Leita í fréttum mbl.is

Í tilefni þjóðhátíðar.

Forsætisráðherra ræddi um þann vanda sem við erum í vegna fyrirsjáanlegs samdráttar þorskafla. Hans ráð er að standa við bakið á þeirri ákvörðun sem sjávarútvegsráðherra tekur um minni aflaheimilidir. Engin fyrirheit eða hugmyndir eru um að breyta kerfinu. Kvótakerfið fyrir stórútgerðirnar er trúaratriði hjá Sjálfstæðisflokknum. Samt sem áður þá hefur markmið kvótakerfisins ekki náðst. Nú er minni afla að fá en þegar kerfið var sett á fyrir aldarfjórðungi.

Kvótakerfi eins og okkar í sjávarútvegi hafa leitt til hruns veiðistofna.

Forsætisráðherra hefði getað gefið þjóðinni þá þjóðhátíðargjöf að tala um nauðsyn þess að endurskoða kerfið með tilliti til hagsmuna þjóðarinnar í heild.  Höfum við ekki reynt þetta fyrirkomulag nógu lengi?


Bloggfærslur 17. júní 2007

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 408
  • Sl. sólarhring: 411
  • Sl. viku: 4874
  • Frá upphafi: 2558797

Annað

  • Innlit í dag: 384
  • Innlit sl. viku: 4571
  • Gestir í dag: 362
  • IP-tölur í dag: 353

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband