Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2015

Undarlegra en skáldsaga

Bók Eggerts Skúlasonar "Andersen skjölin", er á köflum eins og ćsispennandi reyfari. Lykilmenn hittast á bílastćđi Árbćjarkirkju í skjóli nćtur og stjórnarformađur FME biđur leigubifreiđastjóra ađ vera vitni ţegar hann afhendir mikilvćgt bréf um miđja nótt.

Rakiđ er hvernig veist var ađ einstaklingum međ algerri valdníđslu og einstaklingar sviptir lífsviđurvćri og virđingu samfélagsins ađ ástćđulausu. 

Ţáttur fjölmiđlana er líka eftirtektarverđ einkum fjölmiđilsins sem höfundur er nú ritstjóri hjá. Fjölmiđlamenn og  álitsgjafar bregđast og samsama sig ógnarherferđ og hatri, fólk eins og t.d. Egill Helgason og Ingi Freyr Vilhjálmsson.

Háskólamenn bregđast og taka ţátt í ţessum sama hatursleik og samkvćmt bókinn ţá skora ţeir hćst í ţví efni prófessor Ţorvaldur Gylfason og Vilhjálmur Bjarnason nú alţingismađur.

Á sama tíma er athyglsvert ađ lesa umfjöllun um fjölmiđlamann sem stendur upp úr í ţessum hremmingum en ţađ er Sigmar Guđmundsson ritstjóri Kastljóss. Í bókinni er ađkoma hans ađ ţví ađ leiđa ákveđinn sannleika í ljós rakin og á Sigmar og fréttastofa RÚV heiđur skiliđ fyrir ađ hafa hvergi hvikađ í ađ bera sannleikanum vitni hvađ ţetta varđar.

Ţó mörgum bregđi vafalaust viđ margar ţćr opinberanir sem fram koma í bókinni ţá ţarf fólk ađ lesa bók eins og ţessa til ađ átta sig vel á ţví hve eisntaklingurinn má sín lítils og hvađ ţađ eru í raun fáir sem eru tilbúnir til ađ leggja einhverja lykkju á leiđ sína í andrúmslofti glćpavćđingar til ađ gćta mannréttinda samborgara sinna. En á sama tíma margir sem vilja leiđa saklaust fólk á höggstokkinn.

 

 


Löglegt en siđlaust

Ţingmađur Framsóknarflokksins sér ekkert viđ ţađ ađ athuga ađ fjalla um afgreiđslu frumvarps um makrílkvóta, sem fćra mun fjölskyldu hans tugi milljóna ef ekki hundrađ.

Björg Thorarensen prófessor viđ Háskóla Íslands og helsti ráđgjafi ríkisstjórna um lögfrćđileg málefni segir ađ lagalega sé ekkert athugavert viđ máliđ ţar sem um almenna löggjöf sé ađ rćđa. Spurning hlítur ţó alltaf ađ vera hversu almenn sú löggjöf er,sem fćrir nokkrum tugum einstaklinga milljóna gróđa og 99.9% ţjóđarinnar ekki neitt.

Óneitanlega eru hagsmunatengsl ţessa ţingmanns Framsóknarflokksins, Páls Jóhanns Pálssonar međ ţeim hćtti ađ flestum siđuđum mönnum er ţađ morgunljóst ađ jafnvel ţó ţetta kunni ađ vera löglegt, sem ég raunar efa, ţá er ţađ gjörsamlega siđlaust. Átti flokksforusta Framsóknarflokksins sig ekki á hversu fráleitt ţetta er, ţá er hún jafn siđlaus og ţessi ţingmađur flokksins.

Svo er ţađ annađ mál og miklu alvarlegra ađ stjórnvöld međ atvinnumálaráđherra Framsóknarflokksins í broddi fylkingar ţykir ţađ eđlilegt og jafnvel sanngjarnt ađ afhenda litlum hluta ţjóđarinnar milljónir og jafnvel milljarđa fyrir ţađ eitt ađ veiđa úr flökkustofni sem er nýr á miđunum og hefur ekkert međ upprunalegt kvótakerfi ađ gera.

Vćri  ekki nćr ađ bjóđa upp veiđiheimildir úr ţessum flökkustofni og sjá hvernig ţađ kerfi mundi reynast. Ţađ á engin rétt til ađ veiđa úr honum og Alţingi getur ákveđiđ ađ láta alla ţjóđina njóta afraksturs veiđa á makríl í stađ ţess ađ gefa konu Páls Jóhanns ţingmanns Framsóknarflokksins ásamt nokkrum öđrum velunnurum sínum ţessi verđmćti sem syntu inn í íslenska lögsögu algerlega án ţess ađ kona Páls Jóhanns eđa nokkur annar sem á ađ fá milljónir og milljarđa gefins frá ríkisstjórninni og meirihluta Alţingis, hafi til ţess unniđ.  

Velti ţví fyrir mér hvort Sjálfstćđisflokkurinn hafi endanlega skiliđ viđ markađshyggjuna međ ţví ađ hampa svona ríkisvćđingu.


Af stjórnarlaunum hins íslenska ađals.

Margir hafa brugđist ókvćđa viđ samţykkt ađalfundar HB Granda um ađ hćkka tjórnarlaun í fyrirtćkinu um rúm 33% á sama tíma og launafólki sem vinnur hjá fyrirtćkinu er bođiđ upp á rúmlega 3% hćkkun launa. Fyrirtćkiđ hefđi ekki getađ valiđ verri tíma til ađ hćkka laun stjórnarmanna jafn myndarlega og raun ber vitni.

Prósentu- eđa hundarađstala er eitt og heildarlaun eru annađ. Máliđ hefur veriđ til ítrekađrar umrćđu á Alţingi ţar sem fordćmingarnar og formćlingarnar hafa hrotiđ af vörum ýmissa helstu stjórnmálaforingja í landinu í garđ stjórnarmanna HB Granda og einn af fáum verkalýđsleiđtogum  landsins sem stendur undir nafni Vilhjálmur Birgisson hefur vísađ međ dramatískum hćtti til samlíkinga úr Íslandssögunni. Vissulega má taka undir ţann hluta orđrćđunnar ţar sem vísađ er til ađ ţetta sé vondur tími til ađ hćkka stjórnarlaun svo myndarlega. En er Grandi ađ greiđa há stjórnarlaun eftir hćkkunina?

Eftir ţví sem komiđ hefur fram í fjölmiđlum ţá eru stjórnarmenn í Granda ađ fá um 200 ţúsund krónur í stjórnarlaun á mánuđi eftir hćkkun. Í sjálfu sér myndarleg ţóknun og vel í lagt greiđsla fyrir hverja unna vinnustund. Samt sem áđur er ţetta lág stjórnarlaun fyrir fyrirtćki af sömu stćrđ og mun lćgri en stjórnarlaun í ýsmum opinberum og hálfopinberum fyrirtćkjum.

Mér er sagt ađ stjórnarlaun í Seđlabankanum séu yfir milljón á mánuđi auk ţess sem dćmi eru um ađ Seđlabankin greiđsi ferđakostnađ stjórnarmanna landa og heimsálfa á milli. Stjórnarlaun í Granda mundu ţurfa ađ hćkka um nokkur hundruđ prósent til ađ ná stjórnarlaunum ţeirrar ríkisstofnunar. Af hverju tala stjórnmálaleiđtogar ekki um ţessa ósvinnu og atlögu gegn launafólki.

Hvađ skyldu svo vera stjórnarlaun í Landsvirkjun, Orkustofnun og Landsbanka Íslands allt fyrirtćki í eigu íslenska ríkisins. Skyldu stjórnarlaun í HB Granda vera hćrri eđa lćgri en stjórnarlaunin sem stjórnmálaleiđtogarnir í öllum flokkum hafa samiđ um ađ skuli greiđa til hins íslenska ađals sem skipađur er í stjórnarsćti ţessara stofnana af ţingflokkunum.

Eđa eins og kerlingin sagđi ţeir sletta skyrinu sem eiga ţađ og kasta líka steinum úr glerhúsi. 

Hvernig er hćgt ađ ćtlast til ţess ađ óbreytt alţýđufólk sćtti sig viđ ađ fá ţriđjung launa stjórnarfólks í ríkisfyrirtćkinu Seđlabanka Íslands fyrir dagvinnu í heilan mánuđ. Hvađ skyldi munurinn á tímakaupinu vera í ţví tilviki í prósentum taliđ.


Kristileg nálgun eđa Gyđingleg

Páskar ţýđa framhjá ganga og vísar til ţess sem segir í 1. Mósebók um fyrirskipun Jahve til Gyđinga í Egyptalandi um ađ slátra lambi og rjóđa blóđinu á dyrastaf fyrir framan útihurđ húsa sinna og ţá muni Jahve ganga framhjá húsum ţeirra, en framkvćma fjöldamorđ á saklausum egypskum börnum í öđrum húsum í Egyptalandi.

Ţessi frásögn og hugmyndafrćđi um ćttbálka guđinn, ţjóarguđinn er gjörsamlega andstćđ kristinni hugsun og kristilegri bođun ţar sem allar ţjóđir og allir einstaklingar eru jafnir fyrir Guđi.

Jesús bođađi kćrleiksríkan Guđ allra ţjóđa. Ţess vegna er ţađ illa valiđ ađ nota orđiđ páskar um helgustu trúarhátíđ kristins fólks ţegar Guđ opinberađi fyrirheit sitt um upprisu og eilíft líf fyrir mönnunum.

Jesús var tekinn af lífi á föstudegi fyrir páskahátíđ Gyđinga sem er á sunnudegi svo hann yrđi ekki til vandrćđa á minningarathöfn Gyđinga um fjöldamorđ Jahve á ungbörnum. 

Jesús reis upp frá dauđum á mánudegi eftir ţví sem best verđur lesiđ úr guđspjöllum Nýja testamenntisins. Upprisa hans og bođun um kćrleiksríkan Guđ allra ţjóđa, Guđ friđar og fyrirgefningar á ekkert skylt viđ páskahátíđ Gyđinga. Gyđingar fagna á ţeim tíma fjöldamorđum á međan viđ kristiđ fólk fögnum sigri lífsins yfir dauđanum.

Vćri ţví ekki nćr fyrir kristna kirkju og ađra í kristnum ţjóđfélögum ađ halda upp á upprisu Jesú á mánudegi í samrćmi viđ Nýja testamenntiđ og taka upp nafniđ Upprisuhátíđ fyrir mikilvćgustu trúarhátíđ kristins fólks og hafa međ  ţví beina tilvísun til sigurs lífsins yfir dauđanum en sleppa tílvísun í hatur og ţjóđarmorđ. 


Rétturinn til lífs.

Mikilvćgustu mannréttindin eru rétturinn til lífs. Önnur mannréttindi eru líka mikilvćg t.d. tjáningarfrelsiđ.

Fyrir nokkrum vikum var Frakkland undirlagt vegna morđa öfgamúslima á starfsfólki teiknimyndaritsins Charlie Hedboe. Forustumenn ýmissa ríkja m.a. Afríkuríkja mćttu til Parísar til ađ taka ţátt í skrúđgöngu til ađ fordćma ađför ađ tjáningarfrelsi.  Forustumenn ţjóđanna töluđu um nauđsyn ţess ađ bregđast af hörku viđ glćpaverkum Íslamskra öfgamanna.

Í gćr myrtu íslamskir öfgamenn undir fána al-Shabaab samtakanna 150 háskólastúdenta í Kenýa. Íslömsku öfgamennirnir völdu kristna stúdenta út úr stúdentahópnum til ađ myrđa ţá. Sjónarvottar segja ađ margir kristnu stúdentarnir hafi veriđ myrtir međ ţví ađ skera ţá á háls međ sama hćtti og Ísis samtökin gera iđulega t.d. viđ vestrćna gísla og kristna Kopta sem ţeir tóku til fanga í Líbýu fyrir skömmu.

Á einhver von á ţví ađ ráđamenn heimsins muni bregđast viđ međ svipuđum hćtti og vegna morđana á ritstjórnarskrifstofu Charlie Hedboe vegna ţess ađ 150 kristnir stúdentar í Kenýa voru sviptir grundvallarmannréttindum sínum "réttinum til lífs"?  Á einhver von á ţví ađ kristnar kirkjudeildir í söfnuđum vćrukćrra ríkiskirkna geri athugasemdir?

Hryđjuverkamenn Íslömsku vígasveitanna  al-Shabaab völdi helgidag kristins fólks "skírdag" til ađ fremja vođaverk sitt á stúdentunum af ţví ađ ţeir voru kristnir.

Óneitanlega er dapurlegt ađ verđa vitni ađ ţví hvađ ţađ skiptir vesturlandabúa litlu máli ţó ađ fólk međ öđrum litarhćtti í annarri heimsálfu sé svipt lífi sínu og frelsi. Morđiđ á ritstjórn Charlie Hedbo er meira mál í hugum stjórnmálamanna og álitsgefenda já jafnvel kristinna klerka, en morđ á kristnum stúdentum í Kenýa, rán og kynlífsţrćlkun hundruđa stúlkna í Níegeríu eđa morđ á hópi kristinna Kopta í Líbýu. Allt vegna ţess ađ ţetta fólk vildi fá ađ vera í friđi til ađ játa kristna trú.

Ömurleiki, aumingjaskapur og hugmyndafrćđilegt fráhvarf Evrópskra stjórnmálamanna og samtaka frá baráttu fyrir réttindum fólks óháđ kyni, litarhćtti eđa trú er fordćmanleg.

Sá tími er runninn upp ađ kristiđ fólk bregđist viđ ofbeldinu og myndi sín varnarsamtök gegn ofbeldi, kúgun og morđum gagnvart kristnu fólki hvar í heiminum sem er.

 


Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 408
  • Sl. sólarhring: 698
  • Sl. viku: 2794
  • Frá upphafi: 2294345

Annađ

  • Innlit í dag: 381
  • Innlit sl. viku: 2548
  • Gestir í dag: 369
  • IP-tölur í dag: 360

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband