Leita í fréttum mbl.is

Það er aldrei á vísan að róa með flotkrónu.

Sá sem vogar miklu getur bæði unnið stórt og tapað miklu. Að vera með minnsta gjaldmiðil í heimi á floti eins og við gerum er áhætta og það hefur verið ljóst frá því að við  tókum upp þessa gengisviðmiðun. Seðlabankinn hefur haldið gengi krónunnar uppi með firnaháum stýrivöxtum þrátt fyrir að innistæða hágengisins væri ekki fyrir hendi. Nú er spurningin hvar endar þessi gengislækkunarhrina? Það getur enginn sagt fyrir meðan við höfum myntviðmiðun með þeim hætti sem við gerum.

Það sjá það vafalaust fleiri í dag að það hefði verið heppilegra að taka undir með okkur í Frjálslynda flokknum og binda gengi krónunar veið vegið meðalgengi gjaldmiðla helstu viðskiptalanda okkar með ákveðnum vikmörkum. Það hefði gert viðskipti tryggari og losað okkur við þá hækju sem krónan er studd með í lánaviðskiptum innanlands, vísitala neysluverðs til verðtryggingar. Væri gjaldmiðillinn í lagi þá þyrfti ekki að vera með gervigjaldmiðil frá Hagstofunni eins og verðbótavísitöluna.


mbl.is Krónan veiktist um tæp þrjú prósent í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 16. ágúst 2007

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 157
  • Sl. sólarhring: 666
  • Sl. viku: 4623
  • Frá upphafi: 2558546

Annað

  • Innlit í dag: 145
  • Innlit sl. viku: 4332
  • Gestir í dag: 143
  • IP-tölur í dag: 141

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband