Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Ferđalög

Afbókanir, Sterk króna og svört atvinnustarfsemi

Í fréttum í kvöld var sagt ađ mikiđ vćri um afbókanir erlendra ferđamanna. Framkvćmdastjóri bćndaferđa sem rćtt var viđ, var ekki í vanda međ ađ finna blórabögglana sem vćru ţessu valdandi. Ađ hans mati ţá eru vandamálin tvö:

Sterk króna og svört atvinnustarfsemi.

Hér á landi ţurfa menn almennt ekki ađ rökstyđja sitt mál og fréttamenn spyrja sjaldnast áleitinna spurninga. 

Eđlileg spurning til framkvćmdastjórans hefđi t.d. veriđ. Međ hvađa hćtti getur svört atvinnustarfsemi orsakađ ţađ ađ ferđamenn afbóki sig. Ţađ er ekkert orsakasamhengi ţar á milli. Svört atvinnustarfsemi hefur ekkert međ afbókanir ađ gera. 

Ţegar krónan styrkist ţá verđa ađföng keypt erlendis frá ódýrari. Sterk króna ćtti ţví ađ gera ađilum í ferđaţjónustu kleift ađ selja ţjónustuna ódýrari. Sterka krónan er notuđ sem til ađ afsaka ţađ gegndarlausa okur, sem er í landinu. Okur sem stafar ađ hluta til vegna ţess, ađ stjórnvöld hér hafa aldrei taliđ sig eiga skyldum ađ gegna viđ neytendur ţessa lands. Ţess vegna komast seljendur upp međ hluti sem ţeir gera ekki í nágrannalöndum okkar. 

Öllum sem hafa fylgst međ hefur veriđ ljóst ađ okriđ í  ferđaţjónustunni hefur veriđ gegndarlaust. "Ódýr" bćndagisting kostar iđulega meira en 5 stjörnu hótel í erlendum stórborgum. Matur á veitingahúsum er svo dýr, ađ ferđamenn flykkjast í lágvöruverslanir til ađ kaupa sér vistir. Bílaleigubílar og hvađ sem er kostar margfalt meira en í okkar heimshluta. Ţetta veldur íslenskum stjórnmálamönnum ekki andvökum. Ţeirra helsta áhyggjuefni hefur fram ađ ţessu veriđ međ hvađa hćtti hćgt er ađ skattleggja ferđamenn enn meir en ţegar er gert.

Ferđaţjónustan er gríđarlega mikilvćgur atvinnuvegur. Viđ vorum í fyrra mesta ferđamannaland í Evrópu hlutfallslega miđađ viđ fólksfjölda. Viđfangsefni ţeirra sem stýra málum innan ferđaţjónustunna sem og stjórnvalda ćtti ađ felast í, ađ stuđla ađ ţví ađ ţjónusta hér verđi seld ferđamönnum sem og íslenskum borgurum á samkeppnishćfu verđi. 

Ţađ mun valda ţjóđhagslegri kreppu ef ferđamönnum fćkkar verulega. Stundum betra ađ grćđa minna í einu en meira til lengri tíma litiđ og okra ekki á fólki eins og engin sé morgundagurinn. 

Afbókanir erlendra ferđamanna er okri seljenda ađ kenna ekki krónunni eđa svartri atvinnustarfsemi. 

Vinur minn sem fer víđa sagđi mér um daginn, ţá nýkominn frá Bandaríkjunum, ađ öđruvísi en áđur var, ţá vissu allir eitthvađ um Ísland og ţađ vćri áhugavert land, en ţađ vćri hins vegar hrćđilega dýrt. Af hveru vita Bandaríkjamenn ţađ. Vegna ţess ađ landar ţeirra sem hafa sótt Ísland heim hafa ţá sögu ađ segja. Líka frá ţeim tímum ţegar krónan var mun veikari.

Hvađ var ţá ađ? 


Af hverju ţurfum viđ ađ fara í gegn um öryggishliđ en ekki öfgaliđiđ?

Flugfarţegar ţurfa ađ fara í gegn um stöđugt ákveđnari leit og öryggisráđstafanir á flugvöllum. Fara ţarf úr skóm, taka af sér belti. Ekki má  hafa vökva eđa krem nema í örlitlu magni. 

Af hverju er ţetta svona? 

Ađ hluta til eru viđbrögđin umfram tilefni og beinast ađ öllum, en ekki ţeim sem sérstök hćtta stafar frá.

Af hverju er ţađ svo?

Vegna ţess ađ uppgjafar- og aumingjapólitík Vesturlanda segir ađ ţađ megi ekki taka út ţá sem eru hćttulegir, heldur ţurfi allir ađ sćta öryggisgćslu, jafnvel ţó ljóst sé ađ engin hćtta stafi af viđkomandi einstaklingi. 

Ţessi öryggisgćsla varđ til eftir ađ Palestínuarabar byrjuđu ađ sprengja upp og hertaka flugvélar. Enn hertist öryggisgćslan eftir árás Íslamista á tvíburaturnana 11. sept.2001 og tilraun Íslamista međ sprengju í skónum til ađ sprengja farţegaţotu. 

Viđ búum ţví viđ ofuröryggisgćslu af gefnu tilefni frá Palestínuaröbum og Íslamistum.

Ţann 14. júlí s.l. drápu ţrír Palestínuarabískir hryđjuverkamenn tvo lögregluţjóna á Musterishćđinni í Jerúsalem og notuđu hnífa og vélbyssur í árásinni.  Ţá settu stjórnvöld í Ísrael upp öryggishliđ viđ Musterishćđina til ađ leita ađ vopnum, en vopnin sem voru notuđ viđ hryđjuverkaárásina var smyglađ ţangađ inn.

Ţá bregđur svo viđ ađ múslimar sem ćtla ađ biđja í moskunum á Musterishćđinni neita ađ fara í gegn um málmleitarhliđiđ og telja ţađ óbćrilega ögrun og harđrćđi gagnvart sér.

Vinstri sinnuđu fjölmiđlarnir á Vesturlöndum jarma síđan eins og vel ćfđur kór međ ţessu fólki og telja ađ ţví sé sýnt óbćrilegt harđrćđi, já og lítillćkkun. 

En er ţađ svo?

Eigum viđ sem ćtlum ađ fara upp í flugvél ađ líta á ţađ sem óbćrilega lítillćkkun og harđrćđi ađ ţurfa ađ fara í gegn um málmleitarhliđ á flugvöllum og fara úr skónum og taka af okkur beltin vegna hryđjuverka öfgamanna úr röđum Palestínumanna og Íslamista.

Af hverju er engin fjölmiđill á Vesturlöndum sem gerir réttmćtt grín af ţessu liđi, sem telur sér allt heilagt en ađrir verđi ađ ţola möglunarlaust ofstćki ţeirra og hryđjuverk. Já og fara í gegn um endalaus öryggishliđ og ţađan af meira. Er ekki nóg komiđ góđir hálsar ađ ţessari endalausu međvirkni međ ofbeldinu.

  

 

 

 

 

 


Mistök ársins

Borgarstjórinn í Reykjavík hefur sjálfsagt lesiđ leiđara Daily Telegraph á sunnudaginn undir fyrirsögninni "Af hverju loftslagsamningur verđur mistök ársins" og taliđ ađ ţađ eina sem gćti bjargađ jarđkringlunni frá ofhitnun ađ senda fulltrúa allra flokka í borgarstjórn Reykjavíkur á ráđstefnuna međ tilheyrandi brennslu jarđefnaeldsneytis og sóunar á fjármunum.

Í leiđara enska stórblađsins Daily Telegraph 1.11.2015 kemur fram ađ um 40 ţúsund manns muni hittast á stćrsta flugvelli Evrópu rétt fyrir utan París á ráđstefnu sem ţeir voni ađ muni breyta heiminum ţannig ađ hlýnun jarđar verđi ekki meiri en 2 gráđur á öldinni. Blađiđ segir ađ ađal hindrunina í vegi slíks samnings sé ađ ţróunarlöndin séu ekki tilbúin til ađ gera neinn samning nema ţróuđu Vesturlöndin borgi ţeim yfir 100 billjónir á ári í gegn um sérstakan loftslagssjóđ.

Ţegar liggur fyrir afstađa 20 landa í málinu, sem bera ábygđ á 81% losun CO2, ađ sögn blađsins. Kína sem er í fyrsta sćti međ 24% af heildarlosuninni áćtlar ađ tvöfalda losunina fram til ársins 2030. Indland sem er í ţriđja sćti áćtlar ađ rúmlega ţrefalda sína losun. Sádar, Íranir og loks Sameinuđu Arabísku furstadćmin,  sem hafa meira en tvöfaldađ losun sína frá árinu 2002 hafa ekki sett fram tillögur. Brasilía er í 11 sćti og hefur aukiđ losun, en telur sig vera á réttri leiđ međ ţví ađ fella og brenna frumskóginn á Amason svćđinu.

Hvađa ríki eru ţá eftir. Bandaríkin sem eru í 2.sćti losunarríkja mun ađ sögn blađsins ekki gera neitt ţó ađ Obama "may talk the talk about his ambitious plans for the US" ţá muni Bandaríkin ekki taka á sig neinar byrđar í ţessum efnum ađ mati blađsins og mörg ríki Evrópusambandsins hafi ţegar hafnađ ađ fara eftir stefnu bandalagsins um ađ draga úr losun.

Grćni loftslagssjóđurinn segir blađiđ ađ hafi fengiđ framlög upp á 700 milljónir dollara í stađ 100 billjóna og ţá vanti 99.3 billjónir dollara upp á v. kröfu ţróunarlandanna.

Í lokin segir blađiđ ađ eina raunverulega spurningin sem sé ósvarađ,  eftir ađ mistekist hafi ađ ná bindandi samningi í París, sé sú hve lengi enn ţađ taki fyrir ţessa dýrustu og vitlausu hrćđslusögu mannkynssögunar ađ verđa ađ engu ("how much longer it can be before the most expensive and foolish scare story in history finally falls apart".)

Ţađ er ţví verk ađ vinna fyrir Dag og félaga hans úr borgarstjórninni á ráđstefnunni. Ađ sjálfsögđu voru allir stjórnmálaflokkar sammála um ađ eyđa peningum skattborgaranna í ferđalagiđ fyrir fulltrúa ađ sjálfsögđu allra stjórnmálaflokka. Minna mátti ţađ nú ekki vera.


Bjór á bensínstöđvar

Nú stendur til ađ valdar bensínstöđvar fái ađ selja bjór og léttvín. Vínmenningarfulltrúar veitingavalds og múgamannagćslu hafa međ ţessu ákveđiđ ađ bjóđa upp á ţessa neysluvöru í tengslum viđ akstur bifreiđa.

Eftir einn ei aki neinn var sjálfsagt vígorđ til ađ vara viđ afleiđingum ţess ađ vera ekki alsgáđur viđ akstur. Nú má segja ađ útúrsnúningurinn úr ţessu vígorđi hafi orđiđ ofan á; "fáđu ţér tvo og aktu svo".

Akstur og áfengi er ekkert grín eins og ótal mörg dauđsföll og varanleg örkuml fólks sýna best. Bensínstöđvar sem eiga tilveru sína fyrst og fremst undir akstri bifreiđa eru ţví ekki bestu útsölustađir ţessa vímugjafa og passa jafnvel saman og fiskur og reiđhjól eđa eitthvađ ţađan af afkáralegra.

Á síđasta ţingi var lagt fram frumvarp til breytinga á áfengislögum ţar sem gert var ráđ fyrir ađ selja mćtti bjór og léttvín í matvöruverslunum. Margir brugđust illa viđ ţeirri tillögu og töldu hana vera hiđ versta mál og fćrđu ýmis ágćtis rök fyrir ţeim sjónarmiđum sínum. Máliđ dagađi ţví uppi einu sinni enn á Alţingi

Ef til vill gćti ţađ orđiđ mörgum alţingismanninum til uppljómunar ađ átta sig á, ađ láti Alţingi undir höfuđ leggjast ađ ganga frá skynsamlegri löggjöf um mikilvćg mál ţá kann svo ađ fara ađ ţróunin verđi enn verri en ţeir sem varlega vildu fara ćtluđu sér.

Nú hefur ţađ skeđ í ţessu brennivínssölumáli á bensínstöđvum, illu heilli.


Hjartađ í Vatnsmýrinni

Hjarta mitt slćr hvorki í Vatnsmýrinni né annarri mýri. Hvađ sem ţví líđur ţá er međ ólíkindum ađ nokkur skuli eyđa vinnu og peningum í ađ hugsa um ađra valkosti fyrir flugvöll á höfuđborgarsvćđinu en ţann núverandi.

Flugvöllur í Hvassahrauni sem Rögnunefndin svokölluđ leggur til er dćmi um háskólaspeki til lausnar einhvers ímyndađs vanda sem ekki verđur leystur međ nýjum flugvelli međ margra milljarđa tilkostnađi fyrir skattgreiđendur mitt á milli núverandi Reykjavíkurflugvallar og Keflavíkurflugvallar.

Tímasparnađur fyrir fólk á höfuđborgarsvćđinu viđ ađ fara á flutvöll í Hvassahrauni í stađinn fyrir ađ fara til Keflavíkur er í hćsta lagi 20 mínútur. En ţann tíma mćtti ná upp međ ţví ađ auđvelda afgreiđslu á Keflavíkurflugvelli og breyta reglum varđandi komutíma farţega fyrir brottför.

Kostnađur viđ byggingu nýs flugvallar og rekstur hans er ţađ mikill ađ hvort sem einhverjum líkar betur eđa verr ţá verđur flugvöllur innanlandsflugs áfram í Vatnsmýrinni nema hann verđi fluttur til Keflavíkur. Valkostirnir eru ekki ađrir.


Kostakjör?

Auglýst voru kostakjör frá ákveđinni ferđaskrifstofu á ferđ til erlendrar stórborgar. Óneitanlega virtust ţessi kostakjör vera nokkuđ kostnađarsöm.

Auđvelt var ađ kanna verđ á flugi til viđkomandi borgar á ţeim tíma sem viđkomandi ferđ var auglýst. Einnig er auđvelt ađ leita eftir hvađ sambćrilegt hótelrými mundi kosta sömu daga.

Niđurstađan var sú ađ í stađ ţess ađ borga tćpar hundrađ ţúsund krónur fyrir einstaklinginn ţá gat ég ekki betur séđ en hćgt vćri ađ komast til sömu borgar á sama tíma á sambćrilegum hótelum fyrir kr. 70 ţúsund.  Hjón gćtu ţví sparađ sér tćpar kr. 60.000 međ ţví ađ panta sjálf á netinu í stađ ţess ađ nýta ţau kostakjör sem auglýst eru hjá ferđaskrifstofunni.

Nú ćttu ferđaskrifstofur ađ geta fengiđ afslćtti hjá flugfélögum og hóetelum vegna ţess ađ um hópferđir er ađ rćđa og ferđin er ákveđin fyrir ákveđinn lágmarksfjölda međ töluvert löngum fyrirvara. Hvernig stendur ţá á ţví ađ einstaklingurinn getur međ skömmum fyrirvara fundiđ sambćrilega ferđ fyrir sig og sinn eđa sína nánustu á verulega lćgra verđi?

Eina sem vantar upp á ferđina sem pöntuđ er á netinu og kostakjaratilbođ ferđaskrifstofunnar er fararstjóri, en einstaklingurinn getur bćtt úr ţví međ ţví ađ kynna sér mál á netinu.

Seljendur ţurfa ađ gera betur en ţetta og ferđamiđlari sem getur ekki bođiđ neytendum ferđir á betra verđi en ţeir geta keypt á netinu á tćpast erindi viđ neytendur nema til ađ okra á ţeim.

 


Kosningabomba Samfylkingarinnar

Árni Páll Árnason nýkjörinn formađur Samfylkingarinnar hefur átt erfitt uppdráttar. Fylgi viđ Samfylkinguna minnkar og traustiđ ţverr. Ţrátt fyrir ađ Árni Páll sé hinn snöfurmannlegasti stjórnmálamađur ţá má hann sín lítils ţegar kjósendur leggja á vogarskálarnir öll sviknu kosningaloforđin.

Jóhanna Sigurđardóttir ţáverandi formađur Samfylkingarinnar lofađi fyrir síđustu kosningar ađ afnema kvótakefiđ, leysa skuldavanda heimilanna og setja landinu nýja stjórnarskrá. Allt hefur veriđ svikiđ. Engar breytingar á kvótakerfinu. Skuldir heimila međ innheimtanlegar skuldir hafa stórhćkkađ og engri grein stjórnarskrárinnar hefur veriđ breytt.

Nýkjörinn formađur flokksins mátti síđan ţola brigslyrđi frá Jóhönnu, ţó hennar tími vćri liđinn, á síđustu dögum ţingsins ţegar Árni Páll reyndi af veikum mćtti ađ koma snefil af viti í framgang Samfylkingarinnar.

Í ţessum ţrengingum eftir langa nćsturfundi međ kosningastjórn Samfylkingarinnar fannst samt heillaráđ sem forusta Samfylkingarinnar telur  líklegt ađ gćti bjargađ ţví sem bjargađ verđur.

Senda Jóhönnu Sigurđardóttur til Kína.

Áđur fyrr létu sósíalískir foringjar nćgja ađ senda andstćđinga sína til Síberíu. Nú dugar ţađ ekki lengur og kínverska alţýđlýđveldiđ skal ţađ vera. 

Ef  formađur Samfylkingarinnar  mćtti ráđa ţá er nćsta víst ađ Jóhanna fengi  "one way ticket"  til Kína.


Vađlaheiđargöng ađ sjálfsögđu

Vađlaheiđargöng eru mikilvćgari og nauđsynlegri samgöngubót en Héđinsfjarđargöng voru nokkru sinni.

Fyrst stjórnvöldum ţótti eđlilegt ađ gera Héđinsfjarđargöng í bullandi ofţenslu efnahagslífsins, eru ţá ekki mun skynsamlegri rök fyrir ađ grafa Vađlaheiđargöng ţegar atvinnuleysi er og samdráttur í efnahagslífinu.

Svo virđist sem stjórnvöld hafi markađ ţá stefnu ađ borga skuli sérstakan vegatoll fyrir jarđgöng sem eru mikilvćg og nauđsynleg samgöngubót sér í lagi liggi ţau nálćgt  ţéttbýli. Ţannig skal borga í Hvalfjarđargöng og einnig í fyrirhuguđ Vađlaheiđargöng.  Annađ gildir um Héđinsfjarđargöng, jarđgöng á Vestfjörđum og víđar.

Hvađ sem líđur kjördćmapoti ţá eru Vađlaheiđargöng forgangsverkefni í íslenskum samgöngu- og öryggismálum. Af sjálfu leiđir ađ miđađ viđ ađstćđur í dag ţá ţarf ađ setja framkvćmir viđ ţau í gang sem allra fyrst.


Á Evrópusambandiđ loftiđ og loftrýmiđ?

Í janúar á nćsta ári taka gildi nýar reglur Evrópusambandsins sem leggur sérstakt gjald á flug og flugfarţega. Gjaldiđ er vegna útblásturs fulgvéla.

Álagning gjaldsins mun hćkka verđ á flugi fyrir neytendur og áćtlađ er ađ ţađ muni valda samdrćtti í flugi um a.m.k. 3%  og fćkka störfum viđ flug ađ sama skapi.

Ţessi gjaldtaka Evrópusambandsins bitnar síst á meginlandsţjóđunum sem ráđa Evrópusambandinu, af ţví ađ ţar getur fólk  nýtt sér annan farkost t.d. hrađlestir og bíla. Íslendingar og Bandaríkjamenn eiga ekki annan valkost en ađ fljúga og kolefnisgjaldtakan bitnar  harđast á okkur.

Evrópusambandiđ neitar ađ taka tillit til sérstöđu okkar og Commissionin í Brussel telur sig ráđa lofti og loftrými hvar sem er. Flugfélög sem  innheimta ekki og greiđa ekki kolefnisgjaldiđ verđa sektuđ og jafnvel bannađ ađ fljúga til Evrópu.

Evrópusambandiđ tekur ekkert tillit til ţess ađ alţjóđa flugmálastofnunin er ađ ţróa alţjóđlegar reglur varđandi útblástur flugvéla. Evrópusambandiđ fer sínu fram.

Nú hefur Bandaríkjaţing neitađ ađ láta ţennan yfirgang Evrópusambandsins yfir sín flugfélög ganga og samţykkt lög ţess efnis. Ţar benda menn á ađ flugleiđin milli Chicago og Londin séu 3.963 mílur og einungis um 200 mílur tilheyri loftrými Evrópusambandsins. Í Brussel segja menn ađ ţađ skipti engu máli ekkert frekar en hvađ varđar íslensk flugfélög ţar sem meginhluti flugs til London er í íslensku flugrými.

Sú gríđarlega gjaldtaka sem möppudýrin í Brussel hafa ákveđiđ á flugfélög og flugfarţega er fráleit einkum ţegar haft er í huga ađ heildarútblástur flugvéla á svonefndum gróđurhúsalofttegundum nemur innan viđ 3% af heildarútblćstri slíkra lofttegunda.

En hvađ segja íslensk stjórnvöld viđ ţessu?  Eigum viđ ekki ađ neita ţessari ósvífnu gjaldtöku sem bitnar harđast á okkur af öllum Evrópuţjóđum?


Ótrúlegt bruđl.

Ríkisstjórnin á eins árs afmćli og ţess vegna er ekki úr vegi ađ segja frá ţví hvađ ráđherrarnir hafa eytt í utanlandsferđir á árinu.  Ţađ kemur ekki á óvart ađ ferđakostnađur utanríkisráđherra sé hćstur, sér í lagi ţar sem hún berst fyrir kjöri fulltrúa okkar í Öryggisráđ Sameinuđu Ţjóđanna. En ferđakostnađur hinna ráđherranna er međ ólíkindum hár.

Svo virđist sem sumir valdamenn ţjóđarinnar séu rofnir út eđlilegum tengslum viđ sparsemi og ráđdeild á eigum hins opinbera.

Sögđu menn svo ađ einkaţotuferđirnar kostuđu ekki neitt.


mbl.is Ferđir ráđherra hafa kostađ 95 milljónir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.11.): 15
  • Sl. sólarhring: 808
  • Sl. viku: 2802
  • Frá upphafi: 1476475

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 2514
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband