Leita í fréttum mbl.is

Pappírsbarónarnir geta ekki gert hvað sem er.

Ég óska Vilhjálmi Bjarnasyni til hamingju með að hafa unnið málið gegn Glitni banka. Vonandi verður þessi niðurstaða staðfest í Hæstarétti.  Vilhjálmur á miklar þakkir skildar fyrir að gæta hagsmuna litla hluthafans. Þetta er áfangasigur og vonandi vinnur Vilhjálmur fullnaðarsigur í Hæstarétti.

Ég er  þeirrar skoðunnar að pappírsbarónarnir sem véluðu um hagsmunina hvort heldur þeir Bjarni Ármannsson eða Ólafur Ólafsson o.fl. hafi farið of frjálslega fram svo vægt sé til orða tekið. 

Hvað gera yfirvöld nú.


mbl.is Vilhjálmi dæmdar bætur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. janúar 2009

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 391
  • Sl. viku: 4368
  • Frá upphafi: 2558801

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 4086
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband