Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2024

Upprisuhátíđin er okkar. Gleđilega upprisuhátíđ.

Páskar ţýđa framhjá ganga og vísar til 1. Mósebók um fyrirskipun Jahve til Gyđinga í Egyptalandi,ađ slátra lambi og rjóđa blóđinu á dyrastaf fyrir framan útihurđ húsa sinna og ţá mundi Jahve ganga framhjá húsum ţeirra, en framkvćma fjöldamorđ á saklausum egypskum börnum í öđrum húsum í landinu.

Ţessi frásögn um ćttbálka- og, ţjóđarguđinn er andstćđ kristinni hugsun og kristilegri bođun ţar sem allar ţjóđir og allir einstaklingar eru jafnir fyrir Guđi fyrir trúna á Jesú Krist.

Jesús bođađi kćrleiksríkan Guđ allra ţjóđa. Ţess vegna er ţađ illa valiđ ađ nota orđiđ páskar um helgustu trúarhátíđ kristins fólks, uppristuhátíđina, ţegar Jesú reis upp frá dauđum og  Guđ opinberađi međ ţví fyrir mönnunum fyrirheit sitt um eilíft líf. 

Upprisa Jesú og kenning hans og bođun er um kćrleiksríkan Guđ allra ţjóđa. Guđ friđar og fyrirgefningar. Bođun Jesú og trúin á hann er um sigur lífsins yfir dauđanum og kćrleik milli manna. 

En kćrleiksbođskapurinn á sér erfitt uppdráttar. Ill öfl sćkja ađ og kristiđ fólk verđur ađ átta sig á ađ ţađ verđur ađ standa saman órofa og hvika hvergi, gegn ţeirri ógn sem nú steđjar ađ kristinni trú og kristnum einstaklingum víđa um heim. 

Ţađ er ekki ađeins utanađ komandi ógn, sem viđ er ađ eiga. Innan kirkjudeilda m.a. í  íslensku ţjóđkirkjunni hefur bođuninni iđulega veriđ rangsnúiđ til ađ ţóknast tískustraumum og tímabundnum fáránleika, ţar sem jafnvel prestar viđurkenna ekki lengur líffrćđilegar stađreyndir m.a. um mun á kynjunum og ađ kynin séu bara tvö. Úthýsum villukenningum og berum sannleikanum vitni eins og Jesú sagđi viđ Píltus, ađ hann vćri í heiminn borinn til ađ bera sannleikanum vitni.  

Gleđilega upprisuhátíđ. 

 


Hvađ veldur?

Hvađ rekur stjórn Landsbanka Íslands til ađ ćtla ađ gera vondan samning um kaup á tryggingarfélaginu TM?  Međ öllu er ljóst, ađ ţađ eru ekki hagsmunir bankans, sem hafđir eru í fyrirrúmi, ţar sem hagnađur af rekstri TM er ekki slíkur ađ afsaki fjárfestinguna. 

Bankastjórn og bankastjóri hafa ekki réttlćtt áformin um kaup á TM međ einum eđa neinum hćtti. Hvađ skyldi síđan valda ţví. 

Hvađ veldur ţví ađ stjórn og bankastjóri Landsbankans gerir ekki eina hluthafanum, ríkinu viđhlítandi grein fyrir ţeirri ćtlun sinni ađ kaupa tryggingarfélag á yfirverđi. 

Svör bankastjórnar til ţessa eru ekki viđhlítandi og ţess eđis ađ hlítur ađ vekja grunsemdir um ađ ţađ sé eitthvađ annađ en hagsmunir Landsbankans og hluthafans, ríkisins, sem bankastjórn og bankastjóri láta ráđa för. 

Birna Einarsdóttir og bankaráđ Íslandsbanka létu af störfum fyrir minni sakir en ţćr sem bankaráđ og bankastjóri Landsbankans gera sig nú sek um. 

Hér er greinilega skrýtinn fiskur undir steini og bankastjórnin hefur ekki réttlćtt gjörđir sínar međ einum eđa neinum hćtti og ţegar ţannig háttar til er eđlilegt ađ vondar grunsemdir vakni. 

 

 


Kristur krossfestur

Viđ sem trúum, ađ krossfesting Jesú og upprisan sé söguleg stađreynd höfum trúarsannfćringu sem Páll postuli víkur víđa ađ í bréfum sínum sem mikilvćgasta inntaki fagnađarerindis.

 

Milljónir kristins fólks minnist pínu og krossfestingar Jesú. En útrýming kristins fólks ţar sem vagga kristninnar stóđ í árdaga og krossfesting einstaklinga og trúarbragđanna á ţeim slóđum virđist gleymd. Engir verđa fyrir meiri ofsóknum í heiminum en kristiđ fólk sérstaklega í Afríku og Asíu.  

Vestrćnar ríkisstjórnir ađhafast ekkert. Daglegar ógnanir, morđ og óeiginlegar krossfestingar kristins fólks varna ţeim ekki nćtursvefns. Helstu prelátar kristinna láta sem ekkert sé og gera ekkert til ađ koma í veg fyrir ađ kristiđ fólk í löndum Asíu eđa Afríku sé hrakiđ frá heimkynnum sínum,smáđ, nauđgađ og myrt. Ekki eru farnar kröfugöngur í helstu borgum Evrópu og Bandaríkjanna til ađ krefjast ađgerđa fyrir kristiđ fólk í nauđ og raunverulegri útrýmingarhćttu. 

Hjálparstarf Vesturlanda sinnir ţessu fólki ekki. Síst hinn gjörspillti vestrćni Rauđi kross. Vestrćnir fjölmiđlar minnast varla á stöđu kristins fólks í nauđum. Fréttastofa RÚV birtir nánast aldrei fréttir af ofsóknum á hendur kristnum t.d. í Nígeríu, Íran eđa Pakistan svo fátt eitt sé nefnt.

Gleymda stríđiđ er stríđ múslima viđ kristiđ fólk í Miđ-Austurlöndum og víđa í Afríku og Asíu. Vinstri sinnađa fjölmiđlafólkiđ kemur ekki auga á ađ hćgt sé ađ kenna feđraveldinu eđa nýldenduharđstjórn Vesturlanda um hörmungar kristins fólks og hefur ţví engan áhuga á málinu og er af óskiljanlegum ástćđum í algjöru ţagnarbindindi gagnvart ógnum Íslam, morđum og hryđjuverkum um gjörvalla heimsbyggđina. 

Á ţessum degi skulum viđ minnast pínu og krossfestingar Jesú og á sama tíma ofsókna og morđa á kristnu fólki og krefjast ţess ađ kristin kirkja og ríkisstjórnir Vesturlanda gćti ađ sínum minnstu brćđrum sem reynt er ađ útrýma um allan hinn Íslamska heim.  

 

 

 


Ađ gefa annarra manna fé.

Afabróđir formanns Sjálfstćđisflokksins, Pétur Benediktsson, bankastjóri, sendiherra og alţingismađur, gaf út kver sem hét "Milliliđir allra milliliđa.".

Í kverinu kom fram skörp gagnrýni á niđurgreiđslur ríkisins á neysluvörum og á ţađ bent, ađ međ ţví vćru peningar fólks teknir međ sköttum og endurgreiddir međ niđurgreiđslum. Sjálfstćđismenn ţess tíma börđust hatrammlega gegn ţessari stefnu fáránleikans.

Í kverinu var mynd af rćfilslegum glorsoltnum hundi, sem kom ađ veisluborđi akfeits manns og renndi til hans biđjandi augum og dillađi rófunni. Feiti mađurinn tók upp hníf, skar af rófunni og stakk upp í hundinn, sem labbađi alsćll í burtu. Ţessi mynd sýndi vel fáránleika niđurgreiđslna og millifćrslna ríkisins.

Náđst hefur ţjóđarsátt á vinnumarkađi, ţar sem ađilar sömdu um ađ ríkiđ tćki upp víđtćkara kerfi millifćrslna og ríkisafskipta. Ríkisstjórn samţykkti hátt í hundrađ milljarđa auknar niđur- og millifćrslur. 

Ţeir sem greiđa skatta á Íslandi eru launafólk og atvinnurekendur. Međ einum eđa öđrum hćtti munu ţví ađilar vinnumarkađarins greiđa framlag ríkisins og ţví á myndin í kveri Péturs Bendiktssonar um svanga hundinn einstaklega vel viđ um nýgerđa kjarasamninga.

Víđtćk ţjóđarsátt allra flokka og ađila vinnumarkađarins ríkir um ađ leiđ aukinna ríkisafskipta og aukinnar skattheimtu skuli farin og trónum viđ nú samt á toppi OECD ríkja hvađ ţađ varđar.

Ţrátt fyrir ađ skuldastađa ríkisins sé komin á hćttulegt stig, skal halda áfram stefnu fyrrverandi fjármálaráđherra, sem góđ ţjóđarsátt virđist ríkja um, ađ:

"tryggja góđ lífskjör međ hallarekstri ríkissjóđs." 

 

 

 

  

 


Hvert fóru allir Sjálfstćđismennirnir?

Fyrir nokkru kom út bókin "Where have all the Democrats gone? The soul of the party in the age of extremes", ţar er m.a. fjallađ um grundvallarbreytingar sem hafa orđiđ á Demókrataflokknum í Bandaríkjunum, sem valda ţví, ađ flokkurinn er annar í dag og stendur fyrir allt önnur gildi en áđur. 

Gott vćri ef fjallađ vćri um Sjálfstćđisflokkinn eins og gert er í Bandaríkjunum um Demókrataflokkinn. 

Ţegar horft er til verka ríkisstjórnarinnar og fyrir hvađ hún stendur vćri nćr ađ spyrja hvar voru Sjálfstćđismennirnir?

Af hverju hafa ríkisskuldir aukist svo gríđarlega ađ hlutfall ţeirra er nú 102.3% af ţjóđarframleiđslu. Af hverju er  hallarekstur ríkissjóđs viđvarandi. Af hverju tróna íslenskir tekjuskattsgreiđendur nú á toppnum allra skattgreiđenda í OECD?

Af hverju örlar ekki á viđleitni til ráđdeildar og sparnađar í ríkisrekstrinum? 

Af hverju sýnir sjálfstćđisflokkurinn ekkert hugmyndafrćđilegt viđnám gegn woke og vinstri hugmyndum Vinstri grćnna t.d. kynrćnu sjálfrćđi, hatursorđrćđu og  loftslagsbreytingum. 

Brýnt er ađ spurt sé hvar eru allir sjálfstćđismennirnir? Gćti veriđ ađ breytingarnar séu svo miklar ađ Sjálfstćđisflokkurinn standi fyrir allt önnur gildi og pólitík en áđur? 

 


Stríđ, vopnahlé og friđur.

Í gćr samţykkti Öryggisráđ Sameinuđu Ţjóđanna ađ vopnahléi skyldi komiđ  á í stríđi Ísrael viđ hryđjuverkasamtök Hamas á Gasa. Vonandi gengur eftir ađ međan vopnahléđ stendur náist samningar um ađ Hamas láti af stjórn á Gasa ţannig ađ hćgt sé ađ semja um varanlegan friđ svo ţjáningum almennings á Gasa linni.

Utanríkisráđherra fagnađi vopnahléinu í fćrslu á fésbók, en var á sama tíma ađ undirrita samninga um ađ Ísland greiddi fyrir vopn fyrir Úkraínu til ađ drepa ţar mann og annann. Ţađ er frávik frá utanríkisstefnu Íslands frá ţví ađ viđ urđum frjálst og fullvalda ríki áriđ 1918. Mörgum ţar á međal ţeim sem ţetta ritar finnst miđur ađ Ísland skuli blanda sér í vopnakaup fyrir stríđsađila í stađ ţess ađ takmarka stuđning viđ hjálparstarfsemi og annađ ţví tengt, svo sem veriđ hefur. 

En á sama tíma og Vesturlönd fagna vopnahléi á Gasa, ţá er ekkert ţeirra ađ tala fyrir vopnahléi og friđarsamningum í kyrrstöđustyrjöldinni í Úkraínu. Ţjáningar óbreyttra borgara, sem verđa fyrir drónaárásum og flugskeytum er gríđarleg. Ţrátt fyrir ţađ fá ţeir sem tala fyrir vopnahléi eđa friđi í ţví stríđi bágt fyrir meira ađ segja páfinn og utanríkisráđherra Íslands finnst í lagi ađ tala fyrir vopnahléi á Gasa á sama tíma og hann kaupir vopn fyrir Úkraínuher.

Hvernig skyldi standa á ţví ađ heimurinn fagnar vopnahléi á Gasa en telur ţađ ekki eiga viđ í Úkraínu?


Viđ skulum senda samúđarkveđjur til Rússa.

Föstudaginn 22. mars var framiđ hrćđilegt hryđjuverk í tónlistarhöll í Moskvu. Íslamskir hryđjuverkamenn ÍSIS voru ađ verki og myrtu unga fólkiđ, sem var ađ fylgjast međ tónleikum, međ köldu blóđi. Tala látinna er nú 137 manns. 

Hryđjuverk eru alltaf fordćmanleg og ekki skiptir máli á hverjum ţau bitna. ÍSIS hafa tvisvar áđur framiđ mannskćđ hryđjuverk í tónlistarhúsum annars vegar í Bataclan í París og hins vegar í Manchester á Englandi. 

Ţegar hryđjuverkin voru framin í Bataclan og Manchester sendu íslenskir ráđamenn strax samúđarkveđjur til ríkisstjórna og/eđa forseta viđkomandi landa.

Nú ađ kvöldi dags tveim dögum eftir ţetta hryllilega hryđjuverk ÍSIS í Rússlandi, hafa íslenskir ráđamenn ekki hafi haft döngun í sér til ađ senda Rússum samúđarkveđjur. Ţađ er ţeim til skammar. Vonandi verđur úr ţessu bćtt strax.  

 

 


Líkiđ gengur aftur og aftur

Bankasýsla ríkisins er skondiđ fyrirbćri, en lífdagar hennar voru ákveđnar međ lögum. Ţrátt fyrir dánardćgriđ, hélt líkiđ áfram, enda hagkvćmt fyrir fjármálaráđherra ađ geta skammtađ Lalla frćnda og öđrum handgengnum góđan bitling.

Í kjölfar klúđurs viđ sölu hluta í Íslandsbanka tilkynnti síđan forsćtisráđherra ábúđarmikil, ađ bankasýslan vćri lögđ niđur. 

Nú bregđur svo viđ, ađ bankastjóri Landsbankans, sem er í eigu allra landsmanna telur rétt ađ ţjónusta fyrrum útrásarvíkinga og ţeirra líka međ ţví ađ kaupa tryggingarfélag, sem bankinn hefur ekkert međ ađ gera, til ađ kynda undir nýjan gleđileik í fármálalífinu a la 2007 og fjárfestisins George Zoros.

Fjármálaráđherra var ađ vonum ofbođiđ og lýsti ţví yfir á Podcasti, samskiptamiđlun fína fólksins, ađ hún telji rangt ađ ríkisbankinn kaupi tryggingarfélag og peningunum yrđi betur variđ međ ţví ađ hún geti sólundađ ţeim til ađ stoppa upp í fjárlagagatiđ í stađ sparnađar eđa aukinnar ráđdeildar.  

Bankastjóri banka allra landsmanna svarađi um hćl á fjölmiđlum og sagđi ráđherranum ekki koma ţetta viđ. Landsbankinn vćri ekki ríkisbanki. Bankinn starfađi á einhverju Astral plani,ađ geđţótta bankastjóra og bankaráđs og hún ćtlađi hvađ sem ráđherrann segđi ađ kaupa tryggingarfélag fyrir offjár. 

Gćtnir menn og raunagóđir í fjármálalífi og dyntum bankakerfisins, sáu ađ ţetta gat ekki gengiđ skv. öllum eđlilegum viđmiđunum í fjármálalífinu hefđi Landsbankanum boriđ ađ upplýsa eiganda sinn međ fullnćgjandi hćtti um meiriháttar fjárfestingu eins og ţá ađ kaupa tryggingarfélag, sem kom bankarekstrinum ekkert viđ. Jafnvel hefđi veriđ eđlilegt ađ bankastjórinn pantađi viđtal hjá fjármálaráđherra til ađ upplýsa hana um máliđ og falast eftir hennar skođunum sem eiganda bankans. Hćgt er um vik ţar sem innan viđ 300 metrar eru á milli skrifstofu bankastjórans og fjármálaráđherra. Varla hefđu síđan gullhringirnir dottiđ af fjármálaráđherra eđa bankastjóranum međ ţví ađ biđja ađstođarmenn sína um ađ hringja í gagnađila um leiđ og ţađ lá fyrir ađ einhver meiningarmunur eđa ágreiningur vćri uppi.

 

En ţessi tegund mannlegra samskipta virđast hafa veriđ ţeim ofraun og ţví var rykinu dustađ af Bankasýslunni, líkinu, sem forsćtisráđherra hafđi tilkynnt rúmu ári áđur ađ heyrđi sögunni til.

Eftir ţví sem nćst verđur komist miđlađi líkiđ ekki upplýsingum sem ţví barst og ţurfti nokkurn ađ undra ţađ. Lík eđa uppvakningar eru almennt ekki notuđ til bođmiđlunar í nútíma ţjóđfélagi, sem fetađ hefur sig inn á gervigreind ţegar ţeirri mannlegu sleppir.

Ţannig liggur ţá máliđ fyrir ađ spurningin er um hver sagđi hvađ viđ hvern hvenćr eđa hver sagđi ekki hvađ viđ einhvern aldrei. Í ţessu gruggi syndir síđan fyrrum Bankadrottningin Kristrún Frostadóttir formađur Samfylkingarinnar sem fékk 100 milljónir í međgjöf frá Kviku banka og hefur eđlilega skođun á ţessu og ţá ađeins formlega um hver hefđi átt ađ segja hvađ viđ hvern hvenćr en ekki efnislega hvort ţjóđbankinn eigi ađ kaupa tryggingarfélag eđa ekki og henni fer eins og var međ Ketil skrćk frćnda hennar, sem sagđi forđum: "Sáuđ ţiđ hvernig ég tók hann"  ţegar Skugga Sveinn hafđi lagt andstćđinga ţeirra ađ velli.

Bankastjóri vill kaupa. Eigandinn vill ekki kaupa og foringi stjórnarandstöđunnar vill beita umrćđustjórnmálum um ţađ sem ekki skiptir máli lengur. 

Ekki verđur séđ ađ feđraveldiđ hafi haft nokkra ađkomu ađ málinu og ţessvegna er ţađ e.t.v. í ţessum farvegi. 

 


Enn eitt hryđjuverk ríkis Íslam

Ríki Íslams tókst enn einu sinni ađ drepa fjölda fólks og sćra enn fleiri ţegar liđsmenn ţeirra gerđu fólskulega árás á tónleika í tónlistarhúsi viđ Moskvu í Rússlandi. Vonandi sjá forseti Íslands og utanríkisráđherra sóma sinn í ţví ađ votta Rússum samúđ sína vegna hryđjuverkaárásarinnar ţar sem fjöldi saklauss ungs fólks lét lífiđ.

Haft er fyrir satt, ađ lögregla í Evrópu komi í veg fyrir meira en 90% ćtlađra hryđjuverka Íslamista, ţó ađ ţessi ógnaröfl nái ekki ađ framkvćma nema brot af ţví sem ţau ćtla ađ framkvćma, ţá er ţau hryđjuverk ţó svo skelfileg, ađ ţađ hvetur til ţess ađ öll ríki Evrópu, Rússland ţar međ taliđ standi saman um ađ vinna gegn ţessari óvćru.

Ţví miđur geisar stríđ á milli  Úkraínu og Rússlands međ miklum mannfórnum á báđa bóga og miklu tjóni á mannvirkjum og öđrum innviđum. Brýnasta verkefni leiđtoga Evrópu er ađ koma á friđi milli ţjóđanna til ţess ađ Evrópa geti sameinuđ beitt sér fyrir ţeim brýnustu verkefnum og gegn ţeim vandamálum sem steđja ađ Evrópu í stađ ţess ađ brćđur haldi áfram ađ berjast í Úkraínu.

 

 

 


Ógnarmenningin

Ásmundur Friđriksson alţingismađur gerđi úr rćđustól Alţingis athugasemd viđ skrílslćti hćlisleitenda frá Palestínu og taglhnýtinga ţeirra viđ Alţingishúsiđ. Ţingmađurinn sagđi:

"Mótmćli hafa byrjađ í upphafi hvers ţingdags og stađiđ fram undir kvöld. Fjöldi Palestínumanna og stuđningsmanna ţeirra hefur bariđ og lamiđ ţinghúsiđ ađ utan, lamiđ á glugga og slegiđ á trumbur, blásiđ í flautur og valdiđ ónćđi, ótta og óţćgindum.

Ljóst er ađ hér er um ótvírćtt brot á 3.gr. og 6.gr. lögreglusamţykktar Reykjavíkur og e.t.v. fleiri greinum. Af hverju heldur lögreglan ekki upp lögum og reglu viđ ţinghúsiđ?

Ásmundur bendir á, ađ skattgreiđendur beri allan kostnađ af veru ţessara mótmćlenda "húsnćđi, heilbrigđisţjónustu og fjölskyldusameiningu".

Síđan bendir ţingmađurinn á ţađ aguljósa, sem öllum átti ađ vera ljóst miđađ viđ reynslu annarra ţjóđa.

"Viđ erum ađ kalla yfir okkur fólk sem ber međ sér ţessa ógnarmenningu, fólk sem beitir hótunum til ađ ná fram kröfum sínum, hefur ráđist ađ ţingmanni og gerir sig líklegt til ađ vinna okkur sem hér störfum líkamlegt tjón.“ 

Í ljósi ţessa sem ţingmađurinn nefnir, er manni spurn: Hversvegna framdi ríkisstjórn Íslands ţađ hermdarverk gegn ţjóđinni, ađ flytja nú á áttunda tug ţessa fólks til landsins og ćtlar ađ flytja annađ eins til viđbótar. Er ráđherrum ţjóđarinnar ekki sjálfrátt?

Vissulega er ţetta óviđunandi ástand og slćmt ef lögregluyfirvöld eru svo beygđ vegna ógnarmenningarinnar, ađ ţau ţora ekki ađ halda uppi lögum og reglu í miđbć Reykjavíkur. 

Umburđarlynt ţjóđfélag fćr ekki stađist og verđur eyđilagt ef gefiđ er eftir fyrir ofbeldisöflunum, sem virđa ekki siđi okkar menningu eđa lögin í landinu. Gegn slíkri óvćru verđur ađ bregđast strax af fullri hörku.

 

 


Nćsta síđa »

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 45
  • Sl. sólarhring: 53
  • Sl. viku: 606
  • Frá upphafi: 2291723

Annađ

  • Innlit í dag: 43
  • Innlit sl. viku: 538
  • Gestir í dag: 34
  • IP-tölur í dag: 32

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband