Leita í fréttum mbl.is

Hvað fá landsliðskonur fyrir landsleik?

Mér datt það í hug á baráttudegi kvenna 19 júní hvort ekki yrði á ný vakin athygli á því og spurt hvort að selpurnar okkar sem spila í lkvennaandsliðinu í fótbolta fái sömu greiðslur frá KSÍ og strákarnir okkar sem spila í karlalandsliðinu í fótbolta.  Ég sá engan velta þessari spurningu upp.

Nú spyr ég fá stelpurnar okkar sama fyrir að spila landsleiki og strákarnir okkar? Ef ekki þá af hverju?

Rökin gegn því að greiða stelpunum það sama geta ekki verið önnur en hefðbundin sjónarmið fyrir því að viðhalda launa- og aðstöðumun kynjana eða hvað?


Bloggfærslur 22. júní 2007

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 389
  • Sl. sólarhring: 476
  • Sl. viku: 4855
  • Frá upphafi: 2558778

Annað

  • Innlit í dag: 365
  • Innlit sl. viku: 4552
  • Gestir í dag: 344
  • IP-tölur í dag: 336

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband