Leita í fréttum mbl.is

Er háskólasamfélagið á villigötum?

Í Morgunblaðinu í dag er skýrt frá skoðanakönnun um fylgi við framboð Íslands til Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Meirihluti þeirra sem afstöðu tekur er á móti framboðinu. Utanríkisráðherra skýrir jafnframt þannig frá að hún hafi fengið háskólasamfélagið þ.e. þá 8 háskóla sem eru í landinu til að kynna málið.  Háskólarnir ætla að gera það að því er skilja má af fréttinni ríkissjóði að kostnaðarlausu.

 En er það verkefni háskólasamfélags í lýðræðislandi að taka við tilmælum ríkisstjórnar um að því er virðist ávirkan áróður fyrir áhugamáli ríkisstjórnarinnar sem meiri hluti kjósenda er á móti. 

Er ekki háskólasamfélagið komið út á vafasama braut?


Bloggfærslur 5. september 2007

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 31
  • Sl. sólarhring: 675
  • Sl. viku: 4497
  • Frá upphafi: 2558420

Annað

  • Innlit í dag: 28
  • Innlit sl. viku: 4215
  • Gestir í dag: 28
  • IP-tölur í dag: 28

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband