Leita í fréttum mbl.is

Hvađ er ţá sannleikur?

Getur veriđ ađ Finnur Sveinbjörnsson bankastjóri Kaupţings banka hafi ekki sagt ţjóđinni satt í síđustu viku ţegar fjallađ var um hugsanlega ađild Nýja Kaupţings ađ Högum ehf.  og 1998 ehf. Finnur sagđi ađ ţetta vćri allt í skođun í síđustu viku en engar ákvarđanir veriđ teknar.

Samkvćmt fréttum sem stađfestar eru af forstjóra Samkeppniseftirlitsins ţá barst tilkynning frá Nýja Kaupţingi í október s.l. um samruna bankans viđ 1998 ehf og Haga.  Ég fć ekki séđ ađ ţađ sé í samrćmi viđ fullyrđingar bankastjórans frá ţví í síđustu viku.

Nú skilur mađur betur af hverju Jóhanna Sigurđardóttir og Steingrímur J. Sigfússon hafa ţagađ ţunnu hljóđi um ţennan gjörning sem ţau hljóta ađ hafa vitađ af áđur en hann var sendur Samkeppniseftirlitinu í október og hann vćri ekki gerđur nema viđ vitund ţeirra og vilja.

Steingrímur og Jóhanna töluđu um ađ byggja upp ţjóđfélag gegnsćis og heiđarleika. Ţađ fer víđs fjarri ađ svo sé. Manni sýnist ađ frekar sé veriđ ađ byggja upp ţjóđfélag sérdrćgni, spillingar og klíkuskapar.


Kák

Ríkisstjórnin bođar nýja skatta og hćkkađa skatta eftir atvikum. Svo virđist sem ţađ sé ekki nákvćmlega útfćrt en hins vegar ljóst ađ ríkisstjórnin stefnir ađ ţví ađ skattleggja hinn vinnandi mann sem fyrst inn í atvinnuleysis- eđa örorkubćtur.  Hvatinn til ađ vinna hverfur.

Skrýtiđ ađ Steingrímur J. Sigfússon sem árum saman talađi um ađ fjármagnsskatturinn vćri allt of lágr skuli ekki vera međ  tillögu um ađ hćkka hann. Hvađ skyldi valda ţví? 

Ríkisstjórnin virđist ekki sammála um neitt nema ađ hćkka skatta en ţađ er ekki ljóst hvađa skatta nema skatta hins vinnandi manns og skatta á bílinn hans.  Skyldi ţessi stefna ríkisstjórnarinnar vera til ţess fallinn ađ draga úr atvinnuleysi eđa efla markađsstarfsemina í ţjóđfélaginu?


Bloggfćrslur 10. nóvember 2009

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 289
  • Sl. viku: 3177
  • Frá upphafi: 2561975

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 2947
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband