Leita í fréttum mbl.is

Fyrsta stóra hneykslið í tíð ríkisstjórnarinnar.

Mér er nánast orða vant að lesa um það hneyksli að maðurinn sem hefur rekið Baug lóðbeint til andskotans  hafi samið við fulltrúa ríkisstjórnarinnar í skilanefnd Landsbankans um að sitja áfram í stjórnum ákveðinna fyrirtækja. Hann fær fyrir það 3.4  milljónir á mánuði, einkaþyrlu og fyrirtækisbíl.

Eignir Baugs í Bretlandi eru metnar  rúmlega 10% upp í skuldir.  Það sýnir að reksturinn hefur verið glórulaus um árabil og þeir sem fjármögnuðu fyrirtækið hafa rekið glórulaus (ég vil ekki segja glæpsamleg meðan sök er ekki sönnuð)  útlán um árabil á kostnað almennings.

Finnst Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra nú brýnna að reka Davíð Oddsson eða skilanefnd Landsbanka Íslands sem gerir svona samninga?

Er sú ríkisstjórn trúverðug sem velur Jón Ásgeir Jóhannesson sem tilsjónarmann sinn meðan fólk missir vinnu og eignir í stjórum stíl vegna ábyrgðarleysis hans.

Hvað borgaði Jón Ásgeir mikið í flokssjóð Samfylkingarinnar?


mbl.is Jón Ásgeir og Gunnar áfram í stjórnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 8. febrúar 2009

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.7.): 103
  • Sl. sólarhring: 206
  • Sl. viku: 4468
  • Frá upphafi: 2558901

Annað

  • Innlit í dag: 94
  • Innlit sl. viku: 4177
  • Gestir í dag: 90
  • IP-tölur í dag: 86

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband