Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, desember 2023

Hfum vi gengi til gs

Sagan af blindu mnnunum remur sem reifuu fl, einn rfunni annar sunni og s riji rananum lstu honum elilega me mismunandi htti. annig er a lka me ri sem er a la. Vi hfum margar mismunandi upplifanir hvert og eitt. Vi geymum v safni minninganna a sem okkur ykir markverast og metum ri t fr v sem bar daga okkar.

opinberri umru flkum vi ltt hva vi upplifuum sem einstaklingar a geymum vi sjlf me okkur.

Vi gerum mrg mistk rinu, en anna gerum vi vel. Mistkin eru til a lra af eim en ekki til a lta au beygja okkur og eyileggja fyrir okkur framtina.

Kristin tr er svo mikilvg fyrir okkur breyska einstaklinga, sem vi erum ll. Trin kennir okkur a fyrirgefa bi okkur sjlfum og rum. Fullvissa fyrirgefningarinnar er forsenda ess a vi bugumst ekki okkur veri eitthva lfinu. llum verur og dmharkan er andst fyrirgefningunni og hefur iulega slmar afleiingar.

ri sem er a la hefur egar heildina er liti veri gott r. Helstu atvinnuvegir hafa gengi vel og vermtaskpun er mikil. Vi bum samt vi gn sem getur hlotist af jareldum og v er svo mikilvgt a vi stndum saman og sum jafnan bin undir a sem getur ske, en vonandi gerist ekki.

Vi ramtin skulum vi strengja ess heit, a gera okkar til a ri 2024 veri betra en ri sem er senn lii. Meira getum vi ekki gert. Vi verum san a takast vi a sem okkur er fyrirbi vonandi af sem mestu ruleysi og heiarleika, vegna ess a me v sigrum vi erfileika sem fyrir okkur eru lagir lfinu.

Megi ri 2024 vera ykkur gfurkt. g akka ykkur sem lesi pistlana mna samfylgdina linu ri og sendi ykkur bestu nrsskir um farslt og gott komandi r.


Hvenr er ng komi

Fyrir nokkru st rkisstjrnin fyrir v, a flytja hinga stran hp flks fr Afganistan og fri sndarrk fyrir eirri kvrun.

Rkisstjrnin kynnti san vilja til a standa a myndarlegri svokallari fjlskyldusameiningu flks fr Palestnu yfir hundra manns. Einn hlisleitandinn tji sig af v tilefni og vildi f rma 30 fjlskyldumelimi sna einnig hinga, a v er virist til vibtar vi 100.

Frndur okkar Norurlndum ekkja vel til essa fyrirbrigis, egar einn hlaupastrkur er kominn inn landi og binn a f rttindi og krefst san a tugir svokallarar fjlskyldu fi lka a koma.

Ekkert lt er vitleysunni hj slenskum stjrnvldum essu efni og rr rherrar tveir r Sjlfstisflokknum kynntu fjlskyldusameiningarfyrirtlunina miklu fjlmilum. Enn eitt asnasparki til a yngja straum hlisleitenda til slands.

Hva svo sem slensk stjrnvld gera frigingarskyni vi hva svo sem a n er, til a knast ga flkinu, er aldrei ng a gert.

N hafa nokkrir palestnskir karlmenn sem tjalda fyrir framan Alingi til a krefjast ess, a slenska rki kosti flutning "fjlskyldna" eirra til slands, en ekki eir. A sjlfsgu ekki eir, a vri n til of mikilis mlst.

Vonandi fara blessair mennirnir sr ekki voa norpandi tjldum fyrir framan Alingishsi eim tma, sem enginn er hsinu ar sem Alingi er fri. ess utan heyrir mli ekki undir Alingi.

v miur virist a markviss stefna slenskra stjrnvalda a hafa enga stjrn landamrunum og tryggja a a sland veri sem allra fyrst htel fyrir allan heiminn ar sem slenskir skattgreiendur borga hteldvlina. Hvenr skyldi okkur san bresta getan. a greinilega a halda fram anga til.


Jlin, kaupmaurinn og lfskjrin

Oft er sagt a jlin su ht kaupmanna vegna ofurneyslu og gjafafls, sem fylgir jlum okkar heimshluta. a skiptir miklu a hafa ga kaupmenn, sem hafa ahald fr flugum samtkum neytenda.

Bent hefur veri , a lfskjr fari a nokkru eftir v hve ga kaupmenn vi eigum. Plmi Jnsson stofnandi Hagkaupa sndi svo sannarlega fram a sustu ld, egar lgvruvers verslanir Hagkaupa lkkuu vruver landinu.

fyrr og smildum voru kryddvrur eftirsttustu vrur Evrpu. Kryddi urfti a flytja fr Austurlndum. talskir kaupmenn fundu hagkvmar verslunarleiir, sem voru eyilagar af Monglum og Tyrkjum um 1200.

voru g r dr og gir kaupmenn brugust vi. En verslunarleiin var dr, httuleg og erfi. Sagt var a krydd sem komst fyrir hnfsoddi Evrpu kostai jafn miki og 50 kg. af sama kryddi upprunalandinu. a gekk a sjlfsgu ekki og fundnar voru nar leiir til a n fram verlkkun.

vaxandi mli heyrast raddir, sem hallmla frjlsum markai og finna honum allt til forttu. a er flk, sem er haldi eim ranghugmyndum, a me mistringu og rkisvingu s hgt a lkka vruver. Raunin er nnur. Hvarvetna sem etta hefur veri reynt, hefur a leitt til vruskorts og langra biraa eins og gtan fr Sovtrkjunum slugu lsir vel, en hn er svona:

"Hva er riggja klmetra langt og borar kartflur?" Svari var: Birin Moskvu eftir a komast kjtbina. annig var a . En n er ldin nnur jafnvel a Rssar eigi stri.

Allir eru sammla um a rkisvaldi setji kvenar leikreglur markai eins og ryggisreglur og samkeppnisreglur, sem mia a v a lgml frjls markaar fi a njta sn. En a er einmitt essi frjlsi markaur, sem hefur tryggt neytendum Vesturlndum hagkvmt vruver og ngt vruframbo.

Rkishyggjuflk skilur ekki hvernig v stendur, a llu kaupinu fyrir jl, skuli alltaf vera fyllt og rfum neytenda svara, engar arar reglur su gangi,en hin snilega hnd markaarins.

S reynsla sem vi hfum af frelsi verslun tti a leia huga stjrnmlaflks a v hvort a s ekki hagkvmara a tvsa fleiri verkefnum fr hinu opinbera til einstaklinga.

g var um langa hr forustumaur neytendastarfi og formaur Neytendasamtakanna um nokkurt skei. Reynsla mn var s, a erfiustu fyrirtkin sem vi urftum a eiga vi vegna hagsmuna neytenda eim tma voru rkisfyrirtkin, Pstur og smi, Grnmetisverslunin o.s.frv. S reynsla sndi mr a a s misjafn sauur mrgu f hva varar kaupmenn eins og arar stttir, var a ht a eiga vi svrtu sauina ar mia vi einokunarstofnanir rkisins.

Vi skulum varast a lta falsspmenn eyileggja frelsi, en skja fram til meira frelsis llum svium jlfins neytendum til hagsbta.


Hjtr. Breytingar og mumbreytanleikinn

Daninn Niels Bohr var heimsfrgur vsindamaur og vann snum tma Nbelsverlaun elisfri. Hann var eins og vsindamenn ess tma mjg kveinn raunsishyggjumaur. En jafnvel eir eru ekki alltaf samkvmir sjlfum sr.

S saga er sg af Niels Bohr a hann hafi haft skeifu hangandi yfir tidyrunum sumarbstanum snum. Gestur sem kom til hans lsti undrun sinni a etta tkn hjtrar skyldi vera ar og spuri Bohr: “Hvernig getur sem nttruvsindamaur tra v a svona hlutur fri r hamingu?”

N sagi Bohr "g tri n ekki a en mr er sagt a skeifan fri manni hamingju jafnvel maur tri ekki hana.” Gamlir hlutir og gamlir siir breytast seint.

Flestir reka sig a, a a sem eir tldu auvelt a breyta mean eir voru ungir var a alls ekki. annig er a og annig hefur a veri oft sem betur fer, en lka oft v miur, tkst ekki a gera ga hluti vegna tregu og tta vi breytingar.

grf biskups Bretlandi er eftirfarandi texti sem tjir essa hugsun mjg vel. essi grafskrift er svohljandi:

“egar g var ungur og frjls og myndun mn tti sr engin takmrk, dreymdi mig um a breyta heiminum. egar g var eldri og vitrari uppgtvai g a heiminum yri ekki breytt svo g breytti tlun minni dlti og kva a breyta aeins landinu mnu. En a virtist lka vera umbreytanlegt. egar g var gamall reyndi g rvntingu a gera sustu tilraun og kva n a breyta aeins fjlskyldu minni, en a tkst ekki heldur. Nna egar g ligg banaleguna hef g uppgtva a hefi g aeins breytt sjlfum mr fyrst, mundi g sem fyrirmynd hafa breytt fjlskyldu minni. Me v a vekja huga hennar og f stuning hennar hefi g san geta breytt landinu mnu til hins betra og hver veit. g gti jafnvel hafa breytt heiminum."


A ekkja sjlfan sig og f hvatningu.

Margir einstaklingar sem sett hafa svip sinn mannkynsguna og unni strvirki, gtu a af v a eir fengu hvatningu og stvina sinna ea vina. Stundum bls ekki byrlega og allt virist andsttt. skiptir mli a f hvatningu vina og fjlskyldu.

Margir eiga sr drauma og langar til a gera hluti sem eir komast ekki til a gera vegna ess a arir hlutir hafa forgang. Ef til vill ekkja ekki margir nafni Nathaniel Hawthorne, en hann missti vinnuna og algjrlega miur sn fr hann heim til a segja konunni sinni fr v a hann vri atvinnulaus. egar Nathaniel kom heim sagi hann vi konuna sna „g get ekki neitt g er aumingi sem var rekinn r vinnunni“. En konan hans tk v me fgnui sta ess a vera rei ea taka undir a hann vri algjr mistk. ess sta famai hn hann a sr og sagi „ Gott nna getur skrifa bkina sem ig hefur alltaf langa til a skrifa“.

J svarai maurinn; „En hverju eigum vi a lifa mean g er a skrifa bkina“? Nathaniel til undrunar dr konan hans t skffu og tk aan flgu af peningum. „Hvaan skpunum fkkst essa peninga“, sagi Nathaniel.

Konan sagi. „g hef alltaf vita a vrir snillingur og g vissi a einhvern tma mundir skrifa meiri httar bk. ess vegna lagi g til hliar peninga hverri viku me v a spara innkaupum til heimilisins og n eru hr ngir peningar fyrir okkur til a lifa af heilt r.“

Kona Nathaniel treysti honum og hafi mikla tr hfileikum hans og getu til a skrifa. Vegna essa trausts og fyrirhyggju eiginkonunnar, gat hann lti drauminn rtast og skrifa bkina sem hann hafi dreymt um a skrifa. Bk sem er talin meal bestu bka sem skrifaar hafa veri Bandarkjunum, “The Scarlet letter.”

Hva hefi gerst hefi konan ekki haft tr manninum snum og lagt sitt til a hann gti lti draum sinn rtast?

essi saga snir hva jkv hvatning skiptir miklu mli a. A hafa tr eim sem standa okkur nstir og muna a allir eru srstakir hver og einn sinn htt.

Enginn er einn. Hver og einn hefur snar gfur og hfileika. a skiptir mli a vi eigum ess kost hvert og eitt a f a rkta jkva hfileika og eliskosti.

a er svo margt sem glepur og dregur r okkur annig a vi ntum ekki hfileika sem vi hfum. Vi ttum frtma eins og eim sem n fer hnd a huga a v. Eins og segir 67. sgn Tmasar guspjalls „Jess sagi: „S sem ekkir allt, en skortir sjlfan sig. Skortir allt“.a skiptir mli a hafa tr sjlfum sr og f jkva hvatningu. geta menn gert strvirki sem eim hefi annars ekki veri unnt a gera.


Friur og fyrirgefning

Boskapur helgisagnar Lkasarguspjalls um fingu Jes er friarboskapur. eirri frgu bk tpa ar sem hfundur lsir fyrirmyndarlandinu er helsta keppikefli a n fram frii og einu sigurgngurnar sem haldnar eru tpu eru sigurgngur vegna ess a nst hefur a semja um fri og htta a stra.

sland verur a gta ess nju ri a vera forustu ja, sem berjast fyrir frii og leysa vandaml me samningum en ekki frii.

Svo virist, sem a hinn kristni heimur li miki fyrir a hafa gleymt fyrirgefningunni sem Jess boai. Flk tti a muna hva Jess geri egar bersynduga konan var leidd fram og Jess spurur hvort ekki vri rtt a grta hana til bana. Jess svarai "S yar sem syndlaus er kasti fyrstur steini hana".

gengu allir burtu ldungarnir fyrst. Jess spuri konuna felldist engin ig. Nei sagi hn. g fellist ig ekki heldur sagi Jess.

arna var um dauasynd a ra skv. lgmlinu, en Jess fyrirgaf hann felldist ekki. Hann gefur llum tkifri til a sna fr villu sns vegar og koma til hans fyrir tr og g verk. Vi skulum muna etta ur en vi grpum til fordmingar.

Tileinkum okkur ennan meginboskap

v miur virist essi meginboskapur kristinnar trar um fyrirgefninguna hafa gleymst jafnvel mefrum kirkjunnar sjlfrar undanfrnum rum.

Kristi flk m ekki gleyma v inntaki kristinnar trar sem er friur og fyrirgefning. Sigurganga jlaboskaparins felst eirri boun.

Gleileg jl.


Var virkilega nausyn essu

Svo virist sem verkalshreyfingin og samtk atvinnulfsins su um a bil a n hfstilltum langtmasamningum. a er a sjlfsgu gleiefni og er mikilvgt innlegg barttuna gegn verblgunni.

v miur hefur rkisstjrnin ekki gtt sn ngjanlega vel og hkkar gjld um essi ramt og rekur san rkisstjrn me halla sem er ekkert anna en vsun vermti sem ekki eru til sem leiir til verblgu.

egar Kjarar rskurai ri 2017, a stu embttismenn rkisins og stjrnmlamenn skyldu hkka verulega launum og umfram ara launega, var a vsun ra vinnumarkanum. Verkalshreyfingin og atvinnurekendur nu a sna meiri byrg en rkisstjrn ess tma og hva Kjarar, sem kva upp rskur n nokkurs haldbrs rkstunings. etta rugl hefur san vlst fyrir og v bera eir stjrnmlamenn byrg, sem a ltu galinn rskur Kjarars vera a veruleika.

Eins og n rar er vgast sagt heppilegt a eir launegar sem hva hstar hafa tekjurna skuli ekki stta sig vi rlitla leirttingu v sem hefi aldrei tt a koma til framkvmda. En svo virist sem hlaunaaallinn tli sr hva mest um essar mundir mean verkalshreyfingin samt atvinnurekendum virist tla a sna fulla gt og huga a jarhag. En a getur aldrei ori annig til langframa, a lglaunaflki sni meiri byrg en rkisstjrn og eir sem hst hafa launin.

En byrgina bera umfram ara eir sem ltu rskur Kjarars koma til framkvmda snum tma,hva a lnlausa Kjarar, sem rskurai gjrsamlega t blinn ri 2017.

a verur a bregast vi og endurskoa allt launakerfi rkisins fr grunni. Rki ekki a vera leiandi launahkkunum og a umfram getu og jarhag.


mbl.is Vonbrigi a dmarar skilji sr rtt ofgreislum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gleileg jl Grindavk en gtum a okkur

Miklar gleifregnir, a yfirvld almannavarna skuli hafa heimila Grindvkingum a halda jlin heima hj sr. a hltur a vera mikill lttir fyrir marga Grindvkinga. Fyrir nokkrum dgum virtist a fjarri lagi.

Grindvkingar sem arir gera sr grein fyrir v, a nttruv arf ekki a vera langt fr Grindavk og eir sem kvea a halda jl og ramt Grindavk eru mevitair um a.

En annig er a va heiminum, a flk ks a vera heimabygg jafnvel a httur geti steja a. a er enginn sem getur bi sig svo a umhverfi hans s algerlega httulaust.

Vi hldum jl og reynum a hafa au sem gleilegust og ruggust fyrir okkur ll og vonandi vera jlin g og krkomin fyrir Grindvkinga sem eiga ess kost a halda au heima hj sr. Til hamingju me a Grindvkingar.

a eru fleiri vboar en eir nttrulegu, sem gta verur a. Meira fengi selst desember en nokkrum rum mnui rsins. mrgum heimilum missa jlin glit, sitt hamingju og helgi vegna ess a einhver r fjlskyldunni slasast vegna lvunnar, verur sr til skammar ea kemur veg fyrir a arir geti noti jlanna. Gtum a okkur, hugsum um hvort anna og ltum ekki Bakkus eyileggja a sem annars hefi geta veri svo gott og gleilegt.


mbl.is Grindvkingar f a halda jlin heima hj sr
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Veist ef vin tt

Frndhygli og vinargreiar er skilegur hluti plitskrar starfsemi, en illt a upprta svo sem dmin sanna, en sumir kunna lka a fra sr vinttuna nyt eins og karlin Akranesi,sem seldi Ptri Magnssyni fjrmlarherra Nskpunarstjrn kartflur. Ptur komst a v,a karl seldi honum pokann 5 krnum drari en rum og rddi vi karlinn, sem sagi rtt vera og sagi: "Til hvers er a eiga vini ef maur grir ekki eitthva eim."

Steingrmur Hermannson flugmlarherra skipai vin sinn og flokksbrur Ptur Einarsson sem flugmlastjra og var a gagnrnt heiftarlega a hann skyldi skipa lgfring sem ekkert vissi um flugml sem flugmlastjra. Steingrmur svarai v a bragi og sagi a a vri rtt, a Ptur vri lgfringur en tk srstaklega fram, a hann hefi fjltta menntun ar sem hann kynni lka Argon suu, hva svo sem s sua kom flugi vi.

N hefur Bjarni Benediktsson skipa Svanhildi Hlm fyrrum astoarmann sinn sendiherra Washington og vari skipan af rggsemi og sagi hana hafa svo fjltta ekkingu og reynslu, a elilegt vri a hn yri skipu.

Bi Steingrmur og Bjarni hefu geta sleppt essu, af v a allir vita og sj hva arna er og var ferinni. Vinargreiar sem standast enga skoun. En rkin eru san hnnu til a reyna a segja flki a a sem er augljst s einmitt ekki a sem s augljst.

Calicula keisari Rm geri hestinn sinn a ingmanni og datt ekki hug a reyna a sannfra borgarlinn Rm um a a vri gert faglegum grunni. En n 2000 rum sar telja stjrnmlamenn sig hafa fari me rtt ml ef eir telja a vera til varnar snum sma a veifa frekar rngu tr eins og Bjarni og Steingrmu frekar en ngvu eins og Calicula geri.


Hver gtti hagsmuna sr. Fririks?

Stjrn KFUM og K hafa auglst dagblum, a au telji hafi yfir skynsamlegan vafa, a sakanir um kynferislegt ofbeldi af hlfu sr. Fririks Fririkssonar su rttar. framhaldi af v kva stjrn Vals a taka niur styttu af sr. Fririk og vntanlega verur kapellan sem kennd er vi hann endurskr.

Athyglisvert var a fylgjast me Kastljsi kvld og f upplsingar um hvaa grundvelli niurstaa stjrnar KFUM og K er grundu. Tveir einstaklingar voru fengnir, til a fara yfir einhverjar ekki er vita hva margar meintar viringar gar sr. Fririks, sem auglst hafi veri eftir, a var n ll rannsknin.

pistli sem g skrifai 28.oktber s.l. benti g , a ssalistar og margt anna vinstra flk, hefi egar fellt sinn dm yfir sr. Fririk og dmt hann sekan. Vinstri ssalistinn Bjarni Karlsson fyrrum prestur var v vanhfur til setu essum tveggja manna dmi. Bjarni Karlsson st og skrai hrasdmi Reykjavkur til a mtmla v a rtta vri yfir flki sem rist Alingi snum tma. Slkur maur dmir sig r leik til a geta talist hlutlgur dmari svona mli.

Hinn fulltrinn dmnefndinni,Sigrn Jlusdttir, taldi a bkur og anna sem sr. Fririk hafi skrifa hefi gefi mikilvgar upplsingar og ar af leiandi haft hrif niurstuna. etta er vgast sagt faglegt. var hafna a gefa upp fjlda eirra sem hefu haft samband ea me hvaa htti eir voru spurir og gengi r skugga um akomu vikomandi. var upplst a etta hefu almennt ekki veri meintir olendur heldur einhverjir arir m.a. afkomendur fyrir eirra hnd. Einnig var vsa til ummla Drfu Sndal um a etta hafi veri altala um mija sustu. Ummli sem eru algjrlega r lausu lofti gripin og rng. Allt er etta einkar faglegt og andsttt elilegri nlgun a mli sem essu.

Vi bum rttarrki og erum me mannrttindalg. ar segir 6.gr. 3.mgr.tl.c a a s rttur ess sem sakaur er, a f a halda uppi vrnum, sjlfur ea me asto verjanda a eigin vali. tl. d smu mgr. 6.gr. segir a sakaur maur fi a spyrja vitni ea lta spyrja vitni. 7.gr. er tala um ann rtt sakas manns, a a megi ekki dma hann til refsingar n laga og 2.mgr. a maur skuli talinn saklaus uns sekt hans er snnu.

Sr. Fririk var ekki skipaur verjandi ea talsmaur, sem tti ess kost a spyrja meinta olendur og ara sem a mlinu komu. essum hrskinnaleik var enginn sem gtti hagsmuna og mannors sr. Fririks. Af ummlum Kastljsi er ljst, a ekki var fylgt reglum rttarrkisins vi rannskn ea niurstu mlinu. v miur eim merka flagsskap KFUM og K til skammar og a finnst mr srara en trum taki.

Vi megum aldrei bregast grunnreglum rttarrkisins og taka flk og fella dma grundvelli vinstri hugmyndafri wokeismans hvort heldur a er lfs ea lii.

Edward Heath var sakaur um kynferisglpi gagnvart brnum og fleirum. a var rtta mlinu. Heath fkk verjanda og endanum kom ljs a a st ekki steinn yfir steini skunum eirra sem tldu sig eiga sktt vi Heath ar var a hluta um plitskan hrskinnaleik a ra eins og etv. lka mli sr. Fririks.

egar Brett Kavanaugh Hstarttardmari Bandarkjunum hafi veri tilefndur af verandi forseta Bandarkjanna, Donald Trump fru Demkratar offari og fram kom kona sem bar a Kavanaugh hefi beitt hana kynferislegu ofbeldi og framhaldi af v 3 arar. Bjarnar Karlssynir Bandarkjanna hldu v fram, a fyrst svona margar konur kmu fram hlyti etta a vera rtt. En hva kom ljs. Ekki st steinn yfir steini hj essum krendum og Kavanaugh hafi aldrei hitt r hva heldur.

Vi skulum dma rttlta dma grundaa v a aferarfri rttarrkisins s beitt, annig a sakaar maur hvort heldur hann er lfs ea liinn fi noti eirra mannrttinda sem mannrttindasamykkt Sameinuu janna og slensk lg um mannrttindi kvea um. egar srstaklega er auglst eftir frnarlmbum svona mli verur auk heldur a hafa srstaka gt en hrapa ekki a niurstu svo sem gert var.

ar sem ekki var fari a lgum vi essa rannskn um meint atferli sakas manns og mannrttindi hans og/ea minningar hans ekki gtt, verur a gera krfu, a fram fari fullngjandi skoun og mlsmefer mlinu og sr. Fririk veri skipaur hfur mlsvari ea verjandi svo lgmarks mannrttinda hans veri gtt. g er tilbinn til a taka au strf a mr me glu gei KFUM og K og rum a kostnaarlausu.

Me sama htti tti stjrn Vals a draga til baka kvrun um a taka niur styttuna af sr. Fririk Fririkssyni og halda uppteknum htti hva varar a heira minningu hans.


Nsta sa

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri frslur

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (21.4.): 43
  • Sl. slarhring: 52
  • Sl. viku: 604
  • Fr upphafi: 2291721

Anna

  • Innlit dag: 41
  • Innlit sl. viku: 536
  • Gestir dag: 32
  • IP-tlur dag: 30

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband