Leita frttum mbl.is

Frsluflokkur: rttir

Rttleysisrki dyggarflggunarinnar er skelfilegt.

Enn n beitir stjrn KS refsivaldi gegn leikmanni landslisins knattspyrnu vegna skunar sem hann getur ekki afsanna a svo stddu. ll essi dyggarskreyting stjrnar KS er andst grundvallarreglum laga um a hver skuli talinn saklaus anga til sekt hans er snnu.

Stjrn KS eyilagi slenska landsii um rabil vegna essarar dyggarskreytingar gagnvart okkar bestu landslismnnum vegna sakana, sem ekkert var r. N a halda fram eim leik.

KS er ekki eitt um essi vibrg v miur. slenska dyggarsamflagi hefur hverfst um refsiglei af essum toga um nokkurra ra skei. En a er ekki hlutverk KS a refsa flki og a ekki a taka sr refsivald hnd.

a sem er enn alvarlegra vi essa ntskulegu refsiglei gagnvart mnnum, sem hafa ekki haft tkifri til a grpa til varna er a refsing hins ngera almannavalds rttleysisrki dyggarflggunarinnar felst v sama og var svrtustu tmum sgu kalsku kirkjunnar egar menn voru bannfrir og gtu enga bjrg sr veitt. eir mttu ekki vinna og enginn mtti rtta eim hjlparhnd. Rttleysisrki dyggarflggunarinnar eru menn flmdir r starfi og geta takmarkaa bjrg sr veitt a v leyti er um harari refsingu a ra, en almannavaldi gerir mnnum sannist meint sk eirra.

Svona m etta ekki ganga til. Hver einstaklingur verur a njta mannrttinda og eirra kosta sem rttarrki bur egnum snum.


jartak um

Forstisrherra, mennta- og barnamlarherra og borgarstjri kynntu dag stu og nstu skref byggingar nrrar jarhallar. Sem mltu mli kallast rttahs eirrar gerar, a a standist aljlegar krfur, en Laugardalshllin er lngu htt a gera a.

a er ekki vansalaust, a vi skulum ekki hafa haft dngun okkur til a byggja smasamlegt rttahs og jarrttin svokalla handboltin skuli hafa veri hrakhlum og undangum.

tla a bygging jarhallarinnar kost 15 milljara,en ekki liggur fyrir hver borgar hva rki ea Reykjavk.

15 milljarar ttu ekki a vlast fyrir "ofurrkri j", sem eyir rlega hrri upph vafstur kringum hlisleitendur.

En sum verkefni eru brnni en nnur.


Dmarar sjlfs sns sk

Dmarar rttaleikjum sta oft mli fyrir a vera llegir ea dma illa. Sjaldnast eru eir sakair um heiarleika. Gagnrnin ltur a v a eir su ekki ngu gir.

Rkistvarpi rekur fjlmenna frttastofu. Frttamennirnir taka kvrun um hva yki frttnmt og hva ekki. Iulega hefur veri a bent, a essi frttastofa sinni hlutverki snu illa. Frttir su llegar en a sem verra er a a s ekki fullkominn heiarleiki framsetningu frtta vegna plitskrar afstu frttamanna. virist sem a RV s t mlsvari einnar skounar og afstu sbr. kastljstti og kveik. Arar skoanir en r einu rttu a mati frttamanna RV f a komast a.

valdatma Donald Trump Bandarkjaforseta lei varla s dagur, a frttastofa RV segi ekki frttir af vlegum tinum Bandarkjunum ea hva Trump vri hroalega vitlaus. Morgufrttir byrjuu nnast alltaf v egar Kvdi kom, hva margir hefi smitast daginn ur Bandarkjunum og san var hamra v daginn enda me msmum tilbrigum.

egar Joe Biden tk vi hurfu essar frttir r RV. Gat veri a hefi ekkert frttnmt veri a gerast v landi?

essa dagana undir stjrn Joe Biden, eru innlagnir sptala Bandarkjunum fleiri en nokkru sinni fyrr. Verblga er hrri en hn hefur veri sustu fjra ratugina og eir sem eru ngir me strf forsetans eru einungis 33% jarinnar ea 5% frri en voru ngir me strf Trump sama tma. Af hverju ykir frttamnnum RV etta ekki frttaefni? r hefu vafalaust veri strfrttir hefi Trump veri forseti.

rttadmarar eru stundum llegir af v a eim yfirsst. En a list a mrgum s grunur,a frttastofa RV s ekki bara lleg vegna ess a eim hafi yfirsst.

Svo miklu varar rttaleikjum,a a eru srstakir eftirlitsdmarar og hgt er a endurskoa dma me v a horfa upptkur. Frttamenn RV hafa enga eftirlitsdmara til a fylgjast me a eir halli ekki rttu mli og ahald og eftirlit me frttstofunni er ekkert.


Sem betur fer er til flk sem orir.

Sem betur fer eigum vi einstaklinga, sem kikna ekki hnjliunum og ora a vera mlsvarar sannleikans og skynseminnar egar allt of margir kikna hnjliunum og lta berast me mynduum meginstraumi til a samsama sig v sem eir telja til vinslda falli.

Hrsi dag eiga au Gumundur Oddson fyrrum sklastjri og bjarfulltri Kpavogi og Kolbrn Bergrsdttir blaamaur, sem leyfa sr og ora a vera mlsvarar sannleikans og skynseminnar umfjllun um meinta ofbeldis- og naugunarmenningu knattspyrnumanna. v miur bru forstisrherra, menntamlarherra, dmsmlarherra sem og v miur forseti lveldisins ekki gfu til a vera mlsvarar sannleikans og rttarrkisins essu mli heldur kiknuu og ltu berast me ofurstraumi rangra stahfinga og ofbeldis.

Hefi mtt vsa til ess fornkvena. "Heggur s er hlfa skyldi."

Gumundi Oddssyni er ofboi og grein sinni mbl. dag spyr hann m.a."Erum vi virkilega komin sama sta og Talbanarnir? Hann vsar ar til siapostula fga og Stgamta, sem n trllra samflagsmilum og hverju a vari komist eir upp me a a halda fram a fordma allt og alla."

frbrum leiara Frttablainu dag segir Kolbrn m.a.

" miklum dmadagshvaa ar sem alls kyns fullyringum og skunum hefur veri kasta fram reynist mrgum erfitt a halda haus. a vi um stjrn KS sem oldi ekki lagi og sagi af sr einu bretti. Stjrnin hefi snt meiri manndm me v a standa lappirnar fremur en lffa fyrir mgsingi.

Allt etta ml er dmi um a egar fari er algjrlega offari. Fullyringum og skunum er kasta fram og ar sem margir fara taugum er mli ekki rannsaka ofan kjlinn. Yfirvegun og skynsemi fkur t veur og vind.

a er ekki nema von a mrgum ofbji tt fir ori a opinbera a af tta vi fordmingu."

Hr er ekki fari fram af neinu offorsi heldur a sagt sem tti a liggja augum uppi. essvegna er svo dapurlegt a dmsmlarherra skuli ekki hafa strax teki upp ykkjuna fyrir rttarrki og elilega rttarvernd einstaklinga, en reyna ess sta a samsama sig me mgsingunni og fgunum. Forstisrherra og menntamlarherra gengu enn lengra svo ekki s tala um forseta lveldisins.

a hefi einhverntmann tt saga til nsta bjar, a tveir ealkratar, en g leyfi mr a kenna au Gumund og Kolbrnu vi ann gta merka fyrrum stjrnmlaflokk, ora a bera sannleikanum vitni og rsa gegn pplsku ofbeldi, egar helstu rherrar jarinnar og forseti lveldisins telja sr hentast a samsama sig me talbanismanum askninni a slenskum knattspyrnumnnum.


Ungverjar

a var a mrgu leyti gaman a fylgjast me leik Ungverja og jverja EM grkvldi. Ungverjar leiddu lengst af, en egar jverjar skoruu og jfnuu leikinn svruu Ungverjar fyrir sig eftir rma mntu. ar vi sat ar til tpar 10 mntur voru til leiksloka egar jverjar jfnuu loksins.

Ungverjar voru r leik, en samt sem ur gengu eir a stkunni ar sem stuningsmenn eirra stu og klppuu a htti slenska landslisins knattspyrnu og stuningsmanna eirra. a var aldeilis a lii sem sendi okkur t kuldann skuli hafa tileinka sr Vkingaklappi okkar. Stuningsmennirnir eirra svruu a bragi taktfast eins og okkur slendingum hefur hinga til einum veri lagi. ar tku eir okkur til fyrirmyndar eir hefu unni okkur og fari EM stainn fyrir okkur.

Ungverjar voru rili me helstu knattspyrnujum Evrpu, Frakklandi, Portgal og skalandi og fru gegnum mti me miklum sma og minntu um margt slenska landslii, a leggja sig allan fram og berjast ef urfti a halda fullir af vilja og keppnisglei.

Eigum vi ekki a akka okkur a a hafa kennt Ungverjum etta tvennt: A leggja sig alla fram og keppa ef arf a halda viljanum egar mttinn skorti og klappi ga.


Ellert

g lauk vi a lesa bkina Ellert, endurminningar Ellerts B. Schram vinar mns fyrir nokkru. Bkin er skemmtileg aflestrar og frsagnarstllinn lttur og skemmtilegur mjg svo anda hfundar.

Ger er g grein fyrir fjlbreytileikanum lfi, starfi og hugamlum hfundar. ar er af svo mrgu a taka, a elilegt er a v su ekki llu ger tarleg skil og sumu raunar yfirborslega. g reikna me a eir sem fylgdu Ellert rttastarfi og innan rttahreyfingarinnar sakni margs, sem eir telja mikilvgt a hefi komi fram alveg eins og vi samferamenn Ellerts plitk sknum margs, sem hefi veri gaman a hfundur geri fyllri skil.

Vi Ellert ttum lengi samlei plitk ea allt til ess, a hann gekk Samfylkinguna, en vi a fjlgai raunar skemmtilegu flki Samfylkingunni um rijung. g hefi vilja sj tarlegri umfjllun bkinni um hva ri v, a Ellert sagi endanlega skili vi Sjlfstisflokkinn og valdi a ganga Samfylkinguna. Einnig a hfundur hefi gert fyllri grein fyrir eim tkum sem voru Sjlfstisflokknum tkunum milli Geirs Hallgrmssonar og Gunnars Thoroddsen og kvrun hans a htta vi a gefa kost sr sem formaur Sjlfstisflokksins framboi mti Geir Hallgrmssyni, en af v tilefni,skrifai meritstjri Ellerts DV, Jnas Kristjnsson heitinn, a jin hefi eignast sinn Hamlet.

Ellert gerir takmarka grein fyrir ingstrfum snum fyrri rum ingmennsku sinnar og a skortir a ger s grein fyrir msum helstu barttumlum hfundar plitk gegnum tina.

Hefi hfundur og Bjrn Jn Bragason sem vann bkina me Ellert kosi a gera tarlegri grein fyrir eim mrgu atrium, sem skilegt hefi veri a gert yri og g hefi kosi, hefi bkin a sjlfsgu ori ruvsi og vafalti leiinlegri aflestrar fyrir flesta og bkin meir en helmingi lengri.

Bkin er eins og hn er, ltt og skemmtileg og lsir vel leiftrandi frsagnargfu hfundar og gerir ga grein fyrir helstu ttum lfi og starfi hfundar og snir lesendum inn ann heim sem hfundur lst upp vi, roskaferil hans, fllum og sigrum.

a m virkilega mla me essari bk fyrir sem vilja lesa skemmtilega bk um endurminningar manns, sem hefur komi va vi og gegnt mrgum trnaarstrfum og tekur sjlfan sig ekki allt of htlega nema undantekningartilvikum.


Su i hvernig g tk hann?

Illa hefur gengi a ra vi C-19 veiruna essari nju rs hennar jina. rtt fyrir agerir og hertar agerir, gengur lti v miur. egar svo httar til httir flki til a grpa til rrifara a stulausu.

N er annig komi fyrir sttvarnaryfirvldum, af v a illa hefur gengi, a au telja skyldu sna a finna upp einhverju nju til a banna, til a snast vera a gera eitthva merkilegt. Grpi sttvarnaryfirvld til ess, eru au lei a viurkenna, a au hafi ekki gert rtta hluti sast egar au takmrkuu frelsi borgaranna.

Af gefnu tilefni talai RV vi landstjrann, Kra Stefnsson Kastljsi gr, en jafnan er tala vi hann egar bur jarsmi. Kri lsti rf vtkum agerum og hertum m.a. a loka yri llum verslunum nema matvruverslunum. sjlfu sr er a ekkert vitlausara en a banna flki a fara til rakara ea hrgreislustofu. En vitlaust samt.

Getur veri a uppspretta smita s jrnvruverslunum, rafmagnsverslunum ea fataverslunum? Svari er nei. Sama raunar vi um rakara- og hrgreislustofur. Hvaa rk eru fyrir v a loka eirri starfsemi?

r v sem komi er, verur ekki vi a una lengur, a sttvarnaryfirvld grpi til vtkra lokana og frelsisskeringar borgaranna me stimplun dlausrar rkisstjrnar, nema fr su rk fyrir nausyn og tilgangi. Hinga til hefur ess ekki urft og essir ailar hafa fari snu fram vitandi, a ttinn sem hefur gripi um sig jflaginu leiir til ess, a fir og jafnvel engir spyrja spurninga hversu vitlausar svo sem agerirnar eru.

En n er komi a vatnaskilum. jflagi olir ekki frekari frelsisskeringar og takmarkanir, hva egar engin rk hnga a v a au skipti mli eins og er um almenna mannlega starfsemi svo fremi flk gti a fjarlgarmrkum og almennu hreinlti.

Aalatrii er a flk passi sig og fari eftir almennum sttvarnarreglum, en fi a lifa frjlsu samflagi, ar sem mrar og giringar eru ekki settar um venjulegt lf borgaranna.

v til vibtar m leia lkur a v a essi faraldur muni rna innan skamms n frekari frelsisskeringa og jafnvel a msum takmrkunum yri afltt svo sem banni vi a strkar og stelpur fi a spila ftbolta. ess vegna er komi a rkisstjrninni a standa lappirnar en halda ekki fram a eyileggja efnahagslf og velmegun jarinnar til langframa.

Erfiasti hjallinn er a komast gegnum hpskingar hjkrunar- og ldrunarstofnunum, sem ekki tkst a koma veg fyrir rtt fyrir allar rstafanirnar. r eru stareynd og vi eim verur ekkert gert nna anna en a hla sem best a eim veiku og ldruu sem smituust essum stofnunum. En a ru leyti og framhaldi af v m tla a smitum fkki verulega.

En slkum tilvikum, egar stt er rnun ea vi a a komast a stig, skiptir heldur betur mli fyrir sttvarnaryfirvld a hera rstfunum til a geta sagt eins og Jn sterki forum Skugga Sveini, Matthasar Jochumsonar.

"Su i hvernig g tk hann."


tilefni fundar nr. 100

Veirutri mun byrja sinn hundraasta fund vegna C-19 fljtlega. byrjun var skrt markmi: a halda veikinni v lgmarki a heilbrigisjnustan gti jafnan sinnt eim sjku.

Markmii nist.Fullur sigur mia vi markmissetninguna.

San var stefnulaust tmarm. Haldi var vi allskyns vararrstafanir eftir sem ur jafnvel smit greindust ekki svo vikum skipti.

Svo komu smit. Engum dettur hug a a veri til ess, a heilbrigisjnustan geti ekki sinnt eim sjku. Hvert er markmii nna? Hvenr a ltta af takmrkunum frelsi flks?

Rkisstjrnin hefur ekki marka neina stefnu mlinu hvorki fyrr n sar. Hn hefur jafnan bori rlf sttvarnarlkni fyrir sig eins og skjld, sem essvegna hefi mtt letra : "Smi slands sver og skjldur". Hn hefur skrifa upp allt sem hann hefur lagt til. Svo fr endanum, a jafnvel essum sma jarinnar ofbau og fr fram , a rkisstjrnin fri a stjrna landinu. Hann er hpi rfrra einstaklinga sem njta ess ekki a vera einrir, en eru tilbnir a afsala sr vldum.

Hva sem lokunum og opinberum vingunarrrum hrrir, sndi a sig um helgina,a s hpur jflagsins sem er mikilli rf fyrir a vihalda tegundinni og hefur fulla getu til ess, jafnvel hinsegin dgum, lt sr ltt segjast um fjarlgartakmarkanir og nnur bnn. Frlegt verur a sj hvort a C-19 smitum fjlgar vegna essa eftir viku ea svo. Ef ekki er ekki nokku ljst a samflagssmit eru hr f og arfi a banna strkum og stelpum a hlaupa lttklddum eftir ftbolta ea rum a horfa au hva msar anna sambrilegt og samflagslegt.

N egar 100 fundir veirutrsins hafa veri haldnir. Hvernig vri a rkisstjrnin birti stefnumi sn varandi barttuna vi C-19 og hva arf til a flk fi aftur a ba vi fullt frelsi og v veri sjlfu treyst fyrir eigin sttvrnum.


Mir allra sigra

Svo virist sem a sigur slenska landslisins knattspyrnu hafi valdi v a jinni muni fjlga tluvert nu mnuumeftir ennan sgulega sigur.

Blai Daily Telegraph segir, a slandiveri sigursins yfir Englandi minnst um komna t, en n s tali a sigurinn hafi einnig haft ingu a vnt fjlgun barnseigna fylgi kjlfari. Blai vsar lkninn sgeir Ptur orvaldsson v sambandi.

er bara a vona a landslii haldi fram a vinna ga sigra svo a framhald geti ori fjlgun barnseigna me blmstrandi jlfi og fleiri ngjustundum me jinni.

Er ekki vi hfi a segja fram sland?


The lowly Iceland

Gremja Englendinga brst fram me msum htti vegna ess a landslii eirra tapai fyrir slandi. grein Daily Telegraph dag er tala um a eir hefu tapai fyrir "the lowly Iceland" .e. tapa fyrir essu merkilega slandi. Annarsstaar blainu er liinu hins vegar hrsa fyrir einbeitni og gan ftbolta.

Seinna dag keppir slenska landslii vi a franska jarleikvangi Frakka Pars. Leikvangurinn rmar meir en 80 sund manns ea eins og einn af hverjum fjrum slendingum. annig kmust rmlega 25% slensku jarinnar ennan vll.

essi strarhlutfll og s stareynd a vi erum treka a keppa vi milljnajir og hfum haft betur fram a essu snir hversu frbr rangur slenska landslisins er.

a arf margt a ganga vel og ftboltinn er n einu sinni annig a a arf ga og sterka lisheild samt heppni til a vinna leiki egar keppt er vi lka g ea betri li. Vi hfum aldrei tt jafn sterkt og heilsttt landsli ar sem valinn maur er hverju rmi og vi getum vali um frbra varamenn til a fylla eirra skr ef nausyn ber til.

Synir mnir kvu a skella sr til Parsar til a styja okkar menn og buu mr a koma me, en g sagist frekar vilja sl tvr flugur einu hggi og sj undanrslitaleik slandsvi skaland og san rslitaleikinn. g vona a mr veri a sk minni og sland vinni Frakkland seinna dag.

egar s stund nlgast a strkarnir okkar fari a spila jarleikvangi Frakka Pars mun g fara svitastorkinn rttabninginn minn, en g hef ekki vilja vo hann san vi byrjuum a vinna af eintmri jlegri hjtr, en g er eins og margir arir sem halda a eir eigi besta leik allra hliarlnunni og a s undir eim komi hvernig leikurinn fer.

Hvernig svo sem gengur dag erum vi samt me langbesta landsli heimi mia vi flksfjlda.


Nsta sa

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri frslur

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (25.4.): 394
  • Sl. slarhring: 701
  • Sl. viku: 2780
  • Fr upphafi: 2294331

Anna

  • Innlit dag: 368
  • Innlit sl. viku: 2535
  • Gestir dag: 358
  • IP-tlur dag: 349

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband