Leita í fréttum mbl.is

Of lítil lækkun

Stýrivextir Seðlabanka Íslands eru allt of háir og eru að kyrkja atvinnulífið í landinu og fjárhag einstaklinganna.  Það eru ekki ný sannindi.

Nýi Seðlabankastjórinn fylgir greinilega sömu stefnu og forverar hans og ríkisstjórnin virðist ekki tala nægjanlega skýrt um nauðsyn þess að gera þurfi grundvallarbreytingar á vaxtakerfinu í landinu.

En við erum greinilega enn í landi ofurvaxtanna og lítil fyrirheit um að breyting verði á því.

Hvernig á að bjarga fjárhag heimila og fyrirtækja með því að fylgja þessari vaxtastefnu áfram?


mbl.is Stýrivextir lækkaðir í 17%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. mars 2009

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 23
  • Sl. sólarhring: 854
  • Sl. viku: 3613
  • Frá upphafi: 2560483

Annað

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 3396
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 22

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband