Leita í fréttum mbl.is

Sjálfstćđisflokkur Geirs og Davíđs hefđi sett Thor Jensen í fangelsi.

Thor Jensen er einn virtasti athafnamađurinn í Íslandssögunni. Thor Jensen er dćmi um athafnamann sem Sjálfstćđisflokkur ţeirra Geirs og Davíđs hefđi séđ til ađ gćti aldrei risiđ upp á fćturnar eftir ađ honum mistókst í fyrsta skipti í viđskiptum. Thor Jensen var sem kunnugt er mađur athafna og nýunga og eins og iđulega gerist međ slíka menn ţá gengur stundum vel og stundum illa. Thor Jensen var stórhuga en kappiđ bar hann stundum ofurliđi og hann varđ gjaldţrota ţrisvar sinnum. En hann átti ţess jafnan kost ađ rísa aftur á fćtur og byrja á nýjan leik.

Á ţeim tíma var möguleiki fyrir athafnamenn ađ komast inn í atvinnurekstur í sjávarútvegi og landbúnađi. Nú mega menn hvorki róa til fiskjar né hlaupa fyrir fé nema eiga kvóta. Nýliđun í ţessum greinum er nćr útilokiđ. Ţeim sem mistekst í viđskiptum er refsađ grimmilega sbr bullákvćđi virđisaukaskattslaga. Ţau valda ţví ađ stór hluti ţeirra sem ábyrgđ ber á sínum atvinnurekstri eru iđulega neyddir  til ađ vinna svart ţađ sem eftir er ćvinnar og eiga aldrei möguleika á ađ greiđa skuldir sínar. Refsingin viđ ađ hafa ekki getađ greitt skuldbindingar sínar til ríkisins eru lágmark tvöföldun ţeirrar fjárhćđar sem um rćđir og allt ađ tífaldri upphćđ. Skiptir ţá ekki máli ţó ađ ţú hafir selt einhverjum sem ekki greiddi ţér ţannig ađ virđisaukinn varđ raunverulega aldrei til. Ţú skalt samt borga. Í fangelsi ferđu svo ef ţú getur ekki borgađ. Skuldafangelsi.

Flokkur einstaklingsfrelsis og athafnafrelsis er vörumerki Sjálfstćđisflokksins en ţađ stenst ekki. Sjálfstćđisflokkurinn hefur nćr útilokađ einstaklingsfrelsi vegna forgangs stórrekstursins og ástar á kvóta. Frjálslyndir berjast fyrir einstaklingsfrelsi og athafnafrelsi fólksins í landinu án hafta og kvóta.

Komist ég til áhrifa ţá mun ég bera fram frumvarp um breytingar á virđisaukaskattslöggjöfinni fyrir nćstu jól og frumvörp um breytingar á kvótakerfum hvađa nöfnum sem nefnast međ ţađ ađ markmiđi ađ afnema ţau í framtíđinni.

Thor Jensen framtíđarinnar verđur ađ fá svigrúm til athafna. Ţar liggja hagsmunir fólksins í landinu en ekki í fyrirgreiđslu og  forréttinda og semisósíalískum Sjálfstćđisflokki. Er ekki kominn tími til ađ hvíla hann nema hann komist í samstarf viđ alvöru frjálslyndan flokk? Ef til vill gćti hann hjarnađ viđ međ ţeim hćtti.


Margrét Sverrisdóttir vill flugvöllinn burt.

Er mark takandi á stjórnmálamanni sem víkur frá öllum helstu stefnumálum sínum án ţess ađ nokkrar ađstćđur breytist.  Margrét Sverrisdóttir er ţannig stjórnmálamađur.

1.  Margrét Sverrisdóttir var í frambođi í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík í fyrra og ţá var höfuđbaráttumál hennar ađ flugvöllurinn vćri um kyrrt í Vatnsmýrinni. Nú segir hún ađ ţađ skipti ekki máli. 

2. Margrét sagđi ađ ţađ vćri landráđ ađ sćkja um ađild ađ Evrópusambandinu. Nú segir hún ađ ađstćđur hafi breyst ţannig ađ ţađ sé í lagi ađ sćkja um ađild. Til athugunar er ađ ekkert hefur breyst nema skođun Margrétar.

3. Margrét var framkvćmdastjóri Frjálslynda flokksins og barđist gegn gjafakvótakerfinu. Nú er stefna flokks hennar ađ ţađ megi ekki taka eign útgerđarmanna af ţeim. Gjafakvótinn er ţá orđinn eign.

4. Margrét sagđi ađ athugasemdir mínar varđandi straum útlendinga til landsins eftir ađ ég skrifađi grein um ţađ vćri góđ og hrósađi mér fyrir frumkvćđiđ. Nokkrum vikum síđar kallađi hún ţessar skođanir sem hún hafđi tekiđ undir og mćlt međ, rasisma.

Ég veit ekki til ađ nokkurn tímann í samanlagrđi Íslandssögunni hafi stjórnmálamađur vikiđ  frá öllum helstu baráttumálum sínum á nokkrum dögum.  Mér finnst stóra spurningin hvort Margréti sé sjálfrátt eđa hvort henni er sama hvađ hún segir og hverju hún lofar bara ef hún getur slitiđ upp atkvćđi og komist til einhverra metorđa.  Finnst ykkur ţađ vera virđingarvert eđa aumkunarvert?


Velferđarhallinn.

Í DV um daginn var viđtal viđ öryrkja sem fćr 80.000 á mánuđi í örorkubćtur og hann nćr endum saman međ ţví ađ skuldsetja sig. Um er ađ rćđa fyrrverandi veitingastjóra í ráđherrabústađnum. Skiptir í sjálfu sér ekki máli. Ţađ sem skiptir máli ađ íslenska velferđarkerfiđ dugar ekki fyrir ţá sem ţurfa mest á ţví ađ halda. Viđ getum ekki sćtt okkur viđ ţađ.

Viđ Frjálslynd höfum gert ţađ ađ forgangsverkefni ađ lagfćra velferđarhallann. Viđ verđum ađ tryggja ađ fólk sem á velferđargreiđslum ţarf ađ halda fái nćgjanlegar bćtur til ađ  geta lifađ međ reisn.

 Hćkkum bćtur. Hćkkum skattleysismörk og gefum fólki kost á ađ vinna sér fyrir milljón króna tekjum án ţess ađ skerđa bótagreiđslur. Losum fólk úr fátćktargildrum en festum ţađ ekki.


Bloggfćrslur 17. apríl 2007

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 98
  • Sl. sólarhring: 803
  • Sl. viku: 3688
  • Frá upphafi: 2560558

Annađ

  • Innlit í dag: 95
  • Innlit sl. viku: 3469
  • Gestir í dag: 94
  • IP-tölur í dag: 92

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband