Leita í fréttum mbl.is

Ógeđfelld ađför ađ lögreglu og heimili dómsmálaráđherra

Ađgerđarhópur sem berst gegn ţví ađ lögmćt stjórnvöld fari ađ lögum í landinu safnađist saman viđ lögreglustöđina í gćr og krafđist ţess ađ ekki yrđi fariđ ađ lögum hvađ varđar óleglega innflytjendur sem á ađ flytja til ţess lands sem ţeir komu inn á Schengen svćđiđ í samrćmi viđ íslensk lög og samevrópskar reglur.  Í framhaldi ađ ađför sinni ađ lögreglustöđinni í Reykjavík hélt hópurinn ađ heimili dómsmálaráđherra eins ógeđfellt og ţađ er og andstćtt eđlilegum samskiptakröfum í lýđrćđisţjóđfélagi.

Svona ađgerđir eru fordćmanlegar. Fólk sem er á móti lögunum um innflytjendur og útlendinga á ađ snúa sér til ţess ađila sem hefur međ máliđ ađ gera. Ađför ađ embćttismönnum og lögreglu er óafsakanleg fordćmanleg ţvingunartilraun af hálfu ţessa fólks.

Ţví miđur ţá hafa núverandi stjórnarflokkar kallađ yfir sig allskyns óvćru af ţessu tagi.  Nokkrir ráđherrar í ríkisstjórninni lögđu á ráđin og studdu ađför óeirđafólks ađ Alţingi í byrjun ársins og á stjórnarráđiđ, Fjármálaeftirlitiđ og Seđlabankann.  Ţá hafa fjölmiđlar látiđ óátaliđ og jafnvel sumir ţátttastjórnendur  og ţáttahöfundar ríkistútvarpsins lýst yfir velţóknun í látćđi og framsetningu viđ persónulegri ađför ađ ákveđnum einstaklingum. 

Stjórnmálamenn hafa ekki fordćmt međ ţeim hćtti sem ţeim ber ţađ löglausa athćfi gagnvart einstaklingum sem birst hefur í ţví ađ veist hefur veriđ ađ einstaklingum eđa eigum ţeirra. Viđ slíkar ađstćđur verđur engin óhultur og vegiđ er ađ grundvelli réttarríkisins.

Er ţađ ţannig ţjóđfélag sem viđ viljum?


Bloggfćrslur 15. október 2009

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 322
  • Sl. viku: 3174
  • Frá upphafi: 2561972

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 2944
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband