Leita í fréttum mbl.is

Bowling for Colombine

Michael More gerđi fyrir nokkrum árum áhrifamikla kvikmynd um fjöldamorđ tveggja nemenda í Colombine. Ţar var m.a. vísađ í slagorđ byssueigandafélagsins en Charleston Heston leikari var ţá formađur ţeirra en slagorđiđ er "Guns do´nt kill men do."  Byssulöggjöf Bandaríkjanna og međferđ á skotvopnum hlítur nú ađ koma til skođunar. Síendurteknir harmleikir eins og ţessi verđa ađ leiđa til ađgerđa.

Ţađ eru svo margar byssur í Bandaríkjunum ađ ţó ađ hverjum fullorđnum manni  vćri gefin  ein byssu ţá mundi verđa afgangur, fleiri byssur en fólk. Nćrri 2 af hverjum ţrem morđum eru framin međ byssum í Bandaríkjunum. Miklu hćrra hlutfall bćđi morđ og ţau sem eru framin međ byssu en í nokkru öđru ţróuđu ríki.

Byssur eru ekki ţađ sem eingöngu skiptir máli. Byssueign er ekki mest í Bandaríkjunum heldur í Sviss.  Samt sem áđur er Sviss einn öruggasti stađur í heimi. Hvernig stendur á ţví ađ Svisslendingum gengur svona vel ađ halda byssum frá morđingjum en Bandaríkjamönnum svona illa?


mbl.is Lögregla harmar ađ myndbönd morđingjans hafi veriđ birt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frjálslynd umbótastjórn 2

Frjálslynd umbótastjórn verđur ađ taka á spillingarmálum sem ríkisstjórnin skilur eftir sig.

Afnema verđur sérstök eftirlaunaréttindi alţingismanna og fyrrverandi ráđherra. Ţeir verđa ađ sitja viđ sama borđ og ađrir.

Rannsaka verđur allt sem tengist einkavćđingu og stjórnsýslu einstakra ráđherra međ tilliti til ţess hvernig ţeir hafa fariđ međ vald sitt og hvar ţeir hafa fariđ út fyrir eđlileg valdmörk.

Taka verđur til skođunar pólitískar embćttaveitingar og segja ţeim starfsmönnum ríkisins upp sem engin ţörf er fyrir en hafa eingöngu veriđ ráđnir vegna pólitískrar fylgispektar.

Ţeir flokkar sem mynda vilja Frjáslynda umbótastjórn verđa ađ lýsa ţví yfir ađ ţeir muni hafa  ţađ sem forgangsverkefni ađ víkja spillingunn burt og koma á heiđarlegu stjórnmálaumhverfi.

Hvađa stjórnmálaflokkar skyldu vera reiđubúnir til ađ víka spillingunn burt?


Frjálslynd umbótastjórn 1

Kaffibandalagiđ er innihaldslaust nema flokkarnir sem ađ ţví standa birti sameiginlega yfirlýsingu um ţađ hver verđa helstu áhersluatriđin í hugsanlegu stjórnarsamstarfi ţeirra. Á ţetta bendir Ţorvaldur Gylfason í frábćrri grein í Fréttablađinu í dag.

 Hvađ ţarf Frjálslynd umbótastjórn ađ gera? Í fyrsta lagi ţá verđur ađ hverfa frá ţeirri ójafnađarstefnu sem ríkisstjórnin hefur fylgt. Ţađ verđur ađ lagfćra velferđarhallann. Jafna verđur ađstöđu vinnandi fólks og fjármagnseigenda varđandi skattlagningu. Forsenda ţess er hćkkun skattleysismarka.

Viđ Frjálslynd höfum makađ okkur ţá stefnu ađ hćkka skattleysismörk á kjörtímabilinu í 150.000. Međ ţví yrđi stigiđ stórt skref fyrir allt láglaunafólk, námsmenn, aldrađa og öryrkja. Stefna VG og Samf. er ágćt í ţessum efnum ţó okkar sé best. Ágreiningurinn í ţessu efni er ţó ekki ţađ mikill ađ flokkarnir ćttu ađ geta náđ saman um ţetta.

Eru vandkvćđi fyrir stjórnarandstöđuna ađ ná saman um ţessi markmiđ?


Gleđilegt sumar.

Gleđilegt sumar.

Samkvćmt ţjóđtrúnni á ađ vera gott sumar hér í Selásnum ađ minnsta kosti ţví ađ ţađ fraus saman sumar og vetur.  Eftirminnilegasti sumardagurinn fyrsti var ţegar ég var á barnsskónum og systir mín dró mig međ sér í skrúđgöngu á Akranesi. Síđan var samkoma viđ gamla gagnfrćđaskólann. Ţađ var snjór og ţađ var kalt. Ég spurđi mömmu mína ađ ţví ţegar ég kom heim af hverju ţađ vćri sumardagurinn fyrsti ţegar ţađ vćri frost og snjókoma.  Svariđ hefur vafalaust veriđ gáfulegt en barn sem var međ athyglisbrest man ţađ ekki rígfullorđinn mörgum áratugum síđar.

Nú er sem betur fer sumar og sól. Vonandi fáum viđ líka sólarstjórn eftir skammdegisstjórnina sem nú situr ađ völdum. Ţađ ţarf Frjálslynda umbótastjórn.

Gerum 12. maí ađ fyrsta sumardeginum í íslenskum stjórnmálum.


Bloggfćrslur 19. apríl 2007

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 98
  • Sl. sólarhring: 806
  • Sl. viku: 3688
  • Frá upphafi: 2560558

Annađ

  • Innlit í dag: 95
  • Innlit sl. viku: 3469
  • Gestir í dag: 94
  • IP-tölur í dag: 92

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband