Leita í fréttum mbl.is

Ađför ađ tjáningafrelsinu.

Tímaritiđ Ísafold fćst ekki lengur í Nóatúni og öđrum verslunum sem heyra undir ţá keđju. Stjórnendur keđjunar bönnuđu sölu á blađinu í verslunum sínum. Ég vćnti ţess ađ stjórnendur keđjunnar átti sig á ađ međ ţessu eru ţeir ađ gera ađför ađ tjáningarfrelsinu.

Ţađ er eđlilegt ađ fólki finnist sitthvađ um ţađ sem fram kemur í einstökum prentmiđlum en ţađ ađ banna sölu tímarits er alvarlegt mál. Sérstaka ritskođun af ţessu tagi er ekki hćgt ađ líđa. Stjórnendur fyrirtćkja eins og ţess sem hér á í hlut bera ákveđna samfélagslega ábyrgđ. Ţá ábyrgđ eru stjórnendur fyrirtćkisins ekki ađ axla međ ţví ađ vega ađ tjáningarfrelsinu.


Skuggi á ţingsetningu.

Ţingsetningin var hátíđleg eins og venjulega. Forseti Alţingis var kjörinn međ nánast öllum greiddum atkvćđum. Borin var fram tillaga af hálfu stjórnarflokkana ađ ekki yrđi kosiđ í nokkrar fastanefndir Alţingis en sú tillaga sćtti mótmćlum stjórnarandstćđinga.  Spurning var hvađa máli ţetta skipti. Skipti ţađ nokkru máli ţó kosiđ yrđi í nefndirnar og gerđar breytingar ţegar sú stjórnkerfisbreyting sem ríkisstjórnin hefur bođađ var orđin ađ veruleika. Slíkt hefđi veriđ réttur framgangsmáti. Ţađ ađ nýta meirihlutann til ađ knýja fram vilja sinn viđ ţingsetningu í máli eins og ţessu gefur ekki góđ fyrirheit um raunverulegan vilja stjórnarflokkana til ađ virđa eđlilegar lýđrćđishefđir.

Ţetta atvik setti óneitanlega skugga á annars hátíđlega athöfn ţar sem orđ höfđu falliđ af hálfu forseta lýđveldisins og nýkjörins forseta Alţingis um mikilvćgi lýđrćđis og rétt minnihluta.


Stefnurćđa forsćtisráđherra.

Stefnurćđa forsćtisráđherra var nánast upplestur á stjórnarsáttmálanum. Athygli vakti ađ Ingibjörg Sólrún Gísladóttir skyldi engu svara beittum ásökunum Steingríms J. Sigfússonar í hennar garđ. Hún hefur greinilega ekki taliđ sig eiga góđa vígstöđu á ţessum vígvelli ađ sinni. Ţá vakti athygli ummćli hennar um Írak og fróđlegt verđur ađ vita hvađ samstarfsflokkurinn segir um ţau atriđi.

Af stefnurćđum talsmanna stjórnarflokkana ađ dćma verđur ekki annađ séđ en flokkarnir hafi einungis samiđ um samstöđu í ákveđnum útgjaldamálum en ýmis brýn mál á sviđum utanríkismála, atvinnumála og orkumála hafi hreinlega ekki veriđ rćdd í ţaula.  Ţađ hefđi e.t.v. veriđ í lagi ađ taka lengri tíma og rćđa málin út í hörgul.


Bloggfćrslur 1. júní 2007

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 400
  • Sl. sólarhring: 436
  • Sl. viku: 4866
  • Frá upphafi: 2558789

Annađ

  • Innlit í dag: 376
  • Innlit sl. viku: 4563
  • Gestir í dag: 355
  • IP-tölur í dag: 346

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband