Leita í fréttum mbl.is

Ríkisstjórn milljarðaskuldaranna?

Sú meginregla er viðurkennd að allir skuli jafnir fyrir lögunum.  Á ekki sama meginregla að gilda um bankanna að allir skuli vera jafnir fyrir bönkunum?

Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon  sögðu ríkisstjórnina ætla að slá skjaldborg um heimilin. Enn sem komið er hefur ríkisstjórnin og bankarnir hennar eingöngu slegið skjaldborg um heimili og eignir milljarðaskuldaranna.

Venjulegu fólki sem skuldar húsnæðislán er eingöngu boðið upp á að fresta greiðslum en halda verðtryggingafárinu og gengislánunum.  Finnst einhverjum skrýtið að það skuli vera púað á félagsmálaráðherra á fundi þar sem um þessi mál er fjallað?

 


Bloggfærslur 3. nóvember 2009

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 302
  • Sl. viku: 3177
  • Frá upphafi: 2561975

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 2947
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband