Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2012

Skuldavandinn hvađ er ţađ?

Vinstri Grćnir og Samfylking lofuđu kjósendum fyrir síđustu kosningar ađ leysa skuldavanda heimilanna. Ţađ hét hjá Jóhönnu Sigurđardóttur ađ slá skjaldborg um heimilin í landinu. Loforđin reyndust vel til atkvćđaveiđa.

Ţrem árum síđar hefur ríkisstjórnin ekkert gert sem máli skiptir en Jóhanna segir mesta skuldaniđurfellingin hafi veriđ hér og ruglar ţá međ lćkkun gengisbundinna lána vegna dómsniđurstöđu.

Ríkisstjórnin hefur sett fram ađgerđarpakka eftir ađgerđarpakka fyrir ţá sem geta ekki borgađ. Ađgerđir ríkisstjórnarinnar hafa ţví ekki gegnt  öđrum tilgangi en auka flćkjustig í fullnustukerfinu og halda óinnheimtanlegum skuldum viđ.

Nú er máliđ komiđ á ţađ stig ađ velferđarráđherra viđurkennir ađ hann viti ekki sitt rjúkandi ráđ. Í viđtali sagđi velferđarráđherrarnn ađ ríkisstjórnin hefđi ekki tekiđ endanlega ákvörđun ţađ vćri veriđ ađ greina vandann betur og skođa hvađ er hćgt ađ gera.

Má minna á ađ ţađ eru rúm 3 ár síđan ríkisstjórnin tók viđ. Hvađ skyldi taka ríkisstjórnina mörg ár ađ greina vandann? Hvađ skyldi ţađ síđan taka ríkisstjórnina mörg ár ađ átta sig á hvađ hún vill gera? Hvađ skyldi ţađ síđan taka ríkisstjórnina mörg ár ađ hrinda  ţví í framkvćmd?

Sem betur fer eru kosningar eftir eitt ár og ţá gefst tćkifćri til ađ losna viđ ţetta fólk sem getur ţá reynt ađ greina vandann í stjórnarandstöđu.


Landamćraeftirlit

Íslensk stjórnvöld hafa yppt öxlum og brosađ aulalega ţegar talađ hefur veriđ um ađ taka upp virkt landamćraeftirlit viđ komu fólks til landsins. Sagt er ađ sé ekki hćgt vegna Schengen samstarfsins.

Ţetta er rangt.

Ţađ er hćgt ađ halda uppi virku og árangursríku eftirliti međ komu fólks til landsins og ţađ hefur sýnt sig ađ stjörnvöld eru tilbúin til ađgerđa til ađ koma í veg fyrir komu  erlendra međlima vélhjólagengja. Ţađ sama gildir ekki gagnvart öđrum.

Hingađ hafa ítrekađ komiđ einstaklingar sem hefur veriđ vísađ úr landi. Ţađ hefur komiđ fólk međ meiriháttar glćpaferil á ferilskrá sinni. 

Útstöđvar Schengen í Austur Evrópu, Grikklandi og Ítalíu sem og víđa annarsstađar tryggja ekki virkt eftirlit. Ţetta viđurkenna nú helstu áhrifaţjóđir í Evrópu, Frakkar og Ţjóđverjar. Báđar ţjóđirnar hafa ákveđiđ ađ taka upp virkt landamćraeftirlit til ađ tryggja öryggi borgara beggja ţjóđa.

Hvenćr átta yfirvöld á Íslandi sig á ţví ađ ţađ skiptir máli fyrir öryggi íslenskra borgara og eigna ţeirra ađ  hafa virkt eftirlit međ ţví hverjir koma inn í landiđ.


Hvađ er íslensk gestrisni?

Hópur fólks sem telur til eignarráđa yfir Kerinu í Grímsnesi meinađi forsćtisráđherra Kína ađ skođa ţetta sérstaka náttúrufyrirbrigđi.  Ástćđuna segir fólkiđ vera ađ ţeim líki hvorki viđ stefnu stjórnvalda í Kína eđa á Íslandi.

Ég get tekiđ undir athugasemdir landeiganda viđ Keriđ í Grímsnesi varđandi ţessi stjórnvöld. Ţađ ađ úthýsa gestum er hins vegar annađ. Ţađ finnst mér vera argasti dónaskapur.

Í minni sveit var alltaf talađ um ađ taka vel á móti gestum óháđ ţví hvort manni líkađi viđ ţá eđa ekki. Um árabil fóru frambjóđendur til Alţingis um héruđ og rćddu viđ kjósendur og fengu fćđi og húsaskjól jafnvel hjá pólitískum andstćđingum. Ţađ var eitt af ţví sem gerđi Ísland og íslendinga svo sjarmerandi svo notuđ sé alkunn sletta.

Ţađ gengur ekki ađ fólk fari ađ eins og hópurinn sem meinar forsćtisráđherra Kína ađ skođa landiđ. Ţessi merkilegi stjórnmálamađur, hvort heldur landeigendum í Grímsnesi líkar betur eđa verr, er gestur íslensku ţjóđarinnar og viđ eigum ađ sýna honum helstu náttúruminjar og frćđa hann um land og ţjóđ eins vel og viđ getum. Ţađ er íslensk gestrisni.

Ţessu uppákoma leiđir til ţess ađ taka verđur ađgengi ađ helstu ferđamannastöđum til umrćđu. Ţađ gengur ekki ađ hópur fólks geti meinađ sumum ađgang en leyft öđrum ţegar um náttúruminjar er ađ rćđa sem međ réttu eru eign íslensku ţjóđarinnar.


Möguleikarnir

Ţađ eru fjórar leiđir til ađ leiđa mál til lykta.

1. Gefast upp.

2. Semja.

3. Láta dómstóla skera úr um rétt deiluađila.

4. Fara í stríđ. 

Viđ ćttum ađ muna ţađ varđandi deilumál okkar viđ ađrar ţjóđir.


Er ţađ svo Össur?

Fyrir Efta dómstólnum er rekiđ dómsmál sem Eftirlitsstofnun Efta rekur gegn Íslandi, vegna ágreinings um túlkun á reglum um innistćđutryggingar. Málatilbúnađur Eftirlitsstofnunarinnar er í samrćmi viđ málatilbúnađ ríkisstjórnarinnar í Icesave málinu allt til ţess tíma ađ ţjóđin hafnađi Icesave samningunum í annađ sinn í ţjóđaratkvćđagreiđslu.  

Framkvćmdastjórn Evrópusambandsins hefur ákveđiđ ađ taka ţátt í málarekstri Eftirlitsstofnunarinnar  fyrir Efta dómstólnum. Ţau afskipti voru fyrirséđ miđađ viđ túlkun framkvćmdastjórnarinnar á reglum um innistćđutryggingar og ćttu ekki ađ koma neinum á óvart.  Ţessi afstađa framkvćmdastjórnarinnar segir ekkert annađ en vitađ hefur veriđ um túlkun hennar á reglunum.

Ţrátt fyrir ţađ segir Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra ađ ţetta sýni veikleika kröfugerđar Eftirlitsstofnunar Efta gagnvart Íslandi.  Ţessi ummćli utanríkisráđherra  eiga ţví miđur ekki viđ nokkur rök ađ styđjast en hann kýs í ţessu máli eins og svo mörgum öđrum ađ veifa frekar röngu tré en öngvu.

Sama marki eru brennd ummćli innanríkisráđherra um ósvífni í garđ íslendinga og ummćli ţingflokksformanns Framsóknarflokksins ađ veriđ sé ađ sýna íslendingum hver rćđur.

Ţví má ekki gleyma ađ ţađ er veriđ ađ tala um dómsmál. Ef afstađa ríkislögmanns Íslands til ýmissa ágreiningsmála fengju svipapa umfjöllun, ţá yrđi sá góđi mađur sakađur daglega um ađ sýna öryrkjum fulla fjandsemi og ţeim sem krefja ríkiđ um bćtur, ađ ríkiđ sé ađ sýna hver ráđi bara međ ţví ađ láta reyna á hvađ sé rétt túlkun á lögum fyrir dómi.  

Ţví miđur sagđi ríkisstjórn Íslands ekki af sér eins og henni bar ađ réttu lagi ađ gera eftir niđurstöđu úr Icesave kosningunni síđari. Ríkisstjórnin sem hélt uppi svipuđum málatilbúnađi í Icesave málinu og Eftirlitsstofnun Efta gerir nú fyrir Efta dómstólnum, taldi eftir ţađ sem á undan er gengiđ rétt ađ hún stćđi fyrir málsvörn Íslands í málinu. 

Sá málatilbúnađur og afstađa sýnir bćđi veikleika, ósvífni og hroka viti firrtrar ríkisstjórnar í ţessu máli. Ţađ er höfuđatriđiđ.

Getur einhver búist viđ ađ ţessi ríkisstjórn geti eftir ţađ sem á undan er gengiđ haldiđ uppi vitlegum málatilbúnađi og málsvörn fyrir Efta dómstólnum í málinu?


Ţegar Jesú er úthýst

"Í meir en 2000 ár hefur veriđ ómögulegt fyrir ţjóđfélag ađ útiloka eđa afmá Krist úr ţjóđfélagslegu og pólitísku lífi án hrćđilegra ţjóđfélagslegra og stjórnmálalegra afleiđinga".

Ţessa hugsun meitlađi Margaret Thatcher ţá forsćtisráđherra Bretlands í orđ áriđ 1990. Hún var ekki ađ tala um aukin áhrif kirkju á stjórnmálin eđa lýsa eindreginni trúarskođun ţegar hún sagđi ţessi orđ. Hún var mun frekar ađ lýsa ţví ađ ţjóđfélag sem byggđi á siđabođskap og manngildishugsjón kristindómsins, vćri ţjóđfélag sem vćri byggt á kletti en án ţeirra gilda vćri ţjóđfélagiđ byggt á sandi.

Sennilega mundi vestrćnn stjórnmálamađur ekki viđhafa ţessi ummćli í dag. Jafnvel ţó ţeir segi eitthvađ fallegt um Jesús ţá árćđa ţeir ekki ađ tala međ jafn afdráttarlausum hćtti um ţćr ógnir sem ţjóđfélaginu stafar af ţví ađ gera Krist útlćgan úr samfélaginu.

Sú skođun hefur átt vaxandi fylgi ađ fagna á opinberum vettvangi í kristnum samfélögum, ađ trúarbrögđ skipti annađ hvort ekki máli eđa séu jafnvel til tjóns. Elskađu náunga ţinn segir helsti páfi vantrúarinnar ađ skipti ekki máli og sé ekkert bundiđ trúarbrögđum. Ţannig virđast margir ráđamenn telja eđlilegt ađ fólk geti muldrađ bćnir bakviđ luktar dyr, en ekki meir.  Kristiđ fólk er ofsótt fyrir ađ bera krossmark. Í Bretlandi berst kona fyrir rétti sínum til ađ bera krossmark án ţess ađ tapa ţjóđfélagslegum réttindum vegna ţess.

Ţau einstaklingsbundnu réttindi sem viđ búum viđ hefđum viđ ekki fengiđ án áhrifa kristindómsins um óumbreytanlega virđingu hvers einasta einstaklings.  Viđ erum öll jöfn fyrir Jesú Kristi sagđi Páll postuli. Ţess vegna gat ţrćlahald aldrei stađist til lengdar í kristnum samfélaögum ţó ţađ tćki ótrúlega langan tíma ađ gera ţađ ólöglegt.  En bann viđ ţrćlahaldi er ekki náttúrulegt lögmál ţvert á móti. Međ hnignandi áhrifum kristilegra lífs- og siđaskođana sćkir ţrćlahaldiđ á ađ nýju í ýmsum myndum

Í frönsku stjórnarbyltingunnni var kristindómnum úthýst og ţađ sama gerđist í nasistaríkjunum og kommúnistaríkjunum. Hryllingurinn og hryđjuverkin sem unnin voru af öllum ţessum ađilum hefđu ekki veriđ möguleg nema kristilegum gildum hefđu fyrst veriđ vikiđ til hliđar og ţeim úthýst. 

Ţar sem Jesús hefur veriđ úthýst hverfa grunngildi mannréttinda eitt af öđru. Trúleysingjar mćttu stundum hugsa til ţess og ţakka fyrir ađ búa í kristnum samfélögum ţar sem mannréttinda ţeirra er gćtt eins og annarra.

Kristiđ fólk verđur ađ standa á grundvallaratriđum varđandi lífs- og siđaskođanir og hafna ţví ađ Jesú sé úthýst úr skólum landsins. Gera verđur kröfu til ţess ađ í skólunum sem og annarsstađar í ţjóđfélaginu sé kristin trúfrćđsla eđlilegur  og sjálfsagđur hluti af náminu.

Ţjóđfélag sem er á sandi byggt skolar burt. Byggja verđur grundvallaratriđi hvers samfélagssáttmála  á traustum grundvelli trúarskođana kristninnar. Grunngildi kristinnar trúar hafa fćrt kristnum ţjóđfélögum velmegun, virđingu fyrir einstaklingnum og mannréttindi. Ţess vegna m.a. hefur páskabođskapur Benedikts páfa sérstaka skírskotun til alls hins kristna heims. Fćriđ heiminum ljós svo ađ augljósar stađreyndir um gildi kristinnar trúar komi fram.


Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 381
  • Sl. sólarhring: 703
  • Sl. viku: 2767
  • Frá upphafi: 2294318

Annađ

  • Innlit í dag: 357
  • Innlit sl. viku: 2524
  • Gestir í dag: 348
  • IP-tölur í dag: 339

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband