Leita í fréttum mbl.is

Að gera Ísland að viðundri meðal þjóða

Sama dag og tilkynnt var um hverjir sætu í samninganefnd fyrir Íslands hönd til að semja um aðild Íslands að Evrópusambandinu lýsti fjármálaráðherra  því yfir í Brussel að íslendingar hefðu ekki áhuga á að ganga í Evrópusambandið.  Að vonum litu menn hver á annan og spurðu til hvers var þá þessi þjóð að sækja um aðild og skipa samninganefnd til að semja um aðild að Evrópusambandinu.

Í tvígang hefur þessi sami fjármálaráðherra samið um Icesave skuldbindingarnar.  Í fyrra sinnið var samningur hans rekinn til baka og sá síðari bíður nú afgreiðslu Alþingis og veruleg spurning er hvort hann verður samþykktur af Alþingi.

Það er ekki óeðlilegt að vinir okkar og samstarfsaðilar erlendis spyrji hvað sé eiginlega að gerast á Íslandi og hvort þar sé engin alvöru ríkisstjórn.


Bloggfærslur 7. nóvember 2009

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 289
  • Sl. viku: 3177
  • Frá upphafi: 2561975

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 2947
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband