Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, aprl 2018

Hryjuverkamenn ISIL hpi flttamanna fr Srlandi.

Astoarmaur aalforingja ISIL, Kasir al Haddawi, sem var ur Emr hrainu Deir Essor Srlandi var handtekinn Tyrklandi fyrir nokkrum dgum samt tveim rum httsettum ISIL lium. eir voru hpi srlenskra flttamanna, lei til Grikklands.

Europol gat numi sendi hryjuverkamannanna og gert tyrknesku ryggislgreglunni vivart. Hefi Europol ekki n a brjtast inn tlvusenda vru essir ISIL liar n Evrpu og ttu frjlsa fr m.a.til slands,sem skilrkjalausir flttamenn.

SIL Emrinn Kasir er talinn bera byrg fjldamorum yfir 700 borgara Deir Essor mean hann var emr svinu. Hann er einnig ber lka byrg fjldamorum Shaitat ttblknum.

sustu viku komst lgregla yfir netjna ISIL Holland, Kanada og Bandarkjunum og tlvuupplsingar fr rum lndum. a eitt snir a hpur ISIL lia hefur n a flja og koma sr fyrir vestrnum rkjum. Aeins virkar lgregluagerir koma veg fyrir hrikaleg hryjuverk eirra okkar heimshluta.

S stareynd a ISIL liar eru hpum a flja Srland og rak og koma sr fyrir Evrpu og Norur Amerku leiir hugann a v hversu alvarlegt a er og til ess falli a gna ryggi borgaranna, a taka ekki upp einhlia virkt eftirlit me llum eim sem koma til landsins og vsa eim umsvifalaust fr landinu, sem ekki geta gert grein fyrir sr me trverugum htti. a gti a vsu kalla breytingu tlendingalgum og hugsanlega rsgn r Schengan samstarfinu - og fari hefur f betra bum tilvikum.

Mikilvgasta hlutverk rkisstjrna er a tryggja ryggi borgaranna. Me v a hafa tlendingalg forsendum galopinna landamra er veri a bja heim ur ekktri httu. a vri einnar messu viri fyrir rkisstjrn og Alingi a taka umru um stefnu innflytjendamlum. Auk httunnar sem nverandi stefna veldur borgurunum kostar essi stefna skattgreiendur fleiri og fleiri milljara ri.

Er ekki betra a byrgja brunnanna ur en brnin detta ofan ?


Afbkanir, Sterk krna og svrt atvinnustarfsemi

frttum kvld var sagt a miki vri um afbkanir erlendra feramanna. Framkvmdastjri bndafera sem rtt var vi, var ekki vanda me a finna blrabgglana sem vru essu valdandi. A hans mati eru vandamlin tv:

Sterk krna og svrt atvinnustarfsemi.

Hr landi urfa menn almennt ekki a rkstyja sitt ml og frttamenn spyrja sjaldnast leitinna spurninga.

Elileg spurning til framkvmdastjrans hefi t.d. veri. Me hvaa htti getur svrt atvinnustarfsemi orsaka a a feramenn afbki sig. a er ekkert orsakasamhengi ar milli. Svrt atvinnustarfsemi hefur ekkert me afbkanir a gera.

egar krnan styrkist vera afng keypt erlendis fr drari. Sterk krna tti v a gera ailum ferajnustu kleift a selja jnustuna drari. Sterka krnan er notu sem til a afsaka a gegndarlausa okur, sem er landinu. Okur sem stafar a hluta til vegna ess, a stjrnvld hr hafa aldrei tali sig eiga skyldum a gegna vi neytendur essa lands. ess vegna komast seljendur upp me hluti sem eir gera ekki ngrannalndum okkar.

llum sem hafa fylgst me hefur veri ljst a okri ferajnustunni hefur veri gegndarlaust. "dr" bndagisting kostar iulega meira en 5 stjrnu htel erlendum strborgum. Matur veitingahsum er svo dr, a feramenn flykkjast lgvruverslanir til a kaupa sr vistir. Blaleigublar og hva sem er kostar margfalt meira en okkar heimshluta. etta veldur slenskum stjrnmlamnnum ekki andvkum. eirra helsta hyggjuefni hefur fram a essu veri me hvaa htti hgt er a skattleggja feramenn enn meir en egar er gert.

Ferajnustan er grarlega mikilvgur atvinnuvegur. Vi vorum fyrra mesta feramannaland Evrpu hlutfallslega mia vi flksfjlda. Vifangsefni eirra sem stra mlum innan ferajnustunna sem og stjrnvalda tti a felast , a stula a v a jnusta hr veri seld feramnnum sem og slenskum borgurum samkeppnishfu veri.

a mun valda jhagslegri kreppu ef feramnnum fkkar verulega. Stundum betra a gra minna einu en meira til lengri tma liti og okra ekki flki eins og engin s morgundagurinn.

Afbkanir erlendra feramanna er okri seljenda a kenna ekki krnunni ea svartri atvinnustarfsemi.

Vinur minn sem fer va sagi mr um daginn, nkominn fr Bandarkjunum, a ruvsi en ur var, vissu allir eitthva um sland og a vri hugavert land, en a vri hins vegar hrilega drt. Af hveru vita Bandarkjamenn a. Vegna ess a landar eirra sem hafa stt sland heim hafa sgu a segja. Lka fr eim tmum egar krnan var mun veikari.

Hva var a?


Svefngenglar (Sleepwalkers)

Fyrir nokkrum rum las g bkina "The Sleepwalkers how Europe went to war in 1914" eftir sagnfringinn Christopher Clark. ar er lst hvernig stjrnmlamenn Evrpu voru eins og svefngenglar framkomu og afstu og allt einu leiddi a til styrjaldar, sem hafi sjlfu sr engan tilgang. skumenn skalands, Bretlands, Frakklands, Austurrkis, talu og Rsslands auk fleiri voru drepnir hundruum sunda saman vegna skammsni stjrnmlaleitoganna og skorts framtarsn.

Adragandi fyrri heimstyrjaldar er vti til varnaar.

sj r hefur veri mannsk borgarastyrjld Srlandi. Leitogar Vesturlanda hafa lti lagt til mlanna sem gti stula a frii. ess sta mrg hver stutt mismunandi hpa uppreisnarmanna og hryjuverkamanna gegn stjrn Srlands. Akoma Vesturlanda me Bandarkin broddi fylkingar hefur fyrst og fremst ori til a styrkja hryjuverkahpa og draga borgarastyrjldina langinn.

Fyrir nokkru var Srlandsstjrn sku um a hafa beitt efnavopnum gegn eigin borgurum. Engin greiningur er um a slkt er fordmanlegt og sttanlegt. greiningur er hins vegar um hver beitti essum vopnum ea hvort eim var yfirleitt beitt. Forustumenn Bandarkjanna, Frakklands og Bretlands voru hins vegar ekki vafa og htuu stigmgnun borgarastyrjaldarinnar me v a blanda herafla snum agerir sem mundu bitna Srlandsstjrn.

Ekkert af v sem a essir ramenn Vesturlanda hafa sagt og gert undanfrnum dgum er lklegt til a hafa jkva run fr me sr. hafa essir ramenn ekki sett fram neinar tillgur ea krfur sem leitt gtu til ess a borgarastyrjldinni yri loki. vert mti hafa eir fari a me svipuum htti og leitogum Evrpu er lst bkinni Sleepwalkers adragand fyrri heimstyrjaldar.

Agerir, agerarleysi og hugmyndafrileg ftkt forustumanna Vesturlanda gtu leitt til taka og styrjaldar, sem engin tlai sr a taka tt . v miur virast Theresa May forstisrherra Breta og Macron forseti Frakklands horfa til Trump Bandarkjaforseta um forustu og virast tla a fylgja honum blindni. Hta er a varpa sprengjum ea rum hernaaragerum Srlandi. En til hvers gs getur a leitt?

Er lklegt a boaar agerir Vesturlanda Srlandi leii til friar ea er meiri htta a a leii til enn meiri stigmgnunar styrjaldarinnar og veri e.t.v. vatn myllu slamskra fgamanna. En a sem verst gti ori ef r leiddu til taka milli strvelda, sem gtu ori eins og heimstyrjldin fyrri, st n takmarks ea tilgangs, en leiddi engu a sur til hrmunga og daua milljna.

jir Evrpu og flki Bandarkjunum vera a gera lgmarkskrfu til forustumanna sinna, a eir su ekki eins og svefngenglar, en vinni gu friar og hagsldar eigin borgara og stuli a v m.a. eim tilgangi me markvissum htti a friur komist Srlandi,


Tebo hj Trump

gr var Emrinn og einrisherra rkisins Qatar. Emir Sheikh Tamim bin Hamad Al-Thani teboi Hvta hsinu Washington DC boi Donald Trump. Trump sagi a emrinn vri srstakur vinur sinn. sama tma htai hann Rssum og Srlendingum llu illu vegna meintrar eiturefnarsar og hryjuverkastarfsemi.

N vil svo til, a rki sem eiga landamri a Qatar, Saudi Arab og Sameinuu Arabsku furstadmin hafa auk, Yemen og Egyptalands sett Qatar bann fyrir a styja vi baki hryjuverkahpum bi fjrhagslega og me v a selja eim vopn og vistir. a aftrar ekki Donald Trump a tengjast honum vinttubndum.

treka hefur komi ljs, a Qatar hefur stutt vi hryjuverkahpa bi frhagslega og me v a selja eim og/ea leyfa vopnum og vistum a komast til eirra. Hryjuverkahpar, sem eru srstaklega nefndir v sambandi eru Hamas, Isis og Jabhat Al Nusra.

rtt fyrir etta bur Trump emrnum fr Qatar te og lofar hann fyrir barttu gegn hryjuverkum og kallar hann srstakan vin sinn. Skyldi hann ekki vita um stuning Qatar vi hryjuverkastarfsemi?

Vandaml Donald Trump er a hann hefur enga hugmyndafrilega kjlfestu ea sn nausynlegar breytingar bandarskri utanrkisstefnu. ess vegna tollir starfsflk illa hj honum vegna ess a a veit ekki hva snr upp og hva snr niur fr degi til dags.

Bandarkjaforsetar skila ekki gu verki nema hafa rvalsstarfsli. a hefur Donald Trump ekki. a er engin von til ess a stjrnmlamaur sem hefur a eitt til mlanna a leggja a tsta af og til um stjrnmlin geti komi miklu vitrnu til leiar.

g batt vonir vi, a me komu Donald Trump vri hgt a koma utanrkisstefnu Bandarkjanna r eirri klemmu sem hn hefur veri alla essa ld. En Trump er fleygifer a gera hlutina verri og er langt til jafna.

Forsenda ess, a Bandarkin veri "great again" er a au virkji dugna og ri flksins landinu til framfara en su ekki me hundruir sunda rkisstarfsmanna launum vi a herja lndum sem eim koma ekkert vi n takmarks ea tilgangs.


Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri frslur

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (25.4.): 371
  • Sl. slarhring: 713
  • Sl. viku: 2757
  • Fr upphafi: 2294308

Anna

  • Innlit dag: 347
  • Innlit sl. viku: 2514
  • Gestir dag: 339
  • IP-tlur dag: 330

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband