Leita í fréttum mbl.is

Ađ sjálfsögđu blöskrar sćnsku hjálparhellunni Mats Josefsson.

Mats Josefsson var fenginn til ađ ađstođa okkur viđ ađ vinna okkur út úr efnahagsvandanum í kjölfar efnahagshrunsins í byrjun október.  Ummćli hans nú verđa ekki séđ í öđru ljósi en ţví ađ honum blöskri algjörlega viđbrögđi stjórnvalda viđ ţeim vanda sem viđ er ađ glíma og stefnu og úrrćđaleysi ríkisstjórnarinnar.

Eftir efnahagshruniđ í október var mikilvćgt ađ ná sem víđtćkastri samstöđu. Vandinn var ţess eđlis og er.  Ég taldi á ţeim tíma og lagđi til ađ mynduđ yrđi ţjóđstjórn.

 Ljóst var ađ bregđast varđ strax viđ vanda lántakenda í vísitölukerfi viđ ţessar ađstćđur. Ţađ ţurfti ađ taka vísitöluna úr sambandi og endurskođa peningamálastefnuna m.a. ţannig ađ hćtt vćri viđ sjálfstćđan gjalmiđil en tekin upp fjölţjóđlegur gjaldmiđill.  Móta ţurfti atvinnumálastefnu til skemmri og lengri tíma og móta samrćmda afstöđu vegna bankahrunsins.

En ekkert af ţessu var gert og ţrátt fyrir ađ Fjármálaeftirlitiđ og Seđlabankinn hafi stađiđ sig vel viđ ađ halda greiđslulínum opnum eftir hruniđ og tekist ţađ sem er kraftaverk í sjálfu sér ţá gerđist ekkert á stjórnarheimilinu í ţáverandi ríkisstjórn vegna ţess ađ Samfylkingarmenn hvikuđu og settu fram fráleitar kröfur miđađ viđ ţau vandamál sem fyrir hendi voru. Ţeirra kröfur voru Ísland í EVrópusambandiđ og ráđherraskipti. Hluti Samfylkingarinnar fór í stjórnarandstöđu og hóf ađ grafa undan ţáverandi ríkisstjórn m.a. tveir ráđherrar í síđustu ríkisstjórn. Kröfunni um ţjóđstjórn var algerlega hafnađ.

Eftir ađ draumastjórn Össurar Skarphéđinssonar guđföđur ríkisstjórnarinnar hafđi veriđ mynduđ af Vinstri grćnum og Samfylkingunni í kjölfar ofbeldis sem ađilar m.a. nokkrir ţihgmenn ţessara flokka studdu og voru í sambandi viđ mótmćlendur varđandi skipulag ađgerđa um árás á lýđrćđislega kjöriđ Alţingi og ríkisstjórn, ţá hófst tímabil mannfórnanna ţar sem ţeim sem helst höfđu komiđ í veg fyrir öngţveiti í kjölfar bankahrunsins og mótađ vitrćnar viđreisnarađgerđir var sagt upp störfum. 

Ađ frátöldum mannfórnum ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstri grćnna hefur ekkert markvert veriđ gert annađ en mistök sbr. ađgerđir gagnvart Sraumi Bruđarás og Sparisjóđ Reykjavíkur og nágrennis.  Í öllum vandanum sem fylgdi bankahruninu var knúiđ á um stjórnarslit, upplausn og nýjar kosningar.  Nú uppskera Samfylkingi og Vinstri grćnir vćntanlega eins og ţeir hafa sáđ.

En vandi ţjóđarinnar er sá ađ ríkisstjórnin er ađgerđa- og verklaus og slíkt gengur ekki viđ ađstćđur eins og núna. Er ţađ nokkur furđa ađ Mats Josefsson og ýmsum öđrum sem kallađir hafa veriđ til ađ ađstođa okkur blöskri á ţví hverskonar pólitík er rekin af upplausnaröflunum sem nú sitja í ríkisstjórn Íslands.


Bloggfćrslur 26. maí 2009

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 253
  • Sl. sólarhring: 458
  • Sl. viku: 3843
  • Frá upphafi: 2560713

Annađ

  • Innlit í dag: 237
  • Innlit sl. viku: 3611
  • Gestir í dag: 231
  • IP-tölur í dag: 227

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband