Færsluflokkur: Ljóð
8.7.2023 | 11:35
Sumarkvöld í Reykjavík
Veit nokkuð yndislegra leit augað þitt nokkuð fegra en vorkvöld í Reykjavík orti borgarskáldið Tómas Guðmundsson.
Eftir langvinna rigningartíð frá því í vor og fram á sumar er kærkomið, að fá góða sólríka sumdardaga í höfuðborginni. Dagurinn í gær var einn slíkur og kvöldið einstaklega fagurt. Að mestu heiðskírt og hlýtt þó að kvöldsvalinn minnti vel á hnattstöðu landsins.
Við Margrét ákváðum að njóta kvöldsins með því að fara á ýmsa bestu útsýnisstaði í borginni og enda við sólarlag á Laugarnestanga.
Aðstæður voru með sama hætti og þegar skáldið og jarðfræðingurinn Sigurður Þórðarson orti ljóðið; Svífur yfir Esjunni sólroðið ský.
Við sólarlag voru mörg ský á himninum sólroðin og vesturgluggar húsa sindruðu eins og segir í kvæðinu og sumargolan þó að svöl væri strauk vangana. Það var kyrrt og bjart og landið skartaði sínu fegursta. Til norðurs gat að líta ægifagran Snæfellsjökul og leikur ljóss og skugga þegar sólin seig í hafið varpaði magnaðri dulúð og fegurð yfir allt umhverfið.
Það er ekkert fegurra en sumarkvöld í Reykjavík á góðum degi. Sem minnir okkur á, að við þurfum að varðveita þær mörgu perlur náttúrunnar sem við eigum í landinu og gæta þess, að saga landsins, menning, trú og tunga týnist ekki í umróti margra samhliða mannlegra samfélaga.
Við eigum verk að vinna og berum ríka ábyrgð eins og segir í ljóðinu;
Ísland er land þitt því aldrei skalt gleyma.
Ljóð | Breytt s.d. kl. 11:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2020 | 11:49
Vorboðinn ljúfi
Menn hafa misjafna hluti til marks um það að vorið eða sumarið sé í nánd. Í Bandaríkjunum treysta menn á viðbrögð snjáldurdýrs. Listaskáldið góða orti um vorboðann ljúfa, farfuglinn sem fór til Ísalands til að kveða kvæðin sín.
Lóan hefur verið sá vorboði sem flestir Íslendingar hugsa til þegar talað er um vor og komandi sumar. Þó lóan komi þá hefur það sýnt sig að við þurfum samt að sitja undir hríðarbyljum og harðindum eftir komu hennar.. Lóan er því ekki óbrigðul í langtímaspánum frekar en Veðurstofan síðustu 100 ár.
Sumir horfa til hrafnana og hvernig þeir haga sér. Mér hefur sýnst, að þegar hrafnar hópast til byggða, þá er það ávísun á harðindi og vont veður. Þegar þeir fara úr nánu sambandi við mannheima þá er það vísbending um batnandi tíð og blóm í haga.
Skv. því er hrafninn þá vorboðinn ljúfi fuglinn trúr sem fer. Þegar hrafninn fer má búast við að aftur komi vor í dal.
Ljóð | Breytt s.d. kl. 11:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.5.2019 | 10:54
En rótarslitinn visnar vísir
Á 90 ára afmæli Sjálfstæðisflokksins,eftir að hafa lesið Morgunblaðið og Fréttablaðið í gær komu mér þessi vísuorð eftir Grím Thomsen í hug:
En rótarslitinn visnar vísir
Þó vökvist hlýrri morgundögg.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.5.2015 | 22:48
Það sem þú heldur að sé löglegt þarf ekki að vera það
Bifreiðastæði í miðborg Reykjavíkur gerast fágætari með hverjum deginum sem líður. Í dag þurfti ég að erinda í miðborginni og sá bifreiðastæði við Arnarhólinn suðvestan við byggingu Hæstaréttar. Þar sem að bifreið var lagt sunnan og norðan við stæðið þurfti ég að beita ökuleikni minni við að bakka inn í bílastæðið sem tókst með ágætum. Þar sem ég taldi mig vera um hálftíma að erindast þá borgaði ég fyrir stæðið til kl. 16.10 eins og stóð á miðanum sem var settur við framrúðu bifreiðarinnar.
Þegar ég kom til baka settist ég upp í bílinn og mér til undrunar þá var miði undir þurkublaðinu og þar stóð að ég væri sektaður fyrir stöðubrot. Ég skoðaði miðan vel og þar stóð að þetta hefði verið kl. 15.50 eða tæpum tíu mínútum áður en ég kom að bílnum og tuttugumínútum áður en tíminn var liðinn skv. samningnum sem ég gerði við bílastæðasjálfsalann.
Ég hringdi í bílastæðasjóð og var sagt að það væri í sjálfu sér allt í lagi að ég hefði borgað fyrir og tíminn hefði ekki verið liðinn, en ég hefði lagt of nálægt bílastæði langferðabíla. Það kom mér á óvart. Vissi raunar ekki til að langferðabifreiðar hefðu bílastæði í þessari götu en sjálfsagt er það vegna sömu skipulagsmistaka og Halldór Bragason þarf að líða fyrir daglega.
En ég sem borgari lagði í bílastæði milli tveggja fólksbifreiða. Greiddi stöðugjald og kom áður en tíminn var liðinn og þá var bílastæðið allt í einu orðið eitthvað annað en það virtist vera þegar ég af alkunnri ökuleikni minni lagði í bílastæðið sem ekkert benti til að væri ólöglegt að leggja í.
Ég er að hugsa um að fylgja fordæmi verkalýðsfélags Selfoss og andskotast út í bílastæðasjálfsalann fyrir að selja mér stæði og standa ekki við samninginn.
En það er greinilega vandlifað í Reykjavík Hjálmars Sveinssonar fyrir venjulegt fólk en frábært fyrir langferðabíla.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.8.2013 | 10:38
Guðinn Bakkus
Forsætisráðherra hyllti vísnaskáldið KN með því að hella brennivíni yfir leiði hans. Samneytið við brennivínið var síður en svo mesta gæfa KN í lífinu. Samt sem áður þykir sniðugt á leiði hans að hella eins og segir í vísu Gulla Valdasonar.
Eitt sinn fór gömul kunningjakona KN að vanda um við hann og tala um hve illa hann hefði farið með líf sitt vegna drykkjuskapar og sagði eitthvað á þá leið að hefði brennivínið og Bakkus ekki eyðilagt allt fyrir honum þá hefði hann getað valið sér kvonfang auk annars. Eins og traustum Bakkusaraðdáanda sæmir svaraði KN með tilhlýðilegum hroka þessum umvöndunum með þessari vísu.
Gamli Bakkus gaf mér smakka
gæðin bestu öl og vín
og honum á ég það að þakka
að þú ert ekki konan mín.
Í kvæði sínu Bæn yrkir hann um brennivínið
Oftast þegar engin sér
og enginn maður heyrir
en brennivínið búið er
bið ég guð að hjálpa mér.
Kristján Níels Jónsson eða KN er merkt skáld og eftir hann eru margar stökur og kvæði sem lifa góðu lífi. Hann hefur að mörgu leyti verið vanmetinn sem skáld og þess vegna væri ástæða til að forsætisráðherra og íslenska þjóðin sýndi honum þá virðingu sem hann á skilið. Að hella úr brennivínsflösku á leiði hans er vafasöm virðing miðað við lífshlaup KN og eðlilegt að koma henni fram með veglegri hætti.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 108
- Sl. sólarhring: 1284
- Sl. viku: 5250
- Frá upphafi: 2469634
Annað
- Innlit í dag: 100
- Innlit sl. viku: 4808
- Gestir í dag: 100
- IP-tölur í dag: 100
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson