Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, aprl 2013

slensk stjrnml rttri lei.

Yfirbrag stjrnmlanna hefur breyst til batnaar. ess sust merki sjnvarpsumrum fyrir kosningar. flestum tilvikum kom fram flk sem fr fram af yfirvegun og prmennsku. gtu fulltrareirra flokka sem nu kjri ing n saman elilegum mlefnalegum umrum.

Hvlk breyting fr v a hlusta svigurmli,illyri og rg eins og frfarandi forstisrherra beitti jafnan umrunni og helstu fylgismenn hennar og sporgnguflk sem reitir n hr sitt af reii yfir a hafa falli t af ingi og kennir rna Pli um. Tmi hatursins, reiinnar og sleggjudmanna er vonandiliinn. Alla vega bili og vonandi sem lengst. Pkinn fjsbita Vinstri grnna verur a vera ti horni lengsta ingsgu hafi.

a var gaman a sj nkjrna ingmenn tj sig dag me eim htti a eir vilji bta yfirbrag ingstarfa og stula a stt og einingu jflaginu. a gefur von um betri framt stjrnmlunum.

Formaur Sjlfstsflokksins komst vel fr essum fyrsta degi svisljsinu sem hugsanlegur verandi forstisrherra. a er gs viti a ingmenn ba ekki eftir v a leifar fortarinnar Bessastum taki sr vald umfram a sem elilegt er og slensk stjrnskipunarhef bur upp .

Vonandi halda ingmenn fram essari braut og n a auka veg og viringu Alingis eir haldi fast mlum samrmi vi hugsjnir snar og vki aldrei, egar hagsmunir lands og jar eru hfi.


orvaldur og jarviljinn.

orvaldur Gylfason hefur um nokkurt skei tali sig hafa srstakt umbo fr jinni til a tala nafni hennar. Srstaklega var etta berandi eftir a orvaldur var valinn Stjrnlagar og freistai ess a eyileggja stjrnarskr lveldisins.

ar sem orvaldur taldi a enginn stjrnmlaflokkur gti flutt boskap jarinnar jafn hreinan og tran og hann sjlfur stofnai hann srstakan flokk samt skoanasystkinum snum r Stjrnlagarinu til a sl hinn eina sanna tn slenskum jmlum. orvaldur hlt v treka fram a stjrnmlastttin heild sinni hundsai jarviljann sem hann einn er umkominn atlka hver er.

ntt fkk orvaldur og jin raunsanna mlingu eim jarvilja sem orvaldur talar fyrir og styur afr stjrnlagarsins a stjrnarskrnni. egar upp var staivar stuningur vi flokk orvaldar og flaga 2.5%. Snggtum minni en Dgunar sem orvaldur klauf sig fr vegna ess a ar b misskildi flk jarviljann og Flokks heimilanna sem ovaldur og flagar tldu ekki ngu fnt flk til a fara frambo fyrir fna frambo tlkenda jarviljans.

Niurstaa kosningana er samtljs. jin hafnar orvaldi, stjrnarskrrdrgum hansog tlkunum hans jarviljanum.

N getur orvaldur sagteins og sra Sigvaldi forum: "N er vst best a bija Gu a hjlpa sr.Eva Joly kann a standa orvaldi nr hva kall varar eins og dmi sannar.


Hrun Samfylkingarinnar

Athyglisverastu rslit alingiskosninganna er hrun Samfylkingarinnar. Jafnvel ll atkvi tibsins Bjartri framt su lg vi fylgi Samfylkingarinnar er samt strtap.

Jhanna Sigurardttir ber alla byrg fylgishruni Samfylkingarinnar. Eftirtektarvert era allir stuningsmennhennar r gamla klofningsframboinu jvaka sem voru framboi fyrirSamfylkingunaskuli hafa falli kosningunum.

rna Pli verur ekki kennt um slakt gengi Samfylkingarinnar. Jhanna var bin a s v illgresi sem rni Pll gat ekki reytt r arfagari Samfylkingarinnar eim stutta tma sem hann hafi fr v a Jhanna sagiaf sr. Jhanna virist vhafa afreka a a eyileggja endanlega hugmyndina um sameiningu vinstri manna einum flokki.Eftir essar kosningar eru 3 lka strir vinstri flokkar ingi.San voru nnur vinstri frambo sem nu ekki ngjanlegu fylgi. Jhannasklur v vi vinstri vng stjrnmlanna algjru uppnmi.

Vilji Samfylkingin n hrifastu slenskum stjrnmlum a nju er miki verk a vinna. Fylgi er hruni og einu barttumlin sem flokkurinn stendur fyrir meta kjsendur sem ltt akallandi. Ljst er a Samfylkingin arf a fara plitska endurhfingu ef flokkurinn tlar a reyna avera trverugt sameiningarafl vinstri vng stjrnmlanna.


Irun n yfirbtar

Forustumenn stjrnarflokkana sem og annarra ingflokka segja n allir a a hefi tt a samykkja krfu mna Hruninu a taka vsitlu vertryggu lnanna r sambandi.

a tti llum a vera ljst a a var nausynlegt egar Hruni var en benti g a fasteignaver mundi lkka, laun lkka,atvinna minnka,en verblgan a fram vegna gengisfalls krnunnar. framhaldandi vsitlubinding vi essar astur var v eignaupptaka og hreint rn fr neytendum.

ar sem llum mtti vera etta ljst eftir a g hafi bent a oktberbyrjun 2008 af hverju hafnai allt etta flk a gera a sem g lagi til um a taka vertrygginguna r sambandi?

J og af hverju hefur essu flki ekki dotti hug a taka vsitluna r sambandi allan tmann san?

a er of seint a irast kru ingmenn og stjrnmlaleitogar egar i hafi ekkert gert rm 4 r og yfir 350 milljarar hafa veri teknir fr neytendum og fluttir til fjrmlastofnana,hrgammasja og lfeyrissja.


A vilja veitist mr auvelt, en ekki a framkvma hi ga

Samfylkingin gleymdi strax febrar 2009 a flokkurinn hafi veri rkisstjrn me Sjlfstisflokknum oktber 2008. Hrunmlarherrann Jhanna Sigurardttir, sem kom veg fyrir a vertryggingin vri tekin r sambandi vi Hrun talarjafnan eins og hn hafi ekki seti rkisstjrn Geirs H. Haarde2007-2009.

Margir hldu a etta vru elliglp hj Jhnnu sem byrjuu langt fyrir aldur fram, en n hefur komi ljs a svo er ekki. etta er Samfylkingarheilkenni. Me sama htti og Jhanna Sigurardttir var bin a gleyma v mnui eftir a hn htti rkisstjrn me Sjlfstisflokknum a hn hefi veri ar ea hva gerist stjrnartmabilinu gleymdu arir forustumenn flokksins essu lka. Nhefur n forusta Samfylkingarinnar gleymt v hva au og Samfylkingin hafa veri a gera sustu 4 r rkisstjrninni.

Nja forustan leggurtil a hsnislnakerfi veri eins og hinum Norurlndunum en hefur veri mti v rkisstjrn sustu 4 r.

Nja forustan er mtivertryggingunni en engir hafa stai dyggari vr um vertrygginguna sustu 4 rin en Jhanna Sigurardttir, rni Pll rnason og Katrn Jlusdttir.

Nja forustan segir mikilvgt a eya ekki meiru en afla er. Rkissjur undir stjrn Katrnar Jlusdttur varaformanns Samfylkingarinnar og annarra fjrmlarherra rkisstjrninni hefur eytt tpum hundra milljrum rlega meir en afla hefur veri. Fjrlagahallinnn slandi undir stjrn Katrnar Jlusdttur ereinna mestur Evrpu.

Fleiri dmi af Samfylkingarheilkenninu mtti nefna, en vsa m vefinn xs.is flki til skemmtunar. ar eru margarlsingar v hvaSamfylkingin vill gera ert a sem Samfylkingin geri rkisstjrninni. Ea eins og a er ora Rmverjabrfinu 7. kaptula 18. og19. versi af Pli postula:

"A vilja veitist mr auvelt, en ekki a framkvma hi ga. Hi ga, sem g vil, gjri g ekki, en hi vonda, sem g vil ekki, a gjri g.


Nektin og neyin.

Neyin kennir naktri konu a spinna, segir gamalt mltki. Lrisvaktin sem vill troa upp jina ntri stjrnarskr, hefur endurhanna etta ortkiog birt nektarmynd af sjlegasta frambjanda snum undir kjrorinu "Allt fyrir frginajafnvel a koma nakinn fram" eins og Egill lafsson frambjandi flokksinssng me sinni fallegu hljmmiklu rdd myndinni "Me allt hreinu".

Eini frambjandi Lrisvaktarinnar sem hefur veri til snis fram a birtingu nektarmyndarinnar, hefur veri orvaldur Gylfason, klddur sksa lpu me hatt a htti kreka norursins. hvert skipti sem orvaldur hefur birst annig hefur fylgi hruni. Hnnunarsmiir flokksins hafa v tali rtt a grpa til rrifara.

Enn eru nokkrir dagar til kosninga og vonandi hafa hnnunarfringar Lrisvaktarinnar ekki lti sr detta hug, a reyna a auka fylgi vi flokkinn me v a birta nektarmyndir afvaktstjra flokksins. egar llu er botninn hvolft, er htt vi a orvaldur vaktstjri sri meir fegurarskyn landsmanna nakinn en ljtu mussunnimehattinn.

Ef til vill er allt hey harindum eins og segir ru gmlu mltki.


2000 leigubir

Fylgi dvnar flnar rs.

annig er statt hj Samfylkingunni a vonum eftir a hafa seti 4 r vondri rkisstjrn og sviki ll helstu kosningaloforin fr 2009.

rvinglan sinni lofar Samfylkingin kjsendum 2000 leigubum. au rni Pll og Katrn Jl sem eru dag forusta Samfylkingarinnar og fengu sitt plitska uppeldi skulsfylkingu Alubandalagsins sluga gera enga grein fyrir hvernig a framkvma etta kosningalofor.

rki a kaupa 2000 bir og bja til leigu? Hva skyldi a n kosta marga milljara? Hver tti leigan a vera? Ef mia tti vi elilega arsemi af slkri fjrfestingu mundi leiguver hkka.

Vissulega er a rttmt bending hj rna Pli a Framknarflokkurinn boar a hundraa milljara skuldbindingum veri velt yfir skattgreiendur og a slkt s byrgt. En leigubastefna Samfylkingarinnar er engu betri.

neitanlega er a aumkunarvert a sj flokk sem hefur seti rkisstjrn fjgur r lofa a afnema stimpilgjld og uppgreislugjld og leirtta sanngjarnar byrar vertryggra lna. Getur nokkur maur tra eftir a sem undan er gengi a essu megi treysta frekar en ru sem fr Samfylkingunni kemur.

Hva voru i a gera Katrn og rni Pll essi fjgur r, bi rherrar sem essi ml heyru undir?


skn upplausnaraflanna verur a hrinda

neitanlega kom vart egar formaur Sjlfstisflokksins sagist beinni tsendingu huga afsgn vegna gengisleysis flokksins skoanaknnunum. Afsgn formanns Sjlfstisflokksins kom a sjlfsgu ekki til greina vi essar astur enda fkk hann nlega skrt umbo Landsfundar til a leia kosningabarttuna.v miur hefur umra fjlmila, sklaspekinga og stjrnmlamanna snist sauknum mli um niurstur mismarktkra skoanakannanna en minna er fjalla um a sem mli skiptir.; Hva tlar og inn flokkur a gera og hvernig?Dmi um essa umruhef mtti sj vitalstti vi formann Sjlfstisflokksins rkissjnvarpinu, um 80% ttarins fr a fjalla um skoanakannanir og slakt gengi flokksins eim. bllokin var viki a rfum atrium sem greina Sjlfstisflokkinn fr hinum 14 flokkunum sem bja fram vi essar alingiskosningar. Slk umra og umfjllun er markviss og slm fyrir lri ar sem hn dregur r mguleikum kjsenda til a kynna sr stefnuml flokkanna. minningarorum sem g las um Margaret Thatcher var srstaklega viki a v a hn hafi ekki lti a sig f hvernig haldsflokkurinn mldist skoanaknnunum heldur haldi trau fram vi a berjast fyrir og framkvma au ml sem hn var kjrin til a koma fram.Sjlfstisflokkurinn hefur srstu meal slenskra stjrnmlaflokka a standa vr um einstaklingsfrelsi og athafnafrelsi, gegn ofurvaldi rkisins og skattheimtustefnu annarra flokka. Sjlfstisflokkurinn er flokkur reglu, aga og viringar fyrir einstaklingnum og mannrttindum. Hann gtir ess a mikilvgustu stjrnarstofnanir rkisins geti gegnt hlutverki snu me markvissum og elilegum htti. egar vinstri upplausnarflin sttu a Alingi og stjrnskipun landsins rsbyrjun 2009 taldi g, a nausynlegt vri, a allir sem vilja standa vr um lri landinu og koma veg fyrir upplausn og ngveiti mynduu breifylkingu gegn stjrnleysinu. ess vegna var nausynlegt a leggja Sjlfstisflokknum li a nju til a n v markmii. essi staa er enn fyrir hendi. Upplausnarflum ssalista var komi til valda me rsum Alingi og stjrnvld rsbyrjun 2009 og stuleysi Framsknarflokksins. eim tma bar brna nausyn til a jin sndi samstu til a vinna sig t r astejandi vanda. Mikilvgustu skrefin a endurreisninni hfu egar veri stigin. Hins vegar brst Framsknarflokkurinn borgaralegum gildum og vinstri armur Samfylkingarinnar s sr leik bori. Afleiingin var fjgurra ra stjrn, kyrrstu og svika. Samkvmt nrri knnun er helsta afrek ssalistastjrnarinnar a gera alla ftkari. annig sagi a tpur helmingur landsmanna vart geta n endum saman eftir fjgurra ra norrna velferarstjrn Samfylkingarinnar og Vinstri grnna. Sjlfstisflk sem hefur huga a kjsa ara flokka ea sitja heima verur a gera sr grein fyrir hva er hfi essum kosningum. Stt er a stjrnskipun landsins og borgaralegum gildum. eirri skn verur a hrinda. Lkka verur skatta og draga r umsvifum rkisins. Athafnafrelsi, strvirkjanir, atvinnuskpun og hagsld vera a taka vi af doa og kyrrstu essa kjrtmabils. Neytendavitund, neytandastefna og sambrileg lnakjr og ngrannalndunum vera a taka vi af okri matvrum og lnum. Me eim htti btum vi lfskjrin.Sjlfstisflokkurinn er eini flokkurinn sem fylgir grundvallarstefnu frelsis og markashyggju. Hvort sem okkur lkar vel ea illa vi einhvern forustu flokksins bur jarheill a vinstri upplausnarflin ea yfirbosloddurunum Framsknarflokknum takist ekki a koma veg fyrir framfaraskn jarinnar.

Svari vi v er X vi D kjrdag.

(Grein birtist Morgunblainu 22. 4.2013)


Rnsfeng vertryggingarokursins verur a skila.

treka hefur veri snt fram a drustu og hagkvmustu lnin eru vertrygg ln til hsniskaupa fyrir neytendur. Krafan um a afnema vertrygg neytendaln er v a vonum sterk. Allir sj rttlti sem fellst vertryggingarokrin nema eir sem f rnsfenginn og stjrnmla- og frimenn sem eru mla hj eim.

Margir halda v fram a vertrygg ln til neytenda su lgleg. g efast um a mia vi slitnu framkvmd sem veri hefur hr ratugi. Vertrygg neytendan eru hins vegar rttlt og vi eigum a koma veg fyrir rttlti. a jflag sem ekki gtir rttltis fr ekki staist sagi Leo Tolstoy og g sammla.

g krafist ess 6. oktber 2008 a vertryggingin yri tekin r sambandi me njum neyarlgum. v miur komu Gylfi Arnbjrnsson, Jhanna Sigurardttir og eir sem urftu a blsa t hfustla sna eftir 600 milljara tap hruninu veg fyrir a. Afleiingin er s a 350 milljarar hafa veri frir fr neytendum til lfeyrissja, hrgammabanka og annarra fjrmlafyrirtkja.Hefi tillaga mn veri samykkt yrfti ekki a tala um skuldavanda heimila essum kosningumog almenn velmegun vri

350 milljarar hafa veri teknir af neytendum me vertryggingunni vegna verlagsbreytinga sama tma og hsni lkkar veri, laun lkka og a er engin viristauki jflaginu. Hkkun hfustla vertryggra lna vi essar astur er v ekkert anna en rnsfengur. Rnsfeng ber a skila.

a er ekki sama me hvaa htti rnsfeng er skila. agengur ekkia skila rnsfeng til eins me v a rna annan eins og Framsknarmenn og fleiri leggja til, sem tla a fra fjrmagnseigendum rma hundra milljara kostna skattgreienda vegna lkkunar innheimtanlegra ntra skulda. a er til betri lei og hana verur a fara.


Hvernig var statt fyrir Bretlandi egar Margaret Thatcher tk vi

Margaret Thatcher er tvmlalaust einn merkasti stjrnmlamaur sari hluta sustu aldar. Hn verur jarsett dag og bist er vi mtmlum vinstri sinna va um Bretland vegna ess. eir eru lka trir sannfringu sinni og Stefn lafsson prfessor flagsfri vi Hskla slands en essir ssalistar hafa engu gleymt sem eir vilja muna en muna ekkert sem eir telja hentugt a gleyma.

egar Margaret Thatcher tk vi af rkisstjrn James Callaghan forstisrherra Verkamannaflokksins var tandi annig samkvmt lsingu eins rherrans rkisstjrn hans Peter Shore: "Hver hagsmunahpur samflaginu hefur enga tilfinningu ea skilning v a vera hluti af samflagi en reynir a n sem mestu fyrir sjlfa sig." Rkisstjrn James Callaghan hugleiddi a beita neyarlgum og kalla herinn til a n stjrn jflaginu vegna frekju og yfirgangs srhagsmunahpa.

Bill Rodgers flutningamlarherra rkisstjrn Verkamannaflokksins var a horfa upp mur sna deyja vegna ess a flutningaverkamenn stvuu uppskipun m.a. nausynlegum lyfjum fyrir mur hans. Rafvirkjasamtkin komu veg fyrir a BBC gti tvarpa og sjnvarpa jlunum 1978 og lokuu ITV sjnvarpsstinni gst 1979. Lestir gengu ekki og hjkrunarkonur og eir sem ku sjkarbifreium fru iulega verkfall auk annarra. jflagi var nr stjrnlaust egar Thatcher tk vi og hafi urft a leita eftir neyarlni fr Alja gjaldeyrissjnum.

Vegna ess a Thatcher hafi kvena jflagssn og markmi tkst henni a sna essari run vi og gera Bretlandi aftur a starfhfu rkisem forverum hennar Edward Heath r haldsflokknum og James Callaghan r Verkamannaflokknum hafi bum mistekist. N framfaraskn hfst Bretlandi og hn greiddi niur rkisskuldir. Eftir hennar dag hafa rkisskuldir ekki veri greiddar niur heldur aukist.

Bi Bretar og eir sem unna viskiptafrelsi og einstaklingsfrelsi eiga Margaret Thatcher miki a akka.


Nsta sa

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri frslur

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsknir

Flettingar

  • dag (18.1.): 484
  • Sl. slarhring: 545
  • Sl. viku: 2017
  • Fr upphafi: 1488349

Anna

  • Innlit dag: 439
  • Innlit sl. viku: 1798
  • Gestir dag: 433
  • IP-tlur dag: 422

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband