Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2013

Íslensk stjórnmál á réttri leiđ.

Yfirbragđ stjórnmálanna hefur breyst til batnađar. Ţess sáust merki í sjónvarpsumrćđum fyrir kosningar. Í flestum tilvikum kom fram fólk sem fór fram af yfirvegun og prúđmennsku. Ţá gátu fulltrúar ţeirra flokka sem náđu kjöri á ţing náđ saman í eđlilegum málefnalegum umrćđum.

Hvílík breyting frá ţví ađ hlusta á svigurmćli,illyrđi og róg eins og fráfarandi forsćtisráđherra beitti jafnan í umrćđunni og helstu fylgismenn hennar og sporgöngufólk sem reitir nú hár sitt af reiđi yfir ađ hafa falliđ út af ţingi og kennir Árna Páli um. Tími hatursins, reiđinnar og sleggjudómanna er vonandi liđinn. Alla vega í bili og vonandi sem lengst. Púkinn á fjósbita Vinstri grćnna verđur ađ vera úti í horni ţó lengsta ţingsögu hafi.

Ţađ var gaman ađ sjá nýkjörna ţingmenn tjá sig í dag međ ţeim hćtti ađ ţeir vilji bćta yfirbragđ ţingstarfa og stuđla ađ sátt og einingu í ţjóđfélaginu. Ţađ gefur von um betri framtíđ í stjórnmálunum.

Formađur Sjálfstćđísflokksins komst vel frá ţessum fyrsta degi í sviđsljósinu sem hugsanlegur verđandi forsćtisráđherra. Ţađ er góđs viti ađ ţingmenn bíđa ekki eftir ţví ađ leifar fortíđarinnar á Bessastöđum taki sér vald umfram ţađ sem eđlilegt er og íslensk stjórnskipunarhefđ býđur upp á.

Vonandi halda ţingmenn áfram á ţessari braut og ná ađ auka veg og virđingu Alţingis ţó ţeir haldi fast á málum í samrćmi viđ hugsjónir sínar og víki aldrei, ţegar hagsmunir lands og ţjóđar eru í húfi.

 


Ţorvaldur og ţjóđarviljinn.

Ţorvaldur Gylfason hefur um nokkurt skeiđ taliđ sig hafa sérstakt umbođ frá ţjóđinni til ađ tala í nafni hennar. Sérstaklega varđ ţetta áberandi eftir ađ Ţorvaldur var valinn í Stjórnlagaráđ og freistađi ţess ađ eyđileggja stjórnarskrá lýđveldisins.

Ţar sem Ţorvaldur taldi ađ enginn stjórnmálaflokkur gćti flutt bođskap ţjóđarinnar jafn hreinan og tćran og hann sjálfur stofnađi hann sérstakan flokk ásamt skođanasystkinum sínum úr Stjórnlagaráđinu til ađ slá hinn eina sanna tón í íslenskum ţjóđmálum. Ţorvaldur hélt ţví ítrekađ fram ađ stjórnmálastéttin í heild sinni hundsađi ţjóđarviljann sem hann einn er umkominn ađ túlka hver er.

Í nótt fékk Ţorvaldur og ţjóđin raunsanna mćlingu á ţeim ţjóđarvilja sem Ţorvaldur talar fyrir og styđur ađför stjórnlagaráđsins ađ stjórnarskránni. Ţegar upp var stađiđ var stuđningur viđ flokk Ţorvaldar og félaga 2.5%. Snöggtum minni en Dögunar sem Ţorvaldur klauf sig frá vegna ţess ađ ţar á bć misskildi fólk ţjóđarviljann og Flokks heimilanna sem Ţovaldur og félagar töldu ekki nógu fínt fólk til ađ fara í frambođ fyrir fína frambođ túlkenda ţjóđarviljans.

Niđurstađa kosningana er samt ljós. Ţjóđin hafnar Ţorvaldi, stjórnarskrárdrögum hans og túlkunum hans á ţjóđarviljanum.

Nú getur Ţorvaldur sagt eins og séra Sigvaldi forđum: "Nú er víst best ađ biđja Guđ ađ hjálpa sér. Eva Joly kann ţó ađ standa Ţorvaldi nćr hvađ ákall varđar eins og dćmi sannar.


Hrun Samfylkingarinnar

Athyglisverđastu úrslit alţingiskosninganna er hrun Samfylkingarinnar.  Jafnvel ţó öll atkvćđi útibúsins í Bjartri framtíđ séu lögđ viđ fylgi Samfylkingarinnar ţá er samt stórtap.

Jóhanna Sigurđardóttir ber alla ábyrgđ á fylgishruni Samfylkingarinnar.  Eftirtektarvert er ađ allir stuđningsmenn hennar úr gamla klofningsframbođinu Ţjóđvaka sem voru í frambođi fyrir Samfylkinguna skuli hafa falliđ í kosningunum. ´

Árna Páli verđur ekki kennt um slakt gengi Samfylkingarinnar. Jóhanna var búin ađ sá ţví illgresi sem Árni Páll gat ekki reytt úr arfagarđi Samfylkingarinnar á ţeim stutta tíma sem hann hafđi frá ţví ađ Jóhanna sagđi af sér.  Jóhanna virđist ţví hafa afrekađ ţađ ađ eyđileggja endanlega hugmyndina um sameiningu vinstri manna í einum flokki. Eftir ţessar kosningar eru 3 álíka stórir vinstri flokkar á ţingi. Síđan voru önnur vinstri frambođ sem náđu ekki nćgjanlegu fylgi. Jóhanna sklur ţví viđ vinstri vćng stjórnmálanna í algjöru uppnámi. 

Vilji Samfylkingin ná áhrifastöđu í íslenskum stjórnmálum ađ nýju er mikiđ verk ađ vinna. Fylgiđ er hruniđ og einu baráttumálin sem flokkurinn stendur fyrir meta kjósendur sem lítt ađkallandi.  Ljóst er ađ Samfylkingin ţarf ađ fara í pólitíska endurhćfingu ef flokkurinn ćtlar ađ reyna ađ verđa trúverđugt sameiningarafl á vinstri vćng stjórnmálanna.


Iđrun ŕn yfirbňtar

Forustumenn stjňrnarflokkana sem og annarra ţingflokka segja nú allir ađ ţađ hefđi ŕtt ađ samţykkja kröfu mína í Hruninu ađ taka vísitölu verđtryggđu lŕnanna úr sambandi.

Ţađ átti öllum ađ vera ljňst ađ ţađ var nauđsynlegt ţegar Hruniđ varđ en ţŕ benti ég ŕ ađ fasteignaverđ mundi lćkka, laun lćkka,atvinna minnka,en verđbňlgan ćđa ŕfram vegna gengisfalls krňnunnar. Ŕframhaldandi vísitölubinding viđ ţessar ađstćđur var ţví eignaupptaka og hreint rŕn frŕ neytendum.

Ţar sem öllum mŕtti vera ţetta ljňst eftir ađ ég hafđi bent ŕ ţađ í oktňberbyrjun 2008 af hverju hafnađi ţŕ allt ţetta fňlk ađ gera ţađ sem ég lagđi til um ađ taka verđtrygginguna úr sambandi?

Jŕ og af hverju hefur ţessu fólki ekki dottiđ í hug ađ taka vísitöluna úr sambandi allan tímann síđan?

Ţađ er of seint ađ iđrast kćru ţingmenn og stjňrnmŕlaleiđtogar ţegar ţiđ hafiđ ekkert gert í rúm 4 ŕr og yfir 350 milljarđar hafa veriđ teknir frŕ neytendum og fluttir til fjŕrmŕlastofnana,hrćgammasjňđa og lífeyrissjňđa. 


Ađ vilja veitist mér auđvelt, en ekki ađ framkvćma hiđ góđa

Samfylkingin gleymdi strax í febrúar 2009 ađ flokkurinn hafđi veriđ í ríkisstjórn međ Sjálfstćđisflokknum í október 2008.  Hrunmálaráđherrann Jóhanna Sigurđardóttir, sem kom í veg fyrir ađ verđtryggingin vćri tekin úr sambandi viđ Hrun talar jafnan eins og hún hafi ekki setiđ í ríkisstjórn Geirs H. Haarde 2007-2009.

Margir héldu ađ ţetta vćru elliglöp hjá Jóhönnu sem byrjuđu langt fyrir aldur fram, en nú hefur komiđ í ljós ađ svo er ekki. Ţetta er Samfylkingarheilkenniđ. Međ sama hćtti og Jóhanna Sigurđardóttir var búin ađ gleyma ţví mánuđi eftir ađ hún hćtti í ríkisstjórn međ Sjálfstćđisflokknum ađ hún hefđi veriđ ţar eđa hvađ gerđist á stjórnartímabilinu ţá gleymdu ađrir forustumenn flokksins ţessu líka. Nú hefur ný forusta Samfylkingarinnar gleymt ţví hvađ ţau og Samfylkingin hafa veriđ ađ gera síđustu 4 ár í ríkisstjórninni.

Nýja forustan leggur til ađ húsnćđislánakerfiđ verđi eins og á hinum Norđurlöndunum en hefur veriđ á móti ţví í ríkisstjórn síđustu 4 ár.

Nýja forustan er á móti verđtryggingunni en engir hafa stađiđ dyggari vörđ um verđtrygginguna síđustu 4 árin en Jóhanna Sigurđardóttir, Árni Páll Árnason og Katrín Júlíusdóttir.

Nýja forustan segir mikilvćgt ađ eyđa ekki meiru en aflađ er. Ríkissjóđur undir stjórn Katrínar Júlíusdóttur varaformanns Samfylkingarinnar og annarra fjármálaráđherra í ríkisstjórninni hefur eytt tćpum hundrađ milljörđum árlega meir en aflađ hefur veriđ. Fjárlagahallinnn á Íslandi undir stjórn Katrínar Júlíusdóttur er einna mestur í Evrópu.

Fleiri dćmi af Samfylkingarheilkenninu mćtti nefna, en vísa má á vefinn xs.is fólki til skemmtunar. Ţar eru margar lýsingar á ţví hvađ Samfylkingin vill gera ţert á ţađ sem Samfylkingin gerđi í ríkisstjórninni.  Eđa eins og ţađ er orđađ í Rómverjabréfinu 7. kapítula 18. og 19. versi af Páli postula:

"Ađ vilja veitist mér auđvelt, en ekki ađ framkvćma hiđ góđa. Hiđ góđa, sem ég vil, gjöri ég ekki, en hiđ vonda, sem ég vil ekki, ţađ gjöri ég.


Nektin og neyđin.

Neyđin kennir naktri konu ađ spinna, segir gamalt máltćki. Lýđrćđisvaktin sem vill trođa upp á ţjóđina ónýtri stjórnarskrá, hefur endurhannađ ţetta orđtćki og birt nektarmynd af ásjálegasta frambjóđanda sínum undir kjörorđinu "Allt fyrir frćgđina jafnvel ađ koma nakinn fram" eins og Egill Ólafsson frambjóđandi flokksins söng međ sinni fallegu hljómmiklu rödd í myndinni "Međ allt á hreinu".

Eini frambjóđandi Lýđrćđisvaktarinnar sem hefur veriđ til sýnis fram ađ birtingu nektarmyndarinnar, hefur veriđ Ţorvaldur Gylfason, klćddur í skósíđa úlpu međ hatt ađ hćtti kúreka norđursins. Í hvert skipti sem Ţorvaldur hefur birst ţannig hefur fylgiđ hruniđ.  Hönnunarsmiđir flokksins hafa ţví taliđ rétt ađ grípa til örţrifaráđa.

Enn eru nokkrir dagar til kosninga og vonandi hafa hönnunarfrćđingar Lýđrćđisvaktarinnar ekki látiđ sér detta í hug, ađ reyna ađ auka fylgiđ viđ flokkinn međ ţví ađ birta nektarmyndir af vaktstjóra flokksins. Ţegar öllu er á botninn hvolft, ţá er hćtt viđ ađ Ţorvaldur vaktstjóri sćri meir fegurđarskyn landsmanna nakinn en í ljótu mussunni međ hattinn.

Ef til vill  er ţó  allt hey í harđindum eins og segir í öđru gömlu máltćki.


2000 leiguíbúđir

Fylgiđ dvínar fölnar rós.

Ţannig er ástatt hjá Samfylkingunni ađ vonum eftir ađ hafa setiđ í 4 ár í vondri ríkisstjórn og svikiđ öll helstu kosningaloforđin frá 2009.

Í örvinglan sinni lofar Samfylkingin kjósendum 2000 leiguíbúđum. Ţau Árni Páll og Katrín Júl sem eru í dag forusta Samfylkingarinnar og fengu sitt pólitíska uppeldi í Ćskulýđsfylkingu Alţýđubandalagsins sáluga gera enga grein fyrir hvernig á ađ framkvćma ţetta kosningaloforđ.

Á ríkiđ ađ kaupa 2000 íbúđir og bjóđa til leigu? Hvađ skyldi ţađ nú kosta marga milljarđa?  Hver ćtti leigan ađ vera? Ef miđa ćtti viđ eđlilega arđsemi af slíkri fjárfestingu ţá mundi leiguverđ hćkka.

Vissulega er ţađ réttmćt ábending hjá Árna Páli ađ Framóknarflokkurinn bođar ađ hundrađa milljarđa skuldbindingum verđi velt yfir á skattgreiđendur og ađ slíkt sé óábyrgt. En leiguíbúđastefna Samfylkingarinnar er engu betri. 

Óneitanlega er ţađ aumkunarvert ađ sjá flokk sem hefur setiđ í ríkisstjórn í fjögur ár lofa ađ afnema stimpilgjöld og uppgreiđslugjöld og leiđrétta ósanngjarnar byrđar verđtryggđra lána. Getur nokkur mađur trúađ eftir ţađ sem á undan er gengiđ ađ ţessu megi treysta frekar en öđru sem frá Samfylkingunni kemur.

Hvađ voruđ ţiđ ađ gera Katrín og Árni Páll í ţessi fjögur ár, bćđi ráđherrar sem ţessi mál heyrđu undir?


Ásókn upplausnaraflanna verđur ađ hrinda

Óneitanlega kom á óvart ţegar formađur Sjálfstćđisflokksins sagđist í beinni útsendingu íhuga afsögn vegna gengisleysis flokksins í skođanakönnunum.  Afsögn formanns Sjálfstćđisflokksins kom ađ sjálfsögđu ekki til greina viđ ţessar ađstćđur enda fékk hann nýlega skýrt umbođ Landsfundar til ađ leiđa kosningabaráttuna.Ţví miđur hefur umrćđa fjölmiđla, skólaspekinga og stjórnmálamanna snúist í síauknum mćli um niđurstöđur mismarktćkra skođanakannanna en minna er fjallađ um ţađ sem máli skiptir.; Hvađ ćtlar ţú og ţinn flokkur ađ gera og hvernig?Dćmi um ţessa umrćđuhefđ mátti sjá í viđtalsţćtti viđ formann Sjálfstćđisflokksins í ríkissjónvarpinu, um 80% ţáttarins fór í ađ fjalla um skođanakannanir og slakt gengi flokksins í ţeim. Í blálokin var vikiđ ađ örfáum atriđum sem greina Sjálfstćđisflokkinn frá hinum 14 flokkunum sem bjóđa fram viđ ţessar alţingiskosningar. Slík umrćđa og umfjöllun er ómarkviss og slćm fyrir lýđrćđiđ ţar sem hún dregur úr möguleikum kjósenda til ađ kynna sér stefnumál flokkanna.Í minningarorđum sem ég las um Margaret Thatcher var sérstaklega vikiđ ađ ţví ađ hún hafi ekki látiđ ţađ á sig fá hvernig Íhaldsflokkurinn mćldist í skođanakönnunum heldur haldiđ ótrauđ áfram viđ ađ berjast fyrir og framkvćma ţau mál sem hún var kjörin til ađ koma áfram.Sjálfstćđisflokkurinn hefur ţá sérstöđu međal íslenskra stjórnmálaflokka ađ standa vörđ um einstaklingsfrelsiđ og athafnafrelsiđ, gegn ofurvaldi ríkisins og skattheimtustefnu annarra flokka. Sjálfstćđisflokkurinn er flokkur reglu, aga og virđingar fyrir einstaklingnum og mannréttindum. Hann gćtir ţess ađ mikilvćgustu stjórnarstofnanir ríkisins geti gegnt hlutverki sínu međ markvissum og eđlilegum hćtti. Ţegar vinstri  upplausnaröflin sóttu ađ Alţingi og stjórnskipun landsins í ársbyrjun 2009 taldi ég, ađ nauđsynlegt vćri, ađ allir sem vilja standa vörđ um lýđrćđi í landinu og koma í veg fyrir upplausn og öngţveiti mynduđu breiđfylkingu gegn stjórnleysinu. Ţess vegna var nauđsynlegt ađ leggja Sjálfstćđisflokknum liđ ađ nýju til ađ ná ţví markmiđi. Ţessi stađa er enn fyrir hendi.  Upplausnaröflum sósíalista var komiđ til valda međ árásum á Alţingi og stjórnvöld í ársbyrjun 2009 og ístöđuleysi Framsóknarflokksins. Á ţeim tíma bar brýna nauđsyn til ađ ţjóđin sýndi samstöđu til ađ vinna sig út úr ađsteđjandi vanda. Mikilvćgustu skrefin ađ endurreisninni höfđu ţegar veriđ stigin. Hins vegar brást Framsóknarflokkurinn borgaralegum gildum og vinstri armur Samfylkingarinnar sá sér leik á borđi. Afleiđingin varđ fjögurra ára óstjórn, kyrrstöđu og svika.  Samkvćmt nýrri könnun er helsta afrek sósíalistastjórnarinnar ađ gera alla fátćkari. Ţannig sagđi ađ tćpur helmingur landsmanna  vart geta náđ endum saman eftir fjögurra ára norrćna velferđarstjórn Samfylkingarinnar og Vinstri grćnna. Sjálfstćđisfólk sem hefur íhugađ ađ kjósa ađra flokka eđa sitja heima verđur ađ gera sér grein fyrir hvađ er í húfi í ţessum kosningum. Sótt er ađ stjórnskipun landsins og borgaralegum gildum. Ţeirri ásókn verđur ađ hrinda. Lćkka verđur skatta og draga úr umsvifum ríkisins. Athafnafrelsi, stórvirkjanir, atvinnusköpun og hagsćld verđa ađ taka viđ af dođa og kyrrstöđu ţessa kjörtímabils. Neytendavitund, neytandastefna og sambćrileg lánakjör og í nágrannalöndunum verđa ađ taka viđ af okri á matvörum og lánum. Međ ţeim hćtti bćtum viđ lífskjörin.Sjálfstćđisflokkurinn er eini flokkurinn sem fylgir grundvallarstefnu frelsis og markađshyggju. Hvort sem okkur líkar vel eđa illa viđ einhvern í forustu flokksins ţá býđur ţjóđarheill ađ vinstri upplausnaröflin eđa yfirbođsloddurunum í  Framsóknarflokknum takist ekki ađ koma í veg fyrir framfarasókn ţjóđarinnar. 

Svariđ viđ ţví er X viđ D á kjördag. 

(Grein birtist í Morgunblađinu 22. 4.2013)


Ránsfeng verđtryggingarokursins verđur ađ skila.

Ítrekađ hefur veriđ sýnt fram á ađ dýrustu og óhagkvćmustu lánin eru verđtryggđ lán til húsnćđiskaupa fyrir neytendur. Krafan um ađ afnema verđtryggđ neytendalán er ţví ađ vonum sterk. Allir sjá óréttlćtiđ sem fellst í verđtryggingarokrin nema ţeir sem fá ránsfenginn og  stjórnmála- og frćđimenn sem eru á mála hjá ţeim.

Margir halda ţví fram ađ verđtryggđ lán til neytenda séu ólögleg. Ég efast um ţađ miđađ viđ ţá óslitnu framkvćmd sem veriđ hefur hér í áratugi. Verđtryggđ neytendaán eru hins vegar óréttlát og viđ eigum ađ koma í veg fyrir óréttlćti. Ţađ ţjóđfélag sem ekki gćtir réttlćtis fćr ekki stađist sagđi Leo Tolstoy og ég sammála.

Ég krafđist ţess 6. október 2008 ađ verđtryggingin yrđi tekin úr sambandi međ nýjum neyđarlögum. Ţví miđur komu Gylfi Arnbjörnsson, Jóhanna Sigurđardóttir og ţeir sem ţurftu ađ blása út höfuđstóla sína eftir 600 milljarđa tap í hruninu í veg fyrir ţađ. Afleiđingin er sú ađ  350 milljarđar hafa veriđ fćrđir frá neytendum til lífeyrissjóđa, hrćgammabanka og annarra fjármálafyrirtćkja. Hefđi tillaga mín veriđ samţykkt ţyrfti ekki ađ tala um skuldavanda heimila í ţessum kosningum og almenn velmegun vćri

350 milljarđar hafa veriđ teknir af neytendum međ verđtryggingunni vegna verđlagsbreytinga á sama tíma og húsnćđi lćkkar í verđi, laun lćkka og ţađ er engin virđistauki í ţjóđfélaginu. Hćkkun höfuđstóla verđtryggđra lána viđ ţessar ađstćđur er ţví ekkert annađ en ránsfengur.  Ránsfeng ber ađ skila.

Ţađ er ekki sama međ hvađa hćtti ránsfeng er skilađ.  Ţađ gengur ekki ađ skila ránsfeng til eins međ ţví ađ rćna annan eins og Framsóknarmenn og fleiri leggja til, sem ćtla ađ fćra fjármagnseigendum rúma hundrađ milljarđa á kostnađ skattgreiđenda vegna lćkkunar óinnheimtanlegra ónýtra skulda.  Ţađ er til betri leiđ og hana verđur ađ fara.

  

 


Hvernig var ástatt fyrir Bretlandi ţegar Margaret Thatcher tók viđ

Margaret Thatcher er tvímćlalaust einn merkasti stjórnmálamađur síđari hluta síđustu aldar. Hún verđur jarđsett í dag og búist er viđ mótmćlum vinstri sinna víđa um Bretland vegna ţess. Ţeir eru álíka trúir sannfćringu sinni og Stefán Ólafsson prófessor í félagsfrćđi viđ Háskóla Íslands en ţessir sósíalistar hafa engu gleymt sem ţeir vilja muna en muna ekkert sem ţeir telja hentugt ađ gleyma.

Ţegar Margaret Thatcher tók viđ af ríkisstjórn James Callaghan forsćtisráđherra Verkamannaflokksins var átandiđ ţannig samkvćmt lýsingu eins ráđherrans í ríkisstjórn hans Peter Shore: "Hver hagsmunahópur í samfélaginu hefur enga tilfinningu eđa skilning á ţví ađ vera hluti af samfélagi en reynir ađ ná sem mestu fyrir sjálfa sig."  Ríkisstjórn James Callaghan hugleiddi ađ beita neyđarlögum og kalla á herinn til ađ ná stjórn á ţjóđfélaginu vegna frekju og yfirgangs sérhagsmunahópa.

Bill Rodgers flutningamálaráđherra í ríkisstjórn Verkamannaflokksins varđ ađ horfa upp á móđur sína deyja vegna ţess ađ flutningaverkamenn stöđvuđu uppskipun m.a. á nauđsynlegum lyfjum fyrir móđur hans. Rafvirkjasamtökin komu í veg fyrir ađ BBC gćti útvarpađ og sjónvarpađ á jólunum 1978 og lokuđu ITV sjónvarpsstöđinni í ágúst 1979.  Lestir gengu ekki og hjúkrunarkonur og ţeir sem óku sjúkarbifreiđum fóru iđulega í verkfall auk annarra. Ţjóđfélagiđ var nćr stjórnlaust ţegar Thatcher tók viđ og hafđi ţurft ađ leita eftir neyđarláni frá Alţjóđa gjaldeyrissjóđnum.

Vegna ţess ađ Thatcher hafđi ákveđna ţjóđfélagssýn og markmiđ ţá tókst henni ađ snúa ţessari ţróun viđ og gera Bretlandi aftur ađ starfhćfu ríki sem forverum hennar Edward Heath úr Íhaldsflokknum og James Callaghan úr Verkamannaflokknum hafđi báđum mistekist. Ný framfarasókn hófst í Bretlandi og hún greiddi niđur ríkisskuldir. Eftir hennar dag hafa ríkisskuldir ekki veriđ greiddar niđur heldur aukist.

Bćđi Bretar og ţeir sem unna viđskiptafrelsi og einstaklingsfrelsi eiga Margaret Thatcher mikiđ ađ ţakka.


Nćsta síđa »

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 393
  • Sl. sólarhring: 703
  • Sl. viku: 2779
  • Frá upphafi: 2294330

Annađ

  • Innlit í dag: 367
  • Innlit sl. viku: 2534
  • Gestir í dag: 357
  • IP-tölur í dag: 348

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband