Leita í fréttum mbl.is

Þjóðleg hjátrú.

Hvítasunnan í minni minningu frá unglings- og sokkabandsárunum eru minningar um kuldalegt og hráslagalegt veður. Síðan þá á heilmikil hlýnun að hafa orðið af manna völdum en samt getur nú kólnað og orðið hált á fjallvegum þó komið sé að lokum maímánaðar. Við  á Faxaflóasvæðinu þurfum ekki að kvarta. Margir telja að þjóðleg hjátrú sé af hinu góða og ein er sú að veðrabrigði í tengslum við breytingar í stjórnmálum segi mikið fyrir um hvað gerist. Samkvæmt því ætti hagkerfið að kólna heldur betur á tímum kyrrstöðustjórnarinnar því að kuldakastið hófst þegar Geir og Ingibjörg fóru að tala saman og stendur enn.


Bloggfærslur 26. maí 2007

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.7.): 9
  • Sl. sólarhring: 386
  • Sl. viku: 4374
  • Frá upphafi: 2558807

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 4091
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband