Leita í fréttum mbl.is

Ríkissaksóknari.

Fróđlegt verđur ađ sjá hvern Björn Bjarnason dómsmálaráđherra skipar í embćtti ríkissaksóknara. Fjórir sćkja um stöđuna ţeir Egill Stephensen sem hefur veriđ starfandi hjá lögreglustjóranum í Reykjavík um árabil, Jón H:B. Snorrason fyrrum vararíkislögreglustjóri og núverandi varalögreglustjóri höfuđborgarsvćđisins. Sigríđur Friđjónsdóttir sem hefur veriđ starfandi saksóknari.  Svo sćkir um Brynjar Níelsson hćstaréttarlögmađur sem hefur kennt refsirétt viđ Háskólann á Bifröst og fariđ međ mörg sakamál fyrir rétti sem verjandi. Ţađ vćri athyglivert ađ fá mann utan embćttismannakerfisins í starfiđ en ţar kemur Brynjar ţá einn til greina.

Almannarómur segir hins vegar ađ Jón H. B Snorrason verđi valin og ţađ sé löngu ákveđiđ. En nú er spennandi ađ sjá hvort dómsmálaráđherra skipar fyrir eđa eftir kosningar og hvern hann skipar.

 Var e.t.v. búiđ ađ ráđstafa embćttinu?


Takmarkađ upplýsingagildi skođanakönnunar?

Svona skömmu fyrir kosningar gefur skođanakönnun eins og ţessi takmarkađar upplýsingar. Ţađ ber ţó ađ nefna ađ ţađ sem skođanakannanir mćla best er hvort flokkur er á upp- eđa niđurleiđ. Samkvćmt ţví eru ţrír flokkar á uppleiđ samkvćmt skođanakönnunninni Frjálslyndir, Sjálfstćđisflokkurinn og Samfylkingin. Framsóknarflokkurinn tapar enn fylgi og sama er um Íslandshreyfinguna. Ađ ţessu leyti getur skođanakönnunin gefiđ vísbendingar.

Ánćgjulegu tíđindin fyrir okkur Frjálslynd er ađ viđ erum á uppleiđ og ţađ er í samrćmi viđ ţađ sem viđ höfum fundiđ undanfarna daga. Fólk hefur streymt til okkar og sjálfbođaliđum okkar er vel tekiđ. Vonandi skilur ţjóđin nú sínn vitjunartíma, fellir ríkisstjórnina og kýs međ ţeim hćtti ađ mögulegt verđi ađ mynda Frjálslynda umbótastjórn.


mbl.is Samfylking og Sjálfstćđisflokkur bćta viđ sig fylgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Var kveikt í?

Hafi veriđ kveikt í gám viđ Valhöll hús Sjálfstćđisflokksins ţá er ţađ fordćmanlegt.  Brotnar hafa veriđ rúđur á skrifstofum Frjálslynda flokksins í Ađalstrćti og sjálfur varđ ég fyrir ţví ađ hent var grćnni snöru inn í garđinn heima hjá mér. Svona atvik eru slćm og fordćmanleg. Virđing fyrir skođunum annarra er grundvöllur menningarsamfélags og virks lýđrćđis.

Allir stjórnmálaflokkar verđa ađ taka höndum saman um ađ vinna gegn fordómum og neikvćđri andfélagslegri hegđun gagnvart andstćđingum sínum.


mbl.is Eldur í gámi viđ Valhöll
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 7. maí 2007

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 376
  • Sl. viku: 4377
  • Frá upphafi: 2558810

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 4094
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband