Leita í fréttum mbl.is

Af hverju hundsar ríkisstjórnin stjórnarandstöđuna.

Formenn Framsóknarflokksins, Frjálslyndra og Vinstri Grćnna lýstu sig og flokka sínar eiđubúna til ađ taka ţátt í vinnu viđ undirbúning ađgerđa til ađ leysa kreppuna á fjármálamarkađnum viđ umrćđu um stefnurćđu forsćtisráđherra. Ríkisstjórnin hefur ekki tekiđ ţessu bođi og sér ekki ástćđu á ţessu stigi til ađ hafa samráđ viđ stjórnarandstöđuna.

Viđ í stjórnarandstöđuflokkunum höfum bent á nauđsyn víđtćkrar samstöđu um lausn efnahagsvandans en ríkisstjórnin virđist enn stađráđin í ađ taka ekki ţví bođi.

Viđ umrćđur á Alţingi hefur stjórnarandstađan gćtt ţess ađ fara fram međ gát til ađ auka ekki á kvíđa almennings. Ţrátt fyrir ţađ sjá nokkrir embćttismenn í heilbrigđisgeiranum sig tilknúna til ađ fara fram á ađ stjórnmálamenn gćti orđa sinna. Ţađ höfum viđ svo vissulega gert í stjórnarandstöđunni.

Vandamáliđ er ekki ţađ ađ stjórnmálamenn ţurfi ađ gćta orđa sinna. Vandamáliđ er ţađ ađ ríkisstjórnin og Seđlabankinn hafa ekki veriđ ađ vinna vinnuna sína og neitađ ađ horfast í augu viđ vandann. Ég, Guđjón Arnar Kristjánsson, Steingrímur J. Sigfússon, Ögmundur Jónasson og Guđni Ágústsson höfum ítrekađ frá ţví í fyrrahaust vakiđ athygli á ţeim vanda sem vćri framundan en talsmenn ríkisstjórnarinnar hafa gert lítiđ úr ţeim varnađarorđum og iđulega valiđ ţeim hin verstu skammaryrđi. Nú kemur í ljós ađ stjórnarandstađan hefur unniđ af heilindum, bent á og varađ viđ. Ţađ er ríkisstjórnin sem hefur ekki unniđ vinnuna sína.

Hvađ á stjórnarandstađa ţá ađ gera? Horfa á ţegjandi á hliđarlínunni af ţví ađ ríkisstjórninni dettur ekki einu sinni í hug ađ virđa stjórnarandstöđuna viđlits? Ađ neita sér um málfrelsi svo sem nokkrir embćttismenn fara fram á?

Nei ástandiđ er ţađ alvarlegt ađ stjórnarandstađan getur ekki horft ţegjandi á. Hún verđur ađ sinna ţví hlutverki sem stjórnarandstađa hefur í öllum lýđfrjálsum löndum ađ veita ríkisstjórn ađhald og benda á ţađ sem ađ hennar mati er nauđsynlegt ađ gera. Nú duga engin vettlingatök og ábyrgđin er alfariđ ríkisstjórnarinnar.

Ţađ er skömm ađ ţví ađ ríkisstjórnin skuli ekki virđa stjórnarandstöđuna viđlits ţegar hún býđur fram sáttarhendi til ađ ţjóđin geti samstíga unniđ sig út úr vandanum. Ţá leiđ vill ríkisstjórnin greinilega ekki fara. Af hverju skyldi ţađ nú vera?


mbl.is Mćtt snemma til funda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 4. október 2008

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 35
  • Sl. sólarhring: 668
  • Sl. viku: 4501
  • Frá upphafi: 2558424

Annađ

  • Innlit í dag: 32
  • Innlit sl. viku: 4219
  • Gestir í dag: 32
  • IP-tölur í dag: 32

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband