19.9.2008 | 09:18
Rangur og hlutdrćgur fréttaflutningur Stöđvar 2.
Í hádegisfréttum og kvöldfréttum Stöđvar 2 var fjallađ um ágreiningsmál innan Frjálslynda flokksins međ röngum og hlutdrćgum hćtti. Fréttamađurinn Heimir Már Pétursson virti ekki ţá frumskyldu fréttamanns ađ afla sér heimilda heldur lét sér nćgja ađ styđjast viđ frásögn fyrrverandi flokksbróđur síns úr Alţýđubandalaginu, Kristins H. Gunnarssonar.
Frétt Stövar 2 er í öllum ađalatriđum röng. Ţađ er fréttastofunni til vansa og átelja verđur vinnubrögđ eins og ţau sem Heimir Már Pétursson viđhefur. Nú reynir á nýjan fréttastjóra hvort hann samţykkir ađ svona sé stađiđ ađ upplýsingaöflun og fréttamennsku eđa hvort hann vill ađ hćgt sé ađ treysta fréttum stöđvar 2.
Í fréttinni segir ađ Kristinn H. Gunnarsson sé lagđur í einelti af harđsnúnum andstćđingum útlendinga í Frjáslynda flokknum á suđvesturhorninu. Ţetta er rangt. Í fyrsta lagi er enginn slíkur hópur í Frjálslynda flokknum. Ţví síđur bundinn viđ suđvestur horniđ. Stađhćfingin er röng.
Í fréttinni er ţví einnig haldiđ fram ađ ég hafi fariđ fyrir ályktunartillögu á síđasta miđstjórnarfundi ţar sem skorađ var á ţingflokkinn ađ skipta um ţingflokksformann. Ţetta er rangt. Ég hvorki fór fyrir ţeirri tillögu hafđi nokkuđ međ hana ađ gera né var hún mér ţóknanleg og vék af fundi um leiđ og hún kom fram ţar sem ađ tillagan vék ađ mér persónulega. Ţessi stađhćfing í fréttinni er ţví röng.
Ţá er ţví einnig haldiđ fram í fréttinni ađ óvenju margir varamenn hafi setiđ fundinn ţegar tillagan var til umfjöllunar. Mér er ekki kunnugt um ađ ţađ hafi veriđ fleiri varamenn í ţessu tilviki en almennt gerist á miđstjórnarfundum í Frjálslynda flokknum. Ţessi stađhćfing á ţví ekki rétt á sér.
Í fréttinni kemur Kristinn H. Gunnarsson fram og lćtur ađ ţví liggja ađ umrćdd tillaga kunni ađ vera komin fram vegna ţess ađ hann hafi bođiđ Palestínskar flóttakonur velkomnar. Ţetta er rangt og ţađ veit Kristinn H. Gunnarsson fullvel. Tillagan hafđi ekkert međ ţađ ađ gera.
Ţá heldur Kristinn H. Gunnarsson ţví fram ađ engin dćmi séu um tillöguflutning sem lýsi jafnmikilli lítilsvirđingu á formanni flokksins. Hann víkur ţó ekki ađ ţví í hverju lítilsvirđingin viđ formanninn á ađ hafa veriđ fólgin.
Ţegar fariđ er ţannig yfir meginefni fréttarinnar ţá liggur fyrir ađ hún er röng. Hallađ er réttu máli og ekki gćtt ţeirrar frumskyldu fréttamanna ađ fjalla um mál međ hlutlćgum hćtti.
Stađreynd málsins er sú ađ fram kom tillaga um ađ formađur Frjáslynda flokksins viki úr formannanefndinni sem fjallar um lífeyrismál Alţingismanna og ćđstu embćttismanna ríkisisins. Sú tillaga var samţykkt međ ţorra atkvćđa gegn atkvćđi formanns. Ég var ţeirri tillögu samţykkur enda tel ég í andstöđu viđ Guđjón Arnar Kristjánsson og Kristinn H. Gunnarsson ađ breyta eigi lífeyrislögunum í samrćmi viđ hugmyndir sem fram koma í tillögu Valgerđar Bjarnadóttur.
Borinn var fram tillaga um ađ skipt yrđi um ţingflokksformann og ég yrđi kjörinn. Tillagan var ţó hvorki frá mér komin né hafđi ég nokkuđ međ hana ađ gera. Ţess ţá heldur var tillagan mér ekki ţóknanleg. Tillagan kom fram vegna ţess ađ fjölmargir flokksmenn telja ađ Reykjavíkurkjördćmi sé algerlega afskipt en öll völd og störf innan flokksins sem máli skipta séu bundin viđ Norđvesturkjördćmi eitt og ţá nánast eingöngu Ísafjarđardjúp.
Ţetta eru helstu stađreyndir í málinu.
Hitt er annađ mál ađ á miđstjórnarfundi ţ. 23.5. s.l. lýsti varaformađur flokksins vantrausti á vinnubrögđ Kristins H. Gunnarssonar og ţá urđu umrćđur um vinnubrögđ hans og varđ hann einn til ađ bera í bćtifláka fyrir ţau vinnubrögđ.
Varđandi ţađ hvort Kristinn H. Gunnarsson sé lagđur í einelti ţá verđur ađ finna ţeim fullyrđingum stađ og gera grein fyrir hverjir ţađ gera. Fjölmargir flokksmenn geta hins vegar gert grein fyrir međ hvađa hćtti Kristinn hefur veist ađ ţeim međ vömmum, skömmum og lítilsvirđingum. Fólk sem er ađ reyna ađ vinna flokknum vel í sjálfbođaliđsvinnu. Kristinn og Guđjón Arnar hafa hins vegar stađiđ ađ ráđningu vina sinna í ţau fáu störf sem flokkurinn rćđur. Ţess sést m.a. glögg merki á heimasíđu flokksins.
Ummćli sem höfđ eru eftir formanni flokksins finnast mér undarleg, ađ Kristinn sé lagđur í einelti. Mér finnst ţađ undarlegt vegna ţess ađ ţađ er ekki í samrćmi viđ ţađ sem formađurinn hefur sagt viđ mig og ýmsa ađra m.a. ađ Kristinn H. Gunnarsson eigi erfitt međ mannleg samskipti og hann vćri ekki málefnalega samstíga flokknum auk ýmis annars sem ekki er tíundađ ađ sinni.
Ţađ er alltaf leiđinlegt ţegar upp koma deilur innan flokka en stundum er slíkt óhjákvćmilegt. Ég hef reynt ađ vinna ađ uppbyggingu flokksins eftir ţví sem viđ hefur veriđ komiđ. Stađiđ fyrir stofnun félaga og flokksstarfi í fullri andstöđu viđ Kristinn H. Gunnarsson og ef til vill fleiri.
Ţrátt fyrir ađ full ástćđa vćri til ađ ţingflokkur og miđstjórn kćmu saman til ađ rćđa málin og taka ákvarđanir í ţeim mikilvćgu málum sem steđja ađ ţjóđinni núna, ţá sá hvorki formađur flokksins né ţingflokksformađur ástćđu til ađ bođa til funda í ţingflokki eđa miđstjórn frá ţví í lok mai og ţangađ til í september. Ţá sá framkvćmdastjórn ekki ástćđu til ađ bođa til funda međal flokksmanna á sama tímabili. Fundahöld sem ég stóđ fyrir ásamt Sigurjóni Ţórđarsyni voru hins vegar gagnrýnd harđlega af formanni ţingflokksins. Á mínum pólitíska ferli ţá ţekki ég ekki annađ eins áhugaleysi um pólitík eins og ţarna kemur fram og virđingarleysi viđ fólkiđ í flokknum.
Bloggfćrslur 19. september 2008
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 12
- Sl. sólarhring: 669
- Sl. viku: 4478
- Frá upphafi: 2558401
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 4197
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
Adolf Friðriksson
-
Jón Þórhallsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Agný
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Andrés Magnússon
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Jón Þóroddur Jónsson
-
Áslaug Friðriksdóttir
-
Auðbergur Daníel Gíslason
-
Baldur Hermannsson
-
Námsmaður bloggar
-
Jón Ríkharðsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Einar Gunnar Birgisson
-
Björn Halldórsson
-
Björn Júlíus Grímsson
-
SVB
-
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
-
Carl Jóhann Granz
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Dominus Sanctus.
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Þórólfur Ingvarsson
-
Dögg Pálsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Elle_
-
Einar Björn Bjarnason
-
Einar G. Harðarson
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
ESB og almannahagur
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Jón Kristjánsson
-
Atli Hermannsson.
-
Baldur Gautur Baldursson
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Friðrik Óttar Friðriksson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðjón Sigurbjartsson
-
Georg Eiður Arnarson
-
Gestur Halldórsson
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðmundur Pálsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Guðmundur Júlíusson
-
gudni.is
-
Jón Þórhallsson
-
Gunnar Freyr Hafsteinsson
-
Gústaf Níelsson
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Guðjón Ólafsson
-
Gylfi Þór Þórisson
-
Haraldur Baldursson
-
Halldór Jónsson
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Heimir Ólafsson
-
G Helga Ingadottir
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Himmalingur
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Eiríkur Harðarson
-
Hjörtur Guðbjartsson
-
Haraldur Huginn Guðmundsson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Einar Ben
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Inga G Halldórsdóttir
-
Jakob S Jónsson
-
Einar B Bragason
-
Jens Guð
-
jósep sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Jónas Egilsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Valur Jensson
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Eyþór Jóvinsson
-
Júlíus Björnsson
-
Júlíus Valsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Bergur Thorberg
-
Katrín
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Eggertsson
-
Kjartan Magnússon
-
Högni Snær Hauksson
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Steingrímur Helgason
-
Konráð Ragnarsson
-
Lífsréttur
-
Loncexter
-
Guðjón Baldursson
-
Lúðvík Júlíusson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Margrét St Hafsteinsdóttir
-
Magnús Jónsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Alfreð Símonarson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Morgunblaðið
-
Natan Kolbeinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ólafur Sveinsson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Páll Ingi Kvaran
-
Pálmi Gunnarsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar G
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rannveig H
-
Árni Gunnarsson
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Rósa Harðardóttir
-
ragnar bergsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Samstaða þjóðar
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jóna Sigurðardóttir
-
Sigurbjörn Sveinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Jónsson
-
Skattborgari
-
Haraldur Pálsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Guðnason
-
Jóhann Pétur
-
Sverrir Stormsker
-
Sturla Bragason
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Björn Bjarnason
-
Óli Björn Kárason
-
Jón Þórhallsson
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Þórhallur Guðlaugsson
-
Þórhallur Heimisson
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Valsarinn
-
Valur Arnarson
-
Vefritid
-
Ingunn Guðnadóttir
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Eyþórsson
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
Kristinn Ingi Jónsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Arnar Freyr Reynisson
-
Ívar Pálsson
-
Guðmundur Karl Snæbjörnsson