnuninni sem gaf fréttastofu RÚV tćkifćri til ađ tala um sérstakar vinsćldir Jóns Kristinssonar Gnarr og Katrínar Jakobsdóttur formanns Vinstri grćnna.

Viđ skođun kom í ljós ađ skođnakönnun RÚV er lítiđ annađ en fáránleiki. RÚV lét framkvćma netkönnun ţar sem 1400 einstaklingar voru spurđur en af ţeim svöruđu eingöngu rúmur helmingur. Af ţeim rúma helmingi tók minni hlutinn eđa 38% afstöđu. Ţađ svarar til ţess ađ 1 af hverjum 5 ađspurđra hafi séđ ástćđu til ađ taka ţátt í könnuninni.

Frambjóđendur Fréttablađsins ţau Jón og Katrín njóta ţví ekki ţeirra fjöldavinsćlda sem frétt RÚV gaf til kynna. Rúm 4% ađspurđra telur Jón K. Gnarr vćnlegan kost í forsetastól og rúm 3% ađspurđra Katrínu Jakobsdóttur. Miđađ viđ ţá stađreynd ađ fram ađ ţessu hafa engir ađrir veriđ nefndir til sögunnar sem hugsanlegir forsetaframbjóđendur verđur ađ telja ađ gengi ţeirra Jóns K.Gnarr og Katrínar sé afar lélegt ţvert á ţađ sem kom fram í frétt RÚV.

Vinsćldir Katrínar eru langt fyrir neđan kjörfylgi Vinstri Grćnna og vinsćldir Jóns K. Gnarr langt frá ţví kjörfylgi sem hann fékk til borgarstjórnar, ţrátt fyrir áróđur Fréttalbađsins. Áhugi kjósenda á ţeim sem viđtakandi foreta er vćgast sagt afar lítill og ţađ er e.t.v. ţađ eina fréttnćma viđ ţessa skođanakönnun RÚV.

En ţađ mátti ekki segja einhverra hluta vegna.


NATO , Tyrkir, Kúrdar og ÍSIL

Tyrkir hafa beđiđ um fund í fastaráđi NATO til ađ fjallađ verđi um hernađarađgerđir ţeirra gegn Kúrdum undir ţví yfirskini ađ veriđ sé ađ ráđast gegn hermdarverkasamtökunum ISIL.

Tyrkir undir stjórn Erdogan forseta sem er öfgafullur íslamisti hefur fćrst undir hans stjórn til meiri harđlínustefnu. Stjórn Erdogan hefur stutt starfsemi Isil í Sýrlandi og Tyrkland, hefur veriđ griđastađur fyrir Isil, ţar sem nýir liđsmenn hafa komiđ til stuđnings viđ ţessi hermdarverkasamtök. Tyrkland hefur veriđ miđstöđ fyrir liđsflutninga, flutninga á vistum og hergögnum auk fjármálastarfsemi fyrir Isil. Eđlilegt er ađ ađrar NATO ţjóđir spyrji Tyrki ađ ţví hvort ţeir hafi endanlega hćtt virkum stuđningi viđ Isil.

Frá ţví ađ Tyrkir tilkynntu ađ ţeir mundu ráđast gegn frelsisher Kúrda í Írak og gegn Isil hefur sprengiregniđ duniđ á Kúrdum. Ekki fer eins sögum af ţví ađ Ísil hafi mátt ţola svipađa ásókn frá her Tyrkja. Finnst fulltrúum NATO eđlilegt ađ ţannig sé stađiđ ađ verki.

Bandaríkjamenn sem hafa ekki rekiđ skilvirka utanríkisstefnu á ţessari öld, slógust í för međ öfgafullum Íslömskum ríkjum eins og Saudi Arabíu, Quatar og Tyrklandi til ađ koma á borgarastyrjöld í Sýrlandi og hafa viđhaldiđ henni m.a. međ ţví ađ styđja Isil, Al Nusra. Ţessar ţjóđir hafa stuđlađ ađ langvinnu borgaratríđi, gríđarlegum hörmungum og bera ábyrgđ á morđum hundrađ ţúsund einstaklinga, mannránum, mannsali og hungursneyđ. Fastaráđ NATO ćtti ađ rćđa ţessa hermdarverkastarfsemi NATO ríkjanna Tyrklands og Bandaríkjanna í frjálsu og fullvalda ríki.

Fundurinn í NATO í dag á ađ verđa tímamótafundur ţar sem ţjóđir Evrópu segja Tyrkjum og Bandaríkjunum ađ NATO sé friđarbandalag og líđi ekki eđa hafi jákvćđ afskipti af hentistefnu Tyrkja eđa Bandaríkjanna og fordćmi ađgerđir ţeirra sem hafa leitt til ţess ađ kristiđ fólk hefur veriđ hundelt, myrt og selt í ánauđ. Ađ ţađ fordćmi ţá stefnu Bandaríjanna og Tyrkja sem hefur leitt til ţess ađ Yasídar hefa veriđ hundeltir myrtir og seldir í ánauđ. Ađ ţađ fordćmi ţá stefnu Bandaríkjanna og Tyrkja sem hefur leitt til langvinnrar borgarastyrjaldar í Sýrlandi međ ómćlanlegum hörmungum fyrir milljónir fólks og leitt til ţess ađ versta flóttamannavandamáliđ sem Evrópa hefur ţurft ađ glíma viđ er núna.

Utanríkisráđherra Íslands ćtti ađ gera grein fyrir ađ viđ teljum ađferđir Bandaríkjanna og Tyrkja međ stuđningi viđ hryđjuverkasamtök og bein afskipti af borgarastyrjöldinni í Sýrlandi sé ógn viđ öryggi Evrópu og ţađ sé komiđ ađ ţeim ađ bćta fyrir ţau mistök sem ţau hafa gert í ţessum heimshluta á undanförnuum árum. Ţá yrđi Gunnar Bragi Sveinsson mađur ađ meiri og ríkisstjórn Íslands vćri ţá alla vega á réttri leiđ í mannúđarmálum.

Eđa er ţađ bara Úkraína sem skiptir máli?

 


Pópúlískir hćgriflokkar

Fréttablađiđ fjallar í dag um fylgisaukningu stjórnmálaflokka á Norđurlöndunum sem blađiđ kallar pópúlíska. Hugtakiđ pópúlískur flokkur ratar ekki inn í orđabók Háskóla Íslands, en orđfćriđ er tamt vinstri sinnuđum menntahrokamönnum sem nota ţađ í fyrirlitningarskyni,en ţó oftar pópúlískur öfga hćgri flokkur.

Samkvćmt orđskýringu ţá er pópúlískur stjórnmálaflokkur eđa stjórnmálamađur sé sem telur sig fulltrúa venjulegs fólks (ordinary people) og vilja auka réttindi ţess og völd. Frćgustu pópúlistar fortíđarinnar eru Júlíus Sesar og Ágústus Rómarkeisarar.

Vinstri sinnađ fjölmiđlafólk og menntaelíta notar hugtakiđ "pópúlískur" sem skammaryrđi og reynir ađ koma ţví inn hjá fólki ađ samnefnari sé á milli "pópúlisma" og ţess ađ vilja ađ lönd hafi stjórn á landamćrum sínum. Ef stjórnmálaflokkur vill takmarka straum innflytjenda ţá er sá í munni "vinstri sinnađa gáfumannafélagsins" hćgri pópúlisti jafnvel ţó hann eđa hún sé ekkert hćgri eđa vinstri heldur vilji koma í veg fyrir stórslys í innflytjendamálum.

Fréttablađiđ vandrćđast yfir ađ hćgri pópúlistaflokkar vćru ađ auka fylgi sitt og nefnir Danska ţjóđarflokkinn, Svíţjóđardemókrata og Sanna Finna. Ţessir flokkar vilja allir eđlilega stjórnsýslu varđandi ólöglega innflytjendur. Blađamađurinn gleymir Fremskritspartiet í Noregi af einhverjum ástćđum. Allir ţessir flokkar mćlast nú međ nćstmesta fylgi allra stjórnmálalfokka í löndum sínum.

Hvađ ţá međ flokka á Íslandi? Hvađa flokkar eru ţađ sem halda ţví helst fram ţeir séu flokkar venjulegs fólks sem samkvćmt skilgreiningu eru ţá pópúlískir flokkar.  Verđur ţá ekki fyrst til ađ nefna Pírata og Vinstri grćna. En ţessir flokkar vilja hins vegar opin landamćri og ţá falla ţeir ekki undir hćgriđ eđa pópúlisma hjá sjálftökumönnum á vinstri vćngnum í pólitískum orđskýringum.


Bjór á bensínstöđvar

Nú stendur til ađ valdar bensínstöđvar fái ađ selja bjór og léttvín. Vínmenningarfulltrúar veitingavalds og múgamannagćslu hafa međ ţessu ákveđiđ ađ bjóđa upp á ţessa neysluvöru í tengslum viđ akstur bifreiđa.

Eftir einn ei aki neinn var sjálfsagt vígorđ til ađ vara viđ afleiđingum ţess ađ vera ekki alsgáđur viđ akstur. Nú má segja ađ útúrsnúningurinn úr ţessu vígorđi hafi orđiđ ofan á; "fáđu ţér tvo og aktu svo".

Akstur og áfengi er ekkert grín eins og ótal mörg dauđsföll og varanleg örkuml fólks sýna best. Bensínstöđvar sem eiga tilveru sína fyrst og fremst undir akstri bifreiđa eru ţví ekki bestu útsölustađir ţessa vímugjafa og passa jafnvel saman og fiskur og reiđhjól eđa eitthvađ ţađan af afkáralegra.

Á síđasta ţingi var lagt fram frumvarp til breytinga á áfengislögum ţar sem gert var ráđ fyrir ađ selja mćtti bjór og léttvín í matvöruverslunum. Margir brugđust illa viđ ţeirri tillögu og töldu hana vera hiđ versta mál og fćrđu ýmis ágćtis rök fyrir ţeim sjónarmiđum sínum. Máliđ dagađi ţví uppi einu sinni enn á Alţingi

Ef til vill gćti ţađ orđiđ mörgum alţingismanninum til uppljómunar ađ átta sig á, ađ láti Alţingi undir höfuđ leggjast ađ ganga frá skynsamlegri löggjöf um mikilvćg mál ţá kann svo ađ fara ađ ţróunin verđi enn verri en ţeir sem varlega vildu fara ćtluđu sér.

Nú hefur ţađ skeđ í ţessu brennivínssölumáli á bensínstöđvum, illu heilli.


Kirkjum breytt í moskur

Hafi Íslendingar álitiđ ađ ţađ vćri einstaklega nýstárlegt og listrćnt ađ breyta kirkju í mosku sbr. gjörning Íslands á Feneyjatvíćringnum ţá er ţví nú ekki ţannig variđ.

Í Frakklandi er hreyfing sem stendur á móti ţví ađ kirkjum sé breytt í moskur. Nicolas Sarkozy  og Valerie Giscard d'Estaing fyrrum Frakklandsforsetar hafa báđir lýst stuđningi viđ hreyfinguna ásamt Balladur fyrrum forsćtisráđherra. Enginn ţeirra hefur veriđ talinn til "hćgri" öfgamanna og "pópúlista" svo vinsćlt orđfćri vinstri elítunnar á Íslandi um alla ţá sem leyfa sér ađ standa upp fyrir kristilegum og ţjóđlegum gildum sé notađ.

Immaminn í í stóru Moskunni í París hefur lýst sig fylgjandi ađ breyta kirkjum í moskur eins og íslensku lístaelítunni finnst svo sniđugt og einstaklga frumlegt af hverju sem ţađ nú kann ađ vera- ţar sem ţetta hefur veriđ gert í meir en 500 ár. Immaminn í stórmoskunni sagđi ađ ţrátt fyrir ađ ţađ vćru 2.500 moskur í Frakklandi og 300 í byggingu ađ ţađ ţyfti ađ tvöfalda fjölda moska í Frakklandi fyrir 2017. Honum finnst ţví tilvaliđ ađ nota kirkjur og breyta ţeim í moskur.

Gaman hefđi veriđ ađ sjá fyrrum forsćtisráđherra og ég tala nú ekki um biskupinn og menntamálaráđherrann taka svipađa afstöđu til listaverks Íslands á Feneyjatvíćringnum og ţeir Sarkozy, d'Estaing og Balladur gerđu í Frakklandi taka til samskonar hugmynda um gjörning i gömlum kirkjum í Frakklandi.


Ađ samsama sig međ soranum

Charlie Hedbo var lítt útbreitt franskt ádeiluteikningarit,sem fór iđulega langt yfir öll velsćmismörk í lítilsvirđingu sinni gagnvart skođunum annarra samborgara ţar međ taliđ trúarskođunum. Blađiđ birti ítrekađ lágkúrulegar og hallćrislegar sóđamyndir af Guđi, Jesú, Múhameđ og mörgum fleirum. 

Charlie Hedbo mátti birta ţessar myndir og ádeilu vegna ţess ađ viđ búum viđ rit- og skođanafrelsi eđa eins og merkur mađur sagđi eitt sinn. Klámiđ og ritfrelsiđ ganga hönd í hönd. Til ađ njóta ţess góđa ţurfa menn ađ umbera hiđ slćma ţó ţeir ţurfi ekki ađ samsama sig soranum.

Eitt er ađ virđa rétt einstaklinga til ađ tjá sig ţess vegna meiđandi og sćrandi fyrir marga. Hitt er ađ samsama sig ţeim sora. Fáir málsmetandi evrópskir stjórnmálamenn hefđu tekiđ undir međ Charlie Hedbo áđur en starfsmenn blađsins voru drepnir í hryđjuverkaárás. Ţá var eđlilegt ađ fólk fylltist samúđ og tćkju sér  í munn "Je suis Charlie" til ađ lýsa andúđ sinni á tilraunum til ritskođunar og ţöggunar.

Í dag var samţykkt ađ fella ákvćđi um guđlast úr lögum. Í sjálfu sér skiptir ţađ ekki miklu máli ţar sem ađ almennt haturs ákvćđi eru í almennu hegningarlögunum.

Ţegar Alţingi var ađ samţykkja ţađ ađ fella niđur refisákvćđi vegna guđlasts ţótti ţingmönnum Pírata sćma ađ koma upp í rćđustól Alţingis og lýsa ţví yfir um leiđ og ţau greiddu atkvćđi međ afnámi gulasts út hegningarlögum og segja "Je suis Charlie" Hvađ ţýddi ţađ? Ađ Píratar vilji ađ nú verđi sótt ađ trúarskođunum kristins fólks, múslima o.fl. og hćđa og smá Jesús og Múhameđ eins og Charlie Hedbo er ţekkt fyrir ţar sem ákvćđi um guđlast er nú falliđ úr lögum?


Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 46
  • Sl. sólarhring: 53
  • Sl. viku: 607
  • Frá upphafi: 2291724

Annađ

  • Innlit í dag: 44
  • Innlit sl. viku: 539
  • Gestir í dag: 34
  • IP-tölur í dag: 32

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband