Leita í fréttum mbl.is

Nú þarf að koma sér í kraftgöngu.

Sjálfsagt venjast menn á að vera í kosningabaráttu. Ég efa að ég fari í það margar að mér takist að ná þeirri færni sem Dr. Gunnar Thoroddsen náði en ég fór með honum á nokkra kosningafundi vítt og breytt um landið fyrir tæpum 40 árum. Ég var ungur maður og fannst það fyrirkvíðanlegt verkefni að fara með Dr. Gunnari en það var bæði skemmtilegt og lærdómsríkst. Dr. Gunnar kunni að hvíla sig þegar þess gafst kostur. Undirbúa sig þegar þess gafst kostur og umgangast fólk með þeim hætti sem fáum er gefið. Fyrirfram hafði ég talið að Dr. Gunnar væri frekar húmorslaus maður en þar hafði ég heldur betur rangt fyrir mér. 

Sjálfur hef ég ekki náð þeirri andlegu ró sem dr. Gunnar hafði öðlast og þarf að taka út þá líkamlegu timburmenn sem því fylgir að borða óreglulega og sofa óreglulega og missa úr hreyfingu og líkamsrækt. En það skal vera komið í lag fyrir þingsetningu í haust.  Það kosningaloforð gaf ég sjálfum mér og ætla ekki að svíkja það.


Bloggfærslur 15. maí 2007

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.7.): 24
  • Sl. sólarhring: 373
  • Sl. viku: 4389
  • Frá upphafi: 2558822

Annað

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 4104
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband