Leita í fréttum mbl.is

Okur á plastpokum

Bónus hefur hækkað verð á plastpokum í 20 krónur. Framleiðslukostnaður á poka er innan við 5 krónur þannig að það er drjúg álagning þar.

Fyrir mörgum árum komu flestir kaupmenn sér saman um að stofna sjóð sem þeir kölluðu pokasjóð og ákváðu að meirihluti okurverðs þeirra á plastinnkaupapokum rynni í þennan sjóð. Neytendur voru ekki spurðir um það hvort þeir vildu þetta eða ekki. Þarna var um samræmda skattlagningu kaupmanna að ræða sem að Samkeppnisstofnun lagði blessun sína yfir.

Nú eiga neytendur að bregðast við og fá sér innkaupatöskur til að setja innkaup sín í en láta plastpokana eiga sig.  Þá græðum við tvöfalt. Í fyrsta lagi spörum við okkur kaup á pokum og í öðru lagi þá drögum við úr notkun á einnota umbúðum.


Bloggfærslur 13. október 2009

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 322
  • Sl. viku: 3174
  • Frá upphafi: 2561972

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 2944
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband