Færsluflokkur: Tölvur og tækni
15.1.2023 | 22:50
Seint eða aldrei
Fram hefur komið, að fjölþjóðleg fjölmiðlunarfyrirtæki taka stöðugt stærri hlut á íslenska auglýsingamarkaðnum. Þessi fyrirtæki greiða enga skatta af þessum auglýsingatekjum. Þessum erlendu auglýsendum er því búin þægilegri og kostnaðarminni rekstraraðstaða en innlendum fyrirtækjum.
Sú staðreynd, að erlend auglýsingafyrirtæki greiða engin gjöld og hafa því forskot gagnvart innlendum aðilum hefur verið þekkt um árabil. Staðið hefur upp á Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra að bæta úr þessu og jafna samkeppnisstöðuna innlendra og erlendra auglýsingaaðila. Þrátt fyrir að ræða um málið og lofa aðgerðum að mér skilst frá árinu 2018 hefur hún ekki gert neitt í málinu.
Lilju Alfreðsdóttur hefur bara látið íslenska skattgreiðendur greiða til innlendra einkarekinna fjölmiðlafyrirtækja, á raunar nokkuð hæpnum forsendum miðað við annan fyrirtækjarekstur í landinu, en það er annað mál. Á sama tíma nýtast ekki skatttekjur frá erlendu aðilum.
Þessi ráðherra vanrækir um árabil að vinna vinnuna sína og hlutast til um að erlendu auglýsingafyrirtækin verði skattlögð með þeim hætti að samkeppnisaðstaða þeirra sé a.m.k. ekki betri en innlendra aðila. Hvað á að gera við verklausan ráðherra eins og þennan, sem þykir greinilega betra að vera bara í partýinu.
Því miður er það þannig í opinberri stjórnsýslu á þessu landi einkum það sem heyrir undir stjórnmálamennina að hlutir eru iðulega ekki gerðir nema boð komi frá Brussel. Eða þá að gripið er til seint og illa eða alls ekki sbr. þegar Steingrímur J. Sigfússon og Gylfi Magnússon þáverandi fjármála- og viðskipta- og bankamálaráðherra lofuðu útrekað aðgerðum til að koma í veg fyrir sjálftöku slitastjórna föllnu bankanna. Þar var bara talað talað og malað malað, en aldrei neitt gert. Síðara bankaránið stóð því án aðgerða opinberra aðila um árabil.
15.12.2014 | 09:00
Loftslagsleikrit í þrem þáttum.
9000 fulltrúar eyddu tveim vikum á fundi í Lima í Perú við að reyna að komast að samkomulagi um "alþjóðlegan loftslagssamning", sem vonir eru bundnar við að verði undirritaður í París á næsta ári.
Christopher Brooks dálkahöfundur í enska stórblaðinu Daily Telegraph segir í grein í gær að um hafi verið að ræða endurflutning á leikriti í þrem þáttum, sem hafi gengið í um 20 ára skeið. Fyrsti þáttur fjalli um ógnina af hnattrænni hlýnun af mannavöldum, sem sé nú verri en nokkru sinni fyrr.
Í öðrum þætti krefjist þróunarríkin þess að Evrópusambandið, Bandaríkin og Japan borgi þeim þ.á.m. Kína og Indlandi 100 milljarða dollara á ári til að þau dragi úr kolefnalosun og um þetta sé deilt á ráðstefnunni þangað til sest sé niður til að ganga frá lokaályktun.
Þriðji þáttur er síðan um tilraun til að ganga frá lokaályktun sem venjulega takist um kl. 4 að morgni síðasta ráðstefnudagsins og það kynnt sem merkur áfangi. Loks samþykki allir lokaályktunina sem sé algjörlega meiningarlaust plagg sem skuldbindi engan til að gera neitt.
Höfundur segir að sama verði upp á teningnum á loftslagsráðstefnunni í París á næsta ári þannig að þessi farsi muni halda áfram þangað til dómsdagur kemur - sem eins og hlýnunin kemur aldrei með þeim hætti sem tölvuspárnar segja fyrir um eða þangað til allir deyja úr leiðindum.
Í hríðarkófinu og blindbylnum sem gengur yfir landið þessa daganna þá þykir væntanlega mörgum miður að við skulum ekki fá ögn meira af hnattrænni hlýnun jafvel þótt hún væri af mannavöldum. Slæmt er þó að svo virðist sem það sé að kólna þrátt fyrir allar dómsdagsspárnar.
Verst er að þessi þráhyggja hlýnunarinnar tekur of mikið fé til sín og dregur athygli frá brýnni verkefnum á sviðum umhverfismála, sem eru ekki ævintýraveröld tölvuspádóma heldur bæði brýn og raunveruleg.
15.1.2012 | 13:12
Tungumál og bækur
Bækur og bóklestur er forsenda kröftugs og lifandi tungumáls.
Lestur ritaðs máls á blöðum minnkar. Fólk sækir í auknum mæli fréttir, fróðleik og afþreyingu á netmiðla og tölvurit. Þessi þróun er bara á byrjunarstigi. Fullkomnari og fullkomnari lestölvur verða til.
Lestölvan er handhægari og léttari en hefðbundar bækur. Bækurnar sem keyptar eru á lestölvuna eru mun ódýrari og koma strax og pöntun er staðfest. Ekki þarf að bíða í biðröð.
Á síðasta ári telst mér til að hafa keypt 17 rafbækur. Heildarkostnaður er um 23.000 krónur. Þessar bækur keyptar hér hefðu kostað yfir 100 þúsund krónur. Segir þetta einhverja sögu?
Þróunin bíður upp á möguleika og nú skiptir máli fyrir okkur sem viljum vernda tunguna að taka myndarlega á og tölvubókarvæða það sem gefið er út og hefur verið gefið út á íslenskri tungu. Ef vil vill missir einhver spón úr aski sínum við það. En aðrir spónar koma þá í staðinn.
Framrás tækninnar verður ekki stöðvuð. Vefarar í Bretlandi gátu ekki sigrað saumavélina.
15.11.2011 | 08:29
Rafbækur og íslenskt mál
Samningur um útgáfu íslenskra rafbóka var undirritaður í gær. Á morgun er dagur íslenskrar tungu. Það hefði verið gaman að samningurinn hefði verið gerður þann dag.
Rafbækur munu í vaxandi mæli koma í stað pappírsbóka. Kostirnir við rafbókina eru margir m.a. að hægt er að vera með þess vegna 1000 bækur í lítilli lestölvu. Bókapöntun er afgreidd samstundis og rafbókartölvan er léttari en pappírsbókin. Samt erum við bara á upphafstíma rafbókarinnar.
Rafbókin er líka umhverfisvænni en pappírsbókin.
Ég hef notað næst einföldustu gerð af Kindle lestölvu í rúmt ár. Hægt er að nota þá leturstærð sem hver kýs. Algengt verð á rafbókum er um eða undir 1000 krónur. Þegar bók Alistair Darling "Back from the brink" kom út keypti ég hana og byrjað að lesa á Kindlinum á sömu klukkustund og hún kom út.
Sé það vilji stjórnvalda að styðja íslenskt mál og málkennd þá er ljóst að okkar fámenna málsvæði verður að bregðast við rafbókinni með því að auðvelda útgáfu rafbóka á íslensku.
27.11.2010 | 11:46
Persónuleikalausar kosningar
Óskaplega er leiðinlegt að fylla út kjörseðilinn við kosningar til stjórnlagaþings. Fjórar tölur í fyrsta reit og síðan koll af kolli og maður man ekki lengur hvaða persóna stendur á bak við töluna þegar neðar dregur á kjörseðilinn. Kosningin er persónuleikalaus og vekur upp minningar úr framtíðarskáldsögum þar sem einstaklingurinn er aukaatriði.
Umbúnaður þessara kosninga er allt annað en það sem kjósendur þekkja og skilja. Í stað þess að kjósa einstaklinga og fylgja hefðbundnum talningareglum um að sá sem fær flest atkvæði í fyrsta sæti er kosinn og sá sem fær flest atkvæði í fyrsta og annað sæti er kjörinn o.s.frv. var búið til kerfi sem er illskiljanlegt öðrum en innvígðum. Hætt er við að það valdi því að vilji kjósandans komi síður til skila en fengi kjósandinn að kjósa á grundvelli þeirra leikreglna sem hann þekkir og skilur.
Ég vona að þetta verði fyrstu og síðustu kosningarnar þar sem kjósandinn þarf að lúta lögmálum stjörnustríðsmyndanna þar sem Svarthöfði stjórnar, en í framtíðinni geti kjósandinn kosið einstaklinga á grundvelli þeirrar germönnsku nafnhefðar sem við höfum tileinkað okkur í landinu í meir en þúsund ár.
Tölvur og tækni | Breytt 13.12.2010 kl. 10:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
6.5.2007 | 13:03
Tekst að fella ríkisstjórnina?
Samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins í dag þá heldur ríkisstjórnin velli. Það er ávísun á áframhaldandi velferðarhalla, áframhaldandi misnotkun, áframhaldandi spillingu, okurverð á matvælum og dýrustu lán í heimi bundin verðtryggingu. Áfram verður gætt hagsmuna hinna fáu á kostnað fólksins í landinu. Það verður að breyta. Burt með spillinguna. Burt með okurstjórnina.
Fjálslyndi flokkurinn þarf ekki að bæta við sig nema 2% til að ríkisstjórnin falli. Atkvæði greitt Frjálslynda flokknum nýtist að fullu óháð því í hvaða kjördæmi það er greitt. Atkvæði greitt Frjálslynda flokknum nýtist betur en atkvæði greitt hinum stjórnarandstöðuflokkunum til að fella ríkisstjórnina. Frjálslyndi flokkurinn er því besta og jafnvel eina ávísunin á jákvæðar breytingar í þjóðfélaginu.
X-F á kjördag er ávísun á jákvæðar breytingar. Nú liggur á.
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 1251
- Sl. sólarhring: 1308
- Sl. viku: 6393
- Frá upphafi: 2470777
Annað
- Innlit í dag: 1168
- Innlit sl. viku: 5876
- Gestir í dag: 1120
- IP-tölur í dag: 1085
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson