Leita í fréttum mbl.is

Ekkert augljóst jafnvćgi í nánd í hagkerfinu.

Mat hagdeildar ASÍ er ađ ekkert augljóst jafnvćgi sé í nánd  í hagkerfinu. Ţá er komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ vextir verđi áfram háir og einnig verđbólga. Ţá kemst hagdeildin ađ ţeirri niđurstöđu ađ ekki verđi séđ ađ viđskiptahallinn verđi viđráđanlegur í náinni framtíđ.

Ţetta mat hagdeildar ASÍ er alvarlegt. Greinilega eru mikil vandkvćđi í hagkerfinu. Hvergi má út af bregđa til ađ ekki fari illa. Ríkisstjórnin hefur í svo mörgum efnum strengt bogann til hins ítrasta. Svo mjög ađ hann er viđ ţađ ađ bresta.

Einar Ţambaskelfir á ađ hafa sagt ţegar boginn hans var höggvin í tvennt og Ólafur konungur Tryggvason spurđi hvađ brast svo hátt "Noregur úr hendi ţinni konungur"  Kjósendurn verđa ađ átta sig á ađ stefnan sem ríkisstjórnin fylgir er ađ stjórna frá degi til dags í ţeirri von ađ allt fari vel.  Ţannig er ekki hćgt ađ reka efnahagskerfi endalaust. Viđ verđum ađ fá ábyrga ríkisstjórn sem gćtir ađhalds í ríkisbúskapnum, lćkkar ríkisútgjöld og skatta.  Ná verđur niđur verđbólgunni og taka upp ađra viđmiđun varđandi gjaldmiđilinn til ađ draga úr viđskiptahallanum.

Ný ábyrg ríkisstjórn verđur ađ taka viđ.


mbl.is ASÍ gerir ekki ráđ fyrir harđri lendingu hagkerfisins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Burt međ lágtekjuskattana

Forusta Sjálfstćđisflokksins lét sér annt um ađ fella niđur hátekjuskattinn en berst međ oddi og egg fyrir ţví ađ viđhalda lágtekjuskatti. Sjálfstćđisflokkurinn vill ekki leiđrétta skattleysismörk.

Tillaga Frjálslyndra er ađ hćkka skattleysismörk í 150.000.- á mánuđi. Međ ţví viljum viđ  aflétta lágtekjusköttum og forgangsrađa fyrir venjulegt fólk. Sjálfstćđisflokkurinn hefur forgangsrađađ fyrir Bjarna Ármannsson og ađra milljarđagreifa.  Viđ segjum hins vegar burt međ lágtekjuskattinn.

Ađrar tillögur hefur Sjálfstćđisflokkurinn ekki í skattamálum og opinber útgjöld stefna í 49% af landsframleiđslu undir ţeirra stjórn. Glćsilegur árangur í baráttunni viđ bákniđ. Opinberu útgjöldin voru 30% ţegar Sjálfstćđisflokkurinn tók viđ fjármálaráđuneytinu. Fátt sýnir betur ađ Sjálfstćđisflokkurinn berst gegn eigin stefnumörkun af ţví ađ hann er ţreyttur gamall úrrćđalaus valdaflokkur. Burt međ

Lagfćrum velferđarhallan. Frjálslyndi flokkurinn er međ bestu tillögur í velferđarmálum.  X-F á kjördag er fyrir fólkiđ í landinu.


Ríkisstyrkt kosningabarátta

Ţađ vćri fróđlegt ef einhver háskólinn tćki ađ sér ađ reikna út hvađ stjórnarflokkarnir eyđa miklu af peningum skattgreiđenda í kosningabaráttu sína. Ráđherrar fara á milli ţessa daganna og gefa peningagjafir og loforđ hćgri vinstri. Allt í einu er hćgt ađ semja viđ stofnanir, samtök og félög.

Hvađ skyldi ţessi liđur kosningabaráttunnar kosta.

 Ţá vćri líka gaman ađ sjá útreikning á ţví hvađ kosningaloforđ stjórnmálaflokkana kosta og útreikning ţeirra á ţví međ hvađa hćtti á ađ spara eđa ná í tekjur til ađ efna loforđin.

Mér vitanlega hafa engir nema viđ í Frjálslynda flokknum sett fram velferđarstefnu í samrćmi viđ útreikning á kostnađi og međ hvađa hćtti hćgt er ađ ná í tekjur á móti.

X- F er fyrir ábyrga stefnu í velferđar- og skattmálum.


Bloggfćrslur 3. maí 2007

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.7.): 19
  • Sl. sólarhring: 372
  • Sl. viku: 4384
  • Frá upphafi: 2558817

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 4100
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband